Morgunblaðið - 18.07.1996, Page 50

Morgunblaðið - 18.07.1996, Page 50
50 ’ FIMMTUDAGUR118' JÚLÍ’ Í996 -•ir.fil.ii t Bmliliii fl li ifi n. lii i A i ftifi I .1 Éig Iti.lll MORGUNBLAÐIÐ Frábær gamanmynd með einum vinsælasta gamanleikaranum í dag. Steve Martin fer á kostum sem Bilko liðþjálfi, sleipasti svikahrappurinn í bandaríska hernum. Bilko myndi selja ömmu sína ef hann væri ekki þegar búinn að leigja hana út! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BILKO LIÐÞJALFI STEVE MARTIN DAN AYKROYD HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó W* PARGO „Besta m_ynd Coen bisedra Premiere „ileistaraverk" Siskel og Ebert ★★★★★ Empire Harmoníku- spil í Köben HARMONÍKUFÉLAG Reykjavíkur tók þátt í fjölþjóðamóti harmoníkuleikara í Danmörku nýverið. 26 þjóðir tóku þátt í mótinu, um 6.000 harmonikuleikarar alls. Harmoníkufélag Reykjavíkur hlaut þann heiður að leika í Glass-salnum í Tí- volíinu, en 40 hljóðfæraleikarar skipa stórsveit félagsins. A dagskránni var m.a. lagið „Wonderful Copenhagen" í útsetn- ingu Karls Jónatanssonar og vakti það rnilda hrifningu meðal áheyrenda, sem tóku vel undir. Leikið var á mörgum stöðum í Dan- mörku, m.a. í Jónshúsi og á hinni fjölf- örnu götu, Strikinu. Samdóma álit ferða- langa var að ferðin hefði verið ánægjuleg og vel heppnuð. r Allt fer úr böndunum viö mannrániö og smákrimmarnir koma af staö atburöarrás sem enginn getur stöbvab. Fyrstu fórnarlömbin falla í valinn. i Annar smákrimmana lætur verkin tala en segir aldrei orö. meira framhald á morgun Marge Gunderson, ófrískur lögreglustjóri meb óheyrilega matarlyst, rannsakar moröin. HASKOLABIO Ljósmynd/Jón Ingi Sigvaldasson Gæfur hrafn DAGUR Þór Bjarnason fór í gæfan hrafn, svo gæfan að hann veiðitúr við Reynisvatn fyrir borðaði franskar kartöflur úr skömmu og rakst þar á óvenju lófa Dags. Marbendill í Tjörninni ÞAÐ VILDI svo til einn góðviðrisdaginn í vikunni, þegar Nikulás Thor Ein- arsson deildarviðskipta- fræðingur hjá Reykjavík- urborg brá sér út í hádeg- inu, að á tjamarbakkanum hitti hann fyrir nokkuð undarlega mannveru sem líktist fremur físki en manni. Þar var þá kominn marbendill nokkur sem sagðist eiga heima í Tjörn- inni hjá Ráðhúsinu, en á kvöldin skryppi hann oftast yfír í Tjarnar- bíó, því þar væri að fínna alls kon- ar kynjaverur í leiksýningunum Bjartar nætur, eða „Light Nights“. Marbendill spurðist fyrir um borgarstjórann, Ingibjörgu Sól- rúnu Gísladóttur, og bauð henni Morgunblaðið/Golli að heilsa upp á nágranna sína. Hann sagðist alltaf vera tilbúinn að taka á móti nágrönnum sínum úr Ráðhúsinu, hvort sem þeir vildu hitta sig í Tjamarbíói eða bara stinga sér í Tjörnina. Að svo mæltu hvarf hann á braut, hoppandi og skríkjandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.