Morgunblaðið - 16.04.1996, Side 53

Morgunblaðið - 16.04.1996, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996 53. I I I I ) I I I STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SIMI 553 - 2075 I “TWO THUMBS UP!" O.H.T. Rás 2 l^T^T^THelgarp. K.P. A.l. MBL1 Grínmynd fyrir harða nagla og heitar píur John Rene Travolta Russo Gene Danny Hackman DeVito NAIÐ ÞEIM STUTTA Ein besta grínmynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleitt í þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. ÍfTVEIR FYRIR EIWN tveÍrfy^LSíH tveir FYR»R eiwh V I N K O N U R Christine Ricci Thora Birch Gaby Hoffmann Ashlcigh Aston Moore ANTHONY H ★★★ A. I. Mbl. ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós /*j. Sveinn Björnsson BROTIN or Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og neðanjaröar er lagt undir þar sem gifurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru samstarfsmenn i Bandaríska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munarl Leikstjóri myndarinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn í dag. Sýnd kl. 5, 7, 8, 9, 10 og 11. B.i. 16 ára. EINNIG SÝND í BORGABÍÓI AKUREYRI sími 551 9000 Á förum frá Vegas Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. FORDÆMD byna ki. 5 og 3. b.i. 16 ara. Tónlistin i myndinni er fáanleg í Skífuverslununum meö 10% afs- lætti gegn framvísun aögöngumiða. ^flVNPBHSCÖ^ KELSEV CRAMMER JASON ALEXANDER APASPIL MIRA SORVINO WOODV ALLEISi M I ❖ h T Y AI>H RÓ>IT€ Sýnd kl. 5 og 7. j I SIGURVEGARAR keppninnar; Pétur úr Ekkó (þriðja sæti), Frikki úr Frostaskjóli (fyrsta sæti) og Jónas úr Arseli (annað sæti). DÓMNEFNDIN var skipuð Grétari, Frímanni og Hólmari. Plötusnúðakeppni í Frostaskióli FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Frosta- skjól stóð nýlega fyrir plötu- snúðakeppni félagsmiðstöðv- Æ anna, sem er árlegur viðburður. I ^etta var í tiunda skipti sem ’ Frostaskjól stóð fyrir keppni af % þessu tagi. í þetta sinn voru keppendur 11 og var tónlist rí þeirra eins mismunandi og þeir voru margir. Eftir fjögurra tíma skifuþeyt- ingar og harða keppni lágu úr- slitin fyrir. Fulltrúi Frostaskjóls, „techno-hausinn“ Dj Frikki, hafði borið sigur úr býtum og skilið hina keppendurna eftir með sárt ennið. í öðru sæti lenti Jónas úr Árseli, en hann bauð upp á hreinræktaða „house“- tónlist. í því þriðja lenti Pétur úr félagsmiðstöðinni Ekkó í Kópavogi. Rúmlega 300 manns komu á keppnina og skemmtu sér hið besta. Morgunblaðið/Jón Svavarsson RAGNHEIÐUR Ólafsdóttir þjálfari, Sunna Gestsdóttir, Hanna Lind Ólafsdóttir, Stefán Ragnar Jónsson, Vala Flosadóttir, Björn Bjarnason menntamálaráðherra, Björn Margeirsson, Sveinn Mar- geirsson og Halldóra Jónsdóttir. Á leið til Sidney BJÖRN Bjarnason menntamála- ráðherra hélt afreksfólki í frjáls- um íþróttum hádegisverðarboð í Ráðherrabústaðnum á sunnu- daginn var, en hópurinn var í æfingabúðum þá helgi. Markmið þessa hóps er að taka þátt í Olympfuleikunum í Sidney árið 2000, en skipan hópsins breytist eftir árangri íþróttamannanna. Hér er hópurinn í öllu sínu veldi, ásamt þjálfara sínum, Ragnheiði Ólafsdóttur, og menntamálaráð- herra, Birni Bjarnasyni. 16.4. 1996 Nr. ,407 VAKORT Eftirlyst Kort nr.: 4543 3700 0014 6913 Erlend kort: 4581 0981 2741 8138 4925 6550 0001 1408 VERÐ LAJN KR. BOOO,- fyrtr »« klðfasU kort og vUa * vágat [Vaktt>J«nu.U VISA ar opln allonj I ■Alarhrlnalnn. ÞangaB b«r »ð | Itllkynnji um ylötuA O0 atolln korl SlMI: B67 1700 i I VISA mmmm AlUbaltka 16 - 108 R*ykjaw<k

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.