Morgunblaðið - 18.04.1996, Side 63

Morgunblaðið - 18.04.1996, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 63 DAGBÓK VEÐUR 18. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 00.31 0,2 06.38 4,1 12.47 0,2 18.55 4,2 05.44 13.25 21.09 13.57 ÍSAFJÖRÐUR 02.37 -0,0 08.33 2,0 14.52 -0,1 20.49 2,1 05.39 13.32 21.26 13.04 SIGLUFJÖRÐUR 04.44 -0,0 11.04 1,2 17.00 0,0 23.15 1,2 05.21 13.14 21.08 13.45 DJÚPIVOGUR 03.48 2,0 09.50 0,2 16.02 2,2 22.19 0,1 05.13 12.56 20.42 13.27 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Heimild: Veðurstofa Islands j ^ :rm r i C_J v J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Slydda Snjókoma v.skúrir 1 ý Slydduél 1 :a V Él S Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðaustlæg átt, allhvöss eða hvöss norðanlands og vestan, en nokkru hægari suðaustanlands. Á Vestfjörðum verður élja- gangur, snjókoma eða slydda víða á Norður- og Norðausturlandi, rigning á Austuriandi þegar líður á daginn, en sunnan- og suðvestanlands verður þurrt og skýjað með köflum. Hiti 1 til 3 stig um landið norðanvert, en þar frystir með kvödinu. Sunnan- og suðvestanlands verður hiti 7 til 10 stig yfir hádaginn. Yfirlit Spá VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur eru á nokkuð stífri norðanátt fram á laugardag með éljum norðanlands og að fremur svalt verði, en fari síðan í hægviðri og heldur hlýnandi í byrjun næstu viku. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10 Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Suður af landinu er lægð sem þokast til suðausturs, en inn í hana gengur síðan ný og vaxandi lægð sem kemur úr suðri. Hæðarhryggur er yfir Norður-Grænlandi og færist heldur í aukana. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 18.00 í gær að ísl. tíma — °C Veður °C Veður Akureyri 3 skúr á síð. klst. Glasgow 8 úrkoma i grennd Reykjavík 8 skýjað Hamborg 18 heiðskírt Bergen 13 skýjað London 14 hálfskýjað Helsinki 4 þokumóða Los Angeles 18 hálfskýjað Kaupmannahöfn 8 skýjað Lúxemborg 14 skýjað Narssarssuaq 6 léttskýjað Madríd 16 léttskýjað Nuuk -3 alskýjað Malaga 25 heiðskírt Ósló 10 þokumóða Mallorca 14 léttskýjað Stokkhólmur 12 hálfskýjað Montreal 5 Pórshöfn 7 rigning New York 9 alskýjað Algarve 22 léttskýjað Orlando 25 léttskýjað Amsterdam 11 þokumóöa Paris 14 skýjað Barcelona 15 hálfskýjað Madeira 17 léttskýjaö Berlín Róm 14 þokumóða Chicago 14 heiðskírt Vín 14 heiðskírt Feneyjar 13 skýjað Washington 13 skýjað Frankfurt 17 skýjað Winniþeg 8 skýjað JttflrgiiMiMiiiftift Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: I tetingja, 8 dulið, 9 hljóðfærið, 10 aðgæti, II tijágróðurs, 13 syi\ja, 15 karlfugl, 18 uppgerðarveiki, 21 skúm, 22 borga, 23 rándýr, 24 skaplyndi. 2 blóðsugan, 3 gera ríkan, 4 ávextirnir, 5 fingur, 6 foxillir, 7 elska, 12 nægilegt, 14 tré, 15 hamingjusam- ur, 16 voru í vafa um, 17 sögn, 18 listar, 19 snúa heyi, 20 krota. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 kústs, 4 fimur, 7 lotin, 8 öngul, 9 der, 11 seig, 13 bann, 14 ætlar, 15 hass, 17 úlpa, 20 hné, 22 mælir, 23 tolía, 24 assan, 25 rósin. Lóðrétt: - 1 kólfs, 2 sótti, 3 sund, 4 fjör, 5 mugga, 6 rólan, 10 eklan, 12 gæs, 13 brú, 15 himna, 16 sulls, 18 lulls, 19 afann, 20 hrun, 21 étur. í dag er fímmtudagur 18. apríl, 109. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: Gangir þú þær, skal leið þín ekki verða þröng, og hlaupir þú, skalt þú ekki hrasa. alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveit- ingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom þýska skipið Antina, Baldvin Þorsteinsson EA kom af veiðum og Stapafell og Mælifell af strönd. Víkingur frá Akranesi var væntanlegur til við- gerða. Brúarfoss fór í gærkvöldi. