Morgunblaðið - 16.04.1996, Qupperneq 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996
MORUUNBLAÐIÐ
Sérhæð í Yesturborginni
142 £m auk bílskúrs
Vorum að fá í sölu mjög góða 6 herb. efri sérhæð á
góðum stað í Vesturborginni. íb skiptist í 4 svefnherb.
og saml. stofur m.m. Sérþvottaherb. í íb. Gott útsýni.
Suðursvalir. Sérinng., sérhiti. Góður bílskúr fylgir.
EIGIMASALAN, Ingólfsstræti 12,
s. 551 9540 og 551 9191.
552 1158-592 1370
LÁRUS Þ. VALDIMARSSON, framkvæmdastjori
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, lOGGitTUR fasieignasau
Nýkomin til sýnis og sölu m.a. eigna:
Frábært útsýni - Háaleitisbraut
Nýlega mikið endurbætt 3ja herb. íb. á 3. hæð við Háaleitisbraut.
Parket. Nýtt gler. Sameign nýstandsett.
Nýleg suðuríbúð - lækkað verð
Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð 82,8 fm við Víkurás. Ágæt sameign.
40 ára húsnæðislán kr. 2,5 millj. Óvenju góð greiðslukj. Nánar á skrif-
stofunni.
Skammt frá Hlemmi - endurnýjuð
Risíbúð 2ja herb. ekki stór. Nýtt eldhús. Nýtt bað með þvottakrók.
Ný gólfefni. Reisulegt steinhús. Verð aðeins 4,2 millj.
Heimahverfi - lækkað verð - skipti
Rúmgóð 5 herb. sérh. í þríbhúsi á vinsælum stað. Skipti möguleg á
minni eign. Nánari uppl. aðeins á skrifst.
Laugarneshverfi - nágrenni
Góð 3ja herb. íb. óskast á 2. eða 3. hæð. Traustur kaupandi sem
hyggst flytja til borgarinnar.
3ja herb. góð íb. ALMEIMIMA
óskast í Hlíðum,
við Safamýri, nágr. ________________________
Rétt eign greidd strax. HB6IVESIIIS. 552 1151-552 1371
FASTEIGNASALAN
F a ste ig n a sa la n
KJÖRBÝLI
NÝBÝLAVEGUR 14 acaí. * nf\r\
- 200 KÓPAVOGUR iSé 564 1400
FAX 554 3307
Opið virka daga 9.30-12 og
13-18
2ja herb.
GARÐHÚS - 2JA + BÍL-
SKÚR. Glæsil. ca 60 fm neðri
hæð ásamt 18 fm bílsk. Flísar,
parket. Áhv. byggsj. 5,4 millj. V.
7,7 m.
FURUGRUND - 2JA. Sérl.
falleg 54 fm íb. á 3. hæð í góðu
fjölb. neðst í Fossvogsd. Áhv. 2,8
m. V. 5,6 m.
3ja herb.
MARÍUBAKKI - 3JA. Falleg
og vel með farín 80 fm íb. á 1.
hæð. Nýl. gólfefni. Þvottah. innaf
eldh. V. 6,7 m.
KARFAVOGUR - 3JA. Sérl.
rúmg. 87 fm neðri hæð (kj.) í tvíb.
Parket. Fráb. staðsetn. í ról.
hverfi. Áhv. 3,7 m. V. 6,3 m.
KAMBASEL - 3JA. Glæsil.
og vönduð 84 fm íb. á 2. hæð.
Parket. Þvhús í íb. Áhv. 2,4 m.
V. 6.950 þ.
LITLI SKERJAFJÖRÐUR.
Stórglæsil. 81 fm efri sérhæð í
nýl. fjölb. v. Rvíkurveg. Skemmtil.
og ról. staðsetn. Bílsk. Parket.
Glæsieign. Áhv. byggsj. 4,9 m.
V. 9,1 m.
ÁLFATÚIM V. FOSSVOGS-
DAL. Glæsil. 106 fm 3ja herb.
neðri hæð í tvíb. Fráb. staðsetn.
v. Fossvogsdal. Áhv. 4,1 m. V.
8,5 m.
HOLTAGERÐI - KÓP. Sérl.
falleg 81 fm neðri hæð í tvíb.
