Morgunblaðið - 16.04.1996, Side 47

Morgunblaðið - 16.04.1996, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996 47 I DAG BRIDS llmxjón (iuóinuniiur l’áll Arnarson SUÐUR er í þeirri óþægi- legu stöðu að vera í slemmu, en sjá ekki nema ellefu slagi. Norður gefur; Enginn á hættu. Norihir ♦ Á643 V K5 ♦ D72 ♦ K642 Vestur Austur ♦ ♦ Suður ♦ 7 V DGI0987 ♦ ÁK3 ♦ Á73 Vestur Norður Austur Suður - I lauf 1 spaði 2 hjörtu Pass 2 grönd Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 hjörtu Pass- Pass Pass Útspil: Spaðatvistur. Er ástæða til að gefast strax upp? Nei, auðvitað ekki. Ef austur á fjórlit í laufi til hliðar við spaðann, má þvinga af honum tólfta slaginn. Fyrst verður þó að binda svo um hnútana að austur einn geti valdað spaðann. Þess vegna er nauðsynlegt að trompa slaða í öðrum slag: Norður ♦ Á643 ¥ K5 ♦ D72 ♦ K642 Vestur ♦ 982 V 432 ♦ G9854 ♦ 85 Austur ♦ DG109 Suður ♦ 7 V DG10987 ♦ ÁK3 ♦ Á73 Síðan er hjarta spilað á kóng. Austur drepur og skiptir yfir í laufdrottningu. Sagnhafi tekur slaginn í borði og trompar aftur spaða. Þá er aðeins eftir að spila trompunum til enda, taka þrisvar tígul og enda í borði. í þriggja spila loka- stöðu á blindur einn spaða, tíguldrottningu og eitt lauf. Heima á sagnhafi einn tígul og Á7 í laufi. Austur á hæsta spaða og GIO í laufi og má því ekkert spil missa í tíguldrottninguna. Árnað heilla 60 ÁRA afmæli. í dag, þriðjudaginn 16. apríl, er sextug Valdís Samúelsdóttir, Skerja- braut 9, Seltjarnarnesi. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningarnar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. f*/\ÁRA afmæli. Á Ov/morgun, miðvikudag- inn 17. apríl, verður sextug Edda Sigrún Ólafsdóttir, héraðsdómslögmaður, Skólavörðustíg 3, Reykja- vík. Hún og eiginmaður hennar Helgi H. Sigurðs- son, úrsmiðameistari og kaupmaður á Skólavörðu- stíg 3, taka á móti vinum og vandamönnum á afmæl- isdaginn milli klukkan 18 til 20, í Akogessalnum, Sigtúni 3 og vonast þau til að sjá sem flesta. Ást er ... TM Rag U S PilOK-n ngftt* r—r>cd (c) 4996 tx» AngMi Tim*» Syndcat* bráðsmitandi. COSPER HERSHÖFÐINGINN fékk aðsvif þegar hann sá þennan í liðinu PEIMIMAVIIMIR JAPÖNSK kona, 43 ára, með áhuga á bókmenntum, tónlist, listum, dýrum, garðyrkju, safnar póstkort- Um: Mnsumi Adachi, 431-7 Kitanokubo, Odnwnru-shi, K.mngawa, 250 Japan. TÓLF ára bandarísk stúlka sem vinnur að verkefni um ísland í skóla sínum vill eignast pennavini: Sarah Cherney, 846 Bryn Mawr, Bartlett, IL 60130, V.S.A. ÞRETTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á knatt- spyrnu, stangveiðum og vísindum: Kentaro Tokima, Chubu-hei 459-1, Arita-machi, Nishma tsuura -gun, Saga-ken, 844 Japan. ÞRETTÁN ára bandarískur piltur með áhuga á skák: Shaun Hernandez, 5419 E. Cambridge, Phoenix, Arizona 85G08, U.S.A. SEXTÁN ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Akiko Shida, 945-3 Suhara, Sumon-mura, Kita uonuma-gun, Niigata-ken 946-02, Japan. ÁSTRALSKUR 35 ára karl- maður með mikinn áhuga á bresku popphljómsveitinni Led Zeppelin langar að eignast eitthvað ( safn sitt sem minnir á tónleika henn- ar hér á landi í júní 1970: Jim Farmer, 116 Dart Street, Redland Bay, QLD 4165, Am-tnUc. SEXTÁN ára piltur í Tanza- níu með áhuga á frímerkj- um, póstkortum, skáldsög- um, tónlist og íþróttum: Nicholause Mtei, St James' Seminary, Perfectus Lcwanga, P.O. Box 1927, Moshi, Tanzania. ÞRJÁTÍU og eins