Morgunblaðið - 21.09.1996, Page 50
50 LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/ S JÓN VARP
Sjónvarpið
9.00 ► Morgun-
sjónvarp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhanns-
dóttir. Myndasafnið Siggi og
Sigga, Forvitni Frikki, Dæmi-
sögur og Teskeiðarkerlingin.
Dýrin í Fagraskógi Samstaða
Karólína og vinir hennar
Glæsihótelið. Ungviði úr
dýraríkinu Stökkmúsin. Þýð-
andi ogþulur: Guðni Kolbeins-
son. Strákalingur Sami, fjög-
urra ára, fer með pabba á
íþróttaæfingu. Bambusbirn-
irnir Hvíti nashymingurinn.
10.45 ►Hlé
13.50 ►íslandsmótið í
knattspyrnu Bein útsending
frá leik í 17. umferð Sjóvá-
Almennra deildinni.
16.00 ► Mótorsport (E)
16.30 ►íþróttaþátturinn
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►Öskubuska (Cinde-
rella) Teiknimyndaflokkur.
19.00 ►PhilCoilinsátón-
leikum (Unplugged: Phil Coll-
ins) Phil Collins á órafmögn-
uðum tónleikum
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
'52b.40 ►Móðir Davíðs
(David’s Mother) Bandarísk
verðlaunamynd frá 1994 um
lífsbaráttu móður drengs sem
er með heilaskemmdir. Aðal-
hlutverk leika Kirstie Alley,
Michael Goorjian.
22.15 ►Söngleikur ársins
1996 - Úrslit (Musical of the
Year) Útsending frá alþjóð-
legri keppni um nýja söngleiki
sem Danska sjónvarpið og
Bang og Olufsen standa fyrir
í'Árósum. Meðal flytjenda eru
John Barrowman, Denie Quil-
ley, Clive Carter, Nick Holder,
Claire Moore og Jenna Russ-
ell. Kynnir er Peter Ustinov.
23.35 ►Bragðarefir (The
Grifters) Bandarísk bíómynd
gerð eftir sögu Jims Thomp-
