Morgunblaðið - 16.04.1996, Síða 54
«54 ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
Sjónvarpið
13.30 ►Alþingi Bein útsend-
ing frá þingfundi.
17.00 ►Fréttir
17.02 ►Leiðarljós (376)
17.45 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan
17.57 ►Táknmálsfréttir
18.05 ►Barnagull
Sá sem síðast hlær
(He Who Laughs Last) (1:21)
Hlunkur (The Greedysaurus
Gang) Teiknimyndaflokkur.
Þýðandi: Nanna Gunnarsdótt-
ir. Sögumaður: IngólfurB.
Sigurðsson. (10:26) Garg-
antúi Teiknimyndaflokkur
byggður á frægri sögu eftir
Rabelais. Þýðandi: Jón B.
Guðlaugsson. Leikraddir: Val-
geir Skagfjörð, Þórarinn Ey-
fjörð og Þórdís Arnljótsdóttir.
(10:26)
18.30 ►Píla Endursýndur
þáttur frá sunnudegi
18.55 ►Fuglavinir (Swallows
and Amazons Forever) Bresk-
ur myndaflokkur um ævintýri
sex bama í sveit á fjórða ára-
tugnum. (8:8)
19.30 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Dagsljós
blFTTID 21.00 ►Frasier
■ n.1 111« Aðaihlutverk:
Kelsey Grammer. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. (15:24)
21.30 ►Ó í þættinum verður
meðal annars fjallað um mis-
munandi búsetuform: Sam-
búð, Hótel Mömmu, verbúð,
heimavist og kommúnulíf.
Umsjónarmenn eru Markús
Þór Andrésson og Selma
Björnsdóttir, Ásdís Ólsen er
' ritstjóri og Steinþór Birgisson
stjórnar upptöku.
22.00 ►Tollverðir hennar
hátignar (TheKnock) Bresk-
ur sakamálaflokkur um bar-
áttu tollyfirvalda við smyglara
og annan óþjóðalýó. Aðalhlut-
verk: Malcolm Storry, David
Morrissey og Suzan Crowley.
(7:7)
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►fþróttaauki Svip-
myndir úr leik Stjörnunnar og
Hauka í úrslitakeppni kvenna.
Umsjón: Arnar Björnsson.
UTVARP
StÖÐ 2
12.00 ►Hádegisfréttir
12.10 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
13.00 ►Glady-fjölskyldan
13.05 ►Busi
13.10 ►Lísa íUndralandi
13.35 ►Súper Maríó bræður
14.00 ►Lestintil Yuma (3:10
' To Yuma) Spennuþmnginn
vestri um efnalítinn bónda
sem tekur að sér að flytja.
hættulegan útlaga til móts við
lestina til Yuma. Aðalhlut-
verk: Van Heflin, Glenn Ford,
Felicia Farr og Leora Dana.
Leikstjóri: Delmer Daves.
1957.
15.35 ►Ellen (22:24)
16.00 ►Fréttir
16.05 ►Að hætti Sigga Hall (e)
16.35 ►Glæstar vonir
17.00 ►Frumskógardýrin
17.05 ►Jimbó
17.10 ►( Barnalandi
17.25 ►Merlin
18.00 ►Fréttir
18.05 ►Nágrannar
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Séra Friðrik Hjartar
flytur.
7.00 Morgunþáttur. Stefanía
Valgeirsd. 7.50 Daglegt mál.
8.00 „Á níunda tímanum" 8.10
Hérog nú. 8.31 Pólitíski pistill-
inn. 8.35 Morgunþáttur. 8.50
Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Pollý-
anna. (5:35)
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar. Tónlist eft-
ir Jacques Offenbach.
— Þættir úr Ævintýrum Hoff-
manns. Tony Poncet, Giséle
Vivarelli, Colette Lorand, René
Bianco, Eva Rehfuss og fleiri
syngja með kór og hljómsveit
undir stjórn Roberts VVagners.
— Orfeus í undirheimum, for-
leikur. Fílharmóníusveitin í
Berlín leikur; Herbert von
Karajan stjórnar.
11.03 Byggðalínan. Landsút-
varp svæöisstöðva.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, Frænka Franken-
steins. (6:9) (Áður flutt 1982.)
13.20 Hádegistónleikar Verk
eftir Nicolo Paganini.
— Sónata fyrir fiðlu og gítar.
Moshe Hammer leikur á fiðlu
og Norbert Kraft á gítar.
— Sónata „per la Grand’ Viola".
