Morgunblaðið - 05.07.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 05.07.1996, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ 42 FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1996 DANSFLÆÐI' Helgarnámskeið með UrielWest í Yoga Studio 12.—14. júlí. at Ókeypis kynning kl. 14.00 á morgun, 6. júlí. 1 Dansflæði hjálpar m.a. til við að losa um tilfinningaspennu, auka sjálfstraust og grennast. Námskeiðið er fyrir fólk á öllum aldri, engin reynsl nauðsynleg. Á námskeiðinu verður notaður dans, m.a. Cherokee indíánadans, tjáning, hljóð og slökun til að öðlast meiri gleði og heilbrigði. Afgreiðslan er opin frá kl. I 1-18.30 virka daga. Ath.:Tilboð á mánaðarkortum. Hátúni 6A, 105 Reykjavík,sími 511 3100 kl. I I-I8.30.y YOGAí aaa>Ki LA BAGUETTE FRY STIV ÖRU VERSLUN Nýtt Tilbúnar máltíðir og óvenjulegur ís. Frábært fyrir sumarbústaðinn. Minni tími í eldhúsinu, meiri frítími, frábœrar ódýrar máltíðir. Verið velkomin LA BAGUETTE GLÆSIBÆ, SÍMI588 2759. OPIÐ MANUD. -FIMMTUD. 12-18. FOSTUD. 12-19. LAUGARD. 10-14. í PAG . VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Sóðaskapur EINN allra mesti umhverf- issóði hér í borg, hefur verið óvenju athafnasamur á þessu vori, þótt sóðarnir hafi oft tekið allhressilega til hendi við skemmdar- störfin, þá ber sá sem um er rætt af öllum öðrum. Þessi náungi hefur skilið eftir sig svo augljós vegs- ummerki, að líkast er nafnspjaldi. Þar gefur að líta einskonar stjömu- merki, þríhyrninga, bók- stafínn W, ásamt öðru krassi, oftast klámi og klúryrðum. Það er skemmst frá að segja, að á flestum auðum flötum í vesturbænum og einnig hefi ég séð í mið- borg Reykjavíkur er allt útkrassað með svartri eða grárri málningu úr pensli eða spray-brúsa. Biðskýli strætisvagna, t.d. við Suð- urgötu gegnt Háskólabíói, Ægissíðu við Dunhaga og, Hofsvallagötu hafa orðið einna verst úti og er nú varla sjánlegur uppruna- legur litur á þeim, hvorki að innan né utan. Auk bið- skýlanna eru ruslakassar á ljósastaurum, spennukass- ar frá RR, póstkassar, bekkirnir við fögru göngu- götuna við Ægissíðu ofl. ofl. undirlagt af þessum sóðaskap. Þar sem ekki er flöt að fínna annan en gangstéttir eru þær útat- aðar af sóðunum. Ég er undrandi á því að fólk, sem orðið hefur fyrir þessari árás á eignum sín- um, skuli ekki hafa kvart- að opinberlega, þar sem oft er um verulegt tjón að ræða svo ég tali nú ekki um kostnað Reykjavíkur- borgar vegna „afreka" þessa skemmdarvargs. Ég er nærri viss um að um sama aðila er að ræða í flestum tilfellum, það bera merkin með sér. Hvað segja umhverfissamtök borgarinnar við þessum ósóma? Ég hef það mikla trú á iögregluliði Reykjavíkur- borgar, að ég treysti þeim til að hafa uppá skemmd- arvargi þessum, sem nán- ast skilur eftir nafiispjald sitt á vettvangi og síðan verði honum refsað á við- eigandi hátt, t.d. láta hann á eigin kostnað afmá sóða- skapinn og gera eignir og umhverfi, eins og það var í upphafi. Borgari Orlofskonur í Hafnarfirði MIG langar að þakka kon- um sem voru með mér á Hvanneyri vikuna 22.-28. júní sl. hverri einni og ein- ustu fyrir gleði og mikinn vinskap, fyrir yndislegar stundir sem ég geymi í minningunni. Guð blessi ykkur. Pálína Magnúsdóttir. Tapað/fundið íþróttablússa fannst íþróttaskór töpuðust í Tónabæ í TÓNABÆ 11. maí sl. voru tveir freestyle dans- hópar, Kósí og Prófíll, að sýna dans. Þann dag töp- uðust kolsvartir nike- íþróttaskór. Ef stúlkurnar sem voru að sýna þama kannast við skóna eru þær beðnar að hafa samband í síma 651-4535. Hjól fannst HJÓL af gerðinni Proline Over size 4400 fannst fyr- ir nokkru við Elliðaá. Upp- lýsingar í síma 567-1288 á kvöldin. Reiðhjól tapaðist RAUTT reiðhjól af gerð- inni Knast hvarf frá Ála- ÍÞRÓTTABLÚSSA fannst við SVR-skýli við Laugar- dalssundlaug 1. júlí sl. Upplýsingar í síma 551-0985 eða 557-3215. granda fyrir u.