Sérinng. Rúmg. herb. Mögul.
skipti á 2ja-3ja herb. íb. í góðu
fjölb. V. 6,8 m.
ENGJASEL - 3JA. Sérl. fal-
leg og rúmg. 100 fm íb. á 1. hæð
í nýviðg. fjölb. Skipti á 2ja-3ja
herb. íb. í Fellum mögul. V. 6,9 m.
GULLSMÁRI - F. ELDRI
BORGARA. Glæsil. 72 fm íb.
á 11. hæð í nýju lyftuh. tengdu
þjónmiðstöð f. aldraða. Afh. fullb.
í júlí. V. 7,2 m.
4ra herb. og stærra
STÓRAGERÐI - 4RA
ÁSAMT BÍLSK. Falleg 100
fm ib. á 2. hæð ásamt 20 fm
bílsk. Fráb. staðsetn. Áhv. húsbr.
4,2 m. V. 7,8 m.
FLÚÐASEL - 4RA - LÍTIL
ÚTB. Sérl. falleg ca 100 fm íb.
á 2. hæð ásamt stæði i bíl-
geymslu. Áhv. 6,7 millj. V. 7,7 m.
HÓLMGARÐUR - EFRI
SÉRH. Sérl. falleg 76 fm íb. í
góðu nýviðg. húsi. M.a. nýtt þak.
Fráb. staðsetn. V. 7,5 m.
Sérhæðir
GRENIGRUND - KÓP. -
SÉRHÆÐ. Sérl. falleg 130 fm
efri hæð í tvíb. ásamt 32 fm bilsk.
Áhv. 4,8 millj. Verð 10,6 millj.
DRÁPUHLÍÐ. Mjög góð ca
111 fm efri hæð ásamt 42 fm
bílsk. í mikið endurn. húsí t.d.
nýtt þak, gler o.fl. Skipti mögul.
á íb. á 1. hæð t.d. í Seljahv. V.
9,5 m.
Einbýli
HOLTAGERÐI - KÓP. Sérl.
fallegt og vel umgengið 135 fm
einb. ásamt 26 fm bílsk. Góð
staðsetn. V. 13,4 m.
VESTURBERG
EINB./TVÍB. Sérl. fallegt 186
fm einb. ásamt 30 fm bílsk. Fráb.
staðsetn. og útsýni. Nýtt bað-
herb. Mögul. á 2ja herb. íb. á
neðri hæð. Glæsieign á góðum
stað. V. 13,8 m.
FURUGRUND
EINB./TVÍB. Skemmtil. 242
fm eldra einb. á tveimur hæðum
ásamt kj. 2 samþ. íb., 3ja herb.
risíb. og 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð
og í kj. Seljast saman eða sitt í
hvoru lagi. Áhv. 3,2 m. V. 10,7 m.
HÁTRÖÐ - KÓP. - EINB.
Glæsíl. uppgert 192 fm einb.
Fráb. staðsetn. Skipti á 4ra herb.
íb. eða sérhæð í Hvömmum mög-
ul. Áhv. húsbr. 3,4 m. V. 13,7 m.
Guðlaug Þorsteinsdóttir, ritari.
Kristjana Jónsdóttir, sölustjóri.
Rafn H. Skúlason, lögfr.,
lögg. fasteignasali.
FRETTIR
*
Laugavegur
Bannað að
hjóla á
á gang-
stéttum
BORGARRÁÐ hefur samþykkt til-
lögu um að bannað verði að hjóla
á gangstéttum á Laugavegi frá
Hlemmi, niður Bankastræti að
Lækjargötu.
í bókun fomianns umferðar-
nefndar kemur fram að hjólreiðar
séu heimilar á gangstéttum og
göngustígum þegar það er ekki til
hættu eða óþæginda fyrir gangandi
vegfarendur. Hjólreiðamenn eigi að
sýna gangandi fólki tillitssemi og
víkja af gangstéttum eða leiða reið-
hjólið þegar margir gangandi veg-
farendur eru þar fyrir. Það sé ljóst
að á verslunaitíma ntegi hjólreiða-
menn búast við mörgum á gang-
stéttum Laugavegar og Banka-
strætis. Við þær aðstæður beri þeim
að hjóla á akbrautinni eða velja
aðrar leiðir, til dæmis Hverfisgötu
eða Grettisgötu.
