Morgunblaðið - 18.04.1996, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 18.04.1996, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 61 Grínmynd fyrír harða nagla og heitar píur Tónlistin i myndinni er fáanleg í Skífuverslununum með 10% afs- lætti gegn framvisun aðgöngumiða. ^vnpemscö^ KELSEY GRAMMER JASON ALEXANDBR APASPIL MIRA SORVIMO WOODY ALLEIU MI^HTY AI>HkO>IT€ jL*-,, ★★★ Á.Þ. Dagsljós. ★★★'/j S.V. MBl. “jjí l ★★★★ K.D.P. HELGARP. ★★★O.H.T. iyp5 Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16ára SIMI 553 - 2075 NÁIÐ ÞEIM STUTTA Ein besta grínmynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleitt í þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. ANTHONY HS Sýnd kl. 5 og 9. ■ KAFFI OLIVER Á fimmtudags- kvöld mun nýr dúett.sem kallar sig Beaverly Brothers leika á Kaffi Oliv- er við Ingólfsstræti. Dúettinn saman- stendur af þeim Birni Jörundi og Richard Scopie. Þeir félagar verða á léttu nótunum og spila órafmagnað og er tónlistarval þeirra úr öllum átt- um. ■ NAUSTKJALLARINN Hyóm- sveit Onnu Vilhjálms leikur um helg- ina danstónlist. Hljómsveitin er skipuð Sigurði Má Ágústssyni, hljómborð, Ingvari Valgeirssyni, gítar og söng- ur, og Önnu Vilhjáhns, sem sér um söng. ■ HLJÓMSVEITIN DOG leikur á veitingahúsinu Barbró, Akranesi föstudag og laugardagskvöld. ■ VINIR VORS OG BLÓMA leikur á Suðurlandi laugardagskvöld í fyrsta sinn eftir langt hlé. Þá mun hljóm- sveitin leika fyrir dansi á skemmti- staðnum Inghóli á Selfossi. Einnig koma fram sýningarstúlkur og sýna fatnað fraversluninni Maí á Selfossi. ■ GULLÖLDIN Á laugardagskvöld skemmtir Gunnlaugur Guðmunds- son, sljörnuspekingur frá kl. 21.30. Matur framreiddur frá kl. 19. Ókeyp- is aðgangur. Hljómsveitin Meistari Tarnús leikur fyrir dansi föstudags- og taugardagskvöld til kl. 2. ■ BLÚSBARINN Á föstudags- og laugardagskvöld skemmta Rúnar og hljómsveit. ■ DORÍA er heiti á nýrri hljómsveit sgm sprottin er úr hljómsveitinni Langbrók sem nýlega hætti störfum og tveimur söngkonum úr Söngsystr- um sem syngja um þessar mundir á Bítlasýningunni á Hótel íslandi. Hljómsveitin flytur hressa popp- og rokktónlist, en byrjað verður á Rósen- bergkjallaranum nú um helgina. Þessa stundina eru þau að vinna að frumsömdu efni og liggur ieiðin í hljóðver fljótlega og í framhaldi af því í útgáfu þeirra laga sem tekin verða upp. Hljómsveitin skipa: Alli Langbrók, söngur, gítar, Andri Hrannar, trommur, röddun, Bryndís Sunna, söngur, Ofur Baldur, hljóm- borð, röddun, Pétur Jensen, bassi og Regína Ósk, söngur. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudags- kvöld leikur Hljómsvet Geirmundar Valtýssonar frá kl. 22-3. Enginn aðgangseyrir. Á laugardagskvöld heldur svo sýningin Bítlaárin 1960- 1970 áfram. Flytjendur tónlistar eru Ari Jónsson, Bjarni Arason, Björg- vin Halldórsson og Pálmi Gunnars- son ásamt Söngsystrum. Stórhljóm- sveit Gunnar Þórðarsonar leikur undir. Að lokinni sýningu er dansleik- ur með Bítlavinafélaginu til kl. 3. Enginn aðgangseyrir á dansleik. ■ VITINN SANDGERÐI Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur E.T. Bandið kántrí- og rokktónlist. Ath. Kínamatur verður framreiddur laug- ardagskvöld frá kl. 20-22. ■ HANA-STÉL KÓPAVOGI Á fimmtudag verður opið hús fýrir áhugafólk um „káiitrý“-dansa til kl. 1. Hljómsveitar Ásar leika laugar- dagskvöld til kl. 3. Veitingastaðurinn er staðsettur á Nýbýlavegi. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika þeir Ragnar Bjarnason og Stefán Jökulsson föstudags- og laugardags- kvöld. í Súlnasal laugardagskveld er svo kvöldverður og skemmtun með Borgardætrum en nú fer hver að vera síðastur að beija þær augum. Næstu sýningar eru 20. og 27. apríl og síðasta sýning er 4. maí. Almenn- ur dansleikur eftir skemmtun með hljómsveitinni Saga Klass. Húsið opnar öðrum en matargestum kl. 23.30 og er verð á dansleik 850 kr. ■ STEPHAN OG MILLJÓNA- MÆRINGARNIR verða með dansæf- ingu á Langasandi, Akranesi föstu- dagskvöld. Þetta verður jafnframt í fyrsta skipti sem Stephan kemur fram með Millunum í þessum margrómaða sjávar- og þjónustubæ. Það er annars _ af Millunum að frétta að sveitin er á ’ förum inn í hljóðver á næstu dögum til að hljóðrita efni sem út er væntan- legt í sumarbyijun. ■ GLOTT heldur tónleika í Rósen- bergkjallaranum fimmtudagskvöld. Hljómsveitina skipa: Arnór Snorra- son, Ellert Ellertsson, Stefán Guð- jónsson, Tryggvi Þór Tryggvason og Valgarður Guðjónsson. Hljóm- sveitin. leikur gamalt og nýtt, bæði frumsamið efni og frá öðrum. Á tón- leikunum mun einnig koma fram og spila nokkur frumsamin lög hljóm- sveitin Blóðtaktur. VINIR vors og blóma leika laugardagskvöld á Inghóli, Selfossi. BE AVERLY Brothers leika f immtudagskvöld á Kaff i Oliver. ■ NÆTURGALINN Á /östudags- kvöld leikur hljómsveitin Útlagar en þeir eru þekktir fyrir létta kántrý- sveiflu ásamt annarri stuðtónlist. Á laugardagskvöld mæta svo Sigurður Dagbjartsson og Kristján Öskars- son í dúettnum KOS. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin KOS og hljómsveitin Hunang leikur svo föstudags- og laugardagskvöld. Á sunnudag leikur svo KOS og á mánu- dagskvöld tekur svo Richard Scopie við. ■ SIXTIES leikur á Kaffibarnum, Ólafsfirði föstudagskvöld. Á laugar- dagskvöld leikur svo hljómsveitin á Hótel Húsavik. Sixtis var að leggja síðustu hönd á nýja hljómplötu sem kemur út í sumar. Á síðasta vetrardag leikur svo hljómsveitin á Hótel ís- landi ásamt Boney M. ■ HÓTEL STYKKISHÓLMUR Blús- og jazzkvöld verður haldið laug- ardagskvöld en þá mun hljómsveitin J.J. Soul Band flytja bæði frum- samda tónlist og lög eftir ýmis blús- og jazztónskáld. Hljómsveitina skipa breski söngvarinn og lagasmiðurinn J.J. Soul, Ingvi Þór Kormáksson, Stefán Ingólfsson, Steingrímur Óli Sigurðarson og Haukur Gröndal. ■ BUBBI MORTHENS er um þess- ar mundir að leggja af stað í sitt ár- lega tónleikaferðalag sem hefst á Vestur- og Norðurlandi. Tónleikarnir fara fram í félagsheimilum, leikhús- um, skemmtistöðum og pöbbum víðs vegar um landið. Á tónleikunum verða frumflutt ný lög sem eru væntanleg á næstu plötu í bland við eldra efni. Bubbi hefur leikinn föstudagskvöld í Félagsheimilinu, Búðardal kl. 23, laugardagskvöld verða tónleikar 'kl. 17 og 23 í Hótel Mælifelli, Sauðár- króki. Mán. 22. apríl Félagsheimilið Bíldudal kl. 21, þri. 23. apríl Félags- heimilið Þingeyri kl. 21 og á mið- vikudaginn 24. apríl leikur Bubbi í Vagninum, Flateyri og hefjast tón- leikarnir kl. 17 og kl. 21. ■ BÍTLAKLÚBBURINN verður með karaokekeppni í Ölveri í Glæsibæ föstudagskvöld. Keppnin er að sjálfsögðu bundin við að eingöngu verði flutt bítlalög. Keppnin er liður í fjáröflun sem Bítlaklúbburinn er að hrinda af stað til eflingar starfsemi sinni. ■ SJÖ RÓSIR Frá fimmtudegi til sunnudags leikur Gunnar Páll rólega og rómantíska tónlist fyrir matar- gesti. Veitingastaðurinn leggur áherslu á suðræna matargerð og er staðsettur í Grand Hótel v/Sigtún. ■ KIRSUBER leggur leið sína til Vestmannaeyja og leikur föstudags- kvöld á HB-pöbb og laugardagskvöld á Höfðanum. ■ BORGARKJALLARINN Á föstu- dagskvöld verður mikið um að vera. T.d. verður undirfatasýning, tískusýn- ing á íþróttafötum, eróbikk-atriði og lifandi tattoo-sýning. Hápunktur kvöldsins verður svo sýning stál- kvennanna Ericcu Kern og Melissu Coates. Að þvi loknu verður dansleik- ur undir stjóm Áka Pain. Aldurstak- mark er 20 ára. Á laugardagskvöld leikur svo fyrir dansi hljómsveitin Havana en hún leikur létta danstón- list fyrir alla aldurshópa. Hljómsveitin er skipuð þeim Eddu Borg, Bjarna Sveinbjörnssyni, Kjartani Valdi- marssyni, Pétri Grétarssyni og Sig- urði Flosasyni. Húsið opnað kl. 23.30. Aldurstakmark er 25 ára og krafist er snyrtilegs klæðnaðs. ■ HAFURBJÖRNIN GRINDAVÍK Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Three Amigos frá Borgarnesi. ■ DANSHÚSIÐ í GLÆSIBÆ Á föstudagskvöld verða leiknir gömlu og nýju dansarnir með Hljómsveit Hjördísar Geirs. Á laugardagskvöld er svo stórdansleikur með Lúdó og Stefáni. Gestasöngvari er Kolbrún Sveinbjörnsdóttir. Húsið opnað kl. 22 og er aðgangseyrir 500 kr. John Rene Travolta Russo Gene Danny Hackman DeVito Kv*JTiynd Oiyer Stone Helgarpósti Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og neðanjarðar er lagt undir þar sem gifurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru samstarfsmenn í Bandariska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munar! Leikstjóri myndarinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn í dag. Sýnd kl. 5,7,8,9,10 og 11. B.i. 16ára. EINNIG SÝND í BORGABÍÓI AKUREYRI ★★★ A. I. Mbl. ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós ★ ★★ K.D.P. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ ZSKalt „Geí Shorty' Z -Coca Co/a tilboð TW0 THUM m BROTIN /«5. Sveinn Björnsson O R Á fc Skemmtanir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.