Svava Bernharðsdóttir leikur á
víólu og Kristinn Örn Kristins-
son á þíanó.
Sonata Concertata. Monica
Huggett leikur á fiðlu og Rich-
ard Savino á gítar.
Stöð 3
17.00 ► Læknamiðstöðin
17.45 ► Martin
18.15 ►Barnastund Orri og
Ólafía Mörgæsirnar
19.00 ►Þýska knattspyrnan
Mörk vikunnar og bestu til-
þrifin
19.30 ►Simpson-fjölskyidan
bJFTTID 19-SB^Nedog
■ ILIIIII StaceyLéttur
bandarískur gamanmynda-
flokkur um hjónabandið.
20.20 ►Fyrirsætur (Models
Inc.) Hillary Hyggst rifta
samningi við Söru sökum
drykkju hennar en í sama
mund fær Sara tilboð um há-
launað starf við hárauglýsing-
ar. Grayson sviðsetur sjálfs-
morðstilraun óg Adam leyfir
henni að jafna sig á heimili
sínu. (20:29)
21.05 ► Nærmynd (Extreme
Close-Up)
19.00 ►19>20
20.00 ►Eiríkur
20.20 ►VISA-sport
bJFTTIR 20 50 ►Hand-
» H-l laginn heimilis-
faðir (Home Improvement)
(5:26)
21.15 ►Læknalíf (Peak
Practice) (7:15)
22.10 ►Stræti stórborgar
(Homicide: Life on the Street)
Ný syrpa af þessum vinsælu
þáttum um baráttu lögregl-
unnar við glæpi í stórborgum.
Þættimir verða vikulega á
dagskrá Stöðvar 2. (1:20)
23.00 ►Lestintil Yuma (3:10
To Yuma) Lokasýning. Sjá
umijollun að ofan
00.35 ►Dagskrárlok.
14.03 Útvarpssagan, Sárt
brenna gómarnir. Úr minnis-
blöðum Þóru frá Hvammi e.
Ragnheiði Jónsd., 3. bindi. (3)
14.30 Pálína með prikið.
15.03 Náttúruhamfarir og
mannlíf. Ásta Þorleifsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn.
17.03 Þjóðarþel. Göngu-Hrólfs
saga. Rýnt í textann og for-
vitnileg atriði skoðuð.
17.30 Allrahanda. Þýsk lög frá
millistríðsárunum.
17.52 Daglegt mál. Baldur Sig-
urösson flytur.
18.03 Mál dagsins.
18.20 Kviksjá.
18.45 Ljóð dagsins.
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Auglýsingar og veðurfr.
19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt. Barnalög.
20.00 Þú, dýra list.
21.00 Kvöldvaka.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Birna Frið-
riksdóttir flytur.
22.30 Þjóðarþel. Göngu-Hrólfs
saga.
23.00 Maður er hvergi óhultur.
Fléttuþáttur um ástina.
23.30 Aldagamlir ástasöngvar.
Julianne Baird syngur, Colin
Tilney leikur á sembal og Myr-
on Lutzke á seiló.
0.10 Tónstiginn.
1.00 Næturútvarp til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 V.eður-
fregnir. Morgunútvarpiö - Leifur
Hauks. og Björn Þór Sigbjörns. 8.00
„Á níunda tímanum". 8.10 Hér og nú.
8.31 Pólitíski pistillinn. 8.35 Morgun-
útv. 9.03 Lísuhóll. Lísa Páls. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05
Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32
Liam Neeson.
Einkaviðtal við
Liam Neeson
^|llHlJ!lll JIiT ^9.30 ►Dagsljós í Dagsljósi í kvöld verður
■BBaaÉUIad sýnt einkaviðtal Þorfinns Ómarssonar við
írska leikarann Liam Neeson, sem nú hefur skipað sér í
hóp fremstu kvikmyndaleikara heims. Neeson hefur leik-
ið í tugum kvikmynda en mesta athygli vakti túlkun hans
á Oscar Schindler í kvikmynd Stevens Spielbergs, Lista
Schindlers. Myndin hlaut fjölda Óskarsverðluna og var
Neeson í fyrsta skipti tilnefndur til þessara eftirsóttu
verðlauna. I viðtalinu, sem fram fór í París fyrir skömmu,
segir Neeson frá leikferli sínum, einkalífi og nýjustu
mynd sinni, Before and After, þar sem hann leikur á
móti Meryl Streep. Hann gefur líka íslendingum nokkur
írsk heilræði um hvernig vænlegast er fyrir smáar þjóðir
að viðhalda menningu sinni.