Landssamband
hjólreiðamanna
Umferðarráð hefur lagt til við
borgarráð, að þeim tilmælum verði
beint til nýstofnaðs Landssambands
hjólreiðamanna að það fræði félags-
menn sína um réttindi og skyldur
hjólreiðamanna samkvæmt umferð-
arlögum. Ennfremur leggur nefnd-
in til við borgarráð að þeim tilmæl-
um verði beint til Lögreglunnar í
Reykjavík að hún leiðbeini hjól-
reiðamönnum um hjólreiðar á gang-
stéttum þegar þurfa þykir.
Sala eins og
um áramót
„ÉG HUGSA að helst megi líkja
útsölunni við söluna fyrir há-
degi á gamlársdag. Búðin fyllt-
ist einn, tveir og þrír og mest
seldist fyrstu klukkutímana,"
sagði Einar Jónatansson, versl-
unarstjóri ÁTVR í Kringlunni,
um útsölu í versluninni í gær.
Hann sagði að biðraður hefðu
verið við verslanir ÁTVR um
morgunin. Áfengið, sem verið
hefði á 25% afslætti, hefði mest-
allt selst fyrstu klukkutímana
og aðeins voru eftir smáflöskur
síðdegis í gær. Á útsölunni voru
vín sem tekin höfðu verið úr
almennri sölu og ósóttar sér-
pantanir. Meðal annars voru
seldar hálfflöskur af St. Emili-
on, Code de Rone, Marcus Risc-
al, Anheuser, Black Tower og
smáflöskur af Grand Marnier,
Smirnoff, Ballantine’s og Gor-
don gini.
Björns
Pálssonar
minnst á
Alþingi
BJÖRNS Pálssonar, fyrrver-
andi alþingismanns, var
minnst á Alþingi í gær en
Bjöm lést 11. apríl sl. á 92.
aldursári.
Ólafur G. Einarsson, forseti
Alþingis, rakti æviferil Björns
og sagði meðal annars að hon-
um hefði ekki verið eiginlegt
að fara troðnar slóðir í búskap
og þjóðmálum en myndað sér
sjálfur skoðanir.
„í viðtali kvaðst hann
snemma hafa orðið
uppivöðslusamur og stríðinn,
stundum hrekkjóttur, en alltaf
glaðlyndur^ eins og hann orð-
aði það. I heimahéraði stóð
hann oft í málaferlum og hafði
stundum gaman af. Á Alþingi
hafði hann ekki alltaf sam-
stöðu með flokksbræðrum sín-
um í afstöðu til mála. Hann
var mælskur maður, flutti
ræður sínar blaðalaust, krydd-
aði þær gamanyrðum til að
vekja athygli," sagði Ólafur.
ÓÐINSGÖTU 4. SlMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
GLÆSILEGT RAÐHUS
VIÐ TJARNARMÝRI, SELTJARNARNESI
Vorum að fá í einkasölu nýlegt stórglæsilegt raðhús sem er tvær hæðir
og kjallari með innb. bílskúr samtals að gólffleti 252 fm. Á neðri hæð
eru 3 saml. stofur, gestasnyrting, eldhús, þvottaherb. o.fl. Á efri hæð
eru 3 svefnherb. og vandað flísal. baðherb. Kjallari með góðu
tómstundaherb., geymslum, þvottaherb., baðherb. o.fl. Vönduð
gólfefni; parket og flísar. Mikið skáparými. Fallegur arinn. Ræktuð lóð.
m Hiti í stéttum. Eign í sérflokki. jj
..........:. p FASTEIGNAMARKAÐURINNehf ---
Oðinsqötu 4. Símar 551-1540, 552-1700
rf ÁSBYRGi if
Sudurlandsbraul 54
viA Faxafen, 108 Rsykiavik,
simi 568-2444, fax: 568-2446.
INGILEIFUR EINARSSON, Iðggiltur fasteignasali.
SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Vlðar Maiinósson.
Símatími laugard. kl. 11-13
og sunnud. kl. 12-14
2JA HERB.
KAMBSVEGUR. Góö 2ja herb.
61 fm íbúö á 2 hæö í 5 býli á þessum
vinsæla staö. Hús og sameign í góöu
ástandí. Vestursvalir. Áhv. 1,4 millj.
