Morgunblaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1996 51 SÍMI 5878900 £) BfÓHÖLLVI SÍMI 5878900 „TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERR1“ NÝJASTA KVIKMYND FARELU BRÆÐRA W ÚT r M H t É t r J ★ ★★ A.I. MBL Hér eru skilaboð sem i eyðast ekki af sjálfu sér: Sjáðu Sérsveitina. Sýnd kl. 5 í THX ÍSLENSKT TAL. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. THX DIGITAL b.i. 12. ★ ★★ H.K. DV ★★★★ ÓJ. Bylgjan ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 ★★★★ Taka 2 SAMmm SAMBIO FRUMSYNING: TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI SERSVEITIN FRUMSYNING: FLIPPER kkert er ómögulegt þegar Séia annars vegar! DIGITAL Mlsstu ekkl af sannkölluðum viðburdi I kvikmyndaheiminum. Mættu á MISSION: IMPOSSIBLE. Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables). Aðalhlutverk:Tom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart (Kalið Hjarta, Frönsk kona), Jean Reno (Leon). Kristin Scott-Thomas (Four Weddings and a funeral), Ving Rhames (Pulp Fiction) og Emilio Estevez (Stakeout) Frábær gamanmynd með Elijah Wood (The Good Son) og Paul Hogan (Krókódila Dundee) í aðalhlutverkum. Hinn heimsfrægi höfrungur, Flipper, hænist að ungum dreng og saman tengjast þeir einstökum vináttuböndum. Góð skemmtun fyrir alla. ADSÓKNARMESTA MYIUD SUMARSINS ROCK anda hinnar frábæru „Dumb and Dumber" koma Farellybræður nú ★ ★★ A.l. Mbl. ■Svo hércr á feröinni Klikkaðir karakterar, góðar gellur, ótrúleg seinheppni og tómur misskilningur gera Kingpin að einhverri skemmtilegustu gamanmynd í langan tíma. KLETTURINN 1 •J loa 1 SA M B «2 IO Skemmtanir ■ EINKAKLÚBBURINN og CAFÉ AMSTERDAM halda sameiginlegt bjórkvöld fyrir korthafa Einaklúbbsins í tilefni af nýút- komnu fréttabréfi klúbbsins. Bjórkvöldin verða haldin fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld milli kl. 22-23. Verður kort- höfum Einkaklúbbsins boðið upp. á frían bjór gegn framvísun gilds skírteinis klúbbsins. Hljómsveitin Bylting frá Akureyri skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. ■ SNIGLABANDIÐ leikur næstkomandi föstudagskvöld á veitingahúsinu Hlöðufelli á Húsavík. Laugardagskvöld ieikur svo sveitin í Hrcðavatnsskáia í Borgarfirði. Með í för á báðum dans- og söngæfingunum verður söngkonan Andrea Gylfadóttir. Að auki mun söngvarinn og rafvirkinn Aðal- steinn Þórólfsson slást í hópinn og syngja lagið Eyjólfur hressi. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar er opið á fimmtudagskvöld frá kl. 19-1 og á föstu- dags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. Hilmar Sverrisson leikur báða dagana. Á sunnudagskvöld er svo opið frá kl. 19-1. ■ NAUSTKRÁIN. Hljómsveit Önnu Vil- hjálms leikur fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Hálft i hvoru. Á sunnudagskvöld taka svo við þau Sigrón Eva og Birgir og á mánudags- og þriðjudagskvöld leika þau Grétar Örvars og Sigga Beinteins. Á miðvikudagskvöld syngur Bjarni Ara með Grétari. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Kvöldvaktin og á föstudags- og laugardagskvöld leikur liljómsveitin Spur. Trúbadorinn Halli Reynis leikur svo sunnudags-, mánudags- og þriðjudagskvöld. ■ PÍANÓBARINN Á fimmtudagskvöld ■ SÓLON ÍSLANDUS Saxafónleikarinn Jóel Pálsson leikur föstudagskvöld ásamt þeim Þóri Bnldurs á hammond og Einari Scheving á trommur. ■ BÍTLABARINN CAVERN Á föstu- dags- og laugardagskvöld sér Eiríkur Ein- arsson, formaður Bítlaklúbb^ins, um lifandi tónlist og er opið til kl. 3. Staðurinn er op- inn á fimmtudags- og sunnudagskvöld til kl. 1. Gengið er inn Cavern i