Morgunblaðið - 09.05.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.05.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 0L MAÍ 1996 9 VINKLAR A TRÉ FRÉTTIR G L Æ S I B Æ SÍMI 553 3366 Morgunblaðið/Ámi Sæberg Akraborgin í skipalyftunni í Hafnarfirði AKRABORGIN var færð í slipp á sunnudaginn var til ár- legrar yfirferðar. Skipið, sem smíðað var í Noregi árið 1974, verður málað og vélin öxul- dregin og liggja ferðir niðri á meðan, eins og gefur að skilja. Myndin er tekin í Hafnarfirði og er búist við því að viðhaldi verði lokið á morgun eða um helgina. Mikið úrval af BRIO kerrum & kerruvögnum. Vandaðar regnhlífakerrur frá kr 3*950 stgr. 4>£m)AA, BARNAVÖR UVERSLUN HVERGI LÆGRI VERÐ y o ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR OG KAMBSAUMUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI &Þ.Þ0RGRIMSS0N&C0 Ármúla 29 - Reykjavík - sími 553 8640 ÍÁ^l Útihandríð fyrir vandláta úr maghoní meó innbyggóri raflögn. (íl'UIJM Vl'lUITILBOI) Símar 551 5108 og 897 3608, fax 554 5408. Vorsprengja MARBERT KYNNING Kynnum nýju litalínuna frá MARBERT í dag frákl. 14-18. Kaupauki fylgir Háaleitisbraut 58-60, sími 581 3525. BOURJOIS KYNNING Gréta Boða, förðunarmeistari kynnir vor- og sumarlitina og nýju naglalökkin í Sigurboganum, Laugavegi 80, föstudaginn 10. maí kl. 12-18. Gleðilegt sumar Vikulegt flug í sumar Sértilboð til Benidorm 11. júni kr. 39.930 í 2 vikur Viðtökumar við ferðum Heimsferða í sumar til Benidoim hafa verið hreint ótrúlegar og nú þegar orðið uppselt í 8 brottfarir. Við höfum nú fengið viðbótargistingu á Benidorm 11. júní á Europa Center íbúðarhótelinu, staðsettu í hjarta Benidorm, rétt fyrir ofan ströndina, við fjölda veitinga- og skemmtistaða. Allar íbúðir með einu svefnherbergi, baði, eldhúsi, stofu og svölum. Tryggðu þérsíðustu sœtin ll.júní. Verð kr. 39.932 M.v. hjón með 2 börn, Europa Center, I I. júní, 2 vikur. Verð kr. 49.960 M.v. 2 í ibúð, Europa Center, 11. júní,2 vikur Bókunarstaða 21. maí - 4 sæti 28. maí - uppselt 4. júní - uppselt 11. júní - 14 sæti 18. júní - örfá sæti 25. júní - laus sæti Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600. |Æ™í „Sédeilis fáguð og sterk sýning.“ Arnór Benónýsson, Alþýðublaðinu. „Hafi menn beðið nú um nokkum tíma efitir að upp kæmi sýning sem væri hrein og ómenguð leiklist, þá er hún komin hér. Atburðurinn er leikur Helgu Bachmann. Hér má segja að maður verði eiginlega kjaftstopp, því þegar list lcikarans tekur þannig til vængjanna fyrir alvöru, þá þarf jafhmilda ritsnilld til að lýsa því á prenti eins og leikaragáfú til að leika það. Liggur beinast við að segja: Þetta er ólýsanlegt. Þetta verða menn að sjá.“ Eyvindur Erlendsson, Helgarpóstinum. „Hún (Helga) gaf elstu konunni bæði reisn og dýpri tóna aldurs og reynslu, hlutverkið er vel unnið, raddbrigði og svipbrigði nutu sín vel.“ Gunnar Stefánsson, Timanum. „Frábær og vel unnin sýning. Textinn er hnyttinn og persónur spennandi. Leikurinn er mjög góður. ■ Helga Bachmann er hreint afbragð í hlutverki hinnar gömlu.“ Súsanna Svavarsdóttir. „Sýningin er hrein og bein. Töfrandi leikur og hrífandi frásöen. Sýnine sem ée hef beðið eftir.“ Hjálmar H. Ragnarsson. „Helga Bachmann sýnir á sér nýja og stórkostlega hlið.“ Helgi Pétursson. Leikarar: Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir. Sýningar: Föstudaginn 10/5 kl. 20.30 Laugardaginn 11/5 kl. 20.30 Miðasalan er opin frá kl. 17.00-19.00. Annars miðapantanir í síma 561 0280. Debetkorthafar Landsbankans fá 400 kr. afslátt. Síðustu sýningar. Kjallam leMiúsið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.