Verö 5,4 millj. 5462
KARLAGATA - LAUS. Ein
stakl.íbúö sem öll hefur veriö endur-
nýjuö. Nýtt eldhús og baö. Nýtt park-
et. Lyklar á skrifst. VerÖ 3,2 millj. 5501
LANGAHLiÐ. 3ja herb. 68 fm
góö íb. á 2. hæö í mjög góöu fjölbh
Herb í risi fylgir. Áhv. húsbr. 3,7 millj
Verö 6,2 millj. 3775
ÞVERHOLT - LAUS. Mjög góð
ný 85 fm (b. á 1. hæö ásamt stæöi I bíl-
skýli. Glæsil. eldh. og baö. Laus. lyklar
á skrifst. Áhv. Byggsj. 5,0 millj. Verö 8,2
millj. 4638
MARKHOLT - MOS. 3ja herb.
67 fm Ib. á 2. hæð I eldra húsi. Sór-
inng. Laus strax, Hagst. greiöslu kj. Til-
boö. 1333
MÁVAHLÍÐ - LAUS. 2ja
herb. lítiö niöurgr. 72 fm íb. í góöu
fjórb. Mikiö endurn. og snyrtil. eign á
góöum staö. Lyklar á skrifst. Verö
5,4 millj. 3082
ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP.
3ja herb glæsileg íbúö á jaröh. í nýju
þríbýli. Fráb. staös. íbúöin er til af-
hend. fullb. meö vönduöum innr.,
parketi og flísum. Laus strax. Verö 8
millj. 2506
4RA-5 HERB. OG SERH.
3JA HERB.
SKAFTAHLÍÐ. Falleg 90 fm 3ja
herb, kj, íbúö I góöu fjórb. Sórinngang-
ur. Nýtt þak, eldhús, baöherb,, parket
og fl. Áhv. 1,5 millj. Verö 6,6 millj. 5670
ÁLFHEIMAR. Mjög falleg 115
fm endaíbúö á 2 hæö I nýviög, fjöb.
Mikíð endurn, íbúö m.a. nýtt eldhús,
parket og fl. Þvottah. I Ibúö. Skipti
mögul. Verö kr. 8,5 millj. 5681
DALSEL - UTB. 1,6
MILLJ. Góö 107 fm 4ra herb. Ib.
á 2. hæö ásamt aukaherb. I kj, og
stæöi I bílskýli. Hús klætt aö hluta.
Áhv. 6,2 millj. Verö 7,8 millj. 5087
ÁLFHEIMAR4ra herb. 118 fm
íb. á 2. hæö í góöu fjölb. Mjög rúmg.
stofa, 3 svefnherb. Áhv. 3,7 millj.
Verö 7,8 millj. 5044
HRAFNHÓLAR - LAUS.
Góö 107 fm 4ra herbergja íbúö á 1
hæö ásamt 26 fm bílskúr. Hús nýlega
viögert aö utan. Laus, lyklar á skrif-
stofu. Verö 7,5 millj. 4703
STÆRRI EIGNIR
KÖGURSEL. Mjög gott 135 fm
parhús á tveimur hæöum ásamt 24
fm bílskúr. 3 rúmg. svefnherb. Vand-
aöar innr. Góð suöurverönd. Áhv.
5,5 millj. Verö 12,3 millj, 5725
KJARRMÓAR - GBÆ. Fai
legt og gott 85 fm raöh. ásamt bílsk.
Gott eldh. og baö. Parket. Flísar.
Áhv. 4,2 millj. Verö 9,2 millj. 1860
BERJARIMI - PARH. Snoturt
parhús á tveimur hæöum ca 180 fm meö
stórum innbyggöum bílskúr, 3-4 svefn-
herb. Áhv. 4,1 millj. Verö 12,5 millj. 1897
MÓAFLÖT - GBÆ. Fallegt225
fm raöhús meö möguleika á aukaíbúö.
Vandaöar innróttingar. GóÖur garöur.
Skíptl möguleg. Ávlt. góö langtlmalán.
lítil útborgun. Verö 14,9 millj. 5817
Samtengd söluskra: 700 eignir - ýmsir skiptimögúleikar - Ásbyrgí - Eignasalan - Laufás |