Morgunblaðið - 16.04.1996, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 16.04.1996, Qupperneq 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar Boðið í dans RÍKISSTJÓRNIN hefur boðið verkalýðshreyfingunni og vinnuveitendum upp í dans um setningu nýrra reglna á vinnumarkaði. Þetta segir í forustugrein Tímans. Ekki bylting TIMINN sagði m.a. í leiðara sl. föstudag: „Verkalýðshreyfingin heldur fast við þá aðalkröfu að ríkis- stjórnin dragi frumvörpin til baka, en ekki verður annað séð en að hún ætli til vara að taka þátt í efnislegrí umfjöllun um frumvarpið. Það er skynsamleg afstaða. Um tíma virtist sem ýmsir verkalýðsleiðtogar væru ekki fullkomlega sáttir við að það er þjóðþingið sem setur lög í land- inu en ekki verkalýðsforustan." „Það liggur fyrir eftir fundi forustumanna launþegasamtak- anna með talsmönnum rík- isstjómarinnar að frumvörpin tvö verða ekki dregin til baka, eins og verkalýðshreyfingin hef- ur farið fram á. Hins vegar hef- ur ríkisstjómin boðið launþega- samtökunum upp á miklar tils- lakanir varðandi þau atríði sem þau sjálf hafa sagt að væru heit- ust. Þannig hefur félagsmálaráð- herra margoft lýst því yfír að ýmsir þeir þröskuldar, sem settir eru í frumvarpinu um atkvæða- greiðsliu- af ýmsu tagi, væru sér ekki heilagir. Sama gildi um vinnustaðaféiögin. Hann lýsti því jafnframt yfír á fundinum nú í fyrradag að hann væri tilbúinn að breyta þeim ákvæðum frum- varpsins, sem ijalla um sátta- semjara og miðlunartillögur. Ráðherrann kveðst tilbúinn að láta 9. gr. gildandi laga um sátta- störf í viimudeilum standa orð- rétta í nýja frumvarpinu, þannig að menn búi við óbreytt ástand að þessu leyti.“ • ••• Sáttavilji „RÍKISSTJÓRNIN er með öðr- um orðum að gefa til kynna mik- inn sáttavilja í þessu máli og far- vegur þeirra sátta hlýtur að liggja gegnum félagsmálanefnd þingsins þar sem frumvarpið er nú, en nefndin hefur einmitt ósk- að eftir athugasemdum frá aðil- um vinnumarkaðarins. Verkalýðsforingjar hafa í ár- anna rás sýnt að þeir eru raun- sæir baráttumenn, og í þessu til- feili liggur fyrir að þeir munu geta haft mjög veruleg áhrif á það hvemig þessi frumvörp munu líta út, þegar þau koma út úr félagsmálanefnd þingsins. Ekki verður öðru trúað en þetta tækifæri verði nýtt til þess að ná fram lendingu sem menn geta sæst á, enda hefur Benedikt sjálf- ur sagt að þjóðfélagsbylting með tilheyrandi valdatöku sé ekki á dagskrá. Slíkt værí enda glap- ræði. Það hefur verið boðið upp í dans um reglur á vinnumarkaði. Engin ástæða er til að ætla ann- að en að verkalýðshreyfingin, vinnuveitendur, rfldsstjómin og Alþingi geti valsað saman inn í farsæla, byltingarlausa framtíð í þessum efnum.“ APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA ajtótekanna í Reykjavík dagana 12.-18. aprfl, að bád- um dögum meðtöldum er í Háaleitis Apóteki, Háaleit- isbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22 opið til kl. 22 þessa sömu daga. BORG ARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laug- ardaga kl. 10-14. IÐUNN ARAPÓTEK, Domua Medica: Opið vjrka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12.___________________________ GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19. Laugardaga kl. 10-14.________________ APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fkL kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. GRAFARVOGUR: Heilsugæslustöð: Vaktþjónusta lækna alla virka daga kl. 17-19. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnargarðarapótek er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj- ar er opiö v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virica daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. ______________________ LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtais á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Ujylýsingar I síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráða- móttaka f Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími.______________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Méttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdaretöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uk>L í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041. Nýtt neyðamúmer fyrir allt land- lð-112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrirþásem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin aJI- an sólarhringinn, s. 525-1700 eða um skiptiborð s. 525-1000. EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁF ALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁPGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8—10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatfmi og ráðgjöf kl. 13-17 allav.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- ög FlKNIEFNAMEDFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. InmligBandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opiö hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður f síma 564-4650._____________ BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVfKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fðlk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í 3afnáðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21._________ FBA-SAMTÖKIN. Fuliorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir. Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjuljæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu I0D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og kl. 10- 14. Sfmi 551-1822 ogbréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.___ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga._____________________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæó, Samtök um véfjagigt og síþreytu. Símatími fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veítt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun Iangtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar í sfma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn. s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem Ijeittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.__________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.___ LEIÐBEININGARSTÖD HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýóuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS I ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tiyggvagötu 17. Sími 552-8271. Uppl., ráðgjöf, fjölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. _______________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Sfmatfmi mánudaga kl. 18-20 í síma 587- 5055.__________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, HSfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MSÆÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sfmi/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688._________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og fatamót- taka að Sólvalalgötu 48, miðvikudaga milli kl. 16-18.______________________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byrjendafundir fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Tempi- arahöllinni v/Eiríksgötu, á fimmtudögum kl. 21 í Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánudögum kl. 20.30 f tumherbergi Landa- kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga kl. 11 f Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i sima 551-1012.___________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i lícykjavik, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, simi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. PARKINSONSAMTÖKIN & Islandi, Austur- stræti 18. Simi: 552-4440 kl. 9-17.____ RAUÐAKROSSHÚSIÐ TjamarK. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þríðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlíð 8, s. 562-1414._____ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23.__________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 581-1537.