Morgunblaðið - 18.04.1996, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 18.04.1996, Blaðsíða 60
jO FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ OISTRfBUTED 8V I COLUMBIA TftfSTAR | FICM DfSTRIBUTORS INTtftNATtOMAL VONIR OG VÆNTINGAR EMMA THOMPSON VÆI 7 tilnefningar til Oskarsverðlauna ALAN RICKMAN KATE WINSLET HUGH GRANT IVIBL BERLIN wn Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handritið ★ ★★★ Ó.F. X-ið ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★ 1« h.k. dv .c.c -r f Besta mynd ársins' * TIME MAGAZINE Sense^Sensibility Sýnd í sal-A kl. 4.30, 6.50 og 9.10. Sýnd í sal-B kl. 10.40. Verð kr. 600. Sýnd kl. 9. Verð 650 kr. Sýndkl. 5 í SDDS. Bi. 10 ára. Sýnd kl. 7. B.i. 14ára. Nýtt í kvikmyndahúsunum JACK Lemmon og Walter Matthau í hlutverkum sínum. Sambíóin frumsýna „Grumpier Old Men“ SAMBÍÓIN við Álfabakka hafa tekið til sýningar kvikmyndina „Grumpier Old Men“ með Jack Eemmon, Walter Matthau og Sop- hiu Loren í aðalhlutverkum. Ann- Margret og Deryl Hannah koma einnig við sögu. Árið 1993 kom út myndin „Grumpy Old Men“ sem sló í gegn en þessi kvikmynd er framhald hennar. Það er sumar í Wabasha í Minnesota og John og Max eru enn nágrannar. Þeir hafa stundað veiði saman í mörg ár en nú hefur Maria Ra- getti (Sophia Loren) flutttil bæjar- ins og ákveðið að opna ítalskt veitingahús í gömlum veiðikofa. Þetta eru félagarnir ekki alveg sáttir við og reyna allt sem þeir geta til að koma í veg fyrir þetta. En Maria gefst ekki upp og berst á móti og ætlar sér ekki bara sig- ur heldur hjarta Max einnig. Inn í þetta fléttast brúðkaup barnanna Melanie og Jacob en sonur Max hefur í huga að giftast dóttur John. Framieiðslan stöðvaðist • TED DANSON lék sem kunnugt er í sjónvarpsþáttunum Staupasteinn, sem hættu göngu sinni nýverið. Síðan hefur honum ekki gengið sérstak- lega vel, öfugt við meðleikara sinn úr þáttunum, Wo- ody Harrelson. Woody hefurtil að mynda leikið í myndunum „White Men Can’t Ted Danson Jump“ og „Indec- ent Proposal" með leikurum á borð við Wesley Snipes, Robert Redford og Demi Moore. Ted hefur hins vegar leikið á móti Loch Ness-skrímslinu og sæðisgjafa í myndinni „Made In America". Woody er þekktur fyrir að vera á, að sumra mati, skringilegri fæðu. Til að mynda leggur hann sér aðeins ávexti til munns fram að síðdegi. „Já, hann hugsar mikið um heilsuna. En vindurinn sem hann leysir úr læðingi er sá versti sem þekkist meðal mannkyns. Við þurftum stund- um að stöðva framleiðslu á Staupa- steini vegna hans. Þótt við hefðum fjölmarga áhorfendur viðstadda og dýrar vélar í gangi kom oft fyrir að eitt okkar gaf honum einn á hann þegar hann gaf frá sér þetta ban- væna gas,“ segir Danson. „Það heyrðist ekki hljóð, en maður sá glottið á andliti hans. Þannig lét hann mann vita að hann hefði laum- að einum." XI. vomámskeið Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins XI. vornámskeið stofnunarinnar verður haldið í Háskólabíói dagana 6. og 7. júní nk. Efni: Einhverfa og skyldar fatlanir. Nánari dagskrá verður send út á næstunni, en hana verður einnig að finna á heimasíðu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar á Internetinu: www.nyherji.@is/greining. Þátttaka tilkynnist til Greiningar- og ráðgjafarstöðvar, sími 564 1744. „Diva“ endur- gerð í Hollywood • KVIKMYNDAFRAMLEIÐENDUR í Hollywood hafa iðulega náð sér í góðar myndir, til að endurgera, til Frakklands og má nefna sem dæmi gaman- myndina „Þrír menn og barn“ og spennumynd- ina „Nikita“. Nú hafa þeir seilst í afurðir franskra enn einu sinni því fyrir dyrum stendur að end- urgera myndina „Diva“ sem kom út í Frakklandi 1982 og var leikstýrð af Jean-Jacques Beineix sem einnig gerði myndina „Betty Blue“. Kvikmyndafyrirtækið TriStar seg- ir að samningar hafi náðst við Díönu Ross um að leika aðalhlutverkið, en myndin er spennumynd þar sem við sögu koma heimsþekkt söngkona, glæpamenn, smyglarar og spilltir stjórnmálamenn. Diana Ross leikur stórsöngkonuna. 0^*-0 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 „SUPERB“ ★★★★ -Jrff Ctiig. * Tfk, / Sim SECOND PREVIEW \ 41 ^KRÖFTUG OQ YFIRÞYRMANDP LEIKSIGUR HJÁ STREEP OG NEESON -Bill Diehl, ABC RADIO NErWORK „KREFJANDI, UMDEILD OG ÖGRANDI“ •Susan Grangler, CRN ÍNTERNATIONAL AND AMERICAN MOVIE CIÁSSICS '.ÍIK'Nkl ÍSi.'.G:):: Sýnd kl. 5 og 7. íslenskt tal Sýnd kl. 9 og 11. Enskttal EINNIG SÝND í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Lífið gekk sinn vanagang.... þar til sonur þeirra hverfur.... og unnusta hans finnst myrt. Óskarsverðlaunahafinn Meryl Streep baetir hér enn einni rósinni í hnappagatið. Liam Neeson (Schindler's List, Rob Roy) og Edward Furlonq (Terminator 2) í átakanlegum hlutverkum. Barbet Schroeder leikstýrði, (Single White Female, Reversal of Fortune). Nýtt í kvikmyndahúsunum RICHARD Dreyfuss í hlutverki sínu. Sambíóin frumsýna „Silent Fall“ SAMBÍÓIN Álfabakka hefa tekið til sýninga nýjustu kvikmynd Bruce Beresford „Silent Fall“. I aðalhlut- verkum eru Richard Dreyfuss, sem tilnefndur var til Óskarsverðlauna fyrir „Hollands Opus“, Linda Ham- ilton og John Lithgow. Myndin fjallar um einhverft barn sem er eina vitnið að morði foreldra sinna. Umhyggjusamur sálfræðing- ur (Dreyfuss) freistar þess að kom- ast að hinu sanna og tekur barnið að sér. Linda Hamilton leikur eigin- konu sálfræðingsins og John Lith- gow yfirmann sjúkrahússins. En sálfræðingurinn kynnist einnig eldri dóttur hinna myrtu hjóna og ótrú- legir atburðir koma í ljós.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.