21.35 ►Höfuðpaurinn
(Pointman) Connie hefur
fengið það verkefni að vemda
vitni ríkissaksóknara þegar
vinur hans játar á sig morð á
keppanda í fegurðarsam-
keppni.
22.20 M8 stundir (48Hours)
Fréttamenn 48 stunda brjóta
nýtt mál til mergjar í hveijum
þætti.
23.15 David Letterman
0.00 ►Önnur hlið á Holly-
wood (Hollywood One On
One) (E)
0.25 ►Dagskrárlok
Milli steins og sleggju. 20.30 Frá A
til Ö. 22.10 Hróarskelduhátíöin. 23.00
Rokkþáttur Andreu Jóns. 0.10 Ljúfir
næturtónar. 1.00 Næturtónar á samt.
rásum. Veðurspá.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtón-
ar. 3.00 í sambandi. 4.00 Ekki fréttir.
(e) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir,
veður, færð og flugsamgöngur. 6.00
Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteins. 9.00 Inga
Rún. 12.00 Diskur dagsins. 13.00
Bjarni Ara. 16.00 Albert Ágústs.
19.00 Sigvaldi Búi Þórarins. 22.00
Magnús K. Þórs. 1.00 Bjarni Ara. (e).
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvalds. og Margrét
Blöndal. 9.05Morgunþáttur. Valdís
Gunnars. 12.10Gullmolar. 13.10 ívar
Guömunds. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri
Már Skúla. og Skúli Helga. 18.00
Gullmolar. 20.00 Kristófer Helga.
22.30Undir miðnætti. Bjarni Dagur.
I. 00 Næturdagskrá.
Fréttir á heiia tfmanum frá kl. 7-18
og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSID FM 96,7
9.00 Þórir, Lára, Pálína og Jóhannes.
16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. 17.00
Flóamarkaður. 19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Rokkárinn. 22.00 Ókynnt tón-
list.
FM 957 FM 95,7
6.00 Axel Axelsson, 8.05 Gulli Helga.
II. 00 íþróttaþáttur. 12.10 Þór Bær-
ing Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálms-
son. 16.00 Pumapakkinn. 18.00 Bjarni
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
4.00 Pathways to Care 4.30 Rcn Nurs-
ing Update 5.00 Bhc Newsd&y 5.30
Monster Cafe 5.45 The Really Wild
Show 6.06 Blue Peter 6.30 Going for
Gold 7.00 Dr Who: the Time Monster
7.30 Eastendere 8.08 Can't Cook,
Won’t Cook 8.30 Bsther 9.00 Give Us
a Clue 9.30 Good Moming 11.00 Bbc
News Headlmes 11.10 The Best of
Pebble Mill 12.00 WildHfe 12.30 East-
endcrs 13.00 Esther 13,30 Give Us a
Clue 13.55 Prime Weathcr 14.00
Monster Cafe 14.16 The Reafly WBd
Shów 14.35 Blue Petcr 16.00 Going
for Gold 15.30 Omnibus 16.30 Only
Poole and Horees 17.00 The World
Today 17.30 Tbe Bookworm 18.00
Keepit® Up Appearancas 18.30 EasP*
endere 19.00 SelUng HÍUer 20.30 In
the Company of Men 224K) Panufco
Postponcd 23.00 Composer and Audi-
ence: 23.30The Rosourceful Manager
0.00 Edison 1 .OOTIie Statiatks CollocU-
on 3.00Teaching and Learning 3.30-
Unlted Natlons
CARTOON NETWORK
4.00 The Fruitties 4.30 Sharky and
George 5.00 Spartakus B.30 The Fruitt-
ies 6.00 Scooby and Scrappy Doo 6.15
Tom and Jerry 8.48 Two Stupid Dogs
7.15 Worid Premiere Toons 7.30 Pac
Man 8.00 Yogi Bear Show 8.30 The
