Morgunblaðið - 20.02.1996, Page 47

Morgunblaðið - 20.02.1996, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1996 47 I DAG BRIDS llmsjón (iuAmundur l'áli Arnarsun „SEX tíglar?!“ „Já, við skulum tala sem minnst um það.“ „Vinnast þeir alltaf?" „Það fer eftir því hversu hratt er spilað." Vestur hættu. gefur; AV á Norður ¥ Á102 ¥ ÁKD ♦ Á942 ♦ D62 Vestur Austur ♦ D97 ♦ KG8654 ¥ 72 llllll V954 ♦ D87 111111 ♦ G103 ♦ K10983 ♦ 5 Suður ♦ 3 ¥ G10863 ♦ K65 ♦ ÁG74 ÁRA afmæli. í dag, þriðjudaginn 20. febrúar, er sjötugur Viggó M. Sigurðsson. Eiginkona hans er Kolbrún Guð- mundsdóttir. Þau verða að heiman. ÁRA afmæli. í dag, þriðjudaginn 20. febr- úar, er fimmtugur Guð- mundur Kristjánsson, hæstaréttarlögmaður, Hofgörðum 21, Seltjam- arnesi. Hann verður að heiman í dag. Aðalsveitakeppni Brids- félags Reykjavíkur stendur nú sem hæst. Spilaðir eru tveir 16 spila leikir á kvöldi og er sama gjöfin notuð í öllum leikjum. Umsjónar- maður leit yfir öxlina á liðs- mönnum VÍB þar sem þeir voru að bera saman eftir fyrri umferð sl. miðviku- dagskvöld. Og rak þá aug- un í 920 fyrir sex tígla, slétt unna. Þeir Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arn- þórsson gáfu loðin svör í fyrstu, en leystu loks frá skjóðunni. Auðvitað kom misskilningur við sögu: Vestur Norður Austur Suður Örn Guðlaugur 1 lauf * 2 spaðar 3 tíglar** Pass 4 tíglar Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 lauf Pass 5 hjörtu Pass . 6 tígiar Pass Pass Pass * Sterkt lauf. ** Meint sem yfirfærsla í lyarta, en skilið sem tígull. Guðlaugur leit á flóra tígla Arnar sem eðlilega tígulsögn og sagði sam- kvæmt því, en Örn taldi sig vera að styðja tígul Guð- laugs. Utspil vesturs var spaði. Guðlaugur drap á ásinn og trompaði spaða. Spilaði svo hjarta á ás og trompaði aftur spaða. Tók næst tígul- kóng, fór inní borð á hjarta og spilaði tígulás og meiri tígli. Hjartað er stíflað, þannig að sagnhafi þolir ekki að austur lendi inni og spili laufi. En vestur gleymdi sér í hita leiksins, lét lítinn tígul í ásinn og lenti því inni á drottning- una. Farsi HÖGNIHREKKVÍSI Pennavinir NORSK stúlká sem getur ekki aldurs en er_ líklega táningur, með íslands- áhuga: Astrid R. Storum, Skanselien 33, 5018 Bergen, Norway. NÍTJÁN ára danskur pilt- ur með áhuga á fótbolta, hjólaferðum úti í náttúr- unni, bréfskriftum og tón- list. Er á lýðháskóla þar sem tvær íslenskar sfúlkur og einn piltur eru í námi: Bo Christensen, D.I.H. Nebbegárd, Nebbegárdsd Allé 2-9, DK-2970 Horsholm, Denmark. FIMMTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist: Chiharu Okazaki, 543-1 Higashisue, Osafune-cho, Oku-gun, Okayama-ken, Japan. TVÍTUGUR líberískur tölvufræðinemi með áhuga á fótbolta, bókmenntum og bröndurum: Budu Killen, Liberia Telecom- munication Corporation, P.O. Box 9039, Monrovia, Liberia. TUTTUGU og fjögurra ára Ghanastúlka með áhuga á íþróttum, menn- ingu, ferðalögum og sundi: Dorotliy Dadson, P.O. Box 1236, Light House Lane, Oguaa Town, C/R, Ghana. NÍTJÁN ára sænsk stúlka með íslandsáhuga og seg- ist langa til að prófa að vinna í fiski hér á landi: Caroline Böving, Fastingsgatan 32, 68135 Kristinehamn, Sweden. SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum, bókmenntum, tónlist o.fl.: Asuka Sasaki, 142-11 Higashi- hayak ita, Hayakita-cho, Yututsu-gun, Hokkaido 059-15, Japan. SEX ára sænskur piltur sem á heima skammt frá Helsingjaborg, hefur mik- inn áhuga á frímerkjum: Linus Bárström, V&stlyckegatan 11, 260 35 Ödákra, Sweden. Á alnetinu (Internet) barst ósk frá manni sem heitir Peter Nathan og vill hefja „bréfasamband“ um tölvu- póst. Getur hvorki aldurs né áhugamála en netfang- ið hans er: p—nathan- (©ix.netcom.com SAUTJÁN ára dönsk stúlka sem nýkomin er til landsins vill kynnast 17-18 ára stúlkum. Síminn hjá hennir er 5883477 og heimilisfangið: Jeanette Kynde Hestbech, Háaleitisbraut 51, 4 li.v., 108 Reykjavík. eríisskólinn Garðyrkj Frlstundaskóli fyrir ahugafólk um blómaskreyt- ingar, garóraskt, skógrækt, endurheimt og varðveislu landgæða ásamt náttúruvernd. Námskeið á vorönn Trjáklippingar 10st. Trjápiöntuuppeldi og skógrækt 10 st. Garðskipulag 20 st. Blómaskreytingar I & II Kennari: Steinn Kárason Garðyrkjumeistari Kvöldfyrirlestrar Auk þess Vettvangsferðir og sérsniðin hagnýt námskeið og fyrir- lestrar fyrir hópa og félög. Kynningarfundur og skráning fimmtudaginn 22. febrúar. kl. 20.30 á Hallveigarstöðum v/Túngötu, gengið inn frá Öldugötu. Garðskálaplöntur; klipping og umhirða. Vorverkin I garðinum. Innritun og upplýsingar í síma 552-6824. Kennsla hefst þriðjudaginn 27. febrúar. GA.RÐYRKJU MEISTARINN Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ættir að slaka örlítið á í dag og ef til vill skreppa í hársnyrtingu eða líkams- rækt. Kannaðu vel tilboð um viðskipti. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Vertu ekki með ástæðu- lausar efasemdir í garð ást- vinar, og eyddu ekki pening- ijm í óþarfa. Þú ættir að heimsækja ættingja í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nærvera þín er vel þegin á mannfundi í dag, en mundu að gæta hófs í mat og drykk. Þér er óhætt að treysta ráð- um góðs vinar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú fagnar því að eiga tíma út af fyrir þig í dag vegna breytinga í vinnunni. Láttu skynsemina ráða ferðinni í viðskiptum dagsins. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú hefur tilhneigingu til að gleyma að hugsa um heils- una, og ættir að reyna að bæta þar úr, til dæmis með því að stunda líkamsrækt. Stjörnuspána á að lesa sem ciægraclvöl. Spár a f þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísincialegra staðreynda. Seljendur í Kolaportinu eru á öllum aldri Kolaportið: Kompuhátíð um helgina Um helgina verður sérstök áhersla lögð á kompudót í Kolaportinu og munu seljendur slíks varning fá sölubása með miklum afslætti eða á aðeins 1800 krónur. Kompudót hefur mikið aðdráttarafl fyrir gesti Kolaportsins og aldrei nóg af slíku. '“Þetta er mikil synd” segir Guðmundur G. Kristinsson hjá Kolaportinu, “því margítrekaðar kannanir okkar sýna að fólk græðir yfirleitt tugi þúsunda á sölu gamals dóts sem ella lenti bara á haugunum”. Kolaportið hefur stofnað sér- stakan kompuklúbb og er öllum boðin ókeypis þátttaka. Tilgang- urinn með kompuklúbbnum er að benda áhugasömum aðilum á marg- vísleg ráð til að ná hámarksárangri í sölu á kompudóti í Kolaportinu og er það gert með útgáfu frétta-bréfs og námskeiðahaldi, en auk þess býðst klúbbfélögum öðru hverju sérstök tilboð á básaverði. Þess má geta að um 1700 manns seldu kompudót í Kolaportinu á síðasta ári og hafa þeir fengið sent fyrsta fréttabréf kompuklúbbsins. Annað tölublað fréttabréfs klúbbs- ins kemur út á næstu dögum og er þeim sem hafa áhuga á að fá það sent og gerast félagar í klúbbnum bent á að hafa samband við skrif- stofu Kolaportsins. STJÖRNUSPÁ Hrútur (21. mars- 19. apríl) V* Þótt eitthvað virðist valda þér áhyggjum ættir þú ekki að vera með ónot í garð þeirra, sem vilja rétta þér ivjálparhönd. Naut (20. apríl - 20. maí) Vinur er ekki fyllilega hrein- skilinn í dag. Varastu deilur við ættingja, þær gera bara illt verra. Gættu tungu þinnar. Tvíburar (2T. mal - 20. júní) 5» Vinur hlustar ekki á þig og neitar að fara að ráðum þín- um. Einhver breyting getur orðið á ferðaáformum þínum vegna anna. Krabbi (21.júnf - 22. júlí) Heimilið er að taka stakka- skiptum, svo er góðri sam- vinnu fjölskyldunnar fyrir að þakka. Hlustaðu á góð ráð starfsfélaga. Ljón (23. júlí - 22. ágúat) <et Þú hefur heppnina með þér, og góðar hugmyndir bæta stöðu þína í vinnunni. Hrein- skilni er það eina rétta í sam- skiptum ástvina. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Ef ágreiningur kemur upp milli ástvina í dag, tekst þér að leysa málið ef þú leggur þig fram. Gerðu ekki úlfalda úr mýflugu. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert undir miklum þrýst- ingi í vinnunni, og kemur ef til vill meiru í verk ef þú vinn- ur heima. Fjölskyldan stend- ur með þér. FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú vinnur vel með öðrum oghefurgott vit á fjármálum. UTSALA - ÚLPUR — ÚTSALA ÚLPUR 5-50% afsláttur Bílastæði við búðarvegginn Erum flutt af Laugavegi í Mörkina 6 - sími 588 5518 (við hliðina á Teppalandi). Síðustu dagar! Enn meiri verðlækkun. s Ulpur og ullarjakkai' á sértilboði! Stærðir 46-52. Opið lau. 10-16. \o^Hl/l5ID Mörkinni 6, sími 588 5518

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.