Morgunblaðið - 18.04.1996, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 18.04.1996, Qupperneq 56
56 FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið ki. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld örfá sæti laus - fös. 19/4 uppselt - fim. 25/4 uppseit - lau. 27/4 uppselt - miö. 1/5 - fös. 3/5. 0 TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. Lau. 20/4 - fös. 26/4 - lau. 4/5. 0 SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Frumsýning mið. 24/4 kl. 20 - 2. sýn. sun. 28/4 - 3. sýn. fim. 2/5 - 4. sýn. sun. 5/5 - 5. sýn. lau. 11/5. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 20/4 kl. 14 uppselt - sun. 21/4 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 21/4 kl. 17 nokk- ur sæti laus - fim. 25/4 sumard. fyrsti kl. 14 - lau. 27/4 kl. 14 - sun. 28/4 kl. 14 - sun. 5/5 kl. 14. Litla svlðið kl. 20:30: • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell. Lau. 20/4 nokkur sæti laus - sun. 21/4 - mið. 24/4 örfá sæti laus - fös. 26/4 - sun. 28/4. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Midasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. BORGARLEIKHUSIÐ simi LEIKFELAG REYKfAVIKUR Stóra svið kl 20: 0 KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. 4. sýn. sun. 21/4 fáein sæti laus, blá kort gilda, 5. sýn. mið. 24/4 gul kort gilda, 6. sýn. sun. 28/4 græn kort gilda. 0 HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. 8. sýn. lau. 20/4 brún kort gilda örfá sæti laus, 9. sýn. fös. 26/4, bleik kort gilda uppselt, fös. 3/5. 0 ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Sýn. fös. 19/4 fáein sæti laus, lau. 27/4. Síðustu sýningar! • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo. Sýn. í kvöld, fim. 25/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo! 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14: Sýn. sun. 21/4, sun. 28/4. Allra síðustu sýningar! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld, fös. 19/4 uppselt, lau. 20/4 fáein sæti laus, fim. 25/4, fös. 26/4 fáein sæti laus, lau. 27/4. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. i kvöld fáein sæti laus, fös. 19/4 kl. 23 fáein sæti laus, mið. 24/4, fim. 25/4, lau. 27/4 kl. 23. Sýninguói fer fækkandi! 0 HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 20 apríl kl. 16 Bíbí og blakan - örópera eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Miðaverð kr. 500. Miðasaian er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! hafnmfiJrðarlf.ikhúsið I HERMÓÐUR > OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GF.ÐKL(JFINN GAMANl.EIKUR 12 ÞÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Veaturgðtu 9, gegnt A. Hansen Síðustu sýn. á íslandi Miö. 8/5 i Stokkhólmi Fim. 9/5 i Stokkhólmi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega ♦Tónleikar í Háskólabíói fimmtud. 18. apríl. kl. 20.00 Sinfóníuhljómsveit íslands Einleikari: Alexei Lubimov, píanóleikari Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánska ♦ W. A. Mozart: Píanókonsert nr. 21, K467 Sergej Rachmaninoff: Sinfónía nr. 2 Rauð áskriftarkort gilda SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HIJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN • NANNA SYSTIR Fös. 19/4 kl. 20.30 fá sæti laus, lau. 20/4 kl. 20.30 uppselt. Mið 24/4 kl. 20.30. Fös 26/4 kl. 20.30. Lau 27/4 kl. 20.30. Veffang Nönnu systur: http.