Morgunblaðið - 21.07.1996, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 21.07.1996, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR21. JÚLÍ 1996 '43 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstofa Islands .Á A. C-3 c_J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning ****** «Slydda Alskýjað * % % % Snjókoma , Skúrir y Slydduél V Sunnan, 2 vindstig. 1Q0 Hitastiq Vindörinsýnirvind- ___ stefnu og fjöðrin ssss vindstyric, iieil fjöður $ ^ er 2 vindstig. * Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg breytileg áttá landinu. Skýjað að mestu um vestanvert landið en víða léttskýjað eystra. Hiti á bilinu 9 til 18 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram eftir vikunni er búist við fremur hægri breytilegri átt um landið allt. Skýjað að mestu og dálítil rigning öðru hverju vestanlands, en oftast þurrt og bjart veður eystra. Fremur milt áfram. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Lægðin norður af landinu fjarlægist en lægðin suð- ur af Hvarfi fer til austurs fyrir sunnan land. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 f gær að ísl. tíma 1/eöurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erý og síðan spásvæðistöluna. "C Veður ”C Veður Akureyri 10 léttskýjað Glasgow 9 skýjað Reykjavík 9 alskýjað Hamborg 12 léttskýjað Bergen 11 alskýjað London 15 mistur Helsinki 14 léttskýjað Los Angeles 18 þokumóöa Kaupmannahöfn 17 skýjað Lúxemborg 14 léttskýjað Narssarssuaq 5 léttskýjað Madríd 21 hálfskýjað Nuuk 1 þoka Malaga 22 heiðskírt Ósló 14 skýjað Mallorca 18 þokumóða Stokkhólmur 16 hálfskýjað Montreal 15 léttskýjað Þórshöfn 12 rign á síð.klst. New York 23 léttskýjaö Algarve 29 heiðskírt Orlando 24 heiðskírt Amsterdam 15 léttskýjað Paris 18 skýjað Barcelona 22 léttskýjað Madeira 19 skýjað Berfin - Róm 22 þokumóða Chicago 17 skýjað Vin 12 léttskýjað Feneyjar - Washington 23 heiðskírt Frankfurt 13 heiðskírt Winnipeg 19 skýjað 21. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVIK 3.35 0,6 9.44 3,2 15.48 0,7 21.58 3,4 4.00 13.32 23.03 17.48 ISAFJÖRÐUR 5.39 0,4 11.38 1,7 17.53 0,5 23.50 f,9 3.34 13.39 23.40 17.54 SIGLUFJORÐUR 1.49 1,2 8.01 0,2 14.31 1,1 20.10 0,3 3.15 13.21 23.22 17.36 DJÚPIVOGUR 0.45 0,4 6.47 1,8 13.01 0,5 19.05 1,8 3.26 13.03 22.38 17.18 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Momunblaðið/Siómælinaar Islands Krossgátan LÁRÉTT; 1 fast tak, 8 gangi, 9 falleg, 10 tölustafur, 11 seint, 13 blómum, 15 reifur, 18 svívirða, 21 klók, 22 fetil, 23 endur- skrift, 24 sifjaspell. LÓÐRÉTT: 2 kjör, 3 láta hér og hvar, 4 fljót, 5 sterts, 6 asi, 7 veikburða, 12 tíni, 14 tryllt, 15 guðshúss, 16 kirtil, 17 vik, 18 kjaftæði, 19 áleiðis, 20 sigaði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 áþekk, 4 klapp, 7 útrás, 8 afmáð, 9 tík, 11 tíra, 13 frír, 14 meyra, 15 þrot, 17 rusl, 20 ódó, 22 tæmir, 23 dögun, 24 iðrar, 25 lærði. Lóðrétt: - 1 ágúst, 2 eirir, 3 kost, 4 klak, 5 aumur, 6 puðar, 10 ímynd, 12 amt, 13 far, 15 þótti, 16 ormur, 18 uggur, 19 lungi, 20 órór, 21 ódæl. í dag er sunnudagur 21. júlí, 203. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Og Móse skrifaði upp kvæði þetta þann hinn sama dag --------------j—------------- og kenndi það Israelsmönnum. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær var Gripsholm væntanlegur, Snorri Sturluson og Kyndill fóru í gær. I dag er væntanlegt farþega- skipið Berlin, Laxfoss, Reykjafoss og Vigri. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrinótt fóru flutninga- skipið Trinket, olíuskipið Róbert Mærsk og rúss- neski togarinn E. Kriv- osmkeev. Fréttir Viðey. Messað verður í Viðeyjarkirkju ki. 14 í dag í umsjá séra Jakobs Á. Hjálmarssonar. Ferðaáætlun hin sama og á laugardegi en sérstök ferð kl. 13.30 vegna kirkjugesta. Staðarskoð- un verður að lokinnL messu og hefst hún við fomleifauppgröftinn að baki Viðeyjarstofu. Hestaleiga opin; kaffí- hlaðborð í Viðeyjarstofu. Brúðubíllinn verður á morgun, mánudag, kl. 10 við Safamýri og við Náls- götu kl. 14. Dýravinir eru með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað og tíma og sóttar ef óskað er. Mannamót Félagsmiðstöð aldr- aðra, Norðurbrún 1. Föstudaginn 26. júlí kl. 13 verður farið á Akra- nes, byggðasafnið í Görð- (5. Mós. 31, 22.) um skoðað, ekið til baka um Svínadal, kaffi drukk- ið I Ferstiklu. Síðasti skráningardagur 25. júlí kl. 14. Nánari upplýs- ingar hjá ritara í síma 568-6960. Félag eldri borgara, Reykjavík. Dansað í Ris- inu, Hverfísgötu 105, kll. 20 í kvöld. Þorvaldur og Vordís sjá um fjörið. Ath. skrifstofan verður lokuð eftir hádegi á mánudag, 22. júlí, vegna jarðarfarar. Félagsstarf aldraðra, Hraunbæ 105. Helgi- stund kl. 10, hádegismat- ur kl. 12, „Út í bláinn" kl. 13. Gönguferð með Einari Egilssyni um hafn- arhverfið og Hverfísgötu. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun mánudag kl. 14. Dalbúar ætla að hittast í Dalbúahreppnum á Landsmótinu við Úlfljóts- vatn. Vonumst til að sjá sem flesta. Heitt á könn- unni. Húmanistahreyfingin stendur fyrir .jákvæðu stundinni" alla mánudaga kl. 20-21 í húsi ungliða- hreyfingar RKÍ, Þverholti 15, 2. hæð og eru allir velkomnir. Þetta er þátt- ur f starfi Húmanista- hreyfingarinnar sem starfað hefur um árabil og leggur áherslu á að bæta og efla mannleg samskipti. ÍAK - íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Á morgun, mánudag, verð- ur púttað á Rútstúni með Karli og Ernst kl. 10-11. Félagsstarf aldraðra, Hæðargarði 31. Dag-' skrá mánudagsins: Morg- unkaffi kl. 9, hárgreiðsla kl. 9-17, hádegisverður kl. 11.30, félagsvist kl. 14, eftirmiðdagskaffi kl. 15. Opinn aðgangur að vinnustofu kl. 9-16.30. Vitatorg. Á morgun mánudag: Smiðjan kl. 9. Létt leikfimi kl. 11. Hand- mennt kl. 13 og brids, frjálst, kl. 14. Kaffiveit- ingar kl. 15. Kirkjustarf Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un, mánudag. Léttur málsveður f gamla félags- heimilinu að stundinni lokinni. Landakirkja. KFUM & K, unglingafundur kl. 20.30. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Fagranes. Farið frá ísafírði á morgun, mánu- dag, kl. 8: Isafjörður - Aðalvík - Homvík (Reykjafjörður - ísafjörð- ur. * Olympíuleikar ORÐATILTÆKIÐ „Hraust sál f hraustum líkaina" varð til í grísku borginni Ólympíu, en þar hófust Ólympíuleikamir árið 776 f.Kr. Fyrst voru leikarnir haldnir fjórða hvert ár og aðeins keppt í hlaupi. Með tímanum bættust fleiri greinar við. Aðeins fijálsir karlmenn máttu keppa á leikunum og voru þeir allir naktir. Til að öðlast þátttökurétt þurftu keppendur að ganga í gegnum mikla prófraun í heimahéraði sínu. Leikarnir hófust með því að keppendur og aðrir aðstandendur keppninnar sóru þess eið, að keppnin færi drengilega fram. Helsta íþróttagrein leikanna var svokölluð fimmtarþraut, en hún kom til sög- unnar árið 708 f.Kr. Fimmtarþrautin samanstóð af langstökki, kringlu- kasti, spjótkasti, spretthlaupi og glímu. Litið var á sigurvegara á leikun- um sem þjóðhetjur og voru það einu verðlaunin sem þeir fengu. Skömmu eftir að Rómveijar lögðu Grikkland undir sig hófu þeir þátt- töku á leikunum og spilltist þá allt andrúmsloft leikanna. Eitt sinn var rómverskur keisari úrskurðaður sigurvegari í kappakstri þó hann kæmi fjórtándi í mark. Leikarnir voru bannaðir þegar kristnin var lögleidd um 400 e.Kr. en Grikkir endurreistu leikana árið 1896. Því eru nú 100 ár síðan Ólympiuleikarnir voru endurreistir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöó 569 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<a)CENTRUM.lS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.