Pruittiea 9.00 Monchiehia 9.30 Thomaa
the Tank Engine 9.46 Baek to Bedrock
10.00 Trollkins 10.30 Popeye’s Treas-
ure Chest 11.00 Top Cat 11.30 Scooby
and Scrappy Doo 12.00 Tom and Jerry
12.30 Down Wrt Droopy D 13.00
Captaln Planet 13.30 Thomaa the Tank
Engine 13.45 FUntrtone Kids 14.00
Magilla GoriUa 14.30 Bugs and Daffy
14.46 13 Ghosts of Scooby 16.16 The
Addams Famíy 1E30 Two Stupid Dogs
18.00 Tho Mask 10.30 The Jetsons
17.00 Tom and Jerty 17.30 Tiw FUnt-
stones 18.00 Dagskrárlok
CWM
News and business throughout the
5.30 Moneyline 7.30 Showbiz
Today 11.30 World Sport 13.00 Larry
Kíng Live 14.30 World Sport 19.00
Larry King Uve 21.30 Worid Sport
23.30 Moneyline 0.30 Crossflre 1.00
Larry King Live 2.30 Showbiz Today
3.30 Inaide Politicg
DISCOVERY
15.00 Time Travellere 15.30 iíuiil-
an/Nature 16.00 Trcasurc Iluntere
10.30 Voyager 17.00 Fire 17.30 Bcy-
ond 2000 18.30 Arthur C Clarke’s
World of Strange Powere 19.00
Unexplained 20.00 BatUefmld 21.00
Classic Wheels 22.001116101/6 Mysteri-
cs 22.30 History’s Mysteries 23.00
Dagskráriok
EUROSPORT
7.30 Lyftingar 9.30 SpeedworW 9.30
Sumo 11.00 Knattspyma 12.00 Hnefa-
leikar 13.00 Marathon 14.30 Þolfimi
15.30 Þolfimi 16.30 Pflukast 17.30
Traktorstog 18.30 All Sports 19.00
Sumo 20.00 Hnefaleikar 21.00 Fót-
bolti 23.00 Snooker 0.30 Dagskráriok
MTV
4.00 Moniing Mix 6.30 Boy Banda &
Scrcaming Fans 7.00 Moruing Mix feat-
uring Cinematic 10.00 Hit List UK
11.00 MTV’s Greatest Hits 12.00
Music Non-Stop 14.00 Select MTV
16.00 Hanging Out 16.30 Dial MTV
17.00 Soap Disli 17.30 MTV Sports
18.00 MTV’s US Top 20 Countdown
19.00 Aeroamith Box Set 20.30 MTV’s
Amour 21.30 The Maxx 22.00 Alterna-
tive Nation 0.00 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
News and busíness throughout the
day 4.00 NBC NigbUy News wilh Tom
Brokaw 4.30 ÍTN Worid News 6.00
Today 7.00 Supcr Shop 8.00 Europoan
Money Wheel 13.30 The Squawk Box
15.00 US Moncy Wheel 15.30 BT
Busineas Tonight 16.00 ITN Worid
News 16.30 Usbuaia 17.30 The Selina
Scott Show 18.30 Bussia Now 18.00
Europe 2000 19.30 ÍTN World News
20.00 NBC Super Sport 21.00 The
Tonight Sbow with Jay Leno 22.00
Late Níght With Conan O’Brien 23.00
Dator With Greg Kinnear 23.30 NBC
Nightly News with Tom Brokaw 0.00
The Tonight Show with Jay Leno 1.00
Tbe Setina Scott Show 2.00 Talkin’
Jazz 2.30 Kussia now 3.00 The Selina
Scott Show
SKY NEWS
News and business on the hour.
5.00 Sunrlse 8.30 Fashion TV 9.30
Abc Nightline with Ted Koppel
12.30 CBS News Thls Moming
13.30 Parliament Llve 14.16 Parila-
ment Contlnues 18.00 Uve at Flve
17.30 Tonight wtth Adam Boulton
18.30 Sportaline 19.30 Target
22.30 CBS Evenlng Newa 23.30
ABC Worid News Tonlght 0.30
Tonlght whh Adam Boulton Replay
1.30 Tatget 2.30 Partlament Replay
3.30 CBS Evenlng News 4.30 ABC
World News Tonight
SKY MOViES PLUS
6.00 Captain Blood, 19835 8.00 The
Big Sky, 1962 1 0.00 Love Potion No.