þ.b. tveimur vikum. Hjólið er mjög auð- þekkjanlegt því það er mjög ryðgað. Viti einhver um hjólið er hann beðinn að hringja í síma 552-8151. Vinningaskrá 9. útdráttur 4. júlí 1996. Bifreiðarvinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvðfaldur) 52256 Ferðavinningar Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 3021 41858 74265 77312 Ferðavinningar Kr. 50.000 Kr. 100.00 0 (tvöfaldur) 17095 19270 31946 34135 40205 67033 18066 29558 32435 37295 42812 76990 Húsbúnaðarvinningar Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvbfaldur) 223 10388 23633 32920 40667 46442 56802 70182 424 10756 24024 33187 40978 46963 57120 70533 647 10830 24236 33469 41244 47157 57320 70764 1062 11711 24461 33514 41641 48236 57764 70928 1538 12013 24862 33544 41839 48509 58015 71056 1626 13194 25068 33969 42001 48741 58088 71433 1682 13348 25427 34172 42187 48882 59385 71449 1896 14168 25706 34348 42417 48964 59687 71552 2167 14550 26302 34497 42822 49574 59900 71604 2807 14573 27238 34924 42955 49601 59969 71766 2812 15491 27410 35279 43080 49647 60001 72629 3504 15861 27613 35654 43110 50876 6003? 72912 3538 16249 27738 35811 43185 50994 60789 73063 3604 16571 27854 35845 43457 51065 61214 73410 4313 17696 27997 35870 43641 51297 61421 73547 4522 18104 28133 37235 43750 52085 62494 74088 4569 18194 28683 37577 44078 52206 62765 74519 4891 18676 29046 37797 44376 53098 62999 74608 4902 18902 29228 37804 44586 53512 63075 75288 5054 19652 29312 38430 44794 53539 63250 75335 5745 19771 29461 38434 45143 53855 63360 75403 6423 19937 29634 38527 45174 54122 63945 76030 6510 20335 29655 38869 45181 54369 64141 76330 6591 20392 30940 39096 45376 54407 64887 76646 6862 20415 31227 39758 45458 54546 65789 76826 7425 21941 31532 39983 45530 54745 67617 78152 8543 22607 32148 39996 46004 55329 68041 78156 8624 22671 32390 40209 46028 55973 68162 78248 9026 22797 32733 40458 46068 56287 69258 9965 23256 32741 40528 46395 56374 69647 HÖGNIHREKKVÍSI Farsi Víkverji skrifar... STAÐARSTAÐUR hefur verið í fréttum nú í vikunni. Til Stað- arstaðar á Snæfellsnesi var á sunnudaginn vígður nýr prestur, sr. Guðjón Skarphéðinsson. Og fyrir helgi gekk ríkið frá kaupum á Staðarstað við Sóleyjargötu fyrir skrifstofur forseta íslands. Á ritstjórn bar mönnum ekki saman um það hvort rita ætti Staðastaður eða Staðarstaður. Ákveðið var að leita heimilda og kom þá ýmislegt fróðlegt í ljós. Fyrsta heimild var símaskráin. Þar var rithátturinn Staðastaður. Ekki voru allir sáttir við það og næst var flett upp í bók Páls Líndal, Reykjavík. Sögustaður við Sund. Þar var nafnið einnig ritað Staða- staður. Næst var flett upp í bók- inni Landið þitt Island eftir Þor- stein Jónsson og Steindór Steind- órsson. Þar var err-ið komið inn, Staðarstaður. Og til að taka af ölí tvímæli var flett upp í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídal- íns. Þar stóð: Staðarstaður, kallast annars Staður á Ölduhrygg og Staðarstaður á Ölduhrygg og und- ir Ölduhrygg. Stundum í fornsög- um Staður á Snæfellsnesi. Kirkju- staður og beneficium. Staðarstaður skal hann heita! xxx FYRIR skömmu lagði Víkverji leið sína í Hagkaup í Garðabæ. Er skemmst frá því að. segja Víkveiji hefur ekki komið í skemmtilegri matvöruverzlun. Þarna munu vera nýjar innrétting- ar að amerískri fyrirmynd. Sjón er sögu ríkari! xxx ÍLASTÆÐASJÓÐUR, bíla- stæði fyrir alla! Þessi áletrun stóð á plastumslagi sem beið Vík- veija undir rúðuþurrkunni er hann kom út úr Ráðhúsi Reykjavíkur dag einn í vikunni. Umslagið inni- hélt gíróseðil að upphæð 1000 krónur. Víkverji gnísti tönnum og blótaði þessum illa þokkaða sjóði í sand og ösku. Áletrunin var í tilfelli Víkveija alger öfugmæli. Hann átti brýnt erindi í Ráðhúsið og ætlaði að sjálf- sögðu að leggja bílnum í kjallara hússins, en þar auglýsir sjóðurinn 130 stæði. Víkveiji þurfti að bíða heillengi eftir bíl sem var við inn- ganginn en sá bíll bakkaði að lok- um út úr húsinu. Enda kom í ljós að gult ljós blikkaði á miðatakkan- um og þar stóð að bílastæðið væri fullt. Nú voru góð ráð dýr. Víkveiji var orðinn of seinn á fund og bíla- stæði ekki auðfundin í nágrenninu. Neyðarúrræði var að leggja í stæði merkt fötluðum á meðan hann skryppi inn. Hann taldi það óhætt, því a.m.k. fjögur önnur stæði merkt fötluðum voru laus. Víkveiji var í 10 mínútur í húsinu en á meðan hafði stöðumælavörður mætt á svæðið og ritað sektar- miða. Bílastæðasjóðurinn, sem ekki gat útvegað stæði eins og hann hafði stært sig af, hafði krækt sér í 1000 krónur fyrir 10 mínútna stöðu! x x x MARGIR hafa kvartað yfir framgöngu stöðumælavarða í eyru Víkverja. Full ástæða er fyrir borgaryfirvöld að láta skoða hvort ekki sé gengið of harkalega fram við vörzlu gjaldskyldra bíla- stæða í höfuðborginni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.