Morgunblaðið - 27.03.1996, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1996 9
>
>
>
I
»
FRÉTTIR
Snúsnú
við Lærða
skólann
EKKI er öll leikfimin eins og
ótal aðferðir eru til við að
stæla búkinn eða halda honum
að minnsta kosti í horfi. Ném-
endur Menntaskólans í Reykja-
vík þekkja flestir hvernig er
að hlaupa hringinn í kringum
Tjörnina af eigin raun og í
misjöfnum veðrum, enda
íþróttaaðstaða innandyra af
skornum skammti. Stúlkurnar
sem ljósmyndari Morgunblaðs-
ins rakst á hjá Lærða skólanum
völdu aðra leið að marki
hreystinnar og stunduðu
snúsnú af miklum þrótti, og
var ekki annað að sjá en þeim
væri í fersku minni þessi sí-
gildi leikur bernskunnar.
Morgunblaðið/Ásdís
Laxveiðin árið 1995 undir meðallagi
Yfir þúsund laxar
úr þrettán veiðiám
SUMARIÐ 1995 veiddist 34.241
lax á stöng, sem var um 6.200 löx-
um meira heldur en sumarið 1994.
Samt var veiðin 4,5% minni heldur
en meðalveiði áranna 1974-94. Alls
voru skráðir í veiðibækur 25.552
smálaxar, eða 74,6%, og 8.689 stór-
laxar, eða 25,4% af heildarveiðinni.
Af landshlutum veiddust flestir lax-
ar á Vesturlandi, 14.086, og í ein-
stökum ám veiddust flestir laxar í
Norðurá í Borgarfirði, alls 1.697
laxar. Þverá og Kjarrá gáfu 1.638
laxa og úr Laxá á Ásum komu
1.549 laxar. Upplýsingarnar eru
fengnar í skýrslu Guðna Guðbergs-
sonar fiskifræðings hjá Veiðimála-
stofnun, en úrvinnslu gagna frá
sumrinu 1995 er lokið.
Ef haldið er áfram með röð efstu
laxveiðiáa, þá voru Rangárnar í
ijórða sæti með 1.523 laxa, Laxá
í Leirársveit í fimmta sæti með
1.425 laxa, Langá í sjötta sæti með
1.400 laxa, Selá í Vopnafirði í sjö-
unda sæti með 1.160 laxa, Grímsá
og Tunguá í áttunda sæti með 1.123
laxa, Laxá í Aðaldal í níunda sæti
með 1.116 laxa og Elliðaárnar í
tíunda sæti með 1.088 laxa. Þijár
ár til viðbótar eru með yfir þúsund
laxa, Miðfjarðará með 1032 laxa,
Hofsá ásamt Sunnudalsá í Vopna-
firði með 1028 laxa og Laxá í Kjós
ásamt Bugðu með 1020 laxa. Auk
þess er Víðidalsá ásamt Fitjá með
982 laxa.
í veiðiskýrslur voru einnig skráðir
56.996 silungar, þar af 36.652
bleikjur og 20.344 urriðar. Ekki er
þar greint á milli sjógöngusilunga
og staðbundinna fiska. Áflahæstu
urriðaveiðiárnar voru Grenlækur
með 3.638 fiska, og Laxá í Þingeyj-
arsýslu ofan Brúa, 2.562 urripar .
Þar næst kom Fremri Laxá á Ásum
með 2.011 urriða og Laxá í Aðaldal
900 urriða. I fimmta sæti var Litlaá
ásamt Skjálftavatni með 464 urriða.
Aflahæstu bleikjuárnar voru
Fljótaá í Fljótum með 6.928 bleikj-
ur, Víðidalsá ásamt Fitjá með 3.485
bleikjur, Eyjafjarðará með 2.151
bleikju, Hörgá með 1.063 bleikjur
og Breiðdalsá með 977 bleikjur.
imiJMS
KIDS NEW SPIRIT
BKUM S Á ÍSLLVBI
Full búð af nýjum, ítölskum vor- og
sumarvörum á aldurshópinn 2-14 ára:
Gallabuxur — gallavesti — gallajakkar
og annar sportlegur klæðnaður
BARNASTIGUR
02-14
Skólavörðustíg 8, sími. 552 1461.
HÚTEL ÍSLAMO KYIVMIR EIMA BESTU TÚIMLISTARDABSKRÁ ALLRA TÍMA:
'70
O
'68 KYIMSLOÐMI
SKEMMTIR SÉR
BESTU LÖG ÁRATUGARIIMS í FRÁBÆRUM FLUTIMIIMGI SOIMGVARA,
BAIMSARA OG IB MAIMIMA HLJÓMSVEITAR GUIMIMARS ÞÓRBARSOIMAR
Tlie Supre
theSeaf^ers
Sonftvnrai"
lijörgx in I lalldórsspn
l’iilmi (iimnaiSMiii
\ri loii'Min
iijarni \rason
Söngsvslur.
I Jansarar
Kynnir: _ %
Þorueir \st\ attlssiHi
AAatseðill r
Fonéttur:
Kóngasvcppwúpa
Aðalréttur:
Eldstciktur lambavöðvi mcð gljáðu grænmeti
ofnstciktum jarðeplum og sólbcrjasósu.
Eftirréttur: j
, .Ferskjuísíbrauðkörfumeðheitii^r
karamcllusósu.
I laiulnl. ullil og 1(41
lijörn G. Iljörnsson
Opio í Asbyrgi
öll kvöld.
Söngvarinn og
hl|ómborðsleikarinn
Gabriel Garcia
I San Salvador
Næstu syningar:
Mars: 30.
Apríl: 15.. 20. og 27
Vero kronur 4.800,
Sýningarverö kr. 2.200,-
BITLAVINAFELACIÐ
PgJANO
HOTE
uu
I A'ikur l\ nr ílansi (‘1111- s\ nini’ tina
ATH: Enginn aðgangseyrir
á dansleilt!
Vinsamlegasl hafið samband, sími: 568 7111
Sértilboð á hótelgistingu, sími 568 8999
Salir, með og án veitinga við öll tækifærii
Árlegar verðtryggðar
greiðslur
Með nýju Árgreiðsluskírteinunum getur þú tryggt þér
greiðslur af sparifé þínu á hverju ári, næstu 10 árin.
• Greiðslurnar eru óháðar vaxtasveiflum á markaðnum.
• Greiðslurnar eru verðtryggðar.
Hafðu samband við
Þjónustumiðstöð
rtkisverðbréfa og fáðu
nánari upplýsingar.
Sími: 562 6040
• Ein greiðsla á ári, 2. maí ár hvert, í fyrsta sinn 1997.
• Árgreiðsluskírteinin eru markaðsverðbréf, skráð á Verðbréfaþingi
íslands, og eru því auðseljanleg hvenær sem er á lánstímanum.
• Árgreiðsluskírteinin eru án nafnvaxta en keypt með forvöxtum.
Útboð fer fram í dag kl. 14:00.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hvcrfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu)
sími 562 6040, fax 562 6068.
-I-
Hvaö sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum