Morgunblaðið - 10.01.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.01.1996, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ atvi nnua ugl ys ingar Umboðsmaður óskast í Voga á Vatnsleysuströnd. Upplýsingar í síma 569 1113. Morgunblaðið. Gæslustarf á Garðatorgi í Garðabæ Við óskum eftir verktaka til að annast gæslu o.fl. á Garðatorgi í Garðabæ. Þeir, sem hafa áhuga á starfinu, sendi nafn, kennitölu, heimilisfang og síma til FHLG, Félags húseigenda og leigutaka við Garða- torg, pósthólf 147, Garðabæ fyrir 12. janúar. Starf á ferðaskrifstofu Óskum eftir starfskrafti í hlutastarf. Menntun og/eða starfsreynsla í ferðaþjónustu áskilin. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir berist afgreiðslu Mbl. í síðasta lagi þann 21. janúar nk., merktar: „Sól ’96“. Nuddarar athugið! Heilsulindin óskar eftir að ráða menntaða nuddara til starfa. Upplýsingar í síma 554 6461. Te & kaffi Óskum eftir reyklausum starfskrafti í sér- verslun eftir hádegi virka daga og annan hvern laugardag. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á góðu kaffi og te. Skriflegar umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Te og kaffi - 15933“. Heimili einhverfra Heimili einhverfra óska eftir að ráða með- ferðarfulltrúa í vaktavinnu. Um er að ræða fullt starf og hlutastörf á sambýlum ein- hverfra íTrönuhólum 1, Sæbraut 2 og Hóla- bergi 76. Nánari upplýsingar eru veittar virka daga eftir hádegi hjá Margréti í síma 561 1180 og Kristínu í síma 557 9760. Te & kaffi Óskum eftir reyklausum starfskrafti í sér- verslun eftir hádegi virka daga og annan hvern laugardag. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á góðu kaffi og te, hafa gott auga fyrir uppstillingu vöru og góða þjónustulund. Skriflegar umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „T - 3753“, fyrir laugardaginn 12. janúar. Afgreiðslumaður óskast Óskum eftir hörkuduglegum sölumanni til afgreiðslustarfa í útivistarvöruverslun okkar. Auk söluhæfileika er handlagni og tölvukunn- átta æskilegir kostir. Umsóknir sendist skriflegar til Sportleigunnar fyrir 12. janúar 1996. Útivistarbúðin, Vatnsmýrarvegi 9, sími 551 9800. RADAUGi YSINGAR Tv7 / / K I P U L A G R Hveravellir í Svínavatnshreppi Mat á umhverfisáhrifum fyrirhug- aðra framkvæmda - frumathugun og tillaga að deiliskipulagi Skipulag ríkisins kynnir mat á umhverfisáhrif- um fyrirhugaðra framkvæmda samkvæmt framlagðri tillögu að deiliskipulagi Hvera- valla. í tillögunni felst í meginatriðum bygging húss fyrir ferðamannamiðstöð, ný aðkoma og bílastæði, rafmagnsgirðing umhverfis hverasvæðið og tjaldsvæði, gerð göngu- stíga, uppgræðsla á nýju tjaldsvæði, ný hita- veita fyrir ferðamannamiðstöð og hús Veður- stofu Islands, öflun neysluvatns og fráveitur. Þá er gert ráð fyrir brottflutningi nýrri skála Ferðafélags íslands, núverandi salernisað- stöðu og kofa Sauðfjárveikivarna og að fjar- lægja ýmsar hitaveitulagnir m.a. úr Heimilis- hver. Auglýst er deiliskipulag Hveravalla í Svína- vatnshreppi skv. gr. 4.4.1 í skipulagsreglu- gerð. Tillaga að ofangreindri framkvæmd, skýrsla um mat á umhvefisáhrifum hennar og tillaga að deiliskipulagi liggja frammi til kynningar frá 10. janúar til 15. febrúar 1996 á eftirtöld- um stöðum: Á afgreiðslutíma hjá Skipuiagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík og hjá oddvitum Svínavatnshrepps og Torfalækjar- hrepps eftir samkomulagi. Jafnframt liggur frammi til skýringar tillaga að viðeigandi breytingum á aðalskipulagi fyr- ir Svínavatnshrepp. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdirn- ar og deiliskipulagið og leggja fram athuga- semdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 15. febrúar 1996 til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýs- ingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993 og skipu- lagsreglugerð nr. 178/1992. Skipulagsstjóri ríkisins. Oddviti Svínavatnshrepps. Flórída Örfá sæti laus í næstu fasteignaskoðunar- ferð til Orlando 27. janúar nk. umboðið á íslandi, sími 554 4365. Starfsmenntastyrkir félagsmálaráðuneytisins Starfsmenntaráð félagsmálaráðuneytisins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki vegna starfsmenntunar í atvinnulífinu, sbr. lög nr. 19/1992. Styrkir eru veittir til að styðja skipulega starfsmenntun, undirbúning, náms- og kennslugagnagerð, kennslu og starfsþjálfun. Miðað er við að styrkir séu veittir vegna við- fangsefna á árunum 1996-1997. Rétt til að senda umsóknir eiga: Samtök atvinnurekenda og launafólks, einstök at- vinnufyrirtæki, einkaaðilar eða opinberir aðil- ar, sem standa fyrir starfsmenntun í atvinnu- lífinu, starfsmenntaráð einstakra atvinnu- greina og samstarfsverkefni á vegum tveggja eða fleiri framangreindra aðila. Umsóknir frá skólum koma til álita, þegar um er að ræða samstarf við samtök sem áður eru nefnd. Umsóknir berist vinnumálaskrifstofu félags- málaráðuneytisins, Suðurlandsbraut 24, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást og skal þeim skilað þangað eigi síðar en 1. febrúar 1996. Féiagsmáiaráðuneytið, 5. janúar 1996. Námsstyrkir Verslunarráð íslands auglýsir eftir umsókn- um um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis sem veittir verða úr Námssjóði Verslunar- ráðs. 1. Styrkirnir eru veittir til framhaldsnáms við erlendan háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum, sem tengjast atvinnulíf- inu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði styrkveitingar er að umsækjendur hafi lokið námi sem veitir rétt til inngöngu í Háskóla íslands eða aðra sambærilega skóla. 3. Hvor styrkur er að upphæð 195.000 krón- ur og verða þeir afhentir á aðalfundi Versl- unarráðs íslands í febrúarmánuði 1996. Umsóknir þurfa að hafa borist til skrifstofu Verslunarráðs íslands í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, fyrir klukkan 16.00, föstudaginn 26. janúar 1996. Umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskír- teini, vottorð um skólavist erlendis, lýsing á náminu við hinn erlenda skóla og Ijósmynd af umsækjanda. Verslunarráð íslands. Fyrirtæki óskasttil kaups Má vera í inn- eða útflutningi, heildsala eða smásala, eða framleiðslufyrirtæki, sem jafn- vel er hægt að flytja út á land. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Fyrirtæki - 3752", fyrir 16. janúar. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Félag Sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi aðalfundur félagsins verður haldinn í félagsheimilinu, Álfabakka 14a, í kvöld, miövikudaginn 10. janúar, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.