Morgunblaðið - 21.09.1996, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996 37
ATVINNU AUGL YSINGAR
Leikskólar Garða-
bæjar
Leikskólakennari og þroskaþjálfi eða starfs-
maður með aðra uppeldismenntun og
reynslu af starfi með þörnum óskast til starfa
á leikskólann Hæðarból.
Æskilegt er að viðkomandi hafi vald á tákn-
máli.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma
565 7670.
Leikskólakennari eða starfsmaður með aðra
uppeldismenntun og reynslu af starfi með börn-
um óskast til starfa á leikskólann Lundaból.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma
565 6176.
Leikskólar Garðabæjar eru reyklausir
vinnustaðir.
Leikskólafulltrúi.
Hársnyrtistofa
Hárskeri, hárgreiðslusveinn eða -meistari
óskast í heilt starf eða hlutastarf.
Góð laun í boði.
Upplýsingar í síma 564 1809.
HafnarfjörAur
Grunnskólar Hafnarfjarðar
Handmennta-
kennarar
Vegna forfalla vantar nú þegar handmennta-
kennara (hannyrðir) í 50°/o stöðu í Hvaleyrar-
skóla. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í
síma 565 0200.
Skólafulltrúinn íHafnarfirði.
Sérkennari
í sérdeild
Grunnskólinn í Ólafsvík auglýsir lausa stöðu
sérkennara í sérdeild skólans. Námskrá
deildarinnar næsta skólaár liggur þegar fyrir
og starfsemi deildarinnar er nær fullmótuð
af fráfarandi sérkennara. Starfið er heil staða
ásamt yfirvinnu ef óskað er. Spennandi starf
fyrir metnaðarfullan sérkennara við góðar
starfsaðstæður. Grunnskólakennari (B.Ed.)
kemur einnig til greina í starfið. Flutnings-
styrkur, útvegun húsnæðis og 60% niður-
greiðsla húsaleigu í boði fyrir réttan aðila.
Nánari upplýsingar veita: Gunnar Hjartarson,
skólastjóri, símar 436 1150/436 1293 og
Sveinn Þór Elinbergsson, aðstoðarskóla-
stjóri, símar 436 1150/436 1251.
Borgarnes
Til sölu hjá undirrituðum er iðnaðar/þjón-
ustuhúsnæði Skiltagerðar Bjarna Steinars-
sonar að Brákarbraut 11 b, Borgarnesi. Húsn.
er um 100 m2 að stærð, byggt 1963, endur-
bætt síðar og í góðu ásigkomulagi. Tilvalið
fyrir verslun eða hliðstæðan rekstur.
Verð kr. 5,0 millj.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
Gísli Kjartansson hdl.
lögg. fasteigna- og skipasali,
Borgarbraut 61, Borgarnesi
S. 437 1700, fax 437 1017.
SÖGUHOAG
Sögufélag
1902
Aðalfundur Sögufélags verður haldinn laug-
ardaginn 28. september í Þjóðarbókhlöðunni
og hefst kl. 14.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Dr. Einar Már Jónsson, sagnfræðingur,
flytur erindi: Sjálfsævisögur sagnfræð-
inga.
Stjórnin.
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði,
fimmtudaginn 26. september nk. kl. 10.00 á neðangreindri eign:
Brimnesvegur 17, Ólafsfirði, þinglýst eign Eivu G. Ingólfsdóttur eftir
kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
Ólafsfirði, 18. september 1996.
Sýstumaðurinn i Ólafsfirði,
Björn Rögnvaldsson.
TM-hugleiðsla
Kynningarfundur á Suðurlands-
braut 6, 2. hæð, kl. 16.00 í dag.
Upplýsingar í síma 588 8455.
TM-kennslumiðstöð - ísl. íhugunarfél.
m mm m
JEI
JARÐEFNAIÐNAÐUR HF
Aðalfundur
Aðalfundur Jarðefnaiðnaðar hf. verður hald-
inn laugardaginn 28. september 1996 kl.
14.00 í veitingahúsinu Duggunni, Hafnar-
skeiði 7 í Þorlákshöfn.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt sam-
þykktum félagsins.
Reikningar félagsins fyrir árið 1995 liggja
frammi á skrifstofu þess að Nesbraut 1,
Þorlákshöfn.
Stjórn Jarðefnaiðnaðar hf.
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Núverandi nemendur, kennarar og annað
starfsfólk skólans býður gamla nemendur,
kennara og annað fyrrum starfsfólk HM svo
og aðra velunnara skólans velkomna í hátíð-
ar-
sal skólans til að taka þátt í
30 ára afmælishátíð MH
sunnudaginn 22. september kl. 20
Þar koma m.a. fram Rannveig Fríða Braga-
dóttir söngkona, Karl Ágúst Úlfsson leikari
og Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar
Ingólfsdóttur.
singar
íf j iS%
—>
Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330
Dagsferð 22. september
Ki. 10.30 Selatangar. Létt
ganga, komið að gamalli verstöð
austan við ísólfsskála.
Verð: 1200/1400.
Netfang:
http://www.centrum.is/utivist
KFUM og KFUK
við Holtaveg
Samkoma á morgun kl. 17.00.
Barna- og unglingasamvera á
sama tíma. Ræðumaður Ragnar
Gunnarsson. Fyrirbæn í lok
samverunnar.
Sálarrannsóknafélagið
Geislinn
Lára Halla Snaefells verður með
skyggnilýsingu á morgun,
sunnudaginn 22. sept., kl. 15.00
í húsi félagsins Túngötu 22,
Keflavík.
Lára Halla er þekkt fyrir að koma
með góð og skýr skilaboð að
handan. Aðgangseyrir kr. 1.000.
Allir velkcmnir.
Stjómin.
Elím, samkomusalur
Grettisgötu 62
Heimsókn!
Bogi Pétursson, forstöðumaður
sumarbúðanna við Ástjörn, talar
á samkomu sunnudaginn 22.
sept. kl. 17.00. Allir velkomnir.
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma í dag kl. 14.00
í umsjá unglinga.
Allir hjartanlega velkomnir.
/\ Skíðafélag
//V\ Reykjavíkur
/y y\
/fm
REYK ) AVIKUW 1
Haustæfingar Skíðafélags
Reykjavikur hefjast mánudaginn
23. september kl. 17.30 við stúk-
una I Laugardalnum. Æfingar
verða á mánudögum og fimmtu-
dögum kl. 17.30. Skráning á
staðnum.
Nýir félagar velkomnir.
Upplýsingar í símum 551 2371
og 587 2833.
Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur.
fERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533
Næstu ferðir
Sunnudagur 22. sept. kl. 10.30.
Leggjabrjótur, gömul þjóðleið.
Gengið frá Þingvölum i Botnsd-
al, Hvalfirði.
Kl. 13.00. Botnsdalur i haustlit-
um. Gengið að Glym, hæsta
fossi landsins. Verð 1.200 kr. í
báðar ferðirnar, frítt f. börn m.
fullorðnum. Brottför frá BSI,
austanmegin, og Mörkinni 6.
Helgarferðir 27.-29. sept.
1. Þórsmörk, haustlitir, grill-
veisla. Gist í Skagfjörðsskála
Langadal.
2. Núpsstaðarskógar o.fl.,
haustlitaferð, náttúruskoðun.
Gist að Klaustri. Fyrsta mynda-
kvöld vetrarins verður miðviku-
dagskvöldið 9. október og
fyrsta árshátíð Ferðafélagsins
í nýja salnum, Mörkinni 6, verð-
ur laugardagskvöldið 23. nóv-
ember. Verið með!
Ferðafélag íslands.