Morgunblaðið - 03.01.1996, Side 57

Morgunblaðið - 03.01.1996, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1996 57 Ómarktækur munur á lista FIDE ______Skák_______ Nýr skákstigalisti FIDE Gildir frá 1. janúar 1996 TVÍTUGI rússneski stórmeist- arinn Vladímir Kramnik trónar á toppi stigalista Alþjóðaskáksam- bandsins FIDE ásamt Gary Ka- sparov, heimsmeistara atvinnu- manna. Aðeins fimm stigum neð- ar er heimsmeistari FIDE, Ana- tólí Karpov. Það er enginn mark- tækur munur á þeim þremur, en nokkurt bil í næstu menn. Það vekur athygli að FIDE virðist enn beita listanum til að reyna að klekkja á samtökum at- vinnumanna og dregur það úr trú- verðugleika hans. Heimsmeistara- einvígi þeirra Kasparovs og An- ands er þannig ekki reiknað inn í listann. Einnig er Kramnik sett- ur í efsta sætið á þeim forsendum að hann hafi teflt fleiri reiknaðar skákir á síðasta tímabili en Ka- sparov. Þetta er vægast sagt hæpin ráðstöfun. Það er því ljóst að Kasparov er úti 1 kuldanum hjá samtökunum um þessar mundir. Alþjóðlegi listinn: 1.1.96 1. Kramnik, Rússl. 2.775 2. Kasparov, Rússl. 2.775 3. Karpov, Rússl. 2.770 4. ívantsjúk, Úkraínu 2.735 5. Kamsky, Bandar. 2.735 6. Anand, Indlandi 2.725 7. Topalov, Búlgaríu 2.700 8. Gelfand, Hv-Rússl. 2.700 9. Shirov, Lettlandi 2.690 10. Júdit Polgar, Ungvl. 2.675 11. Drejev, Rússl. 2.67 5 12. Salov, Rússl. 2.670 1.7.95 2.730 2.795 2.775 2.740 2.735 2.725 2.640 2.685 2.695 2.635 2.670 2.685 JOHN W. Collins situr hér að tafli við eftirlætisnemanda sinn, Bobby Fischer, árið 1956. 13. Short, Englandi 14.1. Sokolov, Bosníu 15. Ehlvest, Eistlandi 16. Adams, Englandi 17. Aznuyparasvíli, Ge. 18. Júsupov, Þýskal. 19. Khalifman, Rússl. 20. Hracek, Tékklandi 21. Almasi, Ungvl. 22. Kortsnoj, Sviss 23. Episín, Rússl. 24. Barejev, Rússl. 25. Nikolic, Bosníu 26. Oll, Eistlandi 27. Miles, Englandi 28. Glek, Rússlandi 29. Illescas, Spáni 30. Hiibner, Þýskal. 31. Júdasín, fsrael 32. Lautier, Frakkl. 33. Svidler, Rússl. 34. Andersson, Svíþj. 35. Seirawan, Bandar. 36. Tivjakov, Rússl. 2.665 2.645 2.665 2.630 2.660 2.630 2.660 2.660 2.660 2.620 2.655 2.680 2.650 2.655 2.650 2.635 2.650 2.630 2.645 2.635 2.645 2.640 2.645 2.650 2.645 2.645 2.640 2.630 2.635 2.600 2.635 2.580 2.635 2.620 2.635 2.630 2.635 2.615 2.630 2.645 2.630 2.635 2.630 2.630 2.630 2.625 2.625 2.655 37. Leko, Ungverjal. 2.625 2.605 38. Morosevitsj, Rúss. 2.625 2.630 39. Speelman, Engl. 2.625 2.620 40. Timman, Hollandi 2.620 2.590 Islenski listinn íslendingar á lista FIDE eru eftirtaldir. Fjöldi reiknaðra skáka frá 1. des. 1994—31. maí 1995 er í sviga fyrir aftan nýju stigin: 1.7.95 1.1.95 1. MargeirPétursson 2.585(34) 2.565 2. Jóhann Hjartarson 2.570(43) 2.570 3. Hannes H. Stefánss. 2.540(62) 2.520 4 Jón L. Ámason 2.535(11) 2.545 5. Karl Þorsteins 2.500(1) 2.500 6. Helgi Ólafsson 2.485(19) 2.470 7. Friðrik Ólafsson 2.460(11) 2.465 8. Helgi Áss Grétarss. 2.450(42) 2.440 9. Þröstur Þórhallsson 2.445(49) 2.420 10. Héðinn Steingríms. 2.405(13) 2.410 11. Björgvin Jónsson 2.390(0) 2.390 12. Ingvar Ásmundsson 2.365(0) 2.365 13. ÁgústS. Karlsson 2.340(11) 2.315 14. Jón G. Viðarsson 2.340(10) 2.335 Aðrir íslendingar á listanum eru: Andri Áss Grétarsson 2.330, Gylfi Þórhallsson 2.330, Róbert Harðar- son 2.325, Halldór G. Einarsson 2.315, Sævar Bjarnason 2.305, Guð- mundur Gislason 2.305, Bragl Krist- jánsson 2.305, Þorsteinn Þorsteins- son 2.300, Haukur Angantýsson 2.295, Þröstur Árnason 2.295, Magn- ús Örn Úlfarsson 2.290, Guðmundur Halldórsson 2.285, Benedikt Jónas- son 2.280, Rúnar Sig- urpálsson 2.285, Davíð Ólafsson 2.275, Snorri Bergsson 2.275, Arnþór Einarsson 2.265, Bragi Halldórsson 2.265, Hrafn Loftsson 2.250, Sigurður Daði Sigfús- son 2.245, Arnar Þor- steinsson 2.250, Ólafur Kristjánsson 2.245, Tómas Björnsson 2.240, Áskell Örn Kárason 2.230, Dan Hansson 2.230, Björn Freyr Björnsson 2.230, Júlíus Friðjónsson 2.225, Sig- urbjörn Björnsson 2.225, Arinbjörn Gunn- arsson 2.220, Magnús Pálmi Ömólfsson 2.180, Ægir Páll Friðbertsson 2.200, Kristján Eðvarðsson 2.190, Jón Viktor Gunnarsson 2.180, Stef- án Briem 2.180, Bergsteinn Einars- son 2.175, Ami Á. Ámason 2.165, Ólafur B. Þórsson 2.160, Torfi Leós- son 2.160, Bragi Þorfinnsson 2.155, Matthías Kjeld 2.155, Amar E. Gunnarsson 2.130, Jóhann Ragnars- son 2.130, Stefán Þór Sigurjónsson 2.125, Páll Agnar Þórarinsson 2.065, Bjöm Þorfinnsson 2.060, Magnús Sólmundarson 2.035. 