Morgunblaðið - 18.04.1996, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 18.04.1996, Qupperneq 49
I : i : 4 i ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 49 BRIPS Dmsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hreyfils Mánudaginn 1. apríl lauk fjögurra kvölda Butler-tvímenningi með þátt- töku 24 para. Úrslit urðu eftirfarandi: AnnaG.Nielsen-GuðlaugurNielsen 160 GeirRóbertsson-RóbertGeirsson 143 Jón Sigtryggsson - Skafti Bjömsson 137 Sigurleifur Guðjónsson - Þorsteinn Erlingsson 122 Sigurður Ólafsson — Flosi Ólafsson 119 Mánudaginn 15. apríl hófst þriggja kvölda hraðsveitakeppni. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Nú er lokið Barómeter-keppni deild- arinnar með sigri Halldórs Svanbergs- sonar og Kristins Kristinssonar með 238 stig. Sigurður Amundason - Jón Þór Karlsson 171 Björn Amórsson - Hannes Sigurðsson 166 Ólafurlngvarsson-ZaniohHamedi 164 Ragnar Bjömsson - Leifur Jóhannesson 156 Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 146 Besta skor 15. apríl síðastliðinn. Þórarinn Ámason - Gísli Víglundsson 75 Ólafur Ingvarsson - Zanioh Hamedi 71 Björn Amórsson - Hannes Sigurðsson 53 Halldór Svanbergsson - Kristinn Kristinsson 36 Sigurður Ámundason - Jón Þór Karlsson 30 Meistara-tvímenningur Barðstrendinga Mánudagskvöldin 22., 29. apríl og 6. maí nk. verður spilaður Mitchell-tví- menningur. Veitt verða verðlaun fyrir bestan árangur í N/S og A/V hvert kvöld og heildarverðlaun fyrir bestan samanlagðan árangur öll kvöldin. Það par sem flest stig fær samanlagt öll kvöldin, telst vera tvímenningsmeist- ari deildarinnar. Spilað verður í Þönglabakka 1 öll mánudagskvöldin kl. 19.30 stundvís- lega. Skráning á staðnum. Spilastjóri verður ísak Örn Sigurðsson. Bridsfélag Akureyrar KOLBRÚN Guðveigsdóttir varð Akur- eyrarmeistari í einmenningi sem lauk þriðjudaginn 9. apríl sl. AHs tóku 48 einstaklingar þátt í mótinu. Úrslit urðu þessi: Kolbrún Guðveigsdóttir 220 Pétur Guðjónsson 218 Hilmar Jakobsson 215 Reynir Helgason 209 Laugardaginn 13. apríl var spilaður á Dalvík paratvýmenningur fyrir Norð- urland eystra. Úrslit urðu þessi: Una Sveinsdóttir - Pétur Guðjónsson 64 RagnhildurGunnarsd. - Gissur Jónasson 34 Soffía Guðmundsd. - Jón Ingi Bjömsson 27 Úrslit í sunnudagsbrids 14. apríl: Ragnhildur Gunnarsd. - Gissur Jónasson 200 Jónas Róbertsson - Skúli Skúlason 194 Sveinbjöm Sigurðsson - Ármann Helgason 190 Kristján Guðjónsson - Stefán Ragnarsson 173 Bridsfélag Sauðárkróks Laugardaginn 13. apríl var aðaltví- menningur Bridsfélags Sauðárkróks spilaður í Bóknámshúsi Fjjölbrauta- skóla Norðurlands vestrá. Spilaður var barómeter með þátttöku 13 para und- ir skeleggri stjórn Ólafs Jónssonar frá Hellulandi. Verðlaunagripir voru gefn- ir af útibúi Búnaðarbankans á Sauðár- króki. Eftir mjög spennandi og jafna keppni, allt að síðustu umferð, urðu úrslit sem hér segir: Kristján Blöndal - Býrkir Jónsson 53 JónÓmBerndsen-ÁsgrimurSigubjöms 38 JónSigurðsson-GísliRúnarJónsson 