Morgunblaðið - 09.05.1996, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 09.05.1996, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ1996 63 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 11° Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað r; Skúrir f; Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. -|0° Hitastig j Vindörin sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður $ 4 er 2 vindstig. ö Súld VEÐURHORFUR l' DAG Spá: Fremur hæg suðlæg átt á landinu. Skýjað og lítilsháttar súld eða skúrir súnnan- og suðvestanlands, en á Norður- og Austurlandi verður úrkomulaust að mestu og þar ætti að létta til þegar líður á daginn. Hlýnandi veður og má reikna með allt að 12 til 15 stiga hita norðan heiða þegar best lætur. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag verður suðvestlæg átt og skúrir vestanlands en bjartviðri og fremur hlýtt austanlands. Á laugardag, sunnudag og mánudag lítur út fyrir hæga breytilega átt og sólríkt veður, en þó er hætt við skúrum sunnan- og vestanlands á laugardag. Sæmilega hlýtt að deginum en sumsstaðar næturfrost. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. 1 -3 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttál*] og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 900 km suðvestur af Reykjanesi er 970 millibara allvíðáttumikil lægð sem hreyfist norður á bóginn. Nálægt Færeyjum er 1032 millibara hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður ”C Veður Akureyri 11 léttskýjað Glasgow 12 skýjað Reykjavík 7 rigning og súld Hamborg 13 skýjað Bergen 6 súld á síð.klst. London 12 léttskýjað Helsinki 11 léttskýjað Los Angeles 15 heiðskírt Kaupmannahöfn 12 skýjað Lúxemborg 15 skýjað Narssarssuaq 8 skýjað Madríd 17 skýjað Nuuk 7 léttskýjað Malaga 21 léttskýjað Ósló 14 skýjað Mallorca 22 léttskýjaö Stokkhólmur 12 léttskýjað Montreal 11 vantar Þórshöfn 5 léttskýjað New York - vantar Algarve 18 skýjað Oríando 23 skýjað Amsterdam 14 hálfskýjað París 10 alskýjað Barcelona 22 léttskýjað Madeira 17 skýjað Berlin - vantar Róm 21 léttskýjað Chicago 9 alskýjað Vín 16 skúr Feneyjar 20 þokumóða Washington 12 alskýjað Frankfurt 11 rigning Winnipeg - vantar 9. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 04.42 0,7 10.53 3,3 16.57 0,9 23.26 3,5 04.32 13.23 22.16 06.47 fSAFJÖRÐUR 00.20 1,9 06.58 0,2 12.54 1,6 19.05 0,4 04.17 13.29 22.44 06.54 SIGLUFJÖRÐUR 02.45 1,2 09.01 0,1 15.43 1,1 21.25 0,3 03.58 13.11 22.26 06.35 DJÚPIVOGUR 01.46 0,5 07.39 1,7 13.56 0,4 20.26 1,9 03.59 12.53 21.50 06.17 Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands í dag er fimmtudagur 9. maí, 130. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Farið og prédikið: „Himnaríki er í nánd.“ (Matt. 10, 7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Laxfoss, Kyndill og Sarpik Ittuk. Daniel D kom í gær og í nótt komu Dís- arfell og Mælifell. Víð- ir fór. Hafnarfjarðarhöfn: Um hádegisbil í gær kom Rasmina Mærsk og fór aftur í nótt. Fyrir hádegi eru væntanlegir til hafnar Olrik, Okhot- ino, Málmey og Har- aldur Krisfjánsson. Fréttir Menntamálaráðuneyt- ið hefur skipað Auði Hauksdóttur, lektor í dönsku við Kennarahá- skóla íslands frá 1. ág- úst 1996, að telja. Þá hefur menntamálaráð- herra skipað Davíð Þór Björgvinsson, dósent við lagadeild Háskóla íslands frá 1. mars 1996, að telja, segir m.a. í Lögbirtingablað- inu. Mannamót Aflagrandi 40. í dag hefst bocciakeppni kl. 13 milli félagsmiðstöðv- anna Aflagranda, Vita- torgs og Hraunbæjar 105 og mun sigurliðið keppa við lið borgar- stjórnar Reykjavíkur kl. 15.30. Hátíðarkaffi. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. Félags- vist í dag kl. 14. Verð- laun og veitingar. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Lög- fræðingur félagsins er til viðtals á þriðjudög- um. Panta þarf viðtal í s. 552-8812. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9 böð- un, kl. 9-16.30 vinnu- stofa, f.h. útskurður, e.h. bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9.30 leikfimi, 10.15 leiklist og upplestur, kl. 11.30 hádegismatur, kl. 11.30-14.30 bókabíll, kl. 14 danskennsla, kl. 15 eftirmiðdagskaffi. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á veg- um íþrótta- og tóm- stundaráðs eru leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. F élagsmiðstöð varnar Norðurbrún 1 og Dal- braut 18-20 halda sam- eiginlega sýningu á handavinnu og listmun- um eldri borgara dag- ana 18. 19. og 20. maí nk. kl. 13.30-17. Gjábakki. í dag er síð- asti skráningardagur í sjávarréttarhlaðborð sem verður í hádeginu á morgun föstudag. Einn- ig síðustu forvöð að skila munum á vorsýningu og basar sem verður um helgina. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8 í kvöld kl. 20.30 og eru allir velkomnir. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í íþróttasal Kópavogs- skóla. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Spila- og skemmtikvöld er í Kirkjuhvoli í kvöld kl. 20. Eldri borgarar úr Garðabæ sýna dans undir stjórn Sigvalda. Félagsstarf aldraðra i Hafnarfirði er með opið hús í kvöld kl. 20 í íþróttahúsinu v/Strand- götu. Dagskrá og veit- ingar í boði Lionsklúbbs Hafnarfjarðar. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Barðstrendingafélag- ið er með félagsvist í „Koti“ félagsins, Hverf- isgötu 105, 2. hæð í kvöld kl. 20.30. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarvið- brögð er með opið hús í kvöld kl. 20-22 í Gerðu- bergi og eru allir vel- komnir. SÍBS-deildin, Vífiis- stöðum heldur aðalfund í kvöld kl. 20.30 í Skút- ' unni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Björg Þor- leifsdóttir, líffræðingur flytur fýrirlesturinn „Hvað er klukkan - Líf- klukkan og svefn". Ein- söngur, Kristín Sædal Sigtryggsdóttir, sópran og Hrefna Unnur Eg- gertsdóttir, píanóleikari. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fysir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveit- ingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Starf fýrir 10-12 ára kl. 17. Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir Velkomnir. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14. Samvera þar sem aldraðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Laugameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir. Seltjarnameskirkja. Starf fýrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Breiðholtskirkja. TTT starf í dag kl. 17. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf 11-12 ára barna í dag kl. 17. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús fyrir 11-12 ára börn í dag kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Útskálakirkja. Kyrrð- ar- og bænastundir í kirkjunni alla fimmtu- daga kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: SkiptiborS: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SlMBRÉK: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156, sérblSð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintaýið. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: I bullukoll, 8 úr Garða- riki, 9 laumar, 10 taut, II veslingur, 13 áann, 15 hestur, 18 fjötur, 21 verstöð, 22 þukla á, 23 ræktuð lönd, 24 rúm- 2 rask, 3 endar, 4 þvað- ur, 5 aur, 6 gáleysi, 7 grætur, 12 þangað til, 14 illmenni, 15 hindruð, 16 oftraust, 17 núði með þjöl, 18 stálsleginn, 19 hlífðu, 20 kúldrast. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 félag, 4 sósan, 7 aumum, 8 nægir, 9 inn, 11 náin, 13 kali, 14 ættin, 15 hlýr, 17 áköf, 20 urt, 22 reisn, 23 ræmur, 24 kónga, 25 rausa. Lóðrétt: - 1 fóarn, 2 lampi, 3 gumi, 4 sónn, 5 sigla, 6 nærri, 10 nótar, 12 nær, 13 kná, 15 horsk, 16 ýtinn, 18 kempu, 19 feija, 20 unga, 21 tnlr. I Glæsilegt gróðurhús meö sleri! Verð 48.750 kr. RÁÐGJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐ- OG GRÓÐURRÆKT GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiöjuvegi 5, Kópavogi. sími: 554 3211 ARGUS / ÖRKIN /SlA GV032
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.