Morgunblaðið - 16.04.1996, Side 52

Morgunblaðið - 16.04.1996, Side 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Síllli KL-'""" ■ 551 6500 VONIR OG VdENTINGAR 7 tilnefningar til Oskarsverðlauna EMMA AUN KATE HUGH TH0MPS0N RICKMAN WINSLET GRANT |F5§Á Sýnd kl.11.30. Verð 650 kr. | V^>| SymlM. Sog9 jSODS. B> lOaia Miðaverð kr. 400 Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handritið f$frWÍ'r4 IwPQlMHInfmWH oismnuTio b» i—f,—i r***I"Vi' coiuhbi* trisiab u i .mm . ,,m oisthibuiors fi I g | tiXtfJTA tw I INTtRNATIONAl J Hfj 1 Sense^Sensibility Sýnd í sal-A kl. 4.30, 6.50 og 9.05. Sýnd í sal-B kl. 10.50. Verð kr. 600. Sýnd kl. 7. B.i. 14 ára. IMýtt í kvikmyndahúsunum ATRIÐI úr kvikmyndinni Neðanjarðar. Háskólabíó frumsýnir Neðanjarðar HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýning- ar á kvikmýndinni Underground (Neðanjarðar) eftir leikstjórann Emir Kusturica sem kunnastur er fyrir kvikmyndirnar „Arizona Dre- am“ og „Time of The Gypsies“. N’eðanjarðar hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes síð- astliðið vor. Neðanjarðar rekur sögu tveggja félaga, Marko og Svarts, í hartnær hálfa öld og endurspeglar ævi þeirra sögu landsins sem einu hét Júgóslavía og smábútur af heitir enn. Þeir slást í lið með andspyrnu- hreyfingunni undir stjórn Tító og berjast gegn nasistum í síðari heimsstyijöldinni. Þeir beijast síð- an innbyrðis um ástir sömu stúlk- unnar en hún vill vera í slagtogi við nasistaforingja við litla hrifn- ingu þeirra félaga. Svartur ákveð- ur að ræna stúlkunni en er hand- tekinn við þá tilraun. Marko bjarg- ar honum og kemur honum fyrir neðanjarðar í kjallaranum heima hjá sér og telur Svart á að dvelj- ast þar og framleiða vopn fyrir málstaðinn. í 20 ár svíkur Marko félaga sinn og lætur það alveg eiga sig að segja honum frá því að stríðinu sé lokið en giftist í staðinn stúlkunni. Þau blómstra og verða háttsett innan kommúnistaflokksins og græða vel á allri vopnaframleiðsl- unni. Fyrir tóma tilviljun sleppa Svartur og hinar kjallararotturnar út og þijátíu árum seinna eru fé- lagarnir aftur staddir í miðju stríði. CHARLIE Sheen nýskilinn. Nýskil- inn en trúaður • CHARLIE Sheen hefur sagt skilið við eiginkonu sína og tekið tru. Samkvæmt maíhefti US Magazine sagðist hinn þrítugi leikari hafa heyrt radd- ir sem sögðu honum að sam- band hans við eiginkonuna Donnu Peele myndi aldrei ganga, en þau höfðu verið gift i rúma fimm mánuði. Sheen sagðist hafa verið orðinn þrej'ttur á því að hafa engan tilgang í lífi sínu og að trúin hefði komið inn í líf sitt eins og frelsandi engill. „Trúin er miklu sterkari en svo að hægt sé að ýta henni til hlið- ar. Og það var trúin sem mig skorti í lífi mínu,“ segir Charlie Sheen. Sheen, sem hefur verið þekktur fyrir allt annað en sómakært líferni, segist þó enn elska Donnu Peele, en segir að þáttur hans í Fleiss- hneykslinu hafi valdið því að þau giftu sig aðeins eftir að hafa þekkst í sex vikur. Sheen viðurkenndi í réttarhöldunum yfír Fleiss að hafa eytt meira en 53 þúsundum dollara í vændisþjónustu Fleiss. Siðast sást