Morgunblaðið - 21.09.1996, Síða 38
38 LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Braskað með
fjöreggið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ skrifar um aðgang að auðlindum sjávar
í leiðara á fimmtudag og segir að um sé að ræða eitt
mesta réttlætismál seinni tíma. Allir sem eigi beinna hags-
muna að gæta hljóti að viðurkenna að það er fullkomlega
siðlaust og ranglátt að sægreifar skuli braska með óveidd-
an fisk, sem eigi að heita helsta auðlind þjóðarinnar. Lög
kveði á um að fiskurinn í sjónum sé sameiginleg eign
landsmanna, en ekkert sé fjær sanni í reynd.
BLAÐIÐ segir: „Ein helsta rök-
semd þeirra sem leggjast gegn
veiðileyfagjaldi er sú, að þar
sé um að ræða nýjan skatt á
útgerðina. Sjaldan hefur þess-
ari firru verið svarað jafnræki-
lega og í úttekt Fiskistofu á
verslun með kvóta, sem birtist
í Morgunblaðinu í gær. Stað-
reyndin er sú, eins og oft hefur
reyndar verið bent á, að út-
gerðarmenn greiða hver öðr-
um gífurlegar upphæðir fyrir
kvóta. í stað þess að tekjur fyr-
ir aðgang að auðlindinni renni
í sameiginlegan sjóð þjóðarinn-
ar fara þær í vasa sægreifanna.
Úttekt fiskistofu sýnir hversu
stórkostlegt umfang kvóta-
brasksins er. Þannig eru dæmi
um að nær allur þorskkvóti
ákveðinna fyrirtækja hafi verið
leigður út síðustu tvö ár. Grét-
ar Mar Jónsson skipstjóri segir
í DV í gær að á fiskveiðiárinu
1994-95 hafi 78 prósent af út-
hlutuðum veiðiheimildum
gengið á milli skipa. Þetta seg-
ir allt um kvótakerfið."
• •••
Fómarkostnað-
urinn of hár
OG ALÞYÐUBLAÐIÐ heldur
MPBVBLn
áfram: „íslenskar útgerðir
hafa notað þau tækifæri, sem
kerfið býður uppá, til að leigja
frá sér botnfiskkvóta og senda
skip sín til úthafsveiða. Enginn
neitar því að úthafsveiðarnar
hafa skilað miklum verðmæt-
um og eiga mikinn þátt í efna-
hagsbatanum. Fórnarkostnað-
urinn er hins vegar of hár, ef
þjóðin er hlunnfarin um það
sem henni ber. Þar að auki eru
úthafsveiðarnar arðbærar og
þarf ekki að borga með þeim.
Skip fjölmargra ríkja stunda
úthafsveiðar um allan heim, án
þess að grundvöllur slíkra
veiða sé kvótaeign í heimaland-
inu.
Það er athyglisvert, að þrátt
fyrir að á þessu fiskveiðiári sé
í fyrsta skipti í langan tíma um
aflaaukningu að ræða, skuli
verð á varanlegum þorskkvóta
hækka. í upphafi fiskveiðiárs
var verð á varanlegum kvóta
480 krónur, en er nú komið upp
í 680 krónur. Eftirspum er
langtum meiri en framboð, og
sýnir meðal annars góða stöðu
útgerðarinnar í heild. Því er
út í hött að halda því fram, að
sanngjarnt gjald muni sliga
útgerðarfyrirtækin."
APOTEK
KVÖLD-, NÆTIIR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík. Vikuna 20.-26. september
eru Laugavegs Apótek, Laugavegi 16 og Holts
Apótek, Glæsibæ, Álfheimum 74, opin til kl. 22.
Auk þess er Garðs Apótek opið allan sólarhringinn.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 10-14.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud,-
fímmtud. 9-18.30, föstud. 9-19oglaugard. 10-16.
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12.______________________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: OpiS virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.___________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14. Afgreiðslusími
544-5250. Sími fyrir lækna 544-5252.___
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er op-
ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður-
bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14.
Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis
við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í
s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes
s. 555-1328._________________________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
virka daga 9-18. Laugardaga 10-14. Sunnu-
daga, helgidagaogalmennafrídaga 13—14. Heim-
sóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, taugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Méttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reylqavfkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólariiringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SjMRAHM^EYIUAVfKURr%iáUíbrfðí
móttaka í Fossvogi er opin allan sólartiringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sfmi._____________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Nýtt neyftamúmer fyrir
altt landið -112.