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld komu norsku skipin Vesttind og Tö- nes og fóru samdægurs. Hofsjökull kom í gær- morgun. Haraldur Kristjánsson og Ránin fóru á veiðar í gærkvöld og Rand I fór út. Mannamót Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Furugerði 1. Kvöld- vaka verður í kvöld kl. 20. Leikararnir Margrét Pétursdóttir og Gunnar Gunnsteinsson leiklesa leikritið „Karlar eru frá Mars, konur eru frá Venus". Kaffiveitingar og dans undir stjórn Sig- valda. Bólstaðarhlíð 43. Fé- lagsvist á morgun föstu- dag kl. 14. Kaffiveiting- ar og verðlaun. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á veg- um íþrótta- og tóm- stundaráðs eru leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Búta- saumur föstudag kl. 10. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. Félags- vist í dag kl. 14. Verð- laun og veitingar. Vitatorg, félagsmið- stöð eldri borgara við Lindargötu. Afmælishá- tíð félagsmiðstöðvarinn- ar verður haldin á morg- un föstudaginn 19. apríl. (Orðskv. 4, 12.) Afmælisbingó kl. 14. Kaffiveitingar, undir- leikur Ásta Bjarnadótt- ir. Leikþáttur Jökuls Jakobssonar „Fjórtánda tertan" verður sýndur undir stjóm Amhildar Jónsdóttur. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í íþróttasal Kópavogs- skóla. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarvið- brögð er með opið hús í Gerðubergi frá kl. 20-22 í kvöld. Allir vel- komnir. Barðstrendingafélag- ið efnir til félagsvistar í „Koti“ félagsins, Hverfisgötu 105, 2. hæð, í kvöld kl. 20.30. Kvenfélag Kópavogs er með hattafund í kvöld kl. 20.30 í félagsheimil- inu 1. hæð. Kvenfélag Neskirkju heldur aðalfund sinn mánudaginn 22. apríl kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu. Skemmtiat- riði og kaffiveitingar. Félag nýrra íslend- inga. Samvemstund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Kirlgufélag Digranes- prestakalls heldur op- inn fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarsal Di- graneskirkju. Ræðu- maður kvöldsins verður Haraldur Ólafsson pró- fessor. Einsöngur Katla Björk Rannversdóttir. Helgistund í umsjá sr. Gunnars ' Siguijónsson- ar. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitis- braut 58. Biblíulestur í dag kl. 17 í umsjá Bene- dikts Amkelssonar. Lífeyrisþegadeild SFR heldur aðalfund sinn laugardaginn 20. apríl nk. kl. 14 í félagsmið- stöðinni Grettisgötu 89, 4. hæð. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegis- verður á eftir. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14. Samvera þar sem aldraðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir. Guðsþjónusta kl. 20 í sal Öryrkjabandalagsins, Hátúni 10, 9. hæð. Ólaf- ur Jóhannsson. Seltjarnameskirkja. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Breiðholtskirkja. TTT starf í dag kl. 17. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf 11-12 ára bama kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, yngri deild kl. 20.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Starf með 8-9 ára börn- um í dag kl. 16.45-18 í Borgum. TTT starf á sama stað kl. 18. Seljakirkja. KFUM fundur í dag kl. 17. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús fyrir 11-12 ára börn í dag kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Útskálakirkja. Kyrrð- ar- og bænastundir í kirkjunni alla fimmtu- daga kl. 20.30. Landakirkja. TTT fundur fýrir 10-12 ára kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðm 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eiritakið. Nú er rétti tíminn fyrir: gangstígum lausum við illgresi. RÁÐGJÖF SÉRFRÆOINGA UM GARÐ- OG GRÓÐURRÆKT GRÓÐU RVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiðjuvegl 5, Kópavogl, slmi: 554 3211 iH ÁRGUS / ÓRKIN /SÍA GV023

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.