Morgunblaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1996 45 BRÉF TIL BLAÐSINS Kímnigáfa íslendinga Frá Jóhannesi Proppé: ÞEGAR ég var ungur man ég eftir virðulegum eldri manni sem hér gekk um götur, hann seldi bæklinga, o.fl. var með einhveijar „orður“ á jak- kauppslaginu og þessi maður taldi sig annaðhvort forseta íslands eða á leiðinni að verða það. Þetta hafði verið góður og dugleg- ur iðnaðarmaður, nafnið skiptir engu máli en eldri borgarar muna örugg- lega eftir honum, hafði lent í slysi sem ruglaði hann svolítið og íslensk- ir spaugarar höfðu talið honum trú um að hann væri eða ætti að vera forseti íslands, sem við höfðum jú ekki þá. Ef þessi maður væri uppi nú á tímum, væri ekkert ólíklegt að ís- lenskir spaugarar væru búnir að koma því þannig fyrir að hann hefði verið kosinn forseti íslenska lýðveld- isins núna nýverið, bara svona til þess að vera „fyndnir". Að ég minnist á þetta núna, er vegna þess, að svo virðist sem ís- lenskir spaugarar hafi komið ætlun sinni i framkvæmd, og náð árangri, bara til þess að geta séð upplitið á Frá Mikael Jóhannessyni: NÚ þegar menn hafa haft svo hátt út af væntanlegum flutningi Land- mælinga ríkisins upp á Akranes, sýnist mér ekki hægt að horfa fram hjá kjarna málsins: Stofnun þessi er afar vel staðsett á Akranesi. Það er stutt í höfuðborgina og verður enn styttra þegar göngin undir Hvalfjörð verða komin í gagnið. Akranes verð- ur í rauninni aðeins útborg Reykja- víkur. Enginn hefði sagt neitt þótt Landmælingar hefðu verið fluttar upp í Mosfellssveit af því að það hefði ekki hróflað við þeirri vana- vissum aðila við sérstök tækifæri, svona er íslenzk fyndni. Annað er aukaatriði. Fangbrögð Nú, spaugararnir fengu sinn for- seta, við hin sleikjum sár okkar. Nú hefur forsetinn fengið svolítinn tíma til að jafna sig eftir orrahríðina, hon- um ætti nú að vera óhætt að fara að gera hreint fyrir sínum dyrum. Hér bíða fjöldamargir sárir eftir fangbrögð sín við Ólaf Ragnar, oft- ast að ósekju, svo nú bíður maður eftir að forsetinn fari að biðjast af- sökunar. T.d., hvernig væri að sættast við æskuvininn úr Hafskip, útskýra bet- ur allt Svart á hvítu-málið. Flugleiða- málið, segja okkur afdráttarlaust og af hreinskilni hvort hann sé kristinn maður eða ekki. Hann sór dreng- skapareið nýverið, þarf maður ekki að vera drengur góður til þess að gera það? Og umfram allt, mikið langar mig til að vita hvað Ólafur Ragnar meinti þegar hann lýsti því yfir, opinber- lega, að viss aðili hefði „skítlegt hugsun, að allt sé í lagi sem stað- sett er á Stór-Reykjavíkursvæðinu. En er í raun nokkur munur á því að Landmælingum sé komið fyrir á Akranesi, ekki fæ ég séð það. Með Hvalfjarðargöngum er lítill munur orðinn á Mosfellssveit og Akranesi. Þetta eru úthverfi. Guðmundur Bjamason, umhverf- isráðherra, á þakkir skildar fyrir framtak sitt að flytja stofnun þessa upp á Akranes. MIKAEL JÓHANNESSON, Byggðavegi 90, 600 Akureyri. eðli“? Var þetta kannske í huga Ól- afs Ragnars hrósyrði? Það kom í fréttum erlendis að mikill rógburður hefði átt sér stað hér heima, um framboð Ólafs Ragn- ars. Skv. ísl. orðabók Menningar- sjóðs, þýðir orðið „rógur", álygar, ósönn illmæli. Hvernig getur þá sannleikurinn orðið rógburður? Bezti leiðarinn Eftir að hafa hlustað á margar kosningaræður í útvarpi og sjón- varpi, ávarp Ólafs Ragnars af svölum húss síns, og því sem frá honum hefur komið síðan, er ég orðinn sann- færður um, að hvað sem um hinn nýja forseta okkar má segja, þá höf- um við fengið þann bezta leikara í embættið sem völ var á jafnvel betri en þann sem var á undan. Spurning dagsins í DV nýlega var „Hvað heldur þú að hinn nýi forseti verði lengi í embætti?" Svörin voru mismunandi, vonandi ekki nema eitt kjörtímabil sagði ein, fjögur kjör- tímabil sagði einn, en sú síðasta af 6 sem spurðir voru sagði: „Ég efast um að hann sitji út kjörtímabilið." Kannske óskastundir séu ekki alveg úr sögunni. JÓHANNES PROPPÉ, Hæðargarði 33,108 Reykjavík. HABrTAT-ÚTSALAU AIR ai5 70% afsIáU-o.r af ú.tsö'luvó'riiln. Clark pú’Si kr. 875 (■fcrot af úrvalihu.1) habitat UugíWflllJ SKtW5«M70 )<> Wl Uun •( kífbMtl kíUlIt iMl I ItW Landmælingar vel staðsettar á Akranesi UFRSLANIR (ringlunnar versl^n^ í ÓTSÖLURN g VÖRURNAR ÚI ft 6ÖTU ■ VIRÐIÐ HIÐUR ÚR ÖLLU llftLBI kringwn - gatan vnín -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.