Morgunblaðið - 20.04.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.04.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996 23 HLUTIR Mýktin ræður ríkjum IMýstárlegir hátalarar__________________ ►AÐ SÖGN sérfræðinga er mesti misskilningur að hátalarar þurfi að vera kassalaga til að hljóma vel. B & W Minipod-hátalararnir sanna hið gagnstæða, en þeir eru straumlínulaga og án horna. Hljómur þeirra þykir vera með ágætum og ekki spillir fyrir að fæt- urnir eru oddhvassir, en það hefur einnig með hljóminn að gera. Minipod-hátalararnir fást í fjórum litum; svörtum, hvítum og bláum, auk þess rauða, og í Bretlandi kostar parið fjörutíu þúsund krónur. Framtíðarmýs____________________________ ►TÖLVUMÝS hafa verið framleiddar í mörg ár, enda eru þær öllum tölvueigendum nauðsynlegar. Hönnun þeirra hefur ekki verið fjölbreytt til þessa og starfsmönnum hjá Brainworks Computer-fyrirtækinu fannst tími til kominn að bæta þar úr. Þaðan eru þess- ar þrjár Iitríku mýs, cn stykkið kostar á að giska 3.000 krónur í Bretlandi. Feráaskrifstofa ►ALLIR þekkja farsíma, ferðatölvur og ferðasjón- vörp. Færri kannast hins vegar við ferðaskrifstofuna, sem fyrirtækið British Teleeom hefur hannað. Þetta er, að sögn talsmanna fyrirtækisins, fullkomin skrif- stofa með skjá, sem liægt er að skoða betur með sérhönnuðu höfuðfati. Ferðaskrifstofan er enn á þróunarstigi og er ekki komin á almennan markað. Kleinuhringir ►HRINGIR þeir er kenndir eru við kleinur hafa til þessa aðeins fengist í bakaríum, þar sem sérstaka maskínu þarf til að móta þá. Breville-fyrirtækið hefur nú sett á markað slíkt tæki, kleinuhringjajárnið, sem kemst inn í hvaða eldhús sem er. Því ættu unnendur kleinuhringa að geta fengið sér uppáhaldið sitt fyrir minni pening í framtíðinni. Myndavél fgrir safnarann ►OLYMPUS O-Product-myndavélin er 35 mm með sjálfvirkum fókus. Eins og sést er hún ólík flestum öðrum myndavélum, en hún er gerð úr áli. Hægt er að læsa fókusnum og Ijósopið er sjálfvirkt. Vélin var framleidd í takmörkuðu upplagi á sínum tíma, en ein- takið selst á um það bil 80 þúsund krónur á upp- boðum. Stafrsen myndbandsupptökuvél ►DCR VX1000E myndbandsupptökuvélin er ekki eins og myndbandsupptökuvélar eru flestar. Hún tekur upp á stafrænt form, á svokallaðar DVC-spóIur, Digital Video Cassettes. Gæðin jafnast á við það besta sem gerist i' kvikmyndátöku og verðið er eftir því. í Bretlandi kostar vélin sem svarar 360 þúsundum króna og hér á landi myndi hún eflaust fara upp í hálfa milljón ef hún væri flutt inn. BT" SIEMENS Sérstök afsláttarkjör I dag verður opið frá kl. 10-16 Viö bjóöum ykkur velkomin í verslun okkar að Nóatúni 4. Við verðum með ýmis tæki á sérstöku tilboðsverði í tilefni dagsins. á hinum glæsilegu Siemens heimilistækjum sem allir vilja - og geta eignast. Vorsýning m N > x SMITH& NORLAND V Nóatúni 4 Slmi 511 3000 Heitt á könnunni - gjörið svo vel! Látið sjá ykkur og njótið dagsins með okkur. Einkaumboö fyrir Siemens á Islandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.