Morgunblaðið - 10.01.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.01.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1996 9 FRETTIR FOLK Varði doktors- ritgerð •EIRÍKUR Baldursson hefur varið doktorsritgerð við Vísinda- fræðistofnun heimspekideildar Gautaborgarháskóla. Ritgerðin fjallar um forsendur þess að stefna er mótuð um málefni sem varða Baldursson um Norður-Amer- íku þar sem af- skiptaleysi stjórn- valda og atvinnulífs gagnvart vís- indum var einkennandi í fyrstu. Þessu afskiptaleysi var smám saman vikið fyrir auknum afskipU um og fara þau sífellt vaxandi. í Bretlandi var svipuð þróun í gangi. Þessu viðhorfi er stillt gegn stöðu vísinda og tækni í Þýskalandi þar sem þegar fyrir fyrri heimsstyijöld var litið á vísindi og tækni sem nátengd umhverfi sínu, menningu og hagkerfi. í Þýskalandi nasism- ans og í Rússlandi eftir byltinguna voru andstæður afskiptaleysis gagnvart vísindum og tækni enn skarpari, en þar var litið á vísind- in sem eina undirstöðu hins nýja þjóðfélags 'og sem hluta fram- leiðsluafla. Á tímabilinu eftir síðari heims- styijöld er lýst þróun vísindastefnu á fjórum skeiðum. Onnur meginniðurstaða ritgerð- arinnar er að þrátt fyrir ólíka inn- viði stofnana, hefðir og pólitísk viðhorf hefur vísindastefna þjóða sífellt færst í ríkari mæli í skyldan farveg og viðfangsefnum svipar æ meira óháð stærð og stöðu ríkja. Alþjóðasamvinna og samkeppni ráða þar miklu. Eiríkur Baldursson er fæddur 1952 í Siglufirði. Hann á tvo syni, Finn (1975) og Yngva (1984) með konu sinni, Grétu Guðlaugsdótt- ur, myndhöggvara og hjúkrunar- fræðingi og dótturina Ragnheiði (1971) með Guðrúnu Marteins- dóttur (1952-1994). Foreldrar Eiríks voru Baldur Eiríksson og Hólmfríður Svein- björnsdóttir. Eiríkur starfar á skrifstofu menntamála og vísinda í menntamálaráðuneytinu. UTSALA _ Allt að 40% afsláttur Úrval í stærðum 34 og 48 - Verið veikomin - Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. TE55 V ne 4v neðst við Dunhaga, sími 562 2230 í ritgerðinni eru raktar breyt- Wilf ingar á þessum forsendum í nokkrum löndum þar sem andstæð- w œ* - M ur eru skýrar. 1 Dregin er mynd wá af þróun þessara mála í Bandaríkj- VILT ÞÖ LÁTfl INNHEIMTUAÐGERÐIRNAR GANGA HRATT FYRIR SIG ? Innheimtur s/f leggja áherslu á faglega, hraða og góða þjónustu. Ef þú leitar lögfræöilegra innheimtuaögerða áttu rétt á aö fá: HRAÐA ÞJÓNUSTU Hraðar innheimtuaðgerðir geta gert útslagið um hvort skuldin innheimtist og það að ná peningunum sem fyrst inn í veltuna getur verið áhrifavaldur á arðsemi fyrirtækis þíns. GREIÐAN AÐGANG AÐ UPPLÝSINGUM Þú verður að geta fengið upplýsingar um gang og stöðu mála á fyrirhafnarlausan hátt þegar þér hentar. GÓÐAR SKILAGREINAR Forsenda þess að þú getir haft nákvæmt eftirlit með útistandandi kröfum og uppgjöri þeirra eru góðar skilagreinar. REGLULEGT UPPGJÖR Þú átt rétt á að fá peningana þína tafarlaust eftir að greiðsla hefur farið fram. Ef þú eða fyrirtæki þitt þarf á lögfræðilegum innheimtuaö- gerðum að halda skaltu gera kröfur. Hafðu samband við Einar Gaut Steingrimsson hdl. á skrifstofu okkar og fáðu nánari upplýsingar um þjónustuna. INNHEIMTUR SF Eiðistorgi 13, 170 Seltjarnarnesi, sími 561 0077, fax 562 3484. ÚTSALA HEFST A MORGUN B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177 vegna fjölda áskorana aukasýning lijanúar Matseðill Forréttur: Freyðivínstónuð lnxasúpa ni/rjómatopp. Aðalréttur: Glóðarsteiktur kunbavöðvi dijon m/pútHinssósu, kryddsteiktunt jarðeplum, gljáðu grænmeti ogferskusalati. Eftirréttur: Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum. Verð kr. 4.600 Sýningarvcrð. HQTIjli jgLMD kr. 2.000 Borðapantanirí síma 5681111. Ath. Eneinn aðeaneseyrir á dansleik, Hótel Island þar sem BJÖRGVIN HALLDÓRSSON rifjar upp öll bestu lögin frá 25 ára glæstum söngferli ásamt fjölmörgum frábærum listamönnum í glæsilegri sýningu. ^RiRVtiFRk Gestasöngvari: SIGRÍDUR BEINTEINSDÓTTIR Hljómsveitarstjóri: GUNNAR ÞÓRDARSON ísamt 10 ntanna hljómsveit Kynnir: r JÓN AXEL ÓLAFSSON / Dansahöfundur: 1 HELENAJÓNSDÓTTIR J Dansarar úr BATTU flokknu* llandrit og leikstjóm: S BJÖRN G. BJÖRNSSON ■ Haukur Heiðar Ingólfsson leikur fyrir matargesti Hljómsveitin Hunang í Aðalsal Asbyrgi: Diskótek Norðursalur: DJ Gummi þeytir skífum í Norðursasl. Sértilboð d hótelgistingu, sími 568 8999. IWtrjjiwWííMíi - kjarni málsins! Ríkisvíxlar! Fjármálastjórar - sjóðir - stofnanir - fyrirtæki • Ríkisvíxlar hafa fjölmarga kosti við fjárstýringu. • Ríkisvíxlar eru örugg skammtímaverðbréf með tryggri ávöxtun. Þau eru skráð á Verðbréfaþingi íslands sem tryggir greið viðskipti við kaup og sölu. • Ríkisvíxlar eru tæki til að skapa þann hreyfanleika sem þú þarfnast. Ríkisvíxlar eru til í 500.000,1.000.000 og 10.000.000 kr. einingum og fáanlegir með mismunandi gjalddögum. Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa um tiiboð á vexti á ríkisvíxlum. Sími 562 6040. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaöu með áskrift að spariskírteinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.