Morgunblaðið - 03.01.1996, Síða 63

Morgunblaðið - 03.01.1996, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1996 63 IDAG BRIDS Umsjón Guómundur Páll Arnarson ÁHUGAVERT slemmuspil kom upp á síðasta spila- kvöldi BR fyrir jól: Norður ♦ KG95 V 87 ♦ 'Á1062 + K54 Suður ♦ Á10743 ▼ ÁKD ♦ G53 ♦ ÁG Mörg pör reyndu sex spaða í NS. Sem er hörð slemma, en batnar þó veru- lega þegar vestur spilar út trompi og austur lætur drottninguna mæðulega af hendi. Trompin reynást vera 2-2, en spurningin er: Hvemig á að komast hjá því að gefa tvo slagi á tíg- ul? Sumir sagnhafar fóru í upphreinsunaraðgerðir; tóku ÁKD í hjarta, spiluðu laufi þrisvar og trompuðu, og reyndu svo tígulás og tígul. Þessi leið gefur vinn- ing ef háspil er annað, öðru hvoru megin. En svo var ekki: Norður + KG95 + 87 ♦ Á1062 ♦ K54 Vestur Austur ♦ 86 + D2 V G942 lllll * 10653 ♦ 94 111111 ♦ KD87 ♦ D9876 ♦ 1032 Suður ♦ Á10743 + ÁKD ♦ G53 ♦ ÁG Þeir sem unnu slemm- una, hreinsuðu upp hliðar- litina og létu tígulgosann nílla yfir til austurs. Með þessari spilamennsku vinnst spilið (1) ef vestur á tígulhjónin, (2) ef austur á þau, eða (3) austur á háspil annað. (Ef vestur leggur á, fer sagnhafi heim á tromp og spilar tígli á tíu.) Besta leiðin er þó senni- lega sú að spila strax tígli á tíu. Þá er slemman unnin ef vestur á hjónin eða há- spil annað. Ef ekki, má enn svína laufgosa. Q/~|ÁRA afmæli. í dag Dmiðvikudaginn 3. jan- úar er níræður Agúst Böð- varsson, fyrrverandi for- stjóri Landmælinga Is- lands. Hann tekur á móti gestum í dag í Oddfellow- húsinu við Vonarstræti milli kl. 17-19. ff/"|ARA afmæli. í dag tl\/3. janúar verður fimmtugur Guðbergur Magnússon. Sambýliskona hans er Guðný Ragnars- dóttir. Þau taka á móti gestum laugardaginn 6. janúar milli kl. 17 og 20 að Suðurhvammi 13 í Hafn- arfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. nóvember sl. í Háteigskirkju af sr. Þóri Stephensen Laufey Vil- mundsdóttir og Hermann Hinriksson. Heimili þeirra er í Viðarási 27, Reykjavík. Barna og fjölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. desember sl. af sr. Braga Friðrikssyni Kristín Norðman Jóns- dóttir og Ottar Svavars- son. Heimili þeirra er á Barðagötu 17, Reykjavík. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 16. september sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Ragnheiður Asmunds- dóttir og Magnús Árna- son. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Lilja Björg. Heimili þeirra er í Dverg- holti 27, Hafnarfirði. Barna og Qölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. október sl. í Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Ásthildur Kristjánsdóttir og Baldur Grétarsson. Arnað heilla Villur í áramótagetraun hau mistök urðu við vinnslu áramótagetraunar fyrir fullorðna sem birtist í blaðinu á gamlársdag, að mynd sem merkt er númer 24 tilheyrir spurn- ■ngunni á undan, númer 23. Þá er í 6. spurningu sPurt um 100 ártíð skálds. Það er ekki rétt, skáldið sem spurt er um hefði orð- ið 100 ára árið 1995, hefði M lifað. Yddari en ekki kertastjaki Þau leiðu mistök voru gerð við vinnslu greinar fyrir þáttinn í vikulokin, sem birtist á síðu 23 í Morg- unblaðinu á Þorláks- LEIÐRÉTT messu, að danskur kerta- yddari frá Rosendahl, sem seldur er í Epal, var sagð- ur kertastjaki að auki. Hið rétta er að umræddur hlutur er einvörðungu gerður til þess að ydda kerti svo þau passi í kerta- stjaka og getur reynst varasamt að nota hann til annars brúks, til dæmis að geyma þar logandi kerti. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á þessu. Ömmubörn urðu önnur börn í auglýsingu um útför Ingibjargar Jónsdóttur á blaðsíðu 38 í Morgunblað- inu á gamlársdag misrit- aðist síðasta orðið í upp- talningu aðstandendanna. Þar átti að standa „og ömmubörnin“. Hlutaðeigendur eru innilega beðnir afsökunar á þessum mistökum. Röng fyrirsögn Ranglega var sagt í fyrir- sögn með frétt um launa- og skattabreytingar um áramótin f blaðinu 31. desember að skattabreyt- ingar ykju tekjur um 2.500 kr. Eins og fram kom i fréttinni leiðir 2.700 kr. kauphækkun og við- bótarfrádráttur lífeyrisið- gjalda launþega frá tekju- skatti 1. janúar að saman- lögðu til þess að ráðstöf- unartekjur launþega með meðallaun innan ASÍ auk- ast um 2.500 kr. Beðist er velvirðingar á þessu. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú hefur heiliandi fram- komu og eignast stóran hóp traustra vina. Hrútur (21. mars - 19. apríl) «P* Dómgi'eind þín í fjármálum reynist góð, og þú átt góðu gengi að fagna. Þér verður boðið til mannfagnaðar í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu ekki óvæntar fréttir af fjölskyldunni á þig fá, því úr rætist fljótlega. Notaðu frístundirnar til nauðsyn- legrar hvfldar. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Hafðu augun opin fyrir nýj- um tækifærum í viðskiptum sem þér bjóðast, og reyndu að hafa stjórn á skapinu ef einhver móðgar þig. Krabbi (21. júnf — 22. júlf) >«$g Taktu því ekki illa ef þér er falið að leysa erfitt verkefni í vinnunni í dag. Það gæti leitt til stöðuhækkunar og betri afkomu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Eitthvað óvænt gerist heima í dag, og þú átt góðar stund- ir með fjölskyldu og vinum. En kvöldið hentar vel til Iivlldar. Meyja (23. ágúst - 22. september) a Ef þú vilt komast hjá ágrein- ingi við ástvin, ættir þú að varast óhóflega eyðslu. Slak- aðu á og hvíldu þig í kvöld. ~v^g (23. sept. - 22. október) Þú ættir ekki að taka þátt í deilum um stjórnmál, þótt þú hafir á réttu að standa. Þær geta valdið varanlegum vinslitum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Atburðir dagsins valda þér engum vonbrigðum, svo vægt sé til orða tekið. Vinir veita þér góðan stuðning og hvatningu. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) m Alvarlegur ágreiningur get- ur komið upp milli ástvina í dag. Ef þú leggur þig fram finnur þú leið til að leysa vandann. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nú er rétti tíminn til að hefja undirbúning að ferðalagi, því míög góð kjör standa þér til boða. Ástvinur stendur með þér. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) t&l Gættu þín á starfsfélaga, sem vill þér ekki vel og öf- undar þig vegna velgengni þinnar. Njóttu kvöldsins heima með ástvini; Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’Sí Þér býðst tækifæri til að koma áformum þínum í farmkvæmd í dag eftir langa bið. í kvöld bíður þín spenn- andi vinafundur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Söngskólinn í_ Reykjavik KVÖLDIMÁMSKEIÐ 12 vikna kvöldnámskeið hefst 9. janúar. Innritun lýkur 8. janúar. Námskeiöiö er ætlaö fólki á öllum aldri. Kennt er utan venjulegs vinnutima. Kennslugreinar: Raddbeiting, túlkun, tónmennt SÖIXIGIMÁM í DAGSKÓLA Hægt er aö bæta við nokkrum söngnemum í fullt tónlistarnám frá janúar, 1996. Inntökupróf fara fram mánudaginn 8. janúar. Allar upplýsingar um kvöldnámskeidin og nám í dagskólanum eru gefnar á skrifstofu skólans í slma 552-7366, frá kl. 13-17 daglega. 9kólastjóri J HAGSTÆTT VERD Á SOLUBÁSUM Janúar er frábær mánuður í Kolaportinu því nú tökum við sannkallað æðiskast og lækkum básaverðið..!! Til að hjálpa seljendum að halda verðunum alveg í botni veijum við 20% AFSLATT ..á öllum básum !! SMÁBÁSAR ■ HEILIR BÁSAR (2.5x1.2 metrar) (2.5x2.5 metrar) kosta þá 1.400 kr. kosta þá 2.800 kr. (venjulega 1750 kr) (venjulega 3500 kr) Á ofangreind verð leggst virðisaukaskattur hjá þeim aðilum sem geta notað hann til frádráttar á vsk skýrslu. Sértilboð fyrir heimilislist Seljendur sem búa til hluti heima hjá sér til að selja í Kolaportinu geta fengið minna og ódýrara pláss og kostar borðmetrinn á dag.. ..ekki nema 1.100 kr. Sértilboð fyrir börn og unglinga Börn og unglingar yngri en 16 ára geta fengið niinna og ódýrara sölupláss til að selja kompudót og kostar borðmetrinn á dag ..ekki nema 1.100 kr. Plóssið er tokmorkað- svo hringið strox og pantið plóss í símo 562 50 30 KOiAPORTIÐ MARKAÐSTORG Blab allra landsmanna! -kjarnimálsinsl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.