BRÁÐ AMÓTTAK A fyrir þá sem ekki hafa heimiiis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólartiringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s.
525-1000._______________________________
EITRUN ARUPPLÝSING ASTÖÐ er opin allan sól-
arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._
ÁFALLAHJÁLP. Tekiðer á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagiega.
AA-SAMTÓKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum._________________________________
ALNÆMISSAMTÖKINySímatímUjgTáðgjöFlír
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. ViðtaJstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.___________________
ÁFENGIS- mg FfKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendur alla v.d. íd. 9-16. Sfmi 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugaféjag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
mæður f síma 564-4650.
BARNAHEILL. ForeldraJína, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristillíólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósthólf 5388, 125, Reylqavík. Sími/tal-
hólf 881-3288.__________________________
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf félagsins er f sfma 552-3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.______________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavfk. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavík fúndir á mánud. kl. 22 f Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, FlókagÖtu 53, Rvk. Símsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.___________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sími 552-7878.____________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
giitu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum liömum. Skrífstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
ÖlduKÖtu 15, Rvk., s. 552-5990, Ijréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og síþreytu, símatími
fímmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sfmi er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðarogbar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. f s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.______________________
KVENNAATHVARF. AUan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Síini S52~-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, ynd-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sími 552-0218.________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími
552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055._____________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hofðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ISLANDS, Sléttuvegi 5, Reylqavík.
Skrifstofa/minningarkort/sfmi/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.____________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVlKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing-
ur á mánud. kl. 10-12. Flóamarkaður alla miðviku-
daga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánudaghvers
mánaðar í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20.
Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll-
inni, laugard. kl. 11.30 í Kristskirlq'u og á mánud.
kl. 20.30 f tumherbergi Landakirkju Vestmanna-
eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11S Templarahöll-
inni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í sfma 551-1012.____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Laugavegi
26, Reylgavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl.
17-20. Sfmi: 552-4440.__________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fynr konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414._______
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s, 552-8539
mánud. og fímmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2,h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 562-5605.___________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík. S.
562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir
Ijölskyldur f vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyr-
ir Qölskyldur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18
ára. Viðtöl fyrir Mosfellsbæinga fara fram í Þver-
holti 3, 2. hæð.______________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskyiduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vestuig. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt f bindindismótum og gefur út bama-
og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl.
13-17. Sfmi 551-7594.___________________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pðsth. 8687, 128 Rvlk. Slm-
svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559.
Myndriti: 588 7272.___________________
STYRKUR, Samtök krabbameinsgúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðgjöf,
grænt númer 800-4040.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og ungl-
ingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sól-
arhr. S: 511-5151, grænt nr. 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553- 2288. Myndbréf: 553-2050.
STUÐLAR, MEÐFERÐARSTÖÐ FYRIR
UNGLINGA, Fossaleyni 17, upplýsingar og ráð-
gjöf s. 567-8055.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bank-
astr. 2. Til 1. seþtember verður opið alla daga vikunn-
ar kl. 8.30-19. Á sama stað er hægt að skipta gjald-
eyri. Sími 562-3045, bréfsími 562-3057.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.___________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 581-1817, fax 581 -1819, veitir foreldrum og for-
eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn,
581-1799, er opinn allan sólarhringinn._
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
nr. 800-6464, er ætJuð fólki 20 ogeldri sem þarf ein-
hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR____________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.___________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30,
laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30.
H AFN ARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga______________________
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsðknar-
tími fxjáls alla daga.________________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
KI. 15-16 og 19-20._____________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fíjálsheimsóknartími eftirsamkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).________________________
LANDSPÍTALINN:alIadagakl. 15-16ogkI. 19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.__________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VlFlLSSTAÐASPlTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVlK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátfðum kl. 14-21. Sfmanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumega er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.
SÖFIM
ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. virka daga kl. 8-16 í 8.
577-1111._______________________________
ÁSMUNDARSAFNI SIGTÚNI:Opiðalladagafrá
l.júnf— 1. okt- kl. 10-16. Vetrartími frákl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ IGERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, BústaðakirKju, s. 653-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segin mánud.-fíd. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar
um borgina._____________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: OpiO mánud. -
föstud. 10-20. Opið laugardaga kl. 10-16 yfír vetr-
armánuði._____________________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17 ogeftir samkomulagi. Uppl. ís. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími
565-5420/555-4700, Bréfsfmi 565-5438.
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl.
13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard.
og sunnud. kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garúvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Op-
ið alla virka daga frá kl. 9-17 og 13-17 um helgar.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arQarðaropin a.v.d. nemaþriðjudaga frá kl. 12-18.
