Morgunblaðið - 21.09.1996, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ
ÍDAG
Arnað heilla
ÁRA afmæli. Mánu-
daginn 23. september
nk. verður áttræð Elín
Guðjónsdóttir, Æsufelli
2, Reykjavík. Hún tekur á
móti gestum á morgun
sunnudaginn 22. septem-
ber, í félagsmiðstöð aldr-
aðra, Vesturgötu 8, frá kl.
15-18.
Ljósm. MYND, Hafnarfirði
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 17. ágúst í Laugar-
neskirkju af sr. Ólafí Jó-
hannssyni Ósk Laufey
Heimisdóttir og Hafjiór
Pálsson. Þau eru til heimil-
is á Silfurteig 3, Reykjavík.
Ljósm. Bonni
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 20. júlí í Breiðaból-
staðarkirkju í Fljótshlíð af
sr. Sváfni Sveinbjarnarsyni
Kristín Auður Harðar-
dóttir og Sverrir Guð-
finnsson. Þau eru til heim-
ilis á Nýbýlavegi 18, Hvols-
velli.
Ljósm. MYND Hafnarfirði
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 9. ágúst í Lágafells-
kirkju af sr. Jóni Þorsteins-
syni Dagbjört Ósk Stein-
dórsdóttir og Björn
Magnússon. Heimili þeirra
er í Suðurhólum 6, Reykja-
vík.
Ljósm. MYND Hafnarfirði
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 10. ágúst í Fríkirkj-
unni í Hafnarfirði af sr.
Einari Eyjólfssyni Kolbrún
Kjartansdóttir - og Auð-
unn Hjaltason. Heimili
þeirra er á Norðurbraut 21,
Hafnarfirði.
Ljósmyndarinn Lára Long
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 20. júlí í Kópavogs-
kirkju af sr. Braga Friðriks-
syni Anna Lilja Magnús-
dóttir og Guðmann Bragi
Birgisson. Heimili þeirra
er í Starengi 20A, Reykja-
vík.
Ljósmyndarinn Lára Long
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 20. júlí í Lágafells-
kirkju af séra Jóni Þor-
steinssyni Barbara
Björnsdóttir og Gunnar
Gunnarsson. Heimili
þeirra er í Klyfjaseli 18,
Reykjavík.
Ljósmyndarinn Lára Long
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 22. júní í Dómkirkj-
unni af sr. Pálma Matthías-
syni Anna Sigríður Blön-
dal og Kristinn Bjarna-
son. Heimili þeirra er í
Lindarsmára 47, Garðabæ.
HJÓNABAND. Gefin voru
saman í Stord-kirkju í Nor-
egi 10. ágúst Sigrún Anna
Davíðsdóttir og Arne
Qvindesland.
SKÁK
llmsjón Margeir
Pétursson
*H VÍTÚR "mátar"
í fjórða leik.
STAÐAN kom upp á
opnu móti í Póllandi í ág-
úst. Alþjóðlegi meistarinn
Timur Ivanov (2.370),
Rússlandi, var með hvítt og
átti leik, en Leonid Mu-
htarov (2.195), Úkraínu,
hafði svart.
42. Dxg6+! - Kxg6 43.
Be4+ — Kh6 44. hxg5+ —
Rxg5 45. Bxg5 mát!
HÖGNIHREKKVÍSI
STJÖRNUSPÁ
cftir Fniices Itrakc
MEYJA
Afmælisbarn dagsins:
Þú vilt ráða ferðinni og
kannt ekki við að láta segja
þér fyrir verkum.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Þér gengur vel að leysa
heimaverkefni, en þarft að
gæta þess að láta ekki smá-
atriði framhjá þér fara. Vin-
ur hefur fréttir að færa.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það verður margt um að
vera'í dag, og ástvinir eiga
saman góðar stundir. Gættu
)ess að missa ekki af spenn-
andi samkvæmi.
Tvíburar
(21. maí- 20. júní)
Láttu ástvin ráða hvert þið
farið að skemmta ykkur í
kvöld. Þótt ættingi sé með
leiðinda þras, ættir þú að
sýna skilning.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí)
Vinur skýrir þér frá góðri
hugmynd varðandi viðskipti,
sem geta gefið vel af sér.
