Morgunblaðið - 10.01.1996, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 10.01.1996, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1996 55 DAGBÓK VEÐUR 10. JAN. Fjara m FlóA m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól i hád. Sólset Tungl í suöri REYKJAVÍK 2.48 0.7 8.58 3,9 15.12 0,7 21.18 3,6 11.04 13.33 16.03 4.39 (SAFJÖRÐUR 4.50 0.5 10.49 2,1 17.18 0,5 23.11 1,8 11.42 13.40 15.38 4.45 SIGLUFJÖRÐUR 1.26 1,2 7.04 0,3 13.22 1,2 19.36 0,2 11.24 13.21 15.19 4.26 DJÚPIVOGUR 6.08 2,0 12.24 0,4 18.23 1,8 * 10.39 13.04 15.30 4.08 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Moraunblaðið/Siómælirtaar íslands) Heimild: Veðurstofa íslands Ú, Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Slydda V^r Slydduél '% % Snjókoma \7 Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindðrin sýnir vind- stefnu og fjöðrin ™ vindstyrk, heil fjöður ^ f er 2 vindstig. ð 10° Hitastig 55: Þoka Súld kl. 12.00 í gær að ísl. tíma FÆRÐ A VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir, en hálka er nokkur, einkum á Vestfjörðum, Norð- urlandi og Austurlandi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Akureyri 2 súld Glasgow 10 úrkoma í grennd Reykjavík 3 skýjað Hamborg 2 þokumóða Bergen 9 skýjað London 10 alskýjað Helsinki +4 kornsnjór Los Angeles 11 þoka Kaupmannahöfn 1 þokumóða Lúxemborg 5 skýjað Narssarssuaq 4 hálfskýjað Madrfd 10 alskýjað Nuuk +3 hálfskýjað Malaga 14 rigning Ósló vantar Mallorca 19 skýjað Stokkhólmur 1 þokumóða Montreal +14 vantar Þórshöfn 8 skúr NewYork +5 skýjað Algarve 12 skúr ó s. klst. Orlando 0 heiðskírt Amsterdam 6 rigning París 9 rigning á s. klst. Barcelona 15 þokumóða Madeira 17 skýjað Berlín vantar Róm 16 þokumóða Chicago +4 lóttskýjað Vín 1 alskýjað Feneyjar 9 þokumóða Washington +8 alskýjað Frankfurt 6 skýjað Winnipeg +8 alskýjaö VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 500 km vestur af Skotlandi er djúp lægð, sem hreyfist norður. Spá:Allhvöss norðaustan og snjókoma eða slydda á Vestfjörðum, annars breytileg átt, gola eða kaldi og víða úrkoma. Hiti -t-1 til +5 gráður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður suðlæg átt og þurrt að mestu norðanlands en slydda eða rigning ann- ars staðar. Á föstudag og laugardag verður austan- og suðaustan kaldi og víða slydda eða rigning. Á sunnudag og mánudag lítur út fyrir austan- og norðaustanátt með slyddu eða snjókomu á austanverðu landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin vestur af Skotlandi hreyfist til norðurs og grynnist, en lægðin við Nýfundnaland hreyfist i austur og stefnir i átt til írlands. VEÐUR VÍÐA UM HEIM Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 handleggur, 4 hnikar til, 7 kvensemi, 8 sval- inn, 9 kvendýr, 11 hæ- verska, 13 eyðimörk, 14 skriðdýr, 15 heilnæm, 17 glötuð, 20 bergmáls, 22 sekkir, 23 trúarleið- togar, 24 lofað, 25 lé- legar. 1 atburður, 2 fugl, 3 skrifaði, 4 þakkiæti, 5 dýs, 6 glerið, 10 trúar- brögð, 12 álít, 13 þrif, 15 flokkur, 16 svipuð- um, 18 urr, 19 bjálfar, 20 leyndardómsfull, 21 far. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 makalaust, 8 njóli, 9 tjáði, 10 nær, 11 rós- in, 13 aldan, 15 skins, 18 skatt, 21 auk, 22 grugg, 23 eflir, 24 mannalæti. Lóðrétt:- 2 atóms, 3 asinn, 4 aftra, 5 skáld, 6 gnýr, 7 kinn, 12 iðn, 14 lek, 15 segi, 16 iðuna, 17 sagan, 18 skell, 19 atlot, 20 tóra. í dag er miðvikudagur 10. jan- úar, 10. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: Leitið Drottins, með- an hann er að finna, kallið á hann, meðan hann er nálægur! Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær voru Múiafoss, Nordik og Úranus væntanleg en Reykja- foss fór. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorun kom Lómur af veiðum. - Fréttir Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Slysavamadeild kvenna í Reykjavík heldur félagsfund í Höllubúð, Sóltúni 9, á morgun, fimmtudag, kl. 20. Herdís Strogaard verður með kynningu. Félagsstarf aldraðra í Gerðubergi. í dag kl. 9.30 eru gamiir leikir og dansar. Umsjón Helga Þórarinsdóttir. Kl. 13 er bókband, laus pláss. Umsjón Þröstur Jónsson. Þorvaldur Jónsson harmonikku- leikari í Tónhorninu. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. í æfingastöð Golfklúbbs Reykjavíkur í Stórhöfða 15, við Gullinbrú, verða félagar úr stjóm FAÍA á morgun, fimmtudag, frá kl. 10, til að veita móttöku beiðnum þeirra sem óska eftir að iðka „pútt“ innanhúss. Bamadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grimskirkja. Opið hús fýrir foreldra ungra bama í dag frá kl. 10-12 í Hallgríms- kirkju. ITC-Melkorka er með opinn fund í kvöld kl. 20 í Menningarmiðstöð- inni Gerðubergi í Breið- holti. Bókakynning. Uppl. hjá Kristínu s. 553-4159 og Helgu s. 557-8441. Gjábakki. „Opið hús“ eftir hádegi í dag. Kynn- ing á starfseminni í Gjá- bakka frá kl. 14-16. Handavinnustofumar opnar í allan dag og fólk að störfum. Gestum verður boðið að skoða hárgreiðslu- og fótaað- gerðastofu. Heitt á könnunni og heimabak- að meðlæti. ITC-deildin Rós heldur sinn 50. fund á Hótel Örk í Hveragerði kl. (Jes. 55, 6.) 20.30 í kvöld. Fundurinn er öllum opinn. Félag eldri borgara, Kópavogi. Danskennsl- an hefst í Gjábakka í dag. Framhaldshópur kl. 17, byijendahópur kl. 18. Vitatorg. Sungið með Ingunni kl. 9, Smiðjan frá kl. 9, bankaþjónusta frá kl. 10.15, létt göngu- ferð kl. 11, handmennt kl 13, danskennsla kl. 14. Kaffiveitingar. Ný dögun. Fyrirlestur um trú og sorg á morg- un kl. 20. Fyrirlesari: sr. Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur. Vesturgata 7. Almenn handavinna frá kl. 9-16, létt ganga um nágrennið kl. 10, helgi- stund í umsjá sr. Jakobs Hjálmarssonar ki. 11, Kór Félagsstarfs aldr- aðra undir stjórn Sigur- bjargar Hólmgrímsdótt- ur syngur, leikfími kl. 13, ljóðastund kl. 13.40, kaffíveitingar kl. 14.30. Vfðistaðakirlga. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. Félagsmiðstöð aldr- aðra, Hæðargarði 31. Kl. 9 kaffí, kl. 9-16.30 vinnustofa, tréútskurð- ur, kl. 10-11.30 viðtals- tími forstöðumanns, 9-16.30 fótaaðgerð, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 15 kaffí. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 dans- kennsla. Frjáls dans frá kl. 15.30-16.30 undir stjóm Sigvalda. Kaffi- veitingar. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30-15.30. Starf fýrir 10-12 ára börn kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- loftinu á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Fræðsla: Grindarbotns- æfíngar. Arna Harðar- dóttir sjúkraþjálfari og Brynja Örlygsdóttir hjúkrunarfræðingur. Kvöldbænir og fyrir- bænir f dag kl. 18. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum á morgun, fimmtudag, kl. 14-16.30 í safnaðar- heimilinu Borgum. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fýrir þá sem þurfa. Föndur, spil- að, léttar leikfimiæfing- ar. Dagblaðalestur, kór- söngur, ritningalestur, bæn. Kaffiveitingar. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safnað- arheimili kirkjunnar. Kínversk leikfími, kaffi og spjall. Fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfír kl. 16.15. Umsjón Inga Bachman Jónas- son. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimilinu. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 16. Bænaefnum er hægt að koma til presta safn- aðarins. Fundur fyrir drengi og stúlkur 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimilinu eftir stund- ina. Starf fyrir 13-14 ára unglinga kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fímmtudaga kl. 10.30. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10-12 í dag. Fundur fyrir 10-12 ára (TTT) kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. (Athug- ið, ekki kl. 18.) Seþ'akirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tek- ið á móti fyrirbænaefn- um í kirkjunni, síma 567-0110. Fundur í Æskulýðsfélaginu Sela kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjérn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<S)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innaniands. í lausasöiu 125 kr. eintakið. íomhjcilp Félagsstarf Samhjálpar í Þríbúðum er hafið að nýju ettir júlaleyfi og verður sem hér segir: Mánudagar: Fræðslukvöld kl. 20.00. Þriöjudagar: Hópastarf kl. 19.00 og 20.30. Miövikudagar: Hópastarf kl. 18.00 og 19.30. Fimmtudagar: Tjáning kl. 19.00. Bænasamkomur kl. 20.15. Sunnudagar: Almennarsamkomur kl. 16.00. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni, sími 561 1000. „ ..., ___________________ _______________ Samhiálp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.