Morgunblaðið - 05.07.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.07.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1996 43 I DAG Árnað heilla p'ÁRA afmæli. Sjötíu I Oog fimm ára er í dag, föstudaginn 5. júlí, Þorgeir Jón Einarsson, bílamál- ari, Fagrahvammi, Blesu- gróf. Eiginkona hans er Stefanía Magnúsdóttir. Þau hjónin verða að heiman í dag. í dag verða gefin saman í hjónaband í Austurríki Elín Magnúsdóttir myndlistar- kona og mag. dr. Rudolf Rudari. í dag dvelja brúð- hjónin í Gasthaus Krone, 6712 Bludesch, Austurríki. BRIDS Umsjón Guömundur l'áll Arnarsnn VESTUR spilar út spaðaníu gegn sex gröndum suðurs. Við fyrstu sýn virðist úrspil- ið harla gott, því makker liggur með KG á eftir DIO. En gallinn er sá að 'útspilið veitir sagnhafa of miklar upplýsingar. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ D106 y K4 ♦ KD74 ♦ KD54 Vestur Austur ♦ 9873 ♦ KG4 1 G82 llllll VDI053 ♦ 1083 111111 ♦ 962 ♦ 1073 ♦ 984 Suður ♦ Á52 1Á976 ♦ ÁG5 + ÁG2 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 tígull Pass 2 grönd Pass 6 grönd Allir pass Eftir langa yfirlegu lætur sagnhafi tíuna úr borði og drepur gosa austurs með ás. Síðan spilar hann hratt, tekur fjóra slagi á Jauf og aðra fjóra á tígul. Áður en síðasta tíglinum er spilað er staðan þessi: Norður ♦ D6 V K4 ♦ D ♦ - Vestur Austur ♦ 87 ♦ K4 1 G82 llllll y D105 ♦ - llllil 4 _ ♦ - ♦ - Suður ♦ 52 f Á97 ♦ - ♦ - Suður hendir spaða í tíguldrottninguna, en hverju á vömin að kasta? Áð minnsta kosti annar vamar- spilarinn verður að hanga á þriðja hjartanu. Ef austur hendir spaða, slær kóngur- inn vindhögg og spaða- drottning blinds verður tólfti slagurinn. En vestur má heldur ekki missa spaða, því þá spilar sagnhafí spaða- drottningu og gleypir áttu vestur. Spaðasexan var þá úrslitaslagurinn. PTAÁRA afmæli. Á I V/morgun, laugardag- inn 6. júlí, verður sjötugur Stefán G. Guðlaugsson, húsasmíðameistari, Kirkjulundi 6, Garðabæ. Eiginkona hans er Arndís Magnúsdóttir Þau taka á móti vinum og vandamönn- um á afmælisdaginn á milli kl. 13 og 18 í samkomusal Sunnuhlíðar, Kópavogs- braut 1, Kópavogi. pf/\ÁRA afmæli. Fimm- Ovltugur er í dag, föstu- daginn 6. júlí, Jón Stefáns- son, organleikari og kór- stjóri. Hann býðurtil morg- unverðar „að hætti afmæl- isbarnsins“ (m.a. skyrhrær- ingur og súrmeti) á morgun, laugardaginn 6. júlí, frá kl. 8 til 13, á heimili þeirra Ólafar Kolbrúnar á Lang- holtsvegi 139. í?rkÁRA afmæli. Sex- Ovftugur er í dag, föstu- daginn 5. júlí, Svavar Dav- íðsson, framkvæmda- stjóri Klifs hf. i Reykja- vík, Aratúni 23, Garðabæ. Eiginkona hans er Birna Baldursdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Akóg- essalnum, Sóltúni 3, (áður Sigtún 3) frá kl. 18-20 f dag. Svipmyndir/r riður. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman í Dómkirkjunni 1. júni sl. af sr. Hjalta Guð- mundssyni Guðrún Una Valsdóttir og Pétur Svans- son. Heimili þeirra er Meist- aravellir 35, Reykjavík. í Rússlandi. Anatólí Karpov (2.775) var með hvítt og átti leik, en Gata Kamsky (2.745) hafði svart og iék síðast 34. - Rg7-f5? Karpov gat nú unnið þvingað, en sá það ekki. Rétt var 35. Hxc8! - Hxc8 36. Rxf5 (eða 36. De4 strax) 36. - Hxf5 37. De4 og vinnur tvo menn fyrir hrók og skákina auðveld- lega. Karpov missti af þessari einföldu leið og lék 35. Rxf5 sem leiddi til mik- illa uppskipta. Kamsky fékk góða jafnteflismögu- leika, en lék aftur af sér og þá var ekki að sökum að spyrja. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson HVÍTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp í sjö- undu skákinni í heims- meistaraeinvíginu í Elista Með morgunkaffinu * Ast er... ... setja hjartans einlægni í allt sem þú gerir TM Hefl. U.8. P«l. OW. — all riflhts reserved (c) 1996 Los Anfloles Timos Syndicale UM leið og við komum heim fór þessi bjáni að leita á mig. STJORNUSPA e111r Franecs Drake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú hefur áhuga á listum og vísindum, oggott vit á fjármálum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Horfurnar í fjármálum eru góðar, en þú þarft' að sýna aðgát svo ekkert fari úr- skeiðis. Fjölskyldan nýtur kvöldsins saman. Naut (20. april - 20. maí) Þú átt erfitt með að taka mikilvæga ákvörðun, en vin- ur getur gefið þér góð ráð. Þú átt ánægjulegar stundir með ástvini í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Þú ættir ekki að byrgja inni tilfinningar þínar, því þá getur fljótlega soðið upp úr. Hikaðu ekki við að tjá skoð- anir þínar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Vertu varkár, og láttu ekki draga þig inn í deilur um mál, sem kemur þér ekki við. Þú tekur mikilvæga ákvörðun í fjölskyldumáli. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Heppnin er með þér í pen- ingamálum í dag, og þú ætt- ir að láta fjölskylduna njóta þess. Þér verður boðið í sam- kvæmi í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér býðst óvæntur stuðning- ur við að koma hugmyndum þínum í framkvæmd. Kvöldið ætti að verða sérlega skemmtilegt í hópi vina. Vog (23. sept. - 22. október) Gættu raunsæis og taktu ekki að þér fleiri verkefni en þú getur annað. Það er helgi framundan, og þú þarft á hvíld að halda. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt þróun mála í vinnunni lofi góðu fjárhagslega, er ástæðulaust að eyða pening- um í óþarfa. Eigðu rólegt kvöld heima. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú ættir að fhuga að skreppa í helgarferð með ástvini. Þið hefðuð gott af smá tilbreyt- ingu. Eitthvað kemur á óvart í kvöld. Steingeit (22.des. - 19.janúar) Þér verður vel ágengt í vinn- unni fyrri hluta dags, en sið- degis hefur þú skyldum að gegna heima. Sinntu fjöl- skyldunni í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Einhver misskilningur getur komið upp í vinnunni í dag og tafið framgang mála. En í kvöld bíður þín ánægjuleg- ur vinafundur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur mikilvæga ákvörð- un varðandi fjármálin í dag. Láttu ekki aðra villa þér sýn. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda, - Gœðavara Gjafavara — malar- og kaffistell. Heim Allir verðflokkar. m.a. ( verslunin Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versate. Laugavegi 52, s. 562 4244. ^ CompAir Holman loftpressur BROT AF ÞVÍ BESTA... kr. 728.000 án/vsk. kr. 919.000 án/vsk. HOLMAN 20 - 2,0 m/min. - 7 bör, 475 kg HOLMAN 2150 - 4,2 m/min. - 7 bör, 895 kg HOLMAN 2260 - 7,8 ní/min. - 7 bör, 1236 kg kr. 1.358.000 án/vsk. Einnig fleygar og hamrar, stál o.fl. fylgihlutir. Skútuvogi 12a, sími 581 2530. Nýr blll: VW Golf GL 2000I '96, 5 dyra, óekinn, 5 g„ vínrauóur. V. 1.385 þús. Opið laugardag kl. 10-17, sunnudag kl. 13-18 Nissan Sunny SLX Sedan '93, sjálfsk., ek. 47 þ. km, saml. rafm. í rúðum. V. 990 þ. (Bein sala). Toyota Corolla XLIi HB. '96, 5 dyra, 5 gíra, stein- grár, rafm. í rúðum, þjófavörn o.fl. V. 1.270 þ. BMW 316 i '95, ek. 8 þ. km, 4 dyra, ABS, 5 gíra, grænsans. V. 1.980 þús, sem nýr. Bílamarkaóurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 4-jj 567-1800 ^ Löggild bílasala Suzuki Vitara V-6 5 dyra '96, 5 g., ek. 10 þ. km. upphækkaður, lækkuð hlutföll, rafm. í rúöum o.fl. Jeppi í sérflokki. V. 2.680 þús. MMC Pajero langur 3000 V6 92, sóllúga, sjálfsk. o.fl. Blár, ek. 72 þ. km. V. 2.590 þús. Suzuki Swift GL ‘92 rauöur, 5 dyra, 5 gíra, ek. 106 þ. km.V. 490 þús. Sk. ód. Toyota Corolla DX hatsb., steingrár, 3 dyra, mjög gott eintak, ek. 116 þ. km. V. 350 þús. Sk. ód. Toyota Tercel, 44, station, ‘84, blár, ek. 167 þ. km. V. 140 þús. Daihatsu Charado TS '88, ek. 129 þ. km, hvítur, 3 dyra, sk. '97. V. 280 þús. Cherokee Laredo 4,0, '90, álfelgur, rafdr. rúöur o.fl. Ek. 73 þ. km. Fallegur bfll. V. 1.690 þ. Willis CJS '77, scout hásingar, no-spin, læsingar, 4:56 hlutf., plastframendi og 360 c, mikiö tjúnuð o.fl. o.fl., grænn, ný skoöaður. V. 550 þús. Tilboðsv. 370 stgr. Fjallabíl! í sérflokki Isuzu Crew Cab, '92, 350 TPI, loftlæsingar, loftpúðar, aukatankar o.fl. o.fl., ek. 35 þ. km. Ath. skipti. V. 3,5 millj. Volvo 850 GLE, '93, hvítur, sjálfsk., ek. 92 þ. km, ABS spólvörn o.fl. V. 1.690 þús. Hyundai Elantra 1,8c GLSi '96, ek. 10 þ. km, rafdr. rúð ur, saml. sjálfsk. o.fl., hvítur. V. 1.480 þús. Hyundai Accent GS Sedan ‘95, ek. aðeins 4 þ. km. V. 960 þús. Chervolet Silverado 3500 44 '95, 6,5 I diesel Turbo, sjálfsk. Er á tvöf. að aftan, plasthús o.fl. Ek. 20 þ. km. V. 3.100 þús. Ath. skipti