Morgunblaðið - 09.05.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.05.1996, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA Staksteinar Hrun síldar- stofnsins Á FYRRI helmingi aldarinnar var norsk-íslenzki síldar- stofninn einn af hornsteinum íslenzks atvinnu- og efna- hagslífs. Hrun hans á sjöunda áratuginum, vegna ofveiði, var meiriháttar efnahagsáfall fyrir þjóðarbúið og síldar- plássin. Tíminn segir í forystugrein að skoða verði nýgerð- an samning Norðmanna, Færeyinga, Rússa og íslendinga um veiðar úr stofninum í ljósi þessarar reynslu. Ofveiðin hættulegust TÍMINN segir: „Það tókst að ofveiða [síid- ar]stofninn fyrir þrjátíu árum með þeim skipakosti sem þá var. Það er því augljóst hvað nú myndi gerast í þeim heift- arátökum sem standa um fisk- stofnana á úthafinu. Islending- ar geta því ekki annað en geng- ið til samninga um að koma þessum veiðum undir stjórn, enda er það í fuilkomnu sam- ræmi við þá stefnu sem þjóðin hefur í hafréttarmál um. “ • • • • Langtíma- hagsmunir „ÞÓTT hér sé um að ræða samninga til eins árs, gefa þeir þó tilefni til þess að ætla að þær fiskveiðiþjóðir, sem hlut eiga að máli, geti komið sér saman um nýtingu á þessari auðlind og samningar muni takst til frambúðar. I slíkum samningum geta ekki allir fengið óskir sínar uppfylltar, hvorki íslendingar né aðrir, en fiskverndarsjónarmið og Iang- tímahagsmunir eru svo miklir í þessu máli að þeir réttlæta tilslakanir okkar. Kvóti sá, sem samið er um fyrir íslendinga á þessu ári, eru 190 þúsund tonn. Hins vegar verður að skoða þetta magn i [jósi þess hvar heimildir eru til þess að veiða. Veiðar á Jan Mayen-svæðinu, eins og samn- ingsdrögin gera ráð fyrir, gefa möguleika til þess að afla verð- mætara hráefnis með því að stunda veiðarnar lengra fram eftir sumri, eftir að síldin er orðin feitari. Þetta skiptir auð- vitað afar miklu máli... íslendingar eiga ekki að vera talsmenn óheftra veiða á al- þjóðavettvangi. Þau tíðindi, að strandríkin hafa nú komið sér saman um skipulag veiða á þessu ári, þýða það að Evrópu- sambandið verður í stórum verri aðstöðu að sækja kvóta. Einhliða ávörðun ríkja á víxl um kvóta úr þessum stofni býð- ur heim ringulreið. Hagsmunir strandríkis felast í samningum og því að öllum veiðum sé kom- ið undir stjórn. Það bar þvi að grípa tækifærið til þess. Annað er leikur að eldi.“ APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 3.-9. maí, að báð- um dögum meðtöldum, er í Apóteki Austurbæjar, Há- teigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek, Mjódd, op- ið til kl. 22 þessa sömu daga. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laug- ardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19._____________________ APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12._________________________ GRAFARVOGS APÓTEK: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. GRAFARVOGUR: Heilsugæslustöð: Vaktþjónusta lækna alla virka daga kl. 17-19. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarljarðarapótek er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj- ar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virita daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um Iæknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkraliússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTtR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborö eða 525-1700 beinn sími. BLÓDBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Simi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Sfmsvari 568-1041. Nýtt neyðamúmer fyrir_________________ allt landið-112. BRÁÐAMÓTTAKA íyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000. EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin allan sól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP.Tekiðer á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLYSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Q])ið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur f Fossvogi, v.d. kJ. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriíju- daga 9-10. ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend- urogaðstandenduralla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralfna mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677._ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í sfma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, [>ósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir; Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kj. 20.30-2L30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. A Húsavfk fundir á mánud. kl. 22 i Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- - svara 566-2838. ’ FÉI.AG EINSTÆÐRA FORELDRA, l>mar- götu 10D. Skrifstofa• opin mánud., miðv., og flmmtud. kl. 10-16,.þriðjud^ 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Símsvari 561-8161.______ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLI’. Þjónustuskrif- stof a Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218._________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Armúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og sfþreytu. Símatfmi fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1 -8-8. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðarog baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar í síma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN Sfmí 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.____________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu.Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, fjölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. VfÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587- 5055._______________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.______________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum barnsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fúndir mánud. kl. 21 í TemplarahöII- inni v/Eiríksgötu, á fimmtud. kl. 21 í Hátúni 10A, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirlyu Vestmannaeyj- um. Sporafundirlaugard. kl. 11 ÍTemplarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 ísima 551-1012.______________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA 1 Reykjavlk, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÖNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á fslandi, Austur- stræti 18. Sfmi: 552-4440 kl. 9-17.______ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151._________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17( Skógarhlfð 8, s. 562-1414._______ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Simi 581-1537.___________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594.