Morgunblaðið - 03.01.1996, Síða 64
64 MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Leikfanga-
saga skýst
aftur á
toppinn
BORGARLEIKHUSIÐ
LEIKJFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl 20:
• ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson
3. sýn. fim. 4/1, rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. lau. 6/1, blá kort gilda, fim.
11/1 gul kort gilda.
0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði:
Sýn. sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14.
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo
á Stóra sviði kl. 20:
Sýn. fös. 5/1, fös. 12/1. Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Litla svið kl. 20
• HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA?
Sýn. lau. 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1.
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
0 BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Sýn. fös. 5/1, fáein sæti laus, sun. 7/1, fös. 12/1.
Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum
í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
(XRMInA Buiana
Sýning laugardag 6. jan. kl. 21.00, síðasta sýning.
ÍWAMA
BUTTERFLY
Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00.
Hans og Gréta
Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00.
Munið gjafakortin - góð gjöf.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19.
Sýningardaga er opið þar til sýning hefst.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
• SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams
Sýn. fös. 12/1 kl. 20.30 - lau. 13/1 kl. 20.30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýnignardaga.
Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn.
GLEÐILEGT NÝTT ÁR!
sýnir nýtt íslenskt leikrit í Tjamarbíói
eftir Kristínu Ómarsdóttur
forsýning fim. 4/l, kl. 20.00
frumsýning fös. 5/1, kl. 20.00
2 sýn. lau. 6/1 kl. 20.30 - 3 sýn. sun. 7/1 kl. 20.30
miðaverð kr. 1000 -1500
miðasalan er opin frá kl. 18 sýningardaga
™pöntunarsfmi: 5610280 --------
| allan sólarhringinn |||||||||
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
Utsala - útsala
50% afsl. alltaf í vesturkjallaranum.
Mikið af: Bútasaumsefnum frá 296,-, jólaefrium frá 365,-
fataefnum frá 150,- gardínuefnum o.fl.
VIRKA
Mörkin 3 við Suðurlandsbraut.
Sími 568-7477
Opið mán.-föst.
kl. I0- I8
og laugard.
kl. I0- I4.
Morgunblaðið/Ásdís
FREMRI RÖÐ, frá vinstri: Álfheiður Lára Þórðardóttir, Anna
Sigurðardóttir og Ragnheiður Jónsdóttir. Aftari röð, frá vinstri:
Ásbjartur Sæmundsson, Berent Th. Sveinsson, Jónas Guðmunds-
son, Kári Þ. Kárason, Ragnar Sigurðsson, Stefán V. Þorsteins-
son og Trausti Eyjólfsson.
Gagnfræðingar í 50 ár
HÖPUR fólks sem útskrifaðist frá
Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja
árið 1945 hittist fyrir skömmu og
hélt upp á fimmtíu ára útskriftar-
afmæli.
Samkoman var haldin á Sexbauj-
unni og mættu allir nema Kristín
B. McRainey sem býr í Bandaríkj-
unum, Guðný Gunnlaugsdóttir frá
Vestmannaeyjum, Ester Ágústs-
dóttir (látin), Kristján Georgsson
(látinn) og Loftur Þórðarson (látinn).
► ENGIN mynd á topp-tíu
listanum í Bandaríkjunum um
síðustu helgi var frumsýnd
þá. Leikfangasaga, eða „Toy
Story“, nýjasta mynd Disney-
fyrirtækisins, undirstrikaði
yfirburði sína síðustu vikur
ársins með því að skjótast
aftur á toppinn. Þrátt fyrir
að hafa verið frumsýnd seint
á árinu náði hún þriðja sæti
á listanum yfir best sóttu
myndir á árinu, á eftir Leður-
blökumanninum að eilífu og
„Apollo 13“.
Að Öðru leyti er lítið um
róttækar breytingar á listan-
um, en þess má geta að nýj-
asta mynd leiksljórans Oli-
vers Stone, „Nixon“, hlaut
ekki náð fyrir augum kvik-
myndahúsagesta vestanhafs
þessa vikuna frekar en vik-
una áður. Hún var töluvert
langt frá því að ná inn á topp-
tíu listann.