__________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.______________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskuiýðsstarf- semi, tekur þátt f bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.______ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvtk. Sim- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.___________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Sfmatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðg- jöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reylqa- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru f vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. i s. 551-4890, 588- 8581, 462-5624.________________ TRÚNAÐARStMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt númer 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi 553-2288. Myndbréf: 553-2050. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÓÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sími 562-3045, bréfsími 562-3057. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir i Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30.______________ VÍMULAUS ÆSKA, {oreldrasamtfik, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VÍMULAUSAR KONUR, fundir í Ungholts- kirkju á fímmtudagskvöldum milli kl. 20-21. Sími og fax: 588-7010._______________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eflir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eflir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fostud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.__ H AFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi ftjáls alla daga._____________ KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.____________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti: Alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-19._ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._______________________ LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 ogeftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30._________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmaritaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30. VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUN ARLÆKNIN GADEILD Hátúni 10B: KJ. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesga er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN1SIGTÚNI: Opiðailadagafrá 1. júni-1. okt kl. 10-16. Vetrartfmi frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORG ARBÓK ASAFNIÐ IGERÐUBERGI3-6, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 653-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Of- angreind söfii eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-Iaugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þrií^ud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um tx>rgina.__________________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - ffestud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN kÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14- 17 ogeftir samkomulagi. Uppl. f s. 483-1504, BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfmi 565-5420/555-4700, Bréfsfmi 565-5438. Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Simi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17'og á öðrum tím- um eftir samkomulagi. H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18.____________________________________ KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________ LANDSBÓKASAFN ISLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á Iaug- ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýraaafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í sfma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga._______ LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirlquvegi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan op- in á sama tíma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sfmi 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EHiðaár. Opið sunnud. 14-16.____________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðru m tf ma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn- ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016.______________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321.______ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Úr hugarheimi. Skólasýning á mynd- um tengdum þjóðsögum og ævintýrum eftir Ás- grfm Jónsson, Guðmund Thorsteinsson, Jóhannes S. Kjarval og Jón Stefánsson. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 til 19. maf. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning f Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júnf. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251. ___________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkomulagi. Uppl. í sfmum 483-1165 eða 483-1443. FRÉTTIR Tvö félög innan fé- lags tækni- fræðinga AÐALFUNDUR Tæknifræðinga- félags íslands var haldinn 22. mars sl. A fundinum var samþykkt að stofna tvö ný hagsmunafélög innan Tæknifræðingafélags Is- lands. Annars vegar Kjarafélag tæknifræðinga, sem verður sam- eiginlegt hagsmunafélag launþega innan Tæknifræðingafélags Is- lands, og hins vegar Félag stjórn- enda og sjálfstætt starfandi tækni- fræðinga í Tæknifræðingafélagi íslands. Á starfsárinu hóf göngu sína nýtt fréttablað Verktækni sem gefíð er út sameiginlega af Tækni- fræðingafélagi íslands, Verkfræð- ingafélagi íslands og Stéttarfélagi verkfræðinga og kemur blaðið út hálfsmánaðarlega. Tæknifræðingafélagið gekk til samstarfs við Verkfræðingafélagið um útgáfu Árbókar sem þessu sinni verður gefin út í tveimur hlut- um. í fyrri hluta bókarinnar er greint frá félagsstarfinu og nýir félagsmenn kynntir. í síðari hluta verður tækniannáll starfsársins, auk vísinda og fræðigreina er varða tæknileg málefni. Stjórn Tæknifræðingafélags ís- lancte starfsárið 1996-1997 skipa: Páll Á. Jónsson, formaður, Jóhann- es Benediktsson, varaformaður, Charles Ó. Magnússon, meðstjórn- andi, Sigurður Grímsson, með- stjómandi, Sigurður Sigurðarson, meðstjórnandi og Björn Ingi Sverr- isson, varameðstjómandi. Úr stjórn gengu: Gunnar Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri TFÍ og VFÍ er Ambjörg Edda Guðbjörnsdóttir. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þrifijudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._ AMTSBÓKAS AFNIÐ A AKUREYRI: Mánud. - fostud. kl. 13-19.___________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.___________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- dagafrá 16. september til 31. maf. Sími 462-4162, bréfsfmi 461-2562._______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNPSTAÐIR____________________________ SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhðilin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virita daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir iokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga Ul föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- föstud. 7—21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12.______________ SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opiö mád.-fóst kl. 9- 20.30, iaugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin múnud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og fostud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Sími 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oi)in mád.- föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpin mánucL-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sfmi 431-2643._____________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarevaíði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. Veitingahús opið á sama tfma og húsdýragarð- urinn. GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Fri 16. mare til 1. október er garðurinn og garðskálinn o{>- inn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10- 22.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.