Morgunblaðið - 10.01.1996, Page 9

Morgunblaðið - 10.01.1996, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1996 9 FRETTIR FOLK Varði doktors- ritgerð •EIRÍKUR Baldursson hefur varið doktorsritgerð við Vísinda- fræðistofnun heimspekideildar Gautaborgarháskóla. Ritgerðin fjallar um forsendur þess að stefna er mótuð um málefni sem varða Baldursson um Norður-Amer- íku þar sem af- skiptaleysi stjórn- valda og atvinnulífs gagnvart vís- indum var einkennandi í fyrstu. Þessu afskiptaleysi var smám saman vikið fyrir auknum afskipU um og fara þau sífellt vaxandi. í Bretlandi var svipuð þróun í gangi. Þessu viðhorfi er stillt gegn stöðu vísinda og tækni í Þýskalandi þar sem þegar fyrir fyrri heimsstyijöld var litið á vísindi og tækni sem nátengd umhverfi sínu, menningu og hagkerfi. í Þýskalandi nasism- ans og í Rússlandi eftir byltinguna voru andstæður afskiptaleysis gagnvart vísindum og tækni enn skarpari, en þar var litið á vísind- in sem eina undirstöðu hins nýja þjóðfélags 'og sem hluta fram- leiðsluafla. Á tímabilinu eftir síðari heims- styijöld er lýst þróun vísindastefnu á fjórum skeiðum. Onnur meginniðurstaða ritgerð- arinnar er að þrátt fyrir ólíka inn- viði stofnana, hefðir og pólitísk viðhorf hefur vísindastefna þjóða sífellt færst í ríkari mæli í skyldan farveg og viðfangsefnum svipar æ meira óháð stærð og stöðu ríkja. Alþjóðasamvinna og samkeppni ráða þar miklu. Eiríkur Baldursson er fæddur 1952 í Siglufirði. Hann á tvo syni, Finn (1975) og Yngva (1984) með konu sinni, Grétu Guðlaugsdótt- ur, myndhöggvara og hjúkrunar- fræðingi og dótturina Ragnheiði (1971) með Guðrúnu Marteins- dóttur (1952-1994). Foreldrar Eiríks voru Baldur Eiríksson og Hólmfríður Svein- björnsdóttir. Eiríkur starfar á skrifstofu menntamála og vísinda í menntamálaráðuneytinu. UTSALA _ Allt að 40% afsláttur Úrval í stærðum 34 og 48 - Verið veikomin - Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. TE55 V ne 4v neðst við Dunhaga, sími 562 2230 í ritgerðinni eru raktar breyt- Wilf ingar á þessum forsendum í nokkrum löndum þar sem andstæð- w œ* - M ur eru skýrar. 1 Dregin er mynd wá af þróun þessara mála í Bandaríkj- VILT ÞÖ LÁTfl INNHEIMTUAÐGERÐIRNAR GANGA HRATT FYRIR SIG ? Innheimtur s/f leggja áherslu á faglega, hraða og góða þjónustu. Ef þú leitar lögfræöilegra innheimtuaögerða áttu rétt á aö fá: HRAÐA ÞJÓNUSTU Hraðar innheimtuaðgerðir geta gert útslagið um hvort skuldin innheimtist og það að ná peningunum sem fyrst inn í veltuna getur verið áhrifavaldur á arðsemi fyrirtækis þíns. GREIÐAN AÐGANG AÐ UPPLÝSINGUM Þú verður að geta fengið upplýsingar um gang og stöðu mála á fyrirhafnarlausan hátt þegar þér hentar. GÓÐAR SKILAGREINAR Forsenda þess að þú getir haft nákvæmt eftirlit með útistandandi kröfum og uppgjöri þeirra eru góðar skilagreinar. REGLULEGT UPPGJÖR Þú átt rétt á að fá peningana þína tafarlaust eftir að greiðsla hefur farið fram. Ef þú eða fyrirtæki þitt þarf á lögfræðilegum innheimtuaö- gerðum að halda skaltu gera kröfur. Hafðu samband við Einar Gaut Steingrimsson hdl. á skrifstofu okkar og fáðu nánari upplýsingar um þjónustuna. INNHEIMTUR SF Eiðistorgi 13, 170 Seltjarnarnesi, sími 561 0077, fax 562 3484. ÚTSALA HEFST A MORGUN B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177 vegna fjölda áskorana aukasýning lijanúar Matseðill Forréttur: Freyðivínstónuð lnxasúpa ni/rjómatopp. Aðalréttur: Glóðarsteiktur kunbavöðvi dijon m/pútHinssósu, kryddsteiktunt jarðeplum, gljáðu grænmeti ogferskusalati. Eftirréttur: Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum. Verð kr. 4.600 Sýningarvcrð. HQTIjli jgLMD kr. 2.000 Borðapantanirí síma 5681111. Ath. Eneinn aðeaneseyrir á dansleik, Hótel Island þar sem BJÖRGVIN HALLDÓRSSON rifjar upp öll bestu lögin frá 25 ára glæstum söngferli ásamt fjölmörgum frábærum listamönnum í glæsilegri sýningu. ^RiRVtiFRk Gestasöngvari: SIGRÍDUR BEINTEINSDÓTTIR Hljómsveitarstjóri: GUNNAR ÞÓRDARSON ísamt 10 ntanna hljómsveit Kynnir: r JÓN AXEL ÓLAFSSON / Dansahöfundur: 1 HELENAJÓNSDÓTTIR J Dansarar úr BATTU flokknu* llandrit og leikstjóm: S BJÖRN G. BJÖRNSSON ■ Haukur Heiðar Ingólfsson leikur fyrir matargesti Hljómsveitin Hunang í Aðalsal Asbyrgi: Diskótek Norðursalur: DJ Gummi þeytir skífum í Norðursasl. Sértilboð d hótelgistingu, sími 568 8999. IWtrjjiwWííMíi - kjarni málsins! Ríkisvíxlar! Fjármálastjórar - sjóðir - stofnanir - fyrirtæki • Ríkisvíxlar hafa fjölmarga kosti við fjárstýringu. • Ríkisvíxlar eru örugg skammtímaverðbréf með tryggri ávöxtun. Þau eru skráð á Verðbréfaþingi íslands sem tryggir greið viðskipti við kaup og sölu. • Ríkisvíxlar eru tæki til að skapa þann hreyfanleika sem þú þarfnast. Ríkisvíxlar eru til í 500.000,1.000.000 og 10.000.000 kr. einingum og fáanlegir með mismunandi gjalddögum. Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa um tiiboð á vexti á ríkisvíxlum. Sími 562 6040. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaöu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.