K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mánud.-fímmtud. kl. 8.15-19.
Föstudaga kl. 8.15-17. Laugardaga kl. 10-17.
Handritadeild verður lokuð á laugardögum. Sími
563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703._
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.________
LISTASAFN tSLANDS, FrlkirKjuvegi. Opið kl.
12- 18 alla virka daga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
Kaffistofan opin á sama tíma.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ V/NESTRÖÐ, Sel-
tjarnarnesi: Frá l.júnf til 14. septemberer safn-
ið opið sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi á öðrum tfmum.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14- 16._______________________________
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
dagakl.9-17ogáöðrumtfmaeftirsamkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.__________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._____
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður
safnið einungis opið skv. samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalin 14-19 alladaga.
PÓST- OG SlMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sfmi 555-4321._________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn-
ing á úrvali verka eftir Ásgrím Jónsson.
Opið aila daga nema mánud. frá 1. júnf kl.
13.30-16.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning f Ámagarði opin alla daga kl. 14-17.
FRÉTTIR
Ráðstefna um
samnýtingu
landfræði-
legra gagna
LÍSA, samtök um samræmd land-
fræðileg upplýsingakerfi á Islandi,
halda miðvikudaginn 25. septem-
ber nk. ráðstefnu í samráði við
landlæknisembættið um samnýt-
ingu landfræðilegra gagna á sviði
heilbrigðismála.
Markmið ráðstefnunnar er að
kynna og ræða um möguleika og
kosti þess að samnýta landfræði-
leg gögn innan heilbrigðisgeirans.
Samnýting landfræðilegra gagna
er t.d. þekkt við skipulag landnotk-
unar, nýtingu náttúruauðlinda og
á sviði veitu- og orku- og sam-
göngumála.
Víða erlendis hafa aðilar á sviði
heilbrigðismála nýtt sér kosti þess
sem hagræðing í notkun land-
fræðilegra upplýsinga hefur í för
með sér, m.a. við rannsóknir á
sjúkdómum og ýmsum ytri um-
hverfisþáttum, við skipulag
sjúkraflutninga og til sérhæfðra
rannsókna á útbreiðslu sjúkdóma,
segir í fréttatilkynningu.
Á ráðstefnunni 25. september
mun Ólafur Ólafsson landlæknir
flytja ávarp. Fundarstjóri verður
Hrafn Tulinius. Fyrirlesarar frá
Krabbameinsfélaginu, Manneldis-
ráði, Hjartavernd, Landlæknis-
embættinu og Heilsugæslustöð-
inni á Seltjarnarnesi munu fjalla
um heilbrigðisrannsóknir, gagna-
öflun og hagræðingu í upplýs-
ingavinnslu. Þá munu fyrirlesarar
frá Borgarverkfræðingsembætt-
inu, Landgræðslu ríkisins og fyr-
irtækjunum Samsýn ehf. og
Áhuga ehf. fjalla um landfræðileg
upplýsingakerfi og notkun þeirra.
Ráðstefnan verður haldin í
Funda- og ráðstefnusölum,
Borgartúni 6, 4. hæð, kl. 13-16.30.
Skráning og nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofu LÍSU.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði.eropiðalladagakl. 13-17ogeftirsam-
komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
SJÓMINJ ASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkl. Uppl, i s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugar-
daga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
12-17._______________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
föstud. kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opió alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga._______
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
daga frá 16. septembertil 31. maí. Sími 462-4162,
bréfsími 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI:
Opið daglega kl. 10-17. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR I REYKJAVfK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið f böð
og heita potta alla daga. Vesturbæjariaug, Laugar-
dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl.
7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin
a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftfma fyrir lokun.______________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
fóstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8- 18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
föstud. 7—21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnaríjarðan Mánud.-föstud. 7-21. Ijaugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.__________________
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
7-20.30, laugard. og sunnud. kl. 9-17.30.__
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opiðmánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖD KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán., miðv. og
fímmtud. kl. 7-9 og 16.30-21. Þriíjud. og fóstud. kl.
15.30-21. Laugd. og sunnud. kl. 10-17. Mánud.-
fímmtud. kl. 19-21, 14 ára og eldri. Böm yngri en 8
ára skulu vera í fylgd 14 ára og eldri. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öjiiií
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sími 431-2643._________________
BLÁA LÓNIÐ: Ojiið v.d. kl. 11-20, hclgarkl. 10-21.