Morgunblaðið - 28.06.1996, Page 47

Morgunblaðið - 28.06.1996, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ ly96 47 Mynd/Bjarni Atlason Lúðrasveit Akureyrar Tvennir tónleikar á Austurlandi LÚÐRASVEIT AJcureyrar held- ur tónleika í Egilsbúð á Nes- kaupsstað næstkomandi laugar- dag, 29.júní kl. 15. Auk lúðrasveitarinnar leikur Dixilandhljómsveit skipuð hljóð- færaleikurum úr lúðrasveitinni sem og einnig Léttsveit Lúðra- sveitar Akureyrar. Á efnis- skránni er lúðrasveitartónlist sakamann sem Skúli hét og komst á hesti sínum undan vörðum lag- anna. Kvæðið er því ekki um Skúla fógeta. En fógetinn, sem setti svo mikinn svip á Viðey, var lengi léttur á fæti. Því var talið rétt að kenna þetta fjölskyldu- hlaup við hann og nýta hið þekkta nafn Skúlaskeið", segir í fréttatil- kynningu. Á sunnudag verður að venju staðarskoðun í Viðey kl. 14.15. Ljósmyndasýning í Viðeyjarstofu er opin alla daga og hestaleigan að starfi. Veitingar eru í Viðeyjar- stofu og á sunnudögum er þar sérlega gott kaffihlaðborð. Al- mennar bátsferðir eru á klukku- stundarfresti frá kl. 13. Námskeið í plöntu- greiningu HIÐ íslenska náttúrufræðifélag efnir til námskeiðs í plöntugrein- ingu laugardaginn 6. júlí kl. 13-18. Þátttakendur mæti við Náttúrufræðistofnun Islands á Hlemmi 3 v/Hlemmtorg. Ekið verður um Mosfellsheiði til Þingvalla og staðnæmst í mis- munandi gróðursamfélögum til að æfa sig að þekkja plöntur. Æski- legt er að fólk hafi plöntugrein- ingahandbók með sér. Leiðbein- andi verður Eyþór Einarsson grasafræðingur. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir um að skrá sig á skrifstofu JÓHANNES Elíasson eigandi rakarastofunnar. Ný rakara- og hársnyrtistofa af ýmsu tagi, dixiland og djass, m.a. eftir Ellington og Hoagy Carmiachel og fleiri. Þessar hljómsveitir koma einnig fram á lokatónieikum Djasshátíðar á Egilsstöðum á sunnudag, 30. júní kl. 15 í Vala- skjálf. Sljórnandi er Atli Guðlaugs- son. HÍN á Hlemmi 3. Hún er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9-12. Þátttakan er öllum heimil og hún kostar 1.500 kr. fyrir full- orðna. Geðfatlaðir á Norður- landamóti HÓPUR geðfatlaðra fór sl. laug- ardag á Norðurlandamót í Finn- landi sem er árlegur viðburður á hverju ári. Þetta eru einu samskipti geð- fatlaðra á Norðurlöndum og styrkti Geðhjálp hópinn til farar- innar. Þessa vikuna koma geðfatl- aðir með sitt framlag sem er söng- ur, skemmtiatriði o.fl. Fararstjórar í ferðinni með ís- lenska hópnum eru Karl Valdi- marsson og Sigurður Gunnarsson. LEIÐRÉTT Nafn vantaði í GREIN Ingiríðar Lúðvíksdóttur, „íbúar í Laugarneshverfí, opnið augun“ sem birtist í blaðinu í gær, vantaði síðustu setninguna. Hún átti að vera eftirfarandi: „Vanti ykkur undirskriftalista haf- ið þá samband við undirritaða, Sigurð Þorbergsson, Laugames- vegi 104 eða Karl Lúðvíksson, Otrateigi 52.“ Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. Hj ólreiðahátíðin á Hvolsvelli er orðin föst í sessi Hellu. Morgunblaðið. Almenna mótið í Vatnaskógi KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ gengst fyrir almennu kristilegu móti í Vatnaskógi um næstu helgi, frá föstudegi til sunnudags. Al- mennu mótin hafa verið haldin í 50 ár og verður þetta hið 51. í röðinni. KFUM rekur sumarbúðir fyrir drengi í Vatnaskógi og hefur að- sókn verið mikil í sumar. Gert er hlé á drengjastarfinu meðan mót- ið stendur yfir. Yfirskrift mótsins er Ham- ingjuleiðin og er þar vitnað til ritn- ingarorðs. Mótið hefst kl. 21.30 föstudaginn 28. júní og lýkur með samkomu sem byijar kl. 14 sunnudaginn 30. júní. Sérstök fjölskyldusamkoma verður á laug- ardeginum í umsjón tvennra hjóna sem starfað hafa í Afríku. Mikill almennur söngur verður á mótinu og lífleg tónlist. Ræðu- menn verða Ragnar Gunnarsson, Hrönn Sigurðardóttir, Skúli Svav- arsson, Susie Bachmann, Sigurð- ur Pálsson og Kjartan Jónsson. Jafnan er leitast við á þessum mótum að fljdja einfaldan og skýran boðskap og hvetja fólk til þátttöku í útbreiðslu kristinnar trúar. Hægt verður að tjalda í Vatna- skógi eða fá svefnpokapláss inni í skálum. Einnig eru veitingar á boðstólum. Rúmur tími er á milli samverustunda svo fólk getur notið útivistar í fögru umhverfi. Leitað að „herra Islandi“ FEGURÐARSAMKEPPNI ís- lands stendur nú fyrir því að velja Herra Island 1996 og munu und- ankeppnir fara fram í öllum lands- hlutum í júlí og ágúst í