Morgunblaðið - 18.04.1996, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 18.04.1996, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 23 LISTIR -t K | -' r r JLjf i|p J1 |; 1. M !í| T'.~ ^ i Jf 1 ' . í | tb: M C:.' I h> Jj ! Ift 3 ir (rs-í.í&W yjlÍlPv' B r 81» w "« » - m m ÍJ Æm i|H& ijB ~v ■ÍX-l W&t M JKg&snT. '*• ^||fl ÁÉmSmm ■ JiiiÍS |||í t. •'Z ' ||raw t - fci Æ l'L Pressun - púllun FYRSTI fræðslufundur Loka verð- ur haldinn í dag, fimmtudag, í Ljósmyndastöðinni Myndási, Laugarásvegi 1, og mun Kristján Einarsson Ijósmyndari sjá um hann. Meðal þess sem farið verður yfir er: Hvað gerist þegar breytt er um ASA gildi filmunnar og hvernig má búast við að filman breyti sér? Hvaða not er af að pressa og púlla filmu? Hvað gerist í kornum og kontrast? Á fundinn kostar 500 kr. en 300 kr. fyrir meðlimi Loka. Heimir heimsækir Borgarfjörð og Akranes KARLAKÓRINN Heimir heldur tónleika í Logalandi í Borgar- firði, laugardaginn 20. apríl kl. 15 og um kvöldið heldur kórinn tónleika í sal fjölbrautaskólans á Akranesi og hefjast þeir kl. 20.30. Söngstjóri er Stefán R. Gísla- son, undirleikarar Thomas Hig- gerson og Jón St. Gíslason. Ein- söngvarar með kórnum eru; Ein- ar Halldórsson, Óskar, Pétur og Sigfús Péturssynir, einnig koma fram í tvísöng og þrísöng Björn Sveinsson, Gísli Pétursson, Krist- ján Jósefsson og Kolbeinn og Þorleifur Konráðssynir. Að undanförnu hefur kórinn sungið víða á Norðurlandi og eining á Suðvesturlandi. Þann 11. júní næstkomandi heldur kór- inn í söngferð til Kanada og er ætlunin að heimsækja Islend- ingabyggðir og halda þar nokkra tónleika. Kórfélagar eru 62. Morgunblaðið/Silli ÖRN Ingi við eitt verk sitt. Örn Ingi á Húsavík Húsavík. Morgunblaðið. ÖRN Ingi myndlistarmaður sýndi í Safnahúsinu á Húsavík um síðustu helgi 42 listaverk, sem voru máluð í olíulitum, vatnslitum og pastel. Einnig sýndi hann sex myndir sem voru útskornar í tré. Góð aðsókn var að sýningunni og góður rómur gerður að enda var þar að sjá margar failegar myndir. Á vegum Menningarmálanefndar Húsavíkurbæjar stendur nú yfir myndlistarnámskeið, þar sem Örn Ingi kennir og er aðsókn eins mikil og húsrými leyfir. Um helgina verð- ur sýning á verkum allra nemenda námskeiðsins í Safnahúsinu. - kjarni málsins! Skoda Felicia Cermany Ríkulega útbúin lúxusútgáfa Skoda Felicia Cermany ! 1300 cc vél, 5 dyra, álfelgur, útvarp og segulband, samlæsingar, lúxusinnrétting, þokuljós aö framan, fjórir höfuðpúðar, litað gler, aurhlífar að framan og aftan, mottusett, hliðarlistar og margt fleira. < FRAMTlBIN byccist A hcfbinni Nú hefur Skoda fengið þýskan hreim. Skoda Felicia er framleiddur eftir ströngustu gæðastöðlum Volkswagen Group og er kominn í hóp þeirra bestu í dag, en hefur það fram yfir að hann er miklu ódýrari. Skelltu þér á Skoda Felicia Germany á aðeins 988.000 kr. Eigum takmarkað magn af þessum frábæru bílum. 1 9 4 6 - 1 9 9 6 Nýbýlavegur 2 Síml: 554 2600
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.