árs ind- versk kona, búsett í Dan- mörku, vill skrifast á við kurlmcnn: llelene Christensen, llcfreskovalle 2C, tth, 3050 llumlebæk, Denmark. SAUTJÁN ára þýsk stúlka með áhuga á tónlist, skáta- starfi, tungumálum, nemur m.a. ensku, frönsku, spænsku og rússnesku: Gudrun Stör, Mörikcstras.se 40, D-88285 Bodnegg, Gerw.mv STJÖRNUSPA eítir l'rances llrake HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert stórhuga og vinnur ötullega ■ aðþvíaðná settu marki. Hrútur (21. mars-19. apríl) Taktu enga mikilvæga ákvörðun í fjármálum í dag. Þú þarft betri upplýsingar áður en þú gerir upp hug þinn. Slakaðu á. Naut (20. apríl - 20. maí) Farðu sparlega með peninga árdegis. Þótt þú eigir von á batnandi afkomu, er ekki vit- urlegt að eyða öllu fyrirfram. Tvíburar (21. maí - 20. júní) TÖf Þú leitar nýrra leiða til afþrey- ingar, sem hafa ekki of mik- inn kostnað í för með sér. Gefðu þér tíma til hvíldar í kvöld. Krabbi (21.junf-22.júlí) Ekkert er athugavert við það sem þú kaupir til heimilisins, en þú hefur tilhneigingu til að eyða of miklu í skemmtan- ir. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Fylgdu góðum hugmyndum þínum eftir, og láttu þær ekki renna út í sandinn. Frístund- anna í kvöld er vel varið með ástvini. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú er rétti tírninn til að hefja undirbúning að sumarleyfi og hugsanlegu ferðalagi. En van- ræktu ekki einhvem nákom- inn. Vog (23. sept. - 22. október) Fjáraustur er ekki rétta leiðin til að afla sér vinsælda, og þú þarft að varast tilhneig- ingu til að eyða um efni fram. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Áður en þú tekur ákvörðun í máli er varðar vinnuna þarft þú að gefa þér tíma til að íhuga það vel. Hlustaðu á góð ráð vinar. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Láttu það ekki ergja þig þótt vinir mæti seint til fundar við þig í dag. Sýndu þolinmæði, því gildar ástæður em fyrir töfínni. Steingeit (22. des. -19. janúar) Ættingi á við vandamál að stríða og þarfnast umhyggju þinnar í dag. Þegar kvöldar gætuð þið fari út að skemmta ykkur. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Þú verður að gæta varúðar í viðskiptum ef þér er annt um mannorð þitt. Tilboð sem þér berst getur verið mjög vara- samt. Fiskar (19. febrúar-20. mars) !£ Þér gefst tækifæri í dag til að bæta fyrir að hafa vanrækt ástvin að undanförnu. Kvöld- verður og kertaljós væru við hæfi. Stjörnuspána á að lesn sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Útsala á barnavötum Barnavagnar Barnakerru r Bílstólar Baðborð Matarstólar Ferðarúm Leikgrindur Smávörur Stuðkantar Ömmustólar Bakburðarpokar Skiptitöskur Fákafeni 9 • Sími 568 4014 Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 18. apríl kl. 20.00 Osmo Vánska, C Alexei Lubimov, hljómsveitarstjóri píanóleikari ásamt Sinfóníuhljómsveit Islands W. A. Mozart: Píanókonsert nr. 21, K467 Sergej Rachmaninoff: Sinfónía nr. 2 ♦ Rauð áskriftarkort gilda SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (^) Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255 X'-— MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HIJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN Höfum opnað á Laugavegi 20 Full búð of nýjum vörum! VITENTY BY BERNDBERGER ijpiw JOSS sími 562 6062. Opið mán.-fös. kl. 10-18, laugard. 10-16.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.