Morgunblaðið - 10.01.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.01.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1996 15 LANDIÐ C tU&iycCK Opið kl. 8.00-20.00 Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson. GUÐMUNDUR Sigurdórsson, Sigurður Sigurmundsson, Þórður Jónsson og Sigurður Gunnlaugsson spila brids. • • Oflugt félags- starf aldraðra Hrunamannahreppi - Félagsstarf aldraðra er víða á landinu mjög mikið. Að eldri borgarar landsins sem hættir eru vinnu eða farnir að hafa hægara um sig, komi saman öðru hveiju þykir nú sjálfsagður hlutur. Ef til vill leikur einhveijum hugur á að vita hvernig þéssu er varið í sveitum landsins, en það er þó vafa- laust með ýmsu móti. Hér í Hruna- mannahreppi var félag eldri borg- ara stofnað árið 1982 og er óhætt segja að félagsstarfið hafi verið öflugt frá upphafi, að sögn Svövu Pálsdóttur sem gegnir nú for- mennsku í félaginu. Síðastliðin átta ár hefur félagið haft til umráða samkomusal á neðri hæð að Heima- landi, en svo heita hús þau þar sem 6 íbúðir fyrir aldraða á Flúðum eru til húsa. Þar leiðbeinir Árni Magnús Hannesson um bókband vikulega, en hann er lærður bókbindari. Annan fimmtudag hvers mánað- ar er opið hús og koma þá að jafn- aði um 30 manns. Sitthvað er þá sér til gamans gert, m.a. dansað. Hina þijá fimmtudagana er föndur þar sem tvær konur annast leiðbein- ingar. Allnokkur hópur kemur í kaffi tvisvar í viku og er þá gjarnan gripið í spil. Félagið hefur til um- ráða gott bókasafn sem fjórir ein- staklingar ánöfnuðu safninu eftir sinn dag. Félögum eldri borgara í öðrum sveitarfélögum hefur einnig verið boðið í heimsókn. Allt er þetta gert til að auka samskiptin og gera daga efri áranna sem ánægjuleg- asta. I skólinn sími: 588 72 22 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! PCIlímogfiíguefni Stórliöfða 17, við Gullinbrú, sínii 567 4844 ^ " 1 - / < ^ L mm Lmmmm ^ % w L LTL Þegar þú eignast góðan, notaðan bíl frá okkur, getur þú valið annað tveggja: s DÆMI UM GREIÐSLUR af vaxtalausu láni Verð bíls 800.000 kr. Útborgun 200.000 kr. _______Eftirst. 26.313 kr. á mánuði í 24 mánuði Allur lántökukostnaður innifalinn lán til 24 mánaða að upphæð allt að 600 þús. kr. Ríflegan iii UÍMItn' NOTAÐIR BÍLAR SUÐURLANDSBRAUT 12 SÍMI: 568 1200 beint 581 4060 Opið laugardaq kl. 10-17 og sunnudag'kl 13-17, virka daga til kl. 19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.