33 Þórarinn Thorlacius - Baldvin Kristjánsson 22 Halldór Jónsson - Símon Skarphéðinsson 17 Mánudaginn 22. apríl verður spilað þriðja og síðasta kvöld í Firmakeppni félagsins. Spilað er sem fyrr í Bók- námshúsi Fjölbrautarskólans og hefst spilamennska kl. 20. Spilarar eru beðnir að mæta tímanlega vegna skráningar. Föstudagsbrids BSÍ Föstudaginn 12. apríl var spilaður einskvölds tölvureiknaður Mitchell tví- menningur með þátttöku 34 para. Þau spiluðu 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 420 og efstu pör voru: N-S: Gylfi Baldursson—Gísli Hafliðason 515 Sigtryggur Jónsson — Friðjón Vigfússon 502 Maria Asmundsd. - Steindór Ingimundarson 477 Tómas Jónsson - Guðmundur Jóhannsson 468 A-V: Halldór Þorvaldsson - Baldur Bjartmarsson 495 Anna Þóra Jónsdóttir - Ragnar Hermannsson 494 ÞórðurSigurðsson-SigfúsÞórðarson 493 Skúli Einarsson - Magnús Eymundsson 482 Föstudagsbrids BSÍ er spilaður öll föstudagskvöld. Spilað er í húsnæði BSÍ og byijar spilamennska stundvís- lega kl. 19. Allir spilarar eru velkomn- ir. Dagskrá næstu föstudagskvöld er þannig: Föstudaginn 19. apríl Monrad-barómeter, föstudaginn 26. apríl Mitchell-tvímenningur, föstudag- inn 3. maí Monrad-barómeter, föstu- daginn 10. maí Mitchell-tvímenningur. Opnum bílskúrinn í fyrramálið kl.9.00! Verið velkomin á bílskúrsdagana! SKÁTABÚÐIN -SK/mK fWMtíK Póstsendum samdægurs Snorrabraut 60 • Sími 561 2045 RADAUGÍ YSINGAR Laxárnes í Kjós Frá 1. júní 1996 eru til leigu að Laxárnesi í Kjósarhreppi, eftirtaldar fasteignir: íbúðar- hús, hlaða, hesthús/fjós og geymsla. Þá er einnig til leigu ræktað land og bithagar, sem tilheyra jörðinni. Þeir aðilar sem hafa áhuga á leigu til skemmri eða lengri tíma sendi nöfn sín til afgreiðslu Mbl. fyrir 25. apríl nk. merkt: „Laxárnes í Kjós - 1007“. Aðstandendur Meðvirkir Námskeið fyrir aðstandendur áfengis- sjúkra, vímuefnaneytenda og spilafíkla. Helgarnámskeið verður 20.-21. apríl nk. Upplýsingar í síma 555 4460 og 555 4461. Ráðgjafaþjónustan hefur á að skipa ráðgjöf- um með yfir 15 ára reynslu við meðferð á fólki með áfengis-, vímuefna- og ofátsfíkn. Ráðgjafaþjónustan, Flatahrauni 29, Hafnarfirði, Jóhann Örn Héðinsson, ráðgjafi, Birgir Kjartansson, ráðgjaffK Ingibjörg K. Ingólfsdóttir, hjúkrunarfræðingu Námskeið vegna leyfis til að gera eignaskiptayfirlýsingar Námskeið fyrir þá sem öðlast vilja leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar verður haldið dagana 2.-11. maí. Námskeiðið er eitt af skilyrðum þess að hljóta leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar og er haldið skv. lögum um fjöleignarhús nr. 26/1994, sbr. lög nr. 136/1995, og reglugerð um leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar. Þátttöku ber að tilkynna til Endurmenntunar- stofnunar Háskóla Islands, Tæknigarði, Dun- haga 5, 107 Reykjavík, sími 525 4923, í síð- asta lagi 24. aprií. Fyrir sama tíma ber að greiða námskeiðsgjald, kr. 40.000,-. Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.