Morgunblaðið - 21.04.1996, Page 20

Morgunblaðið - 21.04.1996, Page 20
20 B SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ atvi nnua ugl ys inga r Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða matreiðslumann til starfa á vinsælan veitingastað í miðborginni. Um er að ræða framtíðarstarf í góðu eldhúsi. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „Matreiðsla - 4229“ fyrir 29. apríl. Noregur „au pair“ Við óskum eftir „au pair“ til að passa tvo stráka og sinna heimilisstörfum frá og með maí, frí í júlí. Búum í úthverfi Ósló. Þarf að hafa öku- skírteini. Umsóknir sendist til Fam. Steen, c/o Adek As, Lilleakervn. 4, 0283 Oslo, Noregi eða hringið í síma 00 47 66791901. Heilsugæslustöðin í Laugarási í Biskupstungum auglýsir lausa stöðu rekstrar- og framkvæmdastjóra við heilsu- gæslustöðina í Laugarási. Staðan er veitt frá 1. júlí 1996 að telja. Um er að ræða hálfa stöðu og laun eru samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsókn ásamt upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til formanns Heilsugæslustöðvarinn- ar í Laugarási, Axels Árnasonar, Tröð í Gnúp- verjahreppi, 801 Selfossi fyrir 15. maí. Frekari upplýsingar veitir formaður stjórnar í síma 486 6057. Sérkennsla Sérkennara vantar í fullt starf í Garðaskóla frá og með 1. ágúst 1996. Leitað er að vel menntuðum kennara með víðtæka reynslu. í undirbúningi er átak til eflingar sérkennslu í skólanum frá og með september 1996. Einnig vantar kennara í heimilisfræði. í Garðaskóla eru um 600 nemendur í 7.-10. bekk. Starfsaðstaða nemenda og kennara er til fyrirmyndar í rúmgóðu húsnæði. Nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum á starfstíma skóla. Skólastjóri Garðaskóla, sími 565 8666. Fjölbrautaskóli Suðurnesja Kennarar óskast Eftirtaldar stöður við Fjölbrautaskóla Suður- nesja eru lausar til umsóknar; danska, hálf staða, eðlisfræði, hálf staða, hársnyrtigrein- ar, íslenska, málmiðnir, hálf staða, sam- skipti og tjáning, hálf staða, viðskiptagrein- ar, vélritun, hálf staða, fatasaumur stunda- kennsla, listgreinar, stærðfræði og tölvu- fræði, líffræði, efnafræði, staða sérkennara. Umsóknir um stöður þessar skulu berast skólameistara eigi síðar en 15. maí. Skólameistari. Laus störf 1. Starfsmaður fasteigna hjá fasteignasölu miðsvæðis í Reykjavík. Leitað er að traustum og áhugasömum aðila með haldbæra reynslu af sölustörfum. 2. Lager-/afgreiðslustarf hjá innflutnings- og heildverslun miðsvæðis í Reykjavík. Starfið felst að auki í útkeyrslu og öðrum tilfallandi störfum. Leitað er að liprum og áhugasömum starfsmanni. Reyklaus vinnustaður. Æskilegur aldur 20-25 ára. Umsóknarfrestur ertil og með 26. apríl 1996. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14. Lidsauki Skólavörðustíg 1a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - KI. 600182-0729 Synectics-Dantec samsteypan er alþjóðlegt fyrirtæki á sviði tölvu- og hugbúnaðar fyrir læknavísindi er þróar og markaðssetur sjúkdómagreining- arbúnað til að mæla lífeðlisfræðilegar breytur innan hagnýtrar sjúkdóms- greiningar. Við erum að færa út starfsemi okkar og leit- um að fólki í störf hjá áætluðu þróunarfyrir- tæki okkar í Reykjavík. Starfsmaður við Windows hugbúnað (Windows Software Engineers) Þú munt starfa við hönnun og gangsetningu greiningarhugbúnaðar í C++. Þú þarft að hafa háskólagráðu í tölvunarfræði eða sam- bærilega menntun. Vinsamlegast sendu yfirlit yfir nám og fyrri störf til Synectics Medical, Personnel Dept- Software, Renstiernars gata 12, S-116 28 Stokkhólmi, Svíþjóð. SYN€CTICS MCDICAL Ráðningarþjónustan auglýsir eftir: Bifreiðastjóra með meirapróf Fyrirtækið: Rótgróið þjónustufyrirtæki. Starfið: Akstur