Morgunblaðið - 18.07.1996, Side 49

Morgunblaðið - 18.07.1996, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Downey ákærður ÞESSImyndvar * tekin af Robert *•' Downey Jr. skömmu áður en hann var hand- tekinn. ► GEFIN var út ákæra á hendur leikaranum Robert Ðowney Jr. skömmu og við íeit í bíl hans fannst „crack“-kókaín, kókaín og heróín, auk óhlaðinnar .357 Magnum byssu. næstkomandi. Hann væri ákærður fyrir að hafa kókaín og heró- ín undir höndum, ölvunarakstur og að felí Hún mælti með 20.000 dollara tryggingu. inni „Restoration“. Tímaritið Rolling Stone útnefndi hann „heit- asta leikarann“ árið 1988. Hann hefur einnig leikið í myndunum „Natural Born Killers", „Weird Science", „To Live and Die in LA“ og „Less than Zero“. FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ1996 49 LETTERMAN | GESTiR í KVÖLD Douglas dæmdur til fangelsisvistar ERIC Douglas, yngsti sonur leikar- ans Kirk Douglas, var á þriðjudag dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir ósæmilega hegðun í flugi frá Kalifor- níu til New Jersey fyrr á þessu ári. Douglas, sem er 37 ára, var einnig dæmdur til að greiða 5.000 dollara sekt og leyfa lögin ekki harðari refs- ingu fyrir það brot er um ræðir. Douglas hefur áður komist í kast við lögin vegna svipaðra brota. í júní játaði hann að hafa truflað flug Cont- inental Airlines frá Los Angeles til Newark. Þar hafði hann brotið alríkis- reglur með því að hleypa hundi sínum út úr búrinu, hunsa beiðni um að setja hundinn aftur í búrið, láta dólgs- lega og henda upprúlluðum teppum í flugþjóna. Douglas hafði verið látinn laus gegn 10.000 dollara tryggingu með því skilyrði að hann færi í fíkniefna- meðferð. Á mánudaginn ákvað dóm- arinn hins vegar að flýta dómsuppk- vaðningu þar sem Douglas hafði flú- ið meðferðarstofnunina. Gott tilboð AUl TIL WHnUNAít'. Siíiiiiíiiííiíií a,:B "'ík. HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR. ELFA-LVI Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir rafmagnsofnar350 - 2000w. Hæð 30, 50 eða 59 cm. ELFA-OSO Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir 30- 300 lítra, útvegum aðrarstærðir frá 400-10.000 lítra. ELFA-VORTICE Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut- reyndurvið íslenskaraðstæður. WTTn Einar Farestveit & Co.hff. laJm Borgartúni 28 - ® 5622901 og 5622900 Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar sér um danssveiflu sumarsins þann 19. og 20. júlí. Notið tækifærið og upplifið fjörið með skagfirska sveiflukónginum í Sálnasal. Sóma samloka og súperdós

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.