Morgunblaðið - 16.04.1996, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 16.04.1996, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996 56-- DAGBÓK VEÐUR 16.APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suori REYKJAVlK 05.19 3,9 11.31 0,3 17.39 4,0 23.51 0,3 05.51 13.26 21.03 12.18 ÍSAFJÖRÐUR 01.13 0,1 07.15 2,0 13.35 -0,0 19.36 2,0 05.47 13.32 21.19 11.24 SIGLUFJÖRÐUR 03.17 0,1 09.36 1,2 15.39 0,0 22.03 1,2 05.29 13.14 21.01 12.06 DJÚPIVOGUR 02.30 2,0 08.32 0,3 14.44 2,1 20.58 0,2 05.20 13.56 20.35 11.47 Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morpunblaðið/Sjómælingar Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * ** R'gning % t^ts|ydda %%% % Snjókoma Á Slydduél I VÉI ^ Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjððrin sss Þoka vindstyrk, heil f|öður ^ ^ er 2 vindstig. 4 Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg átt, víðast gola eða kaldi, en stinningskaldi á Norðvesturlandi. Hiti á bilinu 1 til 9 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga verða austan- og norðaustanáttir ríkjandi með vætutíð, þó síst á Vesturlandi. Hiti frá 1 til 2 stigum allra nyrst en upp í 5 til 7 stig sunnantil. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Helstu vegir á landinu eru greiðfærir. Á ýmsum malarvegum er farið að bera á aurbleytu og þess vegna hefur ásþungi víða verið lækkaður og er það kynnt með merkjum við viðkomandi vegi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík i símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á [*] og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 650 km suðvestur af íslandi er 979 millibara lægð sem þokast austur. Yfir norðaustur Grænlandi er 1028 millibara hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 4 súld Glasgow 11 mistur Reykjavik 8 þokumóða Hamborg 12 skýjað Bergen 4 súld London 16 skýjað Helsinki 9 skýjað Los Angeles 13 skýjað Kaupmannahöfn 9 skýjað Lúxemborg 13 léttskýjað Narssarssuaq 9 skýjað Madríd 21 léttskýjað Nuuk 3 skýjað Malaga 19 þokumóða Ósló 7 skýjað Maliorca 17 súld Stokkhólmur 11 skýjað Montreal 3 vantar Þórshöfn 9 rigning á síð.klst. New York 7 heiðskfrt Algarve 22 skýjað Orlando 21 heiðskfrt Amsterdam 15 léttskýjað París 16 léttskýjað Barcelona 18 mistur Madeira 18 skýjað Berlin - vantar Róm 16 léttskýjað Chicago - alskýjað Vin 10 skýjað Feneyjar 15 heiðskírt Washington 7 skýjað Frankfurt 13 skýjað Winnipeg 1 alskýjað H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil í dag er þriðjudagur 16. apríl, 107. dagur ársins 1996. Magnúsmessa hin fyrri. Orð dagsins er: Enginn hefur nokk- urn tíma séð Guð. Sonurinn eini, Guð, sem er í faðmi föðurins, hann hefur birt hann. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór Kyndill og Múlafoss kom. Hafnarfjarðarhöfn: Þinganesið kom í gær- morgun til löndunar. Rand er væntanlegur fyrir hádegi. Fréttir Magnúsmessa Eyjajarls hin fyrri er í dag. Magn- ús Erlendsson jarl í Ork- neyjum var höggvinn 1115 í átökum við bróður sinn um jarldæmið og lýstur helgur maður tveim áratugum síðar. Hann virðist hafa verið dýrkaður á íslandi þegar um 1200. Magnúsmessa síðari er 13. desember, segir í Sögu Daganna. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6 er opin í dag kl. 13-18. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Sig- valdi stjómar dansi í kvöld kl. 20 í Risinu. Margrét Thoroddsen, uppl.fulltrúi um lífeyris- réttindi, er í fríi til 17.5. Aflagrandi 40. Hár- greiðslustofan hefur opnað að nýju og er opið alla virka daga nema miðvikudaga. Uppl. í s. 562-7200. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Á morgun, miðvikudag, kl. 10.30 eru gamlir leikir og dans- ar í umsjón Helgu Þórar- ins. Eftir hádegi vist, brids og bókband í um- sjón Þrastar Jónssonar. Vitatorg. Félagsvist í dag kl. 14, kaffiveiting- ar. Bólstaðahlíð 43. Spilað miðvikudaga kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Veitingar og verðlaun. Hallgrímskirkja. Öldr- unarstarf. Opið hús á morgun miðvikudag kl. 14-16. Bílferð fyrir þá sem þess óska. Uppl. í s. 551-0745. (Jóh. 1, 18.) ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. I stað leikfimi verður farið í göngu frá Digranes- kirkju kl. 11.20 í dag og boccia fellur niður. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í kvöld kl. 19 í Fann- borg 8, Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Fundur í Bókmennta- klúbbi á morgun mið- vikudag kl. 20 á Lesstofu Bókasafns Kópavogs. Gestur kvöldsins er Steinunn Sigurðardóttir, rithöfundur. Kalak heldur aðalfund sinn í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt 5. grein fé- lagslaganna. ITC-deildin Björkin og Rós, Hveragerði halda sameiginlegan fund í kvöld kl. 20.30 í Sigtúni 9. Ræðukeppni og allir velkomnir. Færeyingafélagið í Reykjavík er með kvöld- vöku í kvöld kl. 20 í Færeyska sjómanna- heimilinu, Brautarholti 29. Elen Wang heldur fyrirlestur um Nikolai Mohr. Söngur og kaffi- veitingar. KFUM og K, Hverfis- götu 15, Hafnarfirði. Fyrirlestur í kvöld kl. 20.30. Skúli Svavarsson sér um efnið. Barnamál er með opið hús í Hjallakirkju kl. 14-16 í dag. Fræðsla: Stór böm á bijósti/ að hætta með bam á bijósti. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 bama ára kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Neskirkja. Biblíulestur kl. 15.30. Lesnir valdir kaflar úr Jóhannesar- guðspjalli. Frank M. Halldórsson. Selljarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára í dag kl. 17. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Grafarvogskirkja. „Opið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund, föndur o.fl. Fundur KFUM í dag kl. 17.30. Foreldramorgunn fimmtudaga kl. 10-12. Kópavogskirkja. - Mömmumorgunn í dag í safnaðarheimilinu Borg- um kl. 10-12. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Sejjakirkja. Mömmu- morgunn, opið hús í dag kl. 10-12. Biblíulestur í dag kl. 17.30. Fjallað verður um bænina „Fað- ir vor“ undir leiðsögn sr. Valgeirs Ástráðssonar. Fríkirkjan í Reykjavík. Kátir krakkar, starf fyrir - 8-12 ára kl. 16. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús fyrir 8-10 ára böm í dag kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Aft- ansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Vonarhöfn, Strandbergi TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18. Æskulýðs- fundur kl. 20. Keflavíkurkirkja er opin þriðjudaga og- fimmtudaga kl. 16-18. Starfsfólk til viðtals á sama tíma í Kirkjulundi. Borgameskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. „Kirkju- prakkarar", fundur 7-9 ára kí. 17. Síðasti biblíu- lestur vetrarins í prests- bústaðnum kl. 20.30. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, (þróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: — MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 flótti, 8 nefnt, 9 illum, 10 ferskur, 11 deila, 13 hreinir, 15 beinpípu, 18 súlu, 21 skarð, 22 skot- vopn, 23 ávinningur, 24 íþróttagrein. LÓÐRÉTT: 2 hirðusöm, 3 örlög, 4 jórturdýr, 5 skrökvar, 6 geigs, 7 lítill, 12 kropp, 14 kyn, 15 gangur, 16 óþétt, 17 dökkt, 18 siijó- dyngja, 19 spretti upp, LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 ræfil, 4 helft, 7 kotið, 8 nötra, 9 ann, 11 akir, 13 hana, 14 urðar, 15 form, 17 æfur, 20 hak, 22 ljúfa, 23 rætin, 24 róaði, 25 morði. Lóðrétt: - 1 rækta, 2 fatli, 3 læða, 4 hann, 5 letja, 6 tjara, 10 naðra, 12 rum, 13 hræ, 15 fílar, 16 ijúfa, 18 fætur, 19 rengi, 20 hali, 21 króm. Aukavinningar í „Happ í Hendi" Aukavinningar sem dregnir voru út I sjónvarpsþættinum „Happ I Hendi" sífiastliSiö föstudagskvöid komu i hlut eftirtalinna aðila: Vlnningshfifar geta vitjað vinnlnga tinna hjí Hippdr*ttl Hóikóla UUnds, Tjamargötu 4, 101 Reykjavik og verða vinnlngarnir sendir til vlðkomandi. 'Áslaug Einarsdóttir jMGoftabyggO 2. 600 Akureyri Lárus (lamalíelsson Hjallabraut v'. 220 HalnartiríSi María Bjargmundsdóttir KHimmaliolnm S. 111 Rvík Ingibjörg Sigurjónsdóttir Höföahlíð 6. 603 Akurcyri Jón Ingi Halidórvson Lindargötu 15. 550 SauÖárkróki I»órunn Oskarsdóttir | Asparfelli 4. 111 Reykjavfk Björgvin EftvaIrit" i Asvallagötu 4(i. uil Reykjavík Óskar Vigfússon MSMílbaifti^ 3, 220 fiafnartlrfti Málfríður Siguröardóttir Viiastíg 10. 415 Bohinuai vík Auöunn Hermannsson Reyrhaga 20. 800 Selfossi I LOKASPURNING: Jóhanna Bogadóttir. ÁlftabyggÖ 5.6(X) Akurcyri j SVAR: R;ii:ilu Jonsson i Smáia Blrt með fyrirvara um prentvillur. Skíífðu fyrst og horfðu §vo

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.