Woody og
Buzz Light-
year, aðalleik-
arar myndar-
innar Leik-
fangasögu,
hafa ástæðu
til að
þessa
una. Tom
Hanks og
Tim Allen
ljá þeim
raddir sín-
Jason Hervey, myndarlegur
sem ávallt, lengst til vinstri
ásamt meðleikurum í „Wonder
Years“ og með eiginkonu sinni,
Kelley, á myndinni til hægri.
Stórleikarar
skilja við
eiginkonur
sínar
[JÓNASKILNAÐIR eru víst tíðir
um allan heim. Leikararnir Jason
Hervey sem lék stríðinn stóra bróður
í sjónvarpsþáttunum „Wonder Ye-
ars“ og David Carradine hafa ekki
farið varhluta af
því. Nýlega
skildu þeir við
eiginkonur sínar,
eftir stutt hjóna-
bönd.
David á rauhar
þijú hjónabönd
að baki. Hann
kvæntist leikkon-
unni Barböru
Hershey snemma
á áttunda ára-
tugnum og eign-
aðist með henni
soninn Tom, en
skildi við Bar-
böru árið 1977. Þá kvæntist hann
Lindu Gilbert og eignuðust þau dótt-
urina Kansas. Hjónaband það entist
í tólf ár, en næsta eiginkona hans
var fyrrum ritari hans, Gail Jensen.
Þau giftust árið 1989 og fyrst í stað
leit út fyrir að David hefði loksins
fundið hamingjuna. Þau fluttu frá
Los Angeles á búgarð nokkurn, en á
þessu ári tilkynntu þau skilnað sinn.
Jason Hervey, sem sjónvarps-
áhorfendur muna ef til vill eftir úr
þáttunum „Wonder Years", er orðinn
25 ára. Hann kvæntist Kelley O’Neill
fyrir einu og hálfu ári og skildi við
hana nýlega. Hann sagði, eftir brúð-
kaupið: „Eg hef aldrei verið svo
hamingjusamur. Allir draumar mínir
hafa orðið að veruleika." Hins vegar
virðist Jason hafa vaknað, eða þá
draumar hans orðið að martröð.
David Carrad-
ásamt Gail
Jensen á brúð-
kaupsdaginn.
AÐSÓKN
laríkjunum
BIOAÐSOKN
í Bandaríkjunum
BÍÓAÐí
í Bandarí
1. (2.) Toy Story 1.300 m.kr. £ o o' C\^
2. (3.) Jumanji 1.170 m.kr. (18,0 m.$)
3. (4.) Grumpier Old Men 975 m.kr. (15,0 m.$)
4. (1.) Waiting to Exhale 897 m.kr. (13,8 m.$)
S. (6.) Father of the Bride, Part II 832 m.kr. (12,8 m.$)
6. (5.) Heat 650 m.kr. (10,0 m.$)
6. (7.) Sabrina 650 m.kr. (10,0 m.$)
8. (9.) Tom&Huck 442 m.kr. (6,8 m.$)
9. (8j SuddenDeath 358 m.kr. (5,5 m.$)
10.(11.) The American President 293 m.kr. (4,5 m.$)
Stóra sviðið kl. 20:
0 DON JUAN eftir Moliére
4. sýn. á morgun fim. nokkur sæti laus - 5. sýn. mið. 10/1 - 6. sýn. lau. 13/1.
0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Lau. 6/1 örfá sæti laus - fös. 12/1 örfá sæti laus - lau. 20/1 nokkur sæti laus.
0 GLERBROT eftir Arthur Miller
8. sýn. fös. 5/1 - 9. sýn. fim. 11/1 - fös. 19/1.
0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
Lau. 6/1 kl. 14 uppselt - sun. 7/1 kl. 14 uppselt - sun. 7/1 kl. 17 uppselt - sun. 14/1
kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 14/1 kl. 17.
Litla sviðið kl. 20:30
• KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell
Frumsýning fös. 5/1 uppselt - 2. sýn. sun. 7/1 - 3. sýn. fim. 11/1 - 4. sýn. lau. 13/1 -
5. sýn. sun. 14/1.
Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu
sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.