9, 1992 12.00 Almost Sumrner, 1978
14.00 The Adventures of Huck Finn,
1993 1 6.00 No Nukee, 1980 18.00
Love Pötion No. 9, 1992 20.00 The
Adventurea of Huck Finn, 1993 22.00
Fortess, 1994 23.36 The Young Ameri-
cans, 1993 1.20 Lies of the Heart, 1993
2.50 Convoy, 1978
SKY ONE
7.00 Undun 7.01 Dcnnis 7.10 Spider-
man 7.35 Boiled Egg- and Soldkirs Ö.00
Mighty Morphín F.R. 8J25 Action Man
8.30 Frco Willy 9.00 iWs Your Luek
8.20 Love Connection 8.46 0|>rah Win-
frey 10.40 Jeopardyi 11.10 Sally Jessy
Raphael 12.00 Bocchy, 13.00 llotel
14.00 Geraldo 15.00 Court TV 15.30
Oprah Winfrcy 16.15 Undun 16.16
Mighty Morphin P.R. 18.40 Spiderman
17Æ0 Star Trek 18.00 The Simpsons
18.30 Jeopardy! 19.00 LAPD 19.30
MASH 20.00 JAG 21.00 The X-Ffles
22.00 Star Trek 23.00 Melrose Flace
24.00 David Letterman 0.45 The ’í'rialH
of Rosie O’NeiU 1.30 Anything But
Lwe 2.00 Hit Mix Long Play
TNT
18.00 It’s Alwaye Fair Weather 20.00
Waterioo Bridge 22.00 The Walkirtg
Stick 23.46 Alfrcd the Great 1.60 It’e
Always Fair Weather
CNN, Discovery, Eurospoit, MTV.
SÝIM
17.00 ►Beavis og Butthead
17.30 ►Taumlaus tónlist
STÖÐ 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC, BBC
Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Su-
|x>r Channel, Sky News, TNT.
20.00 ►Walker (Walker, Tex-
as Ranger) Chuck Norris held-
ur uppi lögum og reglu í Tex-
as.
UYkin 21.00 ►Heimur
B> I NU götunnar (Street-
wise) Lee Teffer er fyrrver-
andi götustrákur, en hefur
gengið í lögregluna. Hann
þekkir hvern krók og kima í
glæpahverfinu sem kemur sér
vel þegar hann kynnist Kyle,
sautján ára stúlku sem er í
leit að systur sinni. Leit henn-
ar kemur róti á glæpaheim
borgarinnar og ekki síður á
tilfinningalíf Lees. Strang-
lega bönnuð börnum.
22.45 ►Lögmál Burkes
(Burke’s Law) Spennumynda-
flokkur.
23.45 ►Fórnarlamb ástar-
innar (Victim ofLove)
Spennumynd. Stranglega
bönnuð börnum.
1:15 ►Dagskrárlok
OlVIEGA
11.00 ►Lofgjörðartónlist
12.00 ►Benny Hinn (e)
12.30 ►Rödd trúarinnar
13.00 ►Lofgjörðartónlist
17.17 ►Barnaefni
18.00 ►Heimaverslun
19.30 ►Rödd trúarinnar (e)
20.00 ►Lofgjörðartónlist
20.30 ►700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós Bein út-
sending frá Bolholti.
23.00 ►Hornið
23.15 ►Orðið
23.30-11.00 ►Praise the
Lord Syrpa með blönduðu efni
frá TBN sjónvarpsstöðinni.
Ó. Guðmundsson, 19.00 Sigvaldi
Kaldalóns. 22.00 Stefán Sigurðsson.
1.00 Næturdagskráin.
Fréttir kl. 7, 9, 10, 11, 12, 13, 14,
15, 16, 17. Fréttir frá fróttast. Bylgj-
unnar/St.2 kl. 17 og 18.
KLASSÍK FM 106,8
7.05 Létt tónlist. 8.10 Tónlist 9.05
Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morgun-
stundin. 11.15 Létt tónlist. 13.15
Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist.
18.15 Tónlist til morguns.
Fréttir frá BBC World service kl. 7,
8, 9, 13, 16, 17, 18.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 9.00 Fyrir há-
degi. 10.00 Lofgjörðar tónlist. 11.00
Fyrir hádegi. 12.00 ísl. tónlist. 13.00
í kærleika. 16.00 Lofgjörðar tónlist.
18.00 Róleg tónl. 20.00 Við lindina.
22.00 ísl. tónlist. 23.00 Róleg tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist. 8.00 Blandaðir tón-
ar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeg-
inu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00
Píanóleikari mánaðarins. Emil Gilels.
15.30Úr hljómleikasalnum. 17.00
Gamlir kunningjar. 19.00 Kvöldtónar.
22.00 Öperuþáttur Encore. 24.00 Sí-
gildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15Svæðisfróttir. 12.30 Samtengt
Bylgjunni. 15.30 Svæðisútvarp. 16.00
Samtengt Bylgjunni.
X-ID FM 97,7
7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva.
13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans.
15.45 Mótorsmiðjan. 15.50 í klóm
drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar
Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga
fólksins. 0.30 Grænmetissúpa. 1.00
Endurtekið efni.
Útvarp Hafnarf jöröur FM 91,7
17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25
Létt tónlist og tilkynningar. 18.30
Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.