til Sheen á breið- tjaldinu í myndunum „Termin- sal Velocity" og „The Chase“, sem báðar gengu illa. Þó virð- ist nafn hans draga að áhorf- endur, sérstaklega í Evrópu, og hann hefur nýlega skrifað undir 5 milljón doJIara samn- ing fyrir að leika í hasarmynd- inni „Most Wanted“. Ur kjól í buxur WESLEY Snipes mun leika aðalhlutverk í nýrri mynd sem nefnist „Executive Privilege" og er áætlað að tökur hefjist í sumar. Hlutverkið er ekki ósvipað því sem hann hafði í „Rising Sun“, en hann leikur lögreglumann sem rannsakar dauðsfall í Hvíta húsinu. Leyniþjónustan reynir að hindra rannsókn hans þegar grunur fellur á fjölskyldumeðlim forset- ans. Snipes, sem síðast sást klæddur í kjól í kvikmyndinni „To Wong F’oo, Thanks for Everything, Julie Newmar!“ er með þessu nýja hlutverki aftur tekinn til við þau karlmannlegu hlutverk sem öfluðu hor.um upphaflega vinsælda áhorfenda. Sagt er að Snipes muni fá væna fúlgu WESLEY Snipes fyrir leik sinn, eða litlar tíu milljónir komiiiii í huxur. dollara. lÖtólMIWNW tSlANIK DIGITAL mSAMMtúm SAMBm SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Thx „SUPERB' ★★★★ -Jeff Craig, SIXTY SF.COND PRF.VIEW KRÖFTUG 0 YFIRÞYRMANDI i LEIKSIGURHIA STREEP OG NEEÍSON -Bill Diehl, ABC RADIO NETWORK KREFJANDI, UMDEILD OG ÖGRANDI“ -Susan Granglcr, CRN INTERNATIONAL AND AMERICAN MOVIE CLASSICS BEFORE AFTER Lífið gekk sinn vanagang.... þar til sonur þeirra hverfur.... og unnusta hans finnst myrt. Óskarsverðlaunahafinn Meryl Streep bætir hér enn einni rósinni i hnappagatið. Liam Neeson (Schindler's List, Rob Roy) og Edward Furlong (Terminator 2) í átakanlegum hlutverkum. Barbet Schroeder leikstýrði, (Single White Female, Reversal of Fortune). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. ÆSK U Sýnd kl. 5 og 7. Islenskt tal. Sýnd kl. 9 og 11. Enskttal. EINNIG SYND í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Sýnd °g ara Sýnd og Clinton í kvikmynd • NÚ MEGA kvikmynda- stjörnur eins og Tom Hanks, Robert Redford og aðrir fara að verða varir um störf sín því allt bendir til að Clint- on Bandaríkjaforseti muni leika sjálfan sig í sjónvarps- kvikmynd á næstunni. Mynd- in kallast „A Child’s Wish“ og mun Clinton Ieika sjálfan sig uppfylla ósk deyjandi barns um að hitta forseta Bandaríkjanna. Ef af verður mun þetta verða í fyrsta skipti í sög- unni sem forseti við völd kemur fram í kvikmynd, en varaforset- inn I)an Quayle kom þó fram í sjónvarpsþættinum „Murphy Brown“ meðan hann var í emb- ætti. Einnig kom Richard heitinn Nixon fram í gamanþætti í kosn- ingabaráttu sinni árið 1968. Talsmaður Hvíta hússins, Mike McCurry, segir að myndin beini kastljósi að lagasetningu sem BILL Clinton Bandaríkjaforseti. Clinton er sérlega ánægður með, en þau lög kveða á um að laun- þegar geti fengið allt að tólf vikna launað frí ef bráð veikindi ber að í fjölskyldum þeirra. Ekki mun hlutverk Clintons í myndinni hafa nein áhrif á kosn- ingabaráttuna sem er í fullum gangi því frumsýning er ekki fyrr en eftir kosningarnar 5. nóvember nk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.