//akureyri.is- mennt.is/—la/verkefni/nanna.html. Siml 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Simsvari allan sólarhringinn. Kaffilcíhhúsiðl Vesturgötu 3 í HLAÐVARPANUM GRISK KVOLD fös. 19/4, nokkur sæti laus, mið. 24/4, laus sæfi. KENNSLUSTUNDIN 1 lau. 20/4 kl. 20.00. „EÐA ÞANNIG" sun. 21/4, fim. 25/4. AÐEINS ÞESSAR TVÆR SÝNINGAR SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT aukasýning fös. 26/4 kl. 23.30. ENGILUNN OG HÓRAN sun. 28/4 kl. 21.00. Gómsætir grænmetisréttir FORSALA Á MIÐUM Ml£>. - SUN. FRÁ KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. MIOARANTANIR Sz 55 I 9033 \M 7 FÓLK í FRÉTTUM Komin átta mánuði áleið PAMELA leikur í myndinni Gaddavír, sem brátt verður sýnd hér á landi. ► PAMELA Anderson verður 29 ára 1. júní næstkomandi og væntanlega heldur Tommy Lee, eiginmaður hennar, leikkonunni mikla veislu í tilefni af því. Þá verða þau, ef allt gengur eftir áætlun, orðin foreldrar, enda er Pamela komin á að giska átta mánuði á leið með fyrsta barn sitt. Hana hefur löngum dreymt um að eignast barn og hafði misstfóst- y Frískir feðgar DON JOHNSON er mað- ur góðlyndur og gjafmildur. Hann fór með syni sínum út að borða á Planet Hollywood í New York fyrir skemmstu og að sjálfsögðu notuðu þeir tæki- færið til að gantast fyrir fram- an myndavélina. Sonurinn heit- ir Jesse og er 13 ára afkvæmi leikarans og Patti D’Arbanville Don og Patti voru saman í fjög ur ár á sínum tíma. Frakkar heiðra Pedro Almodovar FRANSKA ríkisstjómin hefur ákveðið að heiðra spænska leikstjórann Pedro Almodovar fyrir framlag hans til lista og ætla að veita honum riddara- tign í Lista- og bókmennta- reglunni frönsku. Sendiherra Frakka á Spáni, Andre Gadaud, mun veita Almodovar viðurkenninguna á mánu- dagskvöld. Aður hafa hlotið þessa viðurkenningu banda- rísku leikaramir Sharon Stone og Sylvester Stallone. Pedro Almodovar er þekktur á alþjóðavettvangi fyrir myndir sínar „Konur á barmi taugaáfalls" og „Bittu mig, elskaðu mig“, en þær hafa báðar verið sýndar hér- lendis. Eins má nefna að hjartaknúsarinn An tonio Banderas aði sér vinsæidir með leik sínum í myndum Aimodo- vars. sýnir í Tjarnarbíói sseiiinEiHiBiiTii PÁSKAHRET eftirÁrna Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson 5. sýning í kvöld 6. sýning lau. 20. apríl 7. sýning mið. 24. apríl 8. sýning fös. 26. apríl Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnar kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. ur einu sinni eða oft- ar áður en þessi ávöxtur ástar hennar og Tommys fór að vaxa. Lélegar Pol- aroid-myndir af Tommy og Pa- I melu í ýmsum klámfengnum stellingum og at- höfnum hafa ferð- ast vítt og breitt um alnetið að undan- förnu, enda er Pa- mela á meðal vinsæl- ustu alnetsstjarn- anna. Sumir hafa haldið fram að þau séu ekki á myndunum, heldur fólk sem líkist þeim. Aðrir hafa sagt að þau hafi viljandi skil- ið myndirnar eftir á heimili sínu, svo iðnaðar- menn myndu örugglega ý finna þær. Þetta væri aug- lýsingabragð. „Ehemm... þessar myndir eru í raun þýfi, þannig að ef einhver dreifir þeim eða prentar þær er sá hinn sami að brjóta 'r~~-Álög. Einhver stal þeim af heimili okkar. Alls konar Isögusagnir komust á kreik um að við hefðum ráðið ljós- myndara til að taka þessar myndir, en trúðu mér, ef svo hefði verið væru þetta ekki óskýrar Polaroid-myndir. Það hefði verið svoddan peningasó- un,“ segir Pamela. Hún viður- kennir semsagt að myndirnar séu af henni. „ Já og ég vildi að ég gæti fengið þær i minar hendur svo ég gæti sett þær í myndaalbúmið. Ég vil ekki að allur heimurinn sjái þær,“ segir H’tir Edward Allwi* Sýnt í Tjarnarbíói Kiallara leikhúsið kcmaiai. i iciyci b/uv/i n i im » Edda Þórarinsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir Sýningar: 7. sýning, föstud. 19/4 kl. 20:30. 8. sýning, sunnud. 21/4 kl. 20:30. Miðasalan er opin frá kl. 17:00 -19:00 ann*rs miðapantanir i síma 561 0280. ( Debetkorthafar Landsbankans fá 400 kr. afslátt. nun. Pamela leikur í myndinni Gaddavír, eða „Barb Wire“, sem frumsýnd verður ytra 3. maí næstkomandi og í júlí á Islandi. Hún hefur ekki séð endanlega útgáfu myndarinnar, bara grófa myndbandsútgáfu. Er hún ánægð með það sein hún hefur séð? ,,Ég er mjög ánægð með hana. Ég er líka mjög ánægð með tónlistina í mynd- inni. Hljóðrásin er ótrúleg. Allir bestu listamennirnir leggja eitt- hvað til,“ segir hún.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.