vöru- og kranabifreiða ásamt öðrum tengdum störfum. Vaktavinna. Kröfur: Framtíðarstarf fyrir duglegan og vanan bílstjóra með meirapróf sem einnig hefur hald- góða reynslu í bílaviðgerðum og þjónustu. Upplýsingar: Umsóknablöð og frekari upp- lýsingar fást hjá Ráðningarþjónustunni. Umsóknarfrestur er til 26. apríl. RAÐNINGARÞJONUSTAN Jón Baldvinsson, Háaleltisbraut 58-60 Sími 588 3309, fax 588 3659 ****** Hafnarfjöröur Skóiaskrifstofa Hafnarfjarðar Þjónustudeild Vegna yfirtöku grunnskólans 1. ágúst nk. og aukinna verkefna því fylgjandi hefur verið stofnuð þjónustudeild við Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar. Starfsfólk deildarinnar mun sinna ráðgjafar- og sálfræðiþjónustu við leik- skóla og grunnskóla. Auglýst er eftir starfsfólki í eftirtaldar stöður: Kennslufulltrúi, ein staða (v/grunnskóla) Skólasálfræðingar, tvær stöður (v/leik- og grunnskóla) Talkennari, ein staða (v/leik- og grunnskóla) Ráðið verður í störfin frá og með 1. ágúst nk. eða eftir nánara samkomulagi. Um kaup og kjör er farið skv. samningum STH og Hafnarfjarðarbæjar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist Skólaskrifstofu Hafnar- fjarðar, Strandgötu 4 fyrir 3. maí nk. Nánari upplýsingar veita skólafulltrúi (Magn- ús Baldursson) í síma 555 3444 og deildar- stjóri þjónustudeildar (Guðjón Ólafsson) í síma 565 8011. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Hjúkrunarfræðingar Staða deildarstjóra við hjúkrunardeild Sjúkra- húss Vestmannaeyja er laus til umsóknar frá 1. júní 1996. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Deildin er 20 rúma, þar af eru 5 rúm fyrir hvíldarinnlagnir. í sumar á sumarorlofstíma- bilinu verða 12 rúm í notkun. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, sími 481 1955. Sjúkrahús og heilsugæslustöð Vestmannaeyja. Skrifstofustarf Útflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfskrafti hálfan daginn, eftir hádegi. Við- komandi þarf að hafa reynslu af almennum skrifstofustörfum, tollapappírum o.þ.h. Starf- ið krefst góðrar enskukunnáttu og einhver þýskukunnátta er æskileg. Ef þú hefur áhuga á að vinna hjá ört vaxandi fyrirtæki, þá sendu inn umsókn til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 1. maí, merkta: „M - 2403“. Tollskýrslugerð Verslunin 17 og Northern Trading Company óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu í innflutningsdeild. Starfið felur í sér toll- skýrslugerð, verðútreikninga, erlent við- skiptamannabókhald og önnur tilfallandi skrifstofustörf. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af tollskýrslugerð, bókhaldi og góða enskukunnáttu. Umsóknarfrestur er til 26. apríl nk. og skal umsóknum skilað á skrifstofu verslunarinnar á Laugavegi 91 þar sem umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást. Kokkur óskast undir Jökul Óskum eftir að ráða matreiðslumann og aðstoðarmanneskju í eldhús. Upplýsingar í síma 896-8244. Háskólamenntaður nemi í prentsmfð Morgunblaðið óskar að taka nema á samn- ing í prentsmíð. Starfið er laust strax eða samkvæmt nánara samkomulagi. Tilskilið er að viðkomandi hafi háskólanám að baki s.s. tæknifræði, tölvunarfræði, kerfis- fræði eða verkfræði. Námið er tekur tvö ár, fer eingöngu fram á vinnustað og lýkur með sveinsprófi. Viðkomandi þarf að vera smekk- vís og hafa auga fyrir hönnun auk þess að hafa gott vald á íslensku. Laun samkvæmt samkomulagi Félags bóka- gerðarmanna og VSÍ. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs- ingar fást eingöngu á skrifstofu Guðna Jónssonar, og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 27. aprfl. GUÐNIJÓMSSQM RÁDGIÖF U RÁDNINCARÞIÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.