Morgunblaðið - 16.04.1996, Qupperneq 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
íSv ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Fim. 18/4 nokkur sæti laus - fös. 19/4 uppselt - fim. 25/4 örfá sæti iaus - lau.
27/4 uppselt - mið. 1/5 - fös. 3/5.
0 TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerö Þórunnar Sigurðardóttur.
Lau. 20/4 - fös. 26/4.
0 SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare
Frumsýning mið. 24/4 kl. 20 - 2. sýn. sun. 28/4 - 3. sýn. fim. 2/5 - 4. sýn. sun. 5/5 -
5. sýn. lau. 11/5.
0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
lau. 20/4 kl. 14 uppselt - sun. 21/4 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 21/4 kl. 17 nokk-
ur sæti laus - fim. 25/4 sumard. fyrsti kl. 14 - lau. 27/4 kl. 14 - sun. 28/4 kl. 14 -
sun. 5/5 kl. 14.
Litla sviðið kl. 20:30:
• KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell.
Lau. 20/4 nokkur saeti laus - sun. 21/4 - mið. 24/4 - fös. 26/4 - sun. 28/4.
Gjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu
sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 rirka daga.
Simi miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl 20:
0 KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason.
3. sýn. mið. 17/4 rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4.. sýn. sun. 21/4 blá kort gilda, 5.
sýn. mið. 24/4 gul kort gilda.
0 HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og
leikstjórn Brietar Héðinsdóttur.
8. sýn. lau. 20/4, brun kort gilda örfá sæti laus, 9. sýn. fös. 26/4, bleik kort gilda.
• ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.
Sýn. fös. 19/4 fáein sæti laus, lau. 27/4. Síðustu sýningar!
0 VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo.
Sýn. fim. 18/4, fim. 25/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo!
0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14:
Sýn. sun. 21/4, sun. 28/4. Siðustu sýningar!
Litla svið kl. 20:
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Alheimsleikhúsið sýnir:
0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Sýn. mið. 17/4 fáein sæti laus, fim. 18/4, fös. 19/4 örfá sæti laus, lau. 20/4 fáein
sæti laus, fim. 25/4.
Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
0 BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Fim. 18/4 fáein sæti laus, fös. 19/4 kl. 23 fáein sæti laus, mið. 24/4, fim. 25/4, lau.
27/4 kl. 23. Sýningum fer fækkandi!
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í sime 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
H MOGULEIKHUSIÐ sfmi 562 5060
• EKKISVONA! e. Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur Eggerz.
í kvöld kl. 20.30 uppseit. Miðvikudaginn 17/4 kl. 20.30.
Sýnt í Hótel Hveragerði fimmtudaginn 18/4 kl. 20.30. Fáar sýningar eftir.
• ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz.
Laugard. 20/4 kl. 14 - laugard. 27/4 kl. 14. Allra síðustu sýningar.
HAFN/XRFIÆR DA RLEIKH USIV
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
SÝNIR
HIMNARÍKI
GEÐKL OFINN GAMA NL EIKUR
í2 t’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN
Gamla bsjarútgerðln, Hafnarflrðl,
i 9, gegnt A. Haneen
Fös. 19/4.
Lau. 20/4.
Fös. 26/4
Lau. 27/4
Síðustu sýn. á íslandi
Mið. 8/5 í Stokkhólmi
Fim. 9/5 í Stokkhólmi
Sýningar hefjast kl. 20:00
Miðasalan er opin milli kl, 16-19.
Pantanasimi allan sólarhringinn
555-0553. Fax: 565 4814,
Ósóttar pantanir seldar daglega
Mttinmimii sýrtir í Tjarnarbíói
iHEœsnEmDai PASKAHRET ‘ eftir Árna Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson
5. sýning fim. 18. apríl Sýningar hefjast kl. 20.30.
6. sýning lau. 20. apríl Miðasala opnar kl. 19.00 sýningardaga.
7. sýning mið. 24. apríl Miöasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn.
Leikarar. Helga Bachmann,
Edda Pórarinsdóttir.
Halla Margrét Jóhannesdóttir
Sýningar:
7. sýning, föstud, 19/4 kl. 20:30:
8. sýning, sunnud. 21/4 kl. 20:3P-
Miðasalan er opin frá kl. 17:00 -19:00
annars miðapantanir i sima 561 0280.
Debetkorthafar Landsbankans
fá 400 kr. afslátf.
Sýnt í Tjarnarbíói
Kjallara
leikhúsið
FÓLK í FRÉTTUM
BERGLIND Ólafsdótt-
ir, ungfrú Reykjavík
1995, krýnir Hörpu Rós
Gísladóttur, fegurð-
ardrottningu
Reykjavíkur
1996.
Morgunblaðið/Halldór
MARIA Helga Gunnarsdóttir, sem varð í
þriðja sæti, Hrafnhildur Hafsteinsdóttir,
ungfrú ísland 1995, Harpa Rós Gísladóttir,
ungfrú Reykjavík 1996, Berglind Ólafsdótt-
ir, ungfrú Reykjavík 1995, og Bergljót Þor-
steinsdóttir, sem varð í öðru sæti.
Fegurð
reykvískra
kvenna
► MIKIÐ var um að vera á Hót-
el Islandi síðastliðið föstudags-
kvöld, þegar fegurð-
arsamkeppni Reykjavík-
ur 1996 fór fram. Harpa
Rós Gísladóttir, 18 ára
Garðbæingur, var kjörin
f egurðardrottning
Reykjavíkur, auk þess að
vera valin ljósmyndafyr-
irsæta keppninnar.
Bergljót Þorsteinsdóttir
úr Reykjavík varð í öðru
sæti, en hún var líka
kjörin vinsælasta stúlk-
an. í þriðja sæti hafnaði
María Helga Gunnars-
dóttir frá Seltjarnarnesi.
í frétt um keppnina
í blaðinu á sunnudag-
inn vantaði mynd af
Maríu Helgu, en fegurðar-
drottning Reykjavíkur 1995,
Berglind Ólafsdóttir, var sögð
vera hún. Beðist er velvirðingar
á þessum leiðu mistökum.
• NANNA SYSTIR
Fös. 19/4 kl. 20.30 fá sæti laus, lau.
20/4 kl. 20.30 uppselt.
Mió 24/4 kl. 20.30. Fös 26/4 kl. 20.30.
Lau 27/4 kl. 20.30.
Veffang Nönnu systur: http://akureyri.is-
mennt.is/-la/verkefni/nanna.html.
Sími 462-1400. Miðasalan er opin
virka daga nema mánud. kl. 14-18
og fram að sýningu sýningardaga
Símsvari allan sólarhringinn.
KATRÍN Pálsdóttir, fulltrúi Ford-skrifstofunnar á íslandi, Angelo
Laudisa frá Ford-skrifstofunni í París, nýkrýnd ungfrú Reykjavík,
Harpa Rós Gísladóttir, og Ásta Krisljánsdóttir hjá Eskimó módels.
BODDÍHLUTIR Sjábu
Bílavörubúðin hlutina
FJÖÐRIN 2HDT!0íim' samhengi!
- kjarni málsins!
Skeifunni 2 — Sími 588 2550