Taktu ekki þátt í deilum
heima í kvöld.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Þú tekur daginn snemma,
og notar frístundirnar til að
ljúka gömlu verkefni. Slak-
aðu svo á heima, og gættu
þess að fá næga hvíld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þér tekst að ljúka gömlu við-
fangsefni, sem setið hefur á
hakanum um skeið. En þeg-
ar kvöldar bíður þín ánægju-
legur mannfagnaður.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú ert hrókur alls fagnaðar
í dag, en þarft einnig að
gefa þér tíma til að hugsa
um ástvin. Láttu ekki blekkj-
ast af gylliboði.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Farðu sparlega með fjármuni
þína og láttu ekki freistast
til að eyða í óþarfa. Þú nýtur
þín betur heima með ástvini
í kvöld.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember) Í50
Þú nýtur góðs stuðnings fjöl-
skyldunnar við að koma
áformum þínum í fram-
kvæmd í dag, en ágreiningur
getur komið upp milli vina.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Samningalipurð og vingjarn-
legt viðmót skila þér árangri
í viðskiptum dagsins. Láttu
ástvin ráða ferðinni þegar
kvöldar.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Viðbrögð vinar við hug-
myndum þinum geta valdið
þér vonbrigðum í dag, en þú
ættir að halda þínu striki.
Þú ert á réttri leið.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Láttu ekki áhyggjur vegna
vinnunnar spilla góðri
skemmtun í dag. Þú hefur
staðið í ströngu, og þarft að
slaka örlítið á.
Stjörnuspána á ad lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996 43
MESSUR Á MORGUN
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli í Hvaleyrarskóla kl. 11.
Umsjón sr. Þórhallur, Ingunn, Hildur
og Bára. Sunnudagaskóli í kirkjunni
kl. 11. Umsjón sr. Þórhildur Olafs
og Natalía Chow. Guðsþjónusta kl.
14. Prestur sr. Gunnþór Ingason.
Organisti Natalía Chow. Tónlistar-
guðsþjónusta kl. 18. Fjölbreytt tón-
list. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Org-
anisti Helgi Pétursson. Kaffiveiting-
ar í Strandbergi eftir guðsþjónustu.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Fjölskylduguðs-
jjónusta kl. 14. Fundur með ferm-
ingarbörnum og foreldrum að lok-
inni guðsþjónustu. Organisti Krist-
jana Þ. Ásgeirsdóttir. Einar Eyjólfs-
son.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Messa
sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl.
8. Allir velkomnir.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Helgistund
kl. 10 á Hlévangi. Messa og altar-
isganga kl. 11. Prestur sr. Ólafur
Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju
syngur. Organisti Einar Örn Einars-
son.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl. 14.
HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu-
dagaskólinn hefst kl. 11. Fundur
með fermingarbörnum og foreldr-
um kl. 14. Jón Ragnarsson.
SELFOSSKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 10.30. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskól-
inn hefst kl. 11. Allir velkomnir.
Messa kl. 14. Væntanleg ferming-
arbörn næsta vors og foreldrar
þeirra sérstaklega boðuð til mes-
sunnar. Svavar Stefánsson.
GAULVERJABÆJARKIRKJA:
Messa kl. 14. Úlfar Guðmundsson.
ODDAKIRKJA á Rangárvöllum:
Messa kl. 14. Skírn. Organisti Guð-
jón Halldór Óskarsson. Sókn-
arprestur.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum:
Sunnudagaskólinn hefur göngu
sína kl. 11. Almenn guðsþjónusta
kl. 14. Boðið er upp á akstur frá
Hraunbúðum. Barnasamvera með-
an á prédikun stendur. Messukaffi.
Fyrsta poppmessa vetrarins verður
kl. 20.30. Hljómsveitin Prelátar leið-
ir safnaðarsönginn. Eftir messu er
boðið til altarisgöngu í kirkjunni og
messukaffis í safnaðarheimilinu.
AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjóh-
usta í dag laugardag kl. 11. Stjórn-
andi Sigurður Grétar Sigurðsson.
Messa sunnudag kl. 11. Hans M.
Hafsteinsson, guðfræðingur, préd-
ikar. Björn Jónsson.
SELECT BALANCE Gra
SELLCT
ÍUIAWF
Sunnudaginn 22. scptember í Dýraríkinu Grei
Fóðurkynningar - Afslættir - Tilboi
Húsið opnar kl. 12.00
1. sýning kl. 13.00
2. sýning kl. 15.00
DYRARIKIÐ
...fyrir dýravirti!
rlundatískusýning
**4KE^*m 0 0 0 0 0 mmmmmmmmmmmmmmmmmjmmmmmmmmmm—mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—mmjmmmmmmmmm.—mmm^mmmmmm^^mmmmmmm~mjmmm
r
^P8 hundar sýna nýjustu hundatískuna frá Italíu ■■■
Boxer - Weimaraner - Papillon - Miniature Pinscher
Labrador - Silki Terrier - íslenskur - Poodle