Morgunblaðið - 21.07.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.07.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 1996 35 FÓLK í FRÉTTUM LETTERMAN | GESTIR í KVÖLD S T Ö O Áskriftarsími 533 5633 Hamingju- söm hjón LOU DIAMOND Phillips er ef til vill þekktastur fyrir túlkun sína á Ritchie heitnum Valens í myndinni „La Bamba“. Hér sést hann sækja frumsýningu í henni Holly- wood ásamt eiginkonu sinni, Kelly, sem hann kvæntist fyr- ir tveimur árum. Kelly er al- nafna eiginkonu Johns Trav- olta, Kelly Preston. Að sögn vina þeirra hjóna blómstrar þjónabandið nú sem aldrei fyrr. Reuter Jackson í Suður-Afríku MICHAEL Jackson er nú í þriggja daga heimsókn í Jó- hannesarborg í Suður-Afríku í boði kaupsýslumanna og róttækra þeldökkra stjórn- málamanna. Hann heldur ekki tónleika í borginni. Hér sést hann skýla andlit- inu fyrir sólinni við kom- una til landsins. Williams verður upptekinn á næstunni LEIKARINN góðlátlegi Robin Williams hefur samið um að leika í myndinni „What Dreams May Come“ undir leikstjórn Nýsjálendingsins Vincent Ward. Myndin fjall- ar um mann sem deyr en sættir sig ekki við að.þurfa að yfirgefa heittelskaða konu sína með ónefnd- um afleiðingum. Fyr- irhugað er að tökur hefjist haustið 1997. Nýjasta mynd Williams, „Jack“, verður frumsýnd í Bandaríkjunum 2. ágúst og svo virðist sem dag- bók hans sé þéttskrifuð út næsta ár, en nú er hann að vinna að mynd- inni „Father’s Day“ með Billy Crystal. Þegar þeirri vinnu lýkur, leikur hann í Disney-myndinni „The Absent-Minded Pro- fessor" og svo myndinni Don Kíkóti með John Cleese. Tökur síðastnefndu myndarinnar hefj- ast í mars og er Cleese í titilhlut- verkinu en Williams í hlutverki Sansjós. Andie MacDoweli Bob Woodward Paul Westerberg Gestir á morgun Duchovny -loyner Cersee Utsalan hefst á morgun 40% - 70% afsláttur Eddufelli 2, sími 5571730. Hringið eða skrifið og fáið nýja pöntunar- listann fyrir 1996 sem er með allt fyrir barnið þitt. Við sendum skattfrjálst til íslands Óðinsgötu 2, sími 551-3577 ; ■ Brjóstahald Buxur Yndisleg bóinull k.-.i'immMÍrtTJ Allt innan seilingar. Þér líður vel og þú getur slakað á í nýja Vito bílnum frá Mercedes-Benz. Umferðin er það eina sem skiptir máli, engar áhyggjur af bílnum. Saga Class á sanngjörnu verði. Vito - sendibíll ársins 1996. RÆSIR HF Skúlagötu 59, s. 561 9550. Fax 561 9559.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.