62 íslendingar eru nú á listan- um en voru 59 síðast. Margir þeirra eiga inni hækkun frá Guð- mundar Arasonar-mótinu, en það reiknast ekki inn fyrr en 1. júlí næstkomandi. Enn virðast margir íslendingar sláandi lágt metnir, en lausnin er Iíklega sú að gefa þeim kost á að tefla á fleiri al- þjóðaskákmótum á heimavelli. Minningarmót Ethel J. Collins Keppni íslenskra og bandarí- skra barna og unglinga hefur staðið yfír undanfarna daga í Skákmiðstöðinni Faxafeni 12, í Reykjavík. Það er 25 manna hóp- ur á vegum skákkennarans góð- kunna John W. Collins sem etur kappi við íslenska jafnaldra sína. Ýmsir nemenda Collins urðu síðar stórmeistarar, en frægastur þeirra allra er auð- vitað Bobby Fischer, síðar heimsmeistari. Collins hefur stað- ið fyrir keppnum ís- lenskra og bandarí- skra ungmenna um langt árabil og var gerður að heiðursfé- laga Skáksambands íslands árið 1986. Hann er eini útlend- ingurinn sem þann heiður hefur hlotið. Þótt hann sé orðinn 83 ára og bundinn við hjólastól lætur hann sig ekki muna um að skipuleggja eina íslandsferð til viðbótar nú um áramótin og fylgist sjálfur grannt með taflmennskunni. Mót- ið nú er haldið til minningar um systur hans, Ethel B. Collins, sem var honum mikil hjálparhella við skipulagningu fyrri keppna. Fyrstu þrjá dagana hafði ís- lendingunum vegnað betur, í fyrstu tveimur umferðunum sigr- uðu þeir 14 '/2—10 ‘/2 báða dagana, en í þeirri þriðju urðu úrslitin 14—11. Það hefur verið frábær stemmning á keppninni og ekki dró úr að slegið var upp skák- móti þar sem margir af foreldrum bandarísku unglinganna eru með. Collins-hópurinn fer frá landinu í dag. Margeir Pétursson SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Félag sjálfstæðis- manna í Hóla- og Fellahverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn í félagsheimilinu, Álfabakka 14a, 10. janúar nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. MALASKOLI 552 6908 □ Danska, sænska, enska, þýska, franska, ítalska, spænska, norska og íslenska □ Innritun daglega fró kl. 13-19. □ Kennsla hefst 15. janúar '96. □ Starfsmenntunarsjóðir ýmissa starfsmannafélaga greiða skólagjöld félagsmanna að fullu og Verslunarmannafélag Reykjavíkur veitir sínum mönnum nómsstyrk. □ Kennsla fer fram i Miðstræti 7. VISA 552 6908; HALLD0RS WtÆKWÞAUGL YSINGAR Konur í Sjálfstæðisflokknum Undirritaðar þakka samstarfið á liðnu ári. Höldum áfram á sömu braut á nýju ári, að hvetja konur um allt land til þátttöku í hinu pólitíska starfi flokksins. Mikiil áhugi kvenna fyrir næsta landsfundi flokksins í vor sýnir að konur eru tilbúnar að axla ábyrgð og gera sig gildandi innan flokksins. Með von um áframhaldandi samstarf um allt land sendum við ykkur okkar bestu nýárskveðjur. Ásgerður Halldórsdóttir, Helga Ólafsdóttir, Katrín Gunnarsdóttir, Margrét Sigurðardóttir. Yogastöðin Heilsubót, Síðumúla 15, sími 588 5711 Konur og karlar athugið! Kennsla byrjar 3. janúar. Óbreyttir tímar. Við bjóðum mjög góðar alhliða æfingar, sem byggðar eru á HATHA-YOGA til viðhalds þrótti, mýkt og andlegu jafnvægi. - Byrjendatímar. - Sértímar fyrir ófrískar konur. - Morgun-, dag- og kvöldtímar. Yogastöðin Heilsubót, Síðumúla 15, s. 588 5711. Matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn í Þara- bakka 3 mánudaginn 8. janúar kl. 15.00. Dagskrá: Urskurður launanefndar. Sameining lífeyrissjóða. Sambandsstofnun. Félagar fjölmennið. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.