Morgunblaðið - 21.09.1996, Qupperneq 49
4
morgunblaðið
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996 49
)
►
Í
i
í
I
>
>
>
I
;)
j
i
j
9
S
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
FORSYNING I KVOLD KL 11
DIGITAL
SIMI 553 - 2075
DIGITAL
nniDOLBYl
DIGITAL
ENGU LÍKT
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 16 ára aldurstakmark
Hefnd, völd, græögi og réttlæti. Crying Freeman er ein besta spennu- og
bardagalistmynd seinni tíma. Mynd fyrir þá sem unna kvikmyndum og
margbrotnum kvikmyndabrellum. Myndin er byggð á hinni vinsælu Manga
teiknimynd Crying Freeman.
Ath. miðasala opnar kl. 4. Bönnuð innan 16 ára.
Landslag
í gullramma
ÞAÐ er ekki endilega nauðsynlegt að
mála landslagið á striga áður en það er
sett í gullramma. Þýski myndlistarmað-
urinn Jorg Lange kann betur við að
ramma inn landslagið sjálft, hreint og
ómengað, með stórum gullramma eins
og sést hér á myndinni.
irL uL ©M
Sýndkl. 3. 5,7, 9 og 11.
/DD/
ihdepehdehce dav
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.8.1.12*™.
íslensk heimasíöa: http://id4.islandia.is
Gengið og Náman munið
afsláttarmiðana
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. £
Komdu og prófaðu sal 2 sem er nýr og
glæsilegur 200 manna salur með
vandaðasta hljóðkerfi sem völ er á.
FRUMSÝIXID I SAL 2:
g ★★★★ Empire
JtlLlETTE 1 l N Q C H E
★★★★ Premiere
OUVlEt HARTIHEZ
SURcZ^TOIl
JEAN 61ÖN0
Hestamaðurinn á þakinu
Dýrasta mynd sem Frakkar
hafa framleitt og einnig sú
adsóknarmesta.
.
Áhrifamikil og átakanleg stórmynd leikstýrð af einum af dáðasta
kvikmyndagerðarmanni Frakka, Jean-Paul Rappeneau (Cyrano de Bergerac).
Með aðalhlutverk fara Juliette Binoche (Þrír litir: Blár, Óbærilegur léttleiki
tilverunnar) og Oliver Martinez (IP 5), einnig sést til Gerard Depardieu í
óvenjulegu aukahlutverki.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
STRIPTMSE
DEMI MOORE
THE CHEAT WHIIE
HtTE
SAMUEL
JACKSON
JEFF
GOLDBLUM
COURAGE
--UNDER--
FIRE
DENZEL WASHINGTON
MEG RYAN
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Kvikmyndin
Fyrirbærið
frumsýnd
BÍÓHÖLLIN, Bíóborgin og Nýja Bíó Kefla-
vík hafa tekið til sýninga kvikmyndina Fyrir-
bærið eða „Phenomenon" eins og hún heitir
á frummálinu. í aðalhlutverkum eru John
Travolta, Kyra Sedgwick, Robert Duvall og
Forest Whittaker. Leikstjóri er John Turtle-
taub.
Myndin gerist í litlum sveitabæ í miðríkjum
Bandaríkjanna og segir af George Malley,
einföldum piparsveini sem skyndilega öðlast
ofurkrafta. Hvorki hann né þorpslæknirinn
skilur neitt í neinu en uppgötva smám saman
að eitthvað stórmerkilegt hefur átt sér stað;
eitthvað sem gæti skilið mikið eftir sig.
Þorpsbúar taka öllu með varúð og ekki er
JOHN Travolta og Robert Duvall í
hlutverkum sínum.
laust við að ótta gæti meðal þeirra þegar
drengurinn George fer allt í einu að tala
tungum og segja réttilega fyrir jarðskjálfta.
En þeir eru ekki einir um að hafa áhuga;
NASA og sérfræðingum FBI finnst vegið að
þjóðaröryggi er George leysir flóknasta dul-
mál á örskotsstundu og vilja gera á honum
tilraunir, nokkuð sem hann tekur ekki í mál.
1