__________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvík. Slm- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðg- jöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. I s. 551-4890, 588- 8581, 462-5624._____________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050. MEÐFERÐARSTÖÐ RlKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, opin mánudi-föstud. frá kl. 9-18. Um helgar opið kl. 10-16 Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-2Ö. f maí og júní verða seldir miðar á Listahátíð. Sími 562-3045, miðasala s. 552-8588, bréfsimi 562-3057._ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. '__- • \ vImULAUS ÆSKA, foreldrasamák; Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitlr foreldr- um ogforeldraféi. uþpl. alla v.d. kl. 9—16. Foreldra- isíminn, 581-1799, ér opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foroldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eflir satn- komulagi við deildarstjóra. ____ GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30._ HAFNARBÚÐIR: AJIadagakl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartimi frjáls alla daga. HVlTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SK.IÓL HJÚKRUNARHEIMIU. Heimsúknar- tími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 ogeftir samkomulagi. Öldr- , unardeildir, fijáls heimsóknartími eftirsamkomulagi. SÆNGUHKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).______________________ LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-I6ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogki. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi._______ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sgúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111.___________■_ ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opiðalladagafrá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJ AVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, 8. 553-6270. SÓLHEIMAS AFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552*7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640.0[>- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud, - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16._________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, FannI>org 3-5: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14- 17 og eftir samkomulagi. Uppl. í s. 483-1504. BYGGÐASAFN H AFN ARFJ ARÐAR: sfml 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ 1 GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sfmi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tím- um eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arfjarðar opin a.v.d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18. K J ARV ALSST AÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.____ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háakóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sími 563-5600, bréfsfmi 563-5615. LÍSTASAFÍr^ÍUÍEsTNGðr^DýíIíÍDHð^ Tryggvagötu 28, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703._ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl. 12- 18 a.v.d. nema mánud., kaffístofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl- 14-17. Kaffí- stofan opin á sama tfma. Tekið á móti hópum ut- an opnunartímans e.samkl. Sími 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EIliðaár. Opið sunnud. 14-16.________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tfma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630.________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriíjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartfmi en safn- ið opið samkvæmt umtali. Skrifstofus.: 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgotu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321.______________________ SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Úr hugarheimi. Skólasýning á mynd- um tengdum þjóðsögum og ævintýrum eftir Ás- grim Jónsson, Guðmund Thorsteinsson, Jóhannes S. Kjarval og Jón Stefánsson. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 til 19. maf._ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning f Árnagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og e.samkl. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. - laugard. frá kl, 13-17. S. 581-4677.___ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl, I a: 488-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. FRÉTTIR Félag stjórnmálafræðinga Fundur um forsetaemb- ættið o g kosn- ingabaráttuna FÉLAG stjómmálafræðinga mun efna til fundaraðar um hlutverk og völd forseta íslands í tilefni af kom- andi forsetakosningum. Fyrsti fund- urinn af þremur verður haldinn í dag, fimmtudaginn 9. maí, kl. 17.15 í Odda, stofu 101, Háskóla íslands. Fundurinn ber yfírskriftina Forseti íslands: Farandsendiherra eða hér- aðshöfðingi? Á fundinum munu dr. Ólafur Þ. Harðarson dósent í stjómmálafræði, Valgerður Sverrisdóttir alþingismað- ur og Herdís Þorgeirsdóttir stjórn- málafræðingur flytja framsöguerindi og svara fyrirspurnum. Félag stjórnmálafræðinga hefur lagt fyrir frummælendur nokkrar spurningar um völd og áhrif forseta íslands, sem talið er að nauðsynlegt sé að svara fyrir komandi kosningar. Spurningarnar skiptast í þijá megin- liði: pólitískt hlutverk forseta, erlend samskipti, sameiningartánk þjóðar- innar og framtíðarsýn embættisins. Framsögumenn munu fjalla um þessa þætti og um kosningabarátt- una í tengslum við lýðræðið. -----------♦ ♦ ♦---- Tjaldvagna- land opnað SEGLAGERÐIN Ægir hefur opnað Tjaldvagnaland í 400 fm sýningar- og söluhúsnæði við Eyjaslóð 9 í Reykjavík. Þar eru til sýnis og sölu ýmsar gerðir fellihýsa og tjaldvagna sem Seglagerðin Ægir flytur inn frá lönd- um Evrópu. Tjaldvagnaland verður opið alla virka daga frá kl. 9-18 og flestar helgar frá kl. 11-16. Starfsfólk Ægis veitir allar upplýsingar um vagnana, verð og greiðslukjör. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiú alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.____ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- dagafrá 16. septembertil 31. maí. Sími 462-4162, bréfsimi 461-2562.________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið á sunnudögnm kl. 13-16. Hópargeta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 a.v.d. ogum helgar frá 8-20. Lokað fyr- ir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið f böð og heitapotta alladaga nemaef sundmóteru. Vesturbæ- jarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opn- ar a.v.d. frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjar- laug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma íyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._________ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til fostu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll HafnarQarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl. 9-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN 1 GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar, Sfmi 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN f GARÐI:Opinmán.ogþrið.kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvd. fímmtud. og fóstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugd. og sunnud. kl. 9-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst. 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sími 431-2643.______________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18. Kaffíhúsið opið á sama tfma.___ GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Frá 15. mars til 1. október er garðurinn og garðskálinn op- inn a.v.d. frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SORPA SKRIFSTOFA SORPUeropin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30- 19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátfðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.