Morgunblaðið - 05.01.1996, Page 46

Morgunblaðið - 05.01.1996, Page 46
46 FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Þingholtin Á besta stað í Þingholtum er til sölu húsnæði. Tilvalið t.d. fyrir gistiheimili. Nafn, heimilisfang og símanúmer sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 10. janúar, merkt: „Þingholtin - 15928“. ^in!^níuihl{öms;veit( æskunnar. loóníetÁnr i éfflás&k(airiói Ámytm&pim & jtmtiw M. Í4JX). STJÓRNANDI PETRl SAKARI M. MUSSORGSKY: MYNÐIR Á SÝNINGU (LEO FUNTEK, 1922). I. STRAVINSKY: PETRUSCHKA (1911). Miðaverð kr. 1.000 skólafólk kr. 500 Músikleikfimin hefst mánudagin 15. janúar. Góö alhliða þjálfun fyrir konur, sem vilja bæta þol, styrk og liðleika á markvissan og skemmtilegan hátt. Byrjenda- og framhaldstímar. Kennsla fer fram í íþróttahúsi Melaskóla. Upplýsingar og innritun í síma 551 3022 alla daga eftir kl. 17. Gígja Hermannsdóttir, íþróttakennari. Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsinv! yimrnmar í HAPPDRÆTTI KRABBAMEINSFELAGSINS 'Útdráttnr 24. de&emker 1995 HONDA CIVIC. Verðmæti 1.550.000 kr.: 95240 BIFREIÐ EÐA GREIÐSLA UPP í ÍBÚÐ. Verðmæti 1.200.000 kr.: 65184 ÚTTEKT HJÁ VERSLUN EÐA FERÐASKRIFSTOFU. Verðmæti 100.000 kr.: 138 8038 27480 43005 51492 66984 84843 100241 113914 134025 410 9689 29682 43705 52253 69133 85786 102646 116072 136037 2155 10335 30922 44315 54229 69159 86196 103630 116601 137828 2360 14171 31295 44766 54248 69975 87316 105182 121392 139420 3769 15098 33427 45370 56785 73540 88267 105245 121473 140091 3773 15620 33995 45608 56404 76509 89971 108414 123748 144947 3940 16941 35695 46818 58635 77708 90857 106459 126635 145010 4093 17422 37333 47382 58827 78752 90906 107693 131687 147408 5156 19164 38823 48491 61211 79598 91338 107965 131821 147568 5438 21130 39159 49481 61814 82243 97240 107966 131946 147799 6183 21433 40677 51009 62860 82871 98403 109113 132314 148668 7799 25378 41071 51447 66941 83328 99934 112502 132932 151739 GSM FARSÍMAR, Philips. Verðmæti 57.800 kr 521 28414 62825 78784 91378 98386 114452 119399 124638 136214 1196 28733 64861 79206 93687 101298 115336 119452 129685 136844 16871 31951 69742 90997 94656 105768 116547 122336 130883 144608 24129 47162 71433 Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, sími 562 1414 TQ-ahhaitieiiMjeJagid þakkar land&mönnunv ueittatv 6tiuhiinfr Krabbameinsfélagið I DAG ÞESSIR duglegu drengir, sem heita Daníel Þorláks- son, Guðmundur Bæring Ágústsson, Ólafur Kristinn Ágústsson og Gunnar Finnur Gunnarsson, fengu eftir- farandi bréf frá Ásgeiri Haraldssyni forstöðulækni Barnaspítala Hringsins: „Þakka ykkur fyrir komuna á Barnaspítala Hringsins. Það er sérstaklega gott að þið skylduð ákveða að gefa Barnaspítala Hringsins peningana, kr. 4.300, sem þið öfluðuð með snjó- mokstri fyrir fólk í Fossvogsdalnum í desember. Við munum að sjálfsögðu reyna að nota peningana vel til að bæta vist barnanna hér.“ Með morgunkaffinu TM Rog. U.S P«1.0 .11 rtghts roserved (c) 199S Los Ang ime» Syndicate 6-30 að fara saman í veiðiferð út meðsjó. Ást er ... ÞETTA er gasalega neyð- arleg staða. Ég veit nefni- lega ekki hvort við erum vinkonur núna. COSPER Það er alveg sama bragðið að matnum og þegar pabbi var búinn að fá nóg - og skildi við mömmu. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Ekkifáallir desmberuppbót MIKIÐ hefur verið fjasað um desemberuppbótina upp á síðkastið. En vissir hópar i þjóðfélaginu fá enga svona uppbót, s.s. öryrkjar með enga tekju- tryggingu. Mig langar til að vita af hveiju það stafar. Hörður Tapað/fundið Gleraugu o.fl. fundust GLERAUGU o.fl. fund- ust á gamlársdag fyrir utan Hátún 4. Upplýs- ingar hjá Guðrúnu í síma 552 0116. Myndavél tapaðist LÍTIL ljósmyndavél tap- aðist við áramótabrennu Fylkis á gamlárskvöld. Finnandi vinsamlega hringi í síma 587 1468. Armband tapaðist ÞYKKT silfurarmband með brúnu munstri tapað- ist við áramótabrennu á Ægisíðu á gamlárskvöld. Finnandi vinsamlega hringi í síma 561 1048. Barnahúfa fannst BARNAHÚFA úr skinni fannst í Ljósheimum á gamlárskvöld. Upplýs- ingar í síma 587 4463. SKÁK Umsjón Margcir Pctursson HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á minningarmótinu um Et- hel B. Collins þar sem bandarísk og íslensk ung- menni háðu nokkurs kon- ar landskeppni. Einar Hjalti Jensson (1.840) hafði hvítt og átti leik, en Joan Santana (1.965) hafði svart og lék síðast 18. - Hf8- c8? 19. Rxe5! (Nú sést af hverju betra var að leika hinum hróknum til c8. Svartur getur ekki svarað með 19. — Bxe5? 20. Bxe5 — Dxc6 21. Dxc6 — Hxc6 vegna þess að svarti hrókurinn á b8 stendur í uppnámi) 19. - Rg4!? 20. Rxg4 - Bxg4 21. Bd5! - Bxh2+ 22. Khl - Bd7 23. Ddl - Bf4 24. Dd4! - Bh6 25. He7 - Hf8 26. Be6! og eft- ir þennan laglega lokahnykk gafst svartur upp. Það var 83ja ára gamli skákkennar- inn John W. Collins sem kom með 25 börn og unglinga frá Bandaríkjunum. Margir muna vafa- laust eftir honum frá heimsmeistara- einvíginu í Laugar- dalshöllinni árið 1972. Hann kenndi Bobby Fisc- her sem ungum dreng og kom svo hingað til að fylgjast með honum vinna heimsmeistaratitilinn. Þar rættist svo sannarlega óskadraumur kennarans. Undankeppni fyrir yngsta flokk Norður- landamótsins í skólaskák verður haldið í kvöld og á morgun. Mótið hefst föstudaginn 5. janúar kl. 19.00 í Skákmiðstöðinni við Faxafen. Umhugs- unartíminn er 25 mínútur á skák. Mótið er opið börnum fæddum 1985 og síðar. Víkveiji skrifar... GJAFAKORT eru vinsæl til tækifærisgjafa, en misjafn- lega standa menn að málum. Víkverja var sagt frá afmælis- barni, sem fékk gjafakort Þjóðleik- hússins að gjöf. Af ýmum ásstæðum dróst leikhúsferðin, en af því hafði afmælisbarnið ekki áhyggjur, því kortið gilti í ár, eftir því sem á því stóð. Var svo enda gott að láta til- hlökkunina stigmagnast með hveij- um degi og með hverri auglýsingu Þjóðleikhússins um ágæti gjafa- korta þess. En svo kom að því að draumur- inn skyldi rætast. Kom þá í ljós, að Þjóðleikhúsið er of gott til að vera satt, því afmælisbarnið var rukkað um peninga til að afmælis- gjöfin gilti. Miðaverð hafði hækkað og þótt gjafakortið gilti í ár, þá gilti það ekki lengur fyrir gjöfinni, tveimur leikhúsmiðum. Afmælisbarnið gerði strax at- hugasemd við þetta, en varð að borga til þess að af leikhúsferðinni gæti orðið. Leiðrétting hefur heldur ekki fengist eftir á. XXX VÍKVERJI vildi því hafa vaðið fyrir neðan sig, þegar hann varð að grípa til gjafakorts í verzl- uninni Tékk-Kristal, þar sem ákveðin diskategund var uppseld og ekki væntanleg aftur fyrr en eftir ákveðinn tíma. En málið var auðleyst, því af- greiðslukonan sagði strax að verzluninni myndi aldrei detta í hug að fara að rukka þann sem kæmi með gjafakortið, jafnvel þótt diskarnir hækkuðu eitthvað í verði. Og til öryggis skrifaði hún fjölda diskanna í gjafabréfið en ekki peningaupphæðina, sem Vík- verji borgaði. Og þetta var talið sjálfsagt mál. FRÉTT úr Víkurfréttum í Kefla- vík í lokin, en þar var nýlega sagt frá happdræti Lionsklúbbsins Óðins í Keflavík: „Skemmtileg saga var á bakvið miðann hjá Einari (Júlíussyni söngvara). Formaður klúbbsins, Albert Hjálmarsson, kom við hjá Einari klukkan 22 á Þorláksmessu- kvöld og afhenti honum miða og fána klúbbsins fyrir að hafa komið fram á herrakvöldi klúbbsins í októ- ber síðastliðinn. Einar vildi þá ekkert taka fyrir að syngja fyrir klúbbfélaga en Li- onsmenn vildu sýna Einari hug sinn í verki og færðu honum eins og fyrr segir miða og fána. Um klukku- stundu síðar komu þeir aftur til hans og tilkynntu honum að hann hefði unnið bílinn, VW Polo að verð- mæti um ein milljón króna.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.