Morgunblaðið - 28.06.1996, Side 45

Morgunblaðið - 28.06.1996, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ1996 45 I I I ) I í 1 ! ! i 1 I I I ! ! : < ; ( ; i ( i 1 i Norðurlandamótið í brids tímamótabílnum frá Chrysler. Mikil spenna í lokaumfer ðunum BRIDS Austur gefur, AV á hættu Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! Faaborg, Danmörku NORÐURLANDAMÓTIÐ Norðurlandamótið í brids er haldið í Faaborg á Fjóni dagana 22.-27. júní, bæði í opnum flokki og kvennaflokki. ÞAÐ ríkti mikil spenna fyrir loka- umferðirnar á Norðurlandamótinu í brids, því í opnum flokki voru þijár þjóðir nánast jafnar eftir 8 umferðir af 10. Svíar höfðu 152,5 stig, íslendingar 146 og Norðmenn 144. Aðrar þjóðir gátu ekki ógnað þeim því Danir komu í 4. sæti með 99 stig, Finnar voru í 5. sæti með 94,5 og Færeyingar ráku lestina me_ð 74,5 stig. í kvennaflokki var einnig spenna því Svíar höfðu 163 stig og Norð- menn 153 en Danir komu í 3. sæti með 129,5. Finnar höfðu 122, íslendingar 89 og Færeyingar 52 . Norðmenn komu nokkuð á óvart í Faaborg. Liðið í opna flokknum var skipað ungum spilurum, sem Norðmenn virðast eiga óþijótandi uppsprettu af, og þeir spiluðu sér- lega vel gegn íslendingum í síðari leiknum sem þeir unnu 18-12. Þetta spil kom fyrir í fyrri leik þessara þjóða sem íslendingar unnu 20-10. Norður ♦ G6 ♦ K75 ♦ ÁKD10 + G765 Vestur Austur ♦ D82 ♦ 107543 ♦ DG1043 ♦ Á6 ♦ 9 ♦ 87643 ♦ D943 +10 Suður ♦ ÁK9 ♦ 982 ♦ G52 ♦ ÁK82 Bæði lið spiluðu 3 grönd í suð- ur. Bræðurnir Sam Olai Hoyland og Sam Inge Hoyland voru í vörn- inni gegn Þorláki og útspilið var hjartadrottning sem fékk að eiga slag. Næst kom hjartagosi og Þor- lákur stakk upp kóng og austur fékk á ásinn. Hann skipti í spaða og Þorlákur stakk upp ás. Þorlákur spilaði næst laufi á ásinn og 10 austurs var nokkuð grunsamleg. Nú tók Þorlákur tíg- ulslagina og Sam Inge í vestur þurfti að finna þijú afköst. Hann henti fyrst spaða, síðan laufi en varð loks að henda hjarta. Það dugði Þorláki sem tók spaðakóng, og spilaði vestri inn á hjarta. Hann átti tvo hjartaslagi en varð síðan að spila laufi og þegar Þorlákur stakk upp gosa var spilið unnið. Við hitt borðið var Egil Sælens- minde sagnhafi með Jón Baldurs- son og Sævar Þorbjörnsson í vörn- inni og spilið þróaðist á svipaðan hátt, svo það féll. Færeyingar í framför Færeyingar eiga ýmislegt ólært í bridslistinni en þeir eru þó í greinilegri framför. Þeir unnu tvo leiki í fyrri umferðinni hér í Faa- borg, gegn Danmörku og Finn- landi, en fram að því höfðu þeir aðeins unnið einn leik á Norður- landamótum. íslenska liðið átti þó ekki í erfiðleikum með Færeying- ana og vann fullnaðarsigur í báð- um leikjunum við þá. I fyrri umferðinni hafði íslenska liðið forystu, 94-10, í hálfleik en síðari hálfleiknum byijuðu fær- eysku spilararnir Marner Joensen og Árni Dam vel gegn Sævari Þorbjörnssyni og Jóni Baldurssyni og þeir vöru ekki óánægðir með þetta spil: Norður ♦ 987 ♦ DG832 ♦ 2 ♦ ÁG98 Vestur Austur ♦ 1043 ♦ D652 ♦ K10765 ¥4 ♦ K106 ♦ 8743 ♦ K6 ♦ 10752 Suður ♦ ÁKG ♦ Á9 ♦ ÁDG95 ♦ D43 Færeyingarnir lentu í spurnar- sagnafrumskógi og náðu ekki að fóta sig fyrr en í 5 hjörtum. Sæv- ar í vestur var harla ánægður með þróun mála og spilaði út spaða, sem Dam drap heima. Hann svín- aði laufagosa, spilaði tígli á ás og síðan hjartaás og meira hjarta á drottningu þegar Sævar gaf. Jón henti spaða og útlitið var því ekki gott hjá sagnhafa. En hann fór heim á spaða, spil- aði tíguldrottningu og trompaði í borði þegar Sævar lagði kónginn á. Síðan fór Dam aftur heim á spaða og spilaði tígulgosa og þeg- ar Sævar fylgdi með tíunni fór landið að rísa. Dam spilaði áfram tíglum þar til Sævar trompaði en þá gat Dam yfirtrompað og Sæv- ar fékk aðeins tvo slagi á tromp. Slétt staðið og 450 til Færeying- anna. En samanburðurinn við hitt borðið var ekki sérlega ánægjuleg- ur. Þar hætti Egil Sondum í vest- ur sér inn á sagnir eftir að Þorlák- ur Jónsson í suður opnaði á sterku laufi. Þorlákur og Björn Eysteins- son, sem leysti Guðmund Pál Arn- arson af í hálfleiknum, byijuðu strax að dobla og sögnum lauk í 1 spaða dobluðum í vestur. Og sagnhafi fékk aðeins 2 slagi en íslendingarnir 1.400 og 14 impa. Spilamennska Dams við hitt borð- ið bjargaði því aðeins þremur imp- um. EINSTAKT TÆKIFÆRI! Chrysler Neon Timamot fra Ameriku M 2,0 lítra, 16 ventla, 133 ho., sjaltskiptur, loftpúði fyrir ökumann og farþega í framsæti, samlæsing, rafmagn í rúðum Verð aðeins 780 000 kr Komdu og reynsluaktu Vorum að taka heim ný stórglæsileg fyrsta flokks sófasett alklædd leðri. Sófasett 3+1+1 aðeins stgr. kr. 159.000 Sérstakt kynningarverð með ÞKmiiHlTH afslættl. utir: Svart, brúnt, Hornsóffasett 2+horn+2 grænt, rautt, Alklætt leðrÍITHLlHlIlIllStar. vínrautt, bleikt og Ijósbrúnt. Ath. Takmarkað magn. Greiðslukjör við allra hæfi. Valhusgögn ÁRMÚLA 8, SÍMAR 812275, 685375

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.