gegnum Kaffi Austurstræti. ■ REGGAE ON ICE Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin í Þykkvabæ á töðugjöld- um þessa árs. Á sunnudeginum verður hljómsveitin stödd í Reykjavík og spilar fyr- ir þátttakendur og áhorfendur Reykjavík- urmaraþonsins. ■ THE DUBLINER Á föstudags- og laug- ardagskvöld verður leikin lifandi irsk tón- list. Opið er alla daga frá hádegi. „Pub Grub“ alla daga. ■ STEPHAN HILMARZ og MILUÓNAMÆRINGARNIR leika um helgina á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. Þetta verður eini dans- leikur þeirra eystra á þessu sumri. Sveitin stígur á svið um miðnæturbil. ■ ARI í ÖGRI Á laugardag frá kl. 13-16 leikur dúettinn Harmslag sem skipaður er þeim Stína Bongó og Böðvari á nikkunni. Dúettinn leikur íslensk dægurlög með suðrænni sveiflu. ■ NASHVILLE Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Tvist og Bast en hljómsveitin leikur aðallega lög frá sjötta áratugnum. Hljómsveitina skipa: Sævar Sverris- son, Jósep Sigurðsson, Gestur Páls- son, Magni Gunnarsson, Jóhann Geir Árnason og Jón Ingólfsson. ■ ÁSAKAFFI GRUNDARFIRÐI Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Draumalandið en hana skipa þeir Einar Þór, Lárus Már, Sigurdór Guðmundsson og Rikharður Mýr- dal. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Stjórnin leikur föstudagskvöld í Leikhúskjallaranum og tekur á móti gæsapartíum kvöldsins. Gæsirnar taka lagið með Siggu og Stjórninni og valin verður gæs kvöldsins. Siggi IIlö verður í diskóstuði á laugardags- kvöldinu. ■ RÚNAR ÞÓR leikur á heimaslóð- um um helgina en þá leikur hann hjá honum Dúa á ísafirði bæði föstu- dags- og laugardagskvöld. leika þeir Richard Scobie og Eyjólf- ur Kristjánsson nokkur vel valin lög. ■ YFIR STRIKIÐ leikur föstudags- kvöld á Kaffi Krók, Sauðárkróki og laugardagskvöld á Pizza 67, Dal- vík. Hljómsveitin spilar blöndu af soul, rokki, blús sem og almenna danstónlist. Hljómsveitina skipa: Ingvi Rafn Ingvason, Lárus Gríms- son, Tómas Malmberg, Sigurður Hrafn Guðmundsson og Árni Björnsson. Örlygur Atli Guð- mundsson leikur um stundarsakir fyrir Lárus Grímsson sem er erlendis. ■ SOMA heldur miðnæturtónleika í Rósenbergkjallaranum laugardags- kvöld. Hljómsveitin mun leika blöndu af eigin efni og nútímadægurflugur. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Mcistari Tarnús. ■ ÚTHLÍÐ Nú fer að líða að lokum dansleikjahalds í Úthlíð einungis tveir dansleikir eftir. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Jón forscti á balli í Réttinni. ■ HLÖÐUBALL verður haldið í Hrísum, Eyjafjarðareveit laugar- dagskvöld. Jóhann Örn Ólafsson stjórnar kántrýdansi og Tríó Rabba Sveins leikur fyrir dansi. Grillvagn Meistarans verður á staðnum. Dansieikurinn hefst með kántrý- kennslu kl. 22. Þess má geta að á föstudag verður kántrýkennsla í Púlsinum, KA heimilinu. Kl. 19.30 framliald og kl. 20.30 fyrir byijend- ur. YFIR strikið leikur föstudagskvöld á Kaffi Krók og laugardagskvöld á Pizza 67, Dalvík. HLJÓMSVEITIN Soma hcldur miðnæturtónleika í Rós- enbergkjallaranum á laugardagskvöld. FIMLEIKAR í NORÐRI GYM l\IORTH i8JJi! llTli Reykjavík, ágúst 1996 DAGSKRÁ Föstudagur 16. ágúst Kl. 20:00 - 21:30 • Opnun, sýningaratriði og kvöldvaka í Laugardalshöll Laugardagur 17. ágúst Kl. 15:00-16:30 • Sýning Laugardalshöll Fjölbreytt sýningaratriði fólks á öllum aldri Kl. 21:00-23:30 • Hlöðuball í Laugardalshöll Ævintýrí í Laugardalnum -fyrir fólk á öllum aldri M.a. akróbatikhópur frá Spáni ÍÞHÓTTIR FVRIR IILLfl Frábær atriði FIMLEIKASAMBAND ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.