Morgunblaðið - 18.04.1996, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 18.04.1996, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ CÁKINES FII.M FESTIVAL GULLPÁLMINN 1995 Alveg makalaust sjónrænt dansiball Leikstjórinn Emir Kusturica ( Arisona skörpum húmor stríðsvitieysingja allr Sýnd kl. 5 og 9. B Háskólabíó I sem hlaut Gullpálmann í Cannes í fyrra. dream) tætir í sig með bleksvörtum, eld- ra landa í einni lofuðustu mynd síðari ára. lönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16. PÁSKAMYNDIN: HEIM í FRÍIÐ HOLLY ROBERT HUNTER DOWNEYJR ANNE BANCROFT MYND EFTIR JODIE FOSTER LÍOM FORTttE TJOLID/ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. HASKÖLABÍO SÍMI 552 2140 2 2 i J I Morgunblaðið/Holmfriður HÁKON Aðalsteinsson tróð upp með Hljómsveit Friðjóns Jóhannssonar og gerði mikla lukku. Grímseyingar á góðri stund KIWANISKLÚBBURINN Grímur í Grímsey hélt árshátíð í félagsheimilinu Múla síðastliðið laugardagskvöld, 13. apríl. Þar var framreiddur matur sem þijár valkyijur grímseyskar útbjuggu og þótti hann alveg sérstakt góð- gæti. Hinn landskunni hagyrðingur Hákon Aðalsteinsson skemmti ásamt hljómsveit Friðjóns Jóhannssonar og þótti fara á kost- um. Hljómsveitin lék fyrir dansi fram á rauðanótt og skemmtu allir sér hið besta. FORMAÐUR Gríms, Guðmundur Geir- dal Arnarson, á milli feðganna Alfreðs og Garðars Ólasonar, sem voru í skemmtinefndinni. „SKÖTUKÓRINN" tók lagið, en kór þessi kom fyrst fram í skötuveislu Kiwanisklúbbsins og dregur nafn sitt af því. Tveir feður Robin Williams ROBIN Williams og Billy Crystal hafa skrifað undir samn- ing um að leika í myndinni „Fat- her’s Day“. Ivan Reitman mun leikstýra og tökur líklega hefjast í júlí. Myndin er byggð á frönsk- um gamanleik, „Les Comperes" og er um konu sem platar tvo fyrrverandi kærasta til að leita að týndum syni sínum, með því að sannfæra hvorn um sig um að hann sé faðir drengsins. Einhver bið varð á þvi að hand- ritið yrði tilbúið hjá þeim Babloo Mandel og Lowell Ganz sem end- urskrifuðu gleðileikinn, en leik- ararnir og leikstjórinn voru mjög ánægðir með útkomuna. Fram- leiðendur myndarinnar eru fyrir- tækin Northern Lights og Sijver Pictures. Esbjörn fer til Svíþjóðar VINIR fræðimannsins og skáldsins Esbjörns Rosenblads héldu honum kveðjuhóf síðast- liðinn föstudag í Norræna hús- inu. Esbjörn er nú á leið til Svíþjóðar, þar sem hann mun stunda fræðistörf. Margt var um skemmtiatriði; Guðmundur Jónsson söng við undirleik Atla Heimis Sveins- sonar, Valdimar Ornólfsson stýrði fjöldasöng og söng nokk- ur lög ásamt Ingimar Sigurðs- syni við undirleik Árna Harðar- sonar. ATLl Heimir Sveinsson, Anna Birgisdóttir, Guðmundur Emilsson, Anna Einarsdóttir og Hjálmar W. Hannesson, sendiherra í Kína. Morgunblaðið/Jón Svavarsson í JÓHANN Sigurjónsson, Sigurjón Sigurðsson og Jón Júlíusson. 1 í ' í ( ( I I ■i i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.