Morgunblaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 34
34 FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ MAPEI viðurkennt al RB HÚSASMIÐJAN FJÖLMIÐLUN Morgunblaðið tekur þátt í samkeppni um gæðaprentun MORGUNBLAÐIÐ tekur þátt í samkeppni um að komast í hóp best prentuðu blaða heims. Með því að taka þátt í þessari keppni tekst Morgunblaðið á við ströngustu gæðakröfur í prentiðnaði og verður þannig betur í stakk búið að þjóna auglýsendum sínum og lesend- um. Samkeppnin gengur undir heitinu „IFRA Color Quality CIub“, en IFRA eru alþjóðleg samtök dagblaða og á vegum þeirra er rekið rannsóknarstarf, endurmenntun og ráðgjöf. Morgunblaðið tók þátt í sömu keppni þegar hún var fyrst haldin fyrir tveimur árum og komst þá í hóp þeirra blaða sem töldust vera með bestu litmyndavinnsluna og prentunina. Nú, þegar keppnin er haldin í annað sinn, verður samkeppnin enn harðari. Samkeppnis- reglur eru þannig að hér að neðan eru prent- aðir mismunandi litafletir auk litmyndar sem reynir á alla þætti myndvinnslunnar og prent- unarinnar. Þetta verður að prenta í öllu upp- lagi blaðsins. Litafletirnir þjóna þeim tilgangi að hægt sé að mæla farfaþekju, litrúm og aðra þætti litmyndavinnslunar. Niðurstöður mælinganna notar Morgunblaðið síðan til að bæta vinnsluna á þeim sviðum sem helst er þörf á. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 m l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.