á iðnaðarhúsn. eða dýrari jeppa. Nissan Sunny SLX 1,6, 3 dyra '93, dökkbl, rafdr. rúð ur o.fl., sjálfsk., ek. aðeins 32 þ. km. V. 960 þús. Subaru station Turbo '87, rafdr. rúður, sjálfsk. o.fl., ek. 137 þ. km. V. 620 þús. Nissan Primera 2.0 SLX '93, 5 g., ek. 38 þ. km, spoiler, álfelgur, rafm. í öllu, 2 dekkjagangar. V. 1.300 þús. Mazda 323 GLX 1600, '92, 3ja dyra, 5 g., ek. 52 þ. km, rafm. í rúðum, álfelgur o.fl. V. 890 þús. Toyota Corolla Touring XL station 44 '91,5 g., ek. 88 þ. km. V. 970 þýs. Toyota Carina GLi 2000 ‘95, sjálfsk., ek. 19 þ. km, rafm. í öllu, geislasp., spoiler o.fl. V. 1.850 þús. M. Benz 230E '86, blár, sjálfsk., ek. 160 þús. (vél uppt. í ræsi), sóllúga, ABS o.fl. V. 1.390 þús. Nissan Terrano V-6 '95, blár, sjálfsk., ek 17 þ. km, sóllúga, rafd. rúður, spoiler o.fl. o.fl. Sem nýr. V. 3.150 þús. Toyota Corolla Sedan '87, hvítur, 5 g., ek 129 þ. Góður bíll. V. 350 þús. Toyota Corolla XLi Speciai Series '96, 5 dýra, 5 g., ek. 10 þ. km, rafm. í rúðum, þjófavörn of.l. V. 1.270 þús. Nissan Sunny SLX Sedan '95, grænsans., 5 g., ek. 12 þ. km, rafm. í rúöum hiti I sætum o.fl. V. 1.250 þús. Renault 21 Nevada 44 station '90, rauöur, ek. 110 þ. km, 5 g., rafm. í öllu. V. 870 þús. Sk. ód. Toyota Corolla GLi Sedan 1600 '93, grásans., rafm. í rúðum o.fl., ek. 70 þ. km. V. 990 þús. Range Rover Vouge '88, blár, sjálfsk., ek. 90 þ. km, toppeintak. V. 1.480 þús. Volvo 460 GLE '90, 5 g., ek. 93 þ. km, rafm. í rúðum, hiti í sætum, ABS o.fl. V. 830 þús. (Skipti á dýrari station bíl mögul.). Range Rover breyttur „fjallabíll" '72. V. 570 þús. Grand Cherokee Laredo 4.0 ol '93, grænn, sjálfsk. m/öllu, ek. 94 þ. km. V. 2.850 þús. Toyota 4Runner diesel Turbo '94, 5 g., ek. 26 þ. km. V. 2.750 þús. Nissan Sunny SR 1.6 '93, 3ja dyra, rauður, 5 g., ek. 82 þ. km, rafm. í rúðum, spoiler o.fi. V. 870 þús. GMC Safari 44 XT '94, 4,3, rafm. í öllu, extra langur, ek. 52 þ. km, 7 manna. V. 2.400 þús. Dodge Caravan LE 44, '91, 7 manna, rafm. I öllu. V. 1.890 þús. Toyota Hilux Ex Cap V-6, '93, sjálfsk., ek. 120 þ. km, 32" dekk, brettakantar o.fl. V. 1.480 þús. Subaru Legacy 2.0 station '92, grár, 5 g., ek. aðeins 49 þ. km. V. 1.490 þús. Toyota Carina E '93, 5 dyra, rauður, 5 g., ek. 55 þ. km. V. 1.450 þús. Nissan Patrol diesel Hirbo Hi Roof (langur) '86, 5 g., ek. 220 þ. km, 36“ dekk, spil o.fl. Mikiö endurnýjaður. V. 1.550 þús. Hyundai Accent GS Sedan '95, ek. aðeins 4 þ. km. V. 960 þús. Toyota Landcruiser GX diesel Turbo '93, 5 dyra, sjálfsk., ek. 77 þ. km, 33% dekk, bretta- kantar, álfelgur o.fl. V. 3,9 millj. Sk. ód. Nissan Prlmera 2.0 SLX '93, 5 g., ek. 38 þ. km, spoil er, álfelgur, rafm. í öllu, 2 dekkjagangar. V. 1.300 þús. Fjörug bílaviðskipti! Vantar nýlega blla á sýningarsvæðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.