sumar. Úrslitakeppnin verður síðan hald- in á Hótel Íslandi 13. september nk. og mun Stöð 3 sýna beint frá henni. Sigurvegarinn hlýtur auk fjölda glæsilegra verðlauna þátttökurétt í keppnini Mr. Europe sem fram fer í Kaupmannahöfn í október og verður sýnd í Eurosport. Sigur- vegari þeirrar keppni fær m.a. eins árs módelsamning við PH- One-módelskrifstofuna í París. Leitað verður eftir sportlegum herrum á aldrinum 18—36 ára, 184 sm eða hærri og er tekið á móti ábendingum á Hótel íslandi. Skúlaskeið, fjölskyldu- hlaup í Yiðey EFNT verður til fjölskylduhlaups í Viðey laugardaginn 29. júní. Það hefst kl. 14 en bátsferðir verða á 20 mínútna fresti frá kl. 12. Þátt- tökugjald er ekki annað en feiju- tollurinn sem er 400 kr. fyrir full- orðna og 200 kr. fyrir börn. Skúla- skeiðið er hugsað sem allt í senn, ganga, skokk eða hlaup. Vega- lengdin er 3 km. Farið verður frá Viðeyjarstofu austur fyrir skólann og þar beygt yfír á suðurströndina. Henni verð- ur fylgt heim undir Stofu en það- an verður haldið vestur að grill- skálanum Viðeyjarnausti þar sem hlaupið endar. Þar fá allir þátttak- endur verðlaunapening með mynd af innsigli Skúla fógeta. Einnig verður boðið upp á grillaðar pyls- ur og kalda drykki til að hressa sig á. Ferðir í land aftur hefjast upp úr kl. 15. Öll skipulagning og umsjón Skúlaskeiðs er í höndum Reykjavíkurmaraþons. „Nafnið Skúlaskeið er dregið af kvæði Gríms Thomsen um JÓHANNES Elíasson, hár- skurðarmeistari, hefur opnað nýja rakara- og hársnyrtistofu að Starmýri 2 (áður Hársnyrti- stofa Úlfar). Boðið er upp á vandaða alhliða hársnyrtingu. Opið er alla virka daga frá kl. 9-18. UM helgina fer fram í fjórða sinn hjólreiðahátíðin „Tour de Hvols- völlur“, en dagskrá hátíðarinnar hefst á laugardagmorgun með 14 km götuhjólreiðum frá Hellu til Hvolsvallar. Keppnin er haldin í samvinnu við Hjólreiðafélag Reykjavíkur og er hluti af Bik- armeistaramóti íslands. Hjólað um Njáluslóðir á Fljótshlíðarvegi Að lokinni mótssetningu á Hvolsvelli hefst bikarmeistaramót á götuhjólum og fjallahjólum, þar sem m.a. verður hjólað um Njálu- slóðir á Fljótshlíðarvegi. Sex ára börn hjóla Dagrenningarrall, en slysavarnadeildin Dagrenning ætl- ar að færa öllum sex ára börnum í sýslunni reiðhjólahjálma. Þá má nefna Torfærukeppni barna og Bjallaklifur sem er 4 km hringur og er hluti af Bikarmeistaramóti á fjallahjólum. Keppt verður í fimm flokkum, unglinga, kvenna og meistara. Um kvöldið verður grillveisla við markaðstjald en í tjaldinu FÉLAGAR í Lionsklúbbnum Nirði í Reykjavík voru á ferð í Önundarfirði 19. júní sl. Færðu þeir Lionsklúbbi Ónundarfjarð- ar að gjöf 500.000 kr. sem varið skal til uppbyggingar á Flat- eyri. Gestimir vom viðstaddir helgistund í Holtskirkju þar sem rifjaðir vom upp þættir úr sögu byggðarlagsins. Á mynd- munu fyrirtæki og félagasamtök sýna og selja framleiðslu sína. Þá verður fjölbreytt skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna, varðeldur og hljómlist að hætti heimamanna. Á sunnudag verður Krappa- keppni á fjallahjólum 35 km, auk þess sem fram fer tvíkeppni í fjallahjóireiðum, en stigahæsti keppandi hlýtur titilinn Hvolsvall- armeistari í íjallahjólreiðum 1996 ásamt peningaverðlaunum. Búist við að 300 keppendur mæti til leiks Að sögn Sóleyjar Ástvaldsdótt- ur hjá Ferðaþjónustu Sælubúsins á Hvolsvelli, sem sér um fram- kvæmd hátíðarinnar, er búist við a.m.k. þijú hundruð þátttakendum og enn fleiri áhorfendum, en mik- ið er lagt uppúr að gera keppnina spennandi fyrir þá. Hjólreiðahátíð- inni lýkur um hádegi á sunnudag með mótsslitum og verðlaunaaf- hendingum, en að þeim loknum verður farið hjólandi í fjölskyldu- ferð að Tumastöðum í Fljótshlíð. inni, sem tekin var undir kirkju- vegg í Holti, eru f.h. Ólafur J. Straumland, Sigfús Almarsson, Sigurður Sigurdórsson, formað- ur Lionsklúbbs Önundarfjarðar, Úlfar Eysteinsson, formaður Lionsklúbbsins Njarðar, Daníel Þórarinsson, Gunnlaugur Mel- steð og Gunnar Björnsson, stað- arprestur. LOKAÐIR FJALLVEGIR 27. JÚNÍ 1996 Vegagerðin og Náttúruverndarráð hafa sent frá sér upplýsingar um hvaða svæöi á hálendinu eru lokuð allri umferð vegna snjóa og/eða aurbieytu. Vegir á skyggðu svæðunum eru lokaðir allri umferð þar til annaö verður auglýst. Símar vegagerðarinnar eru: 563-1500 og grænt númer, 800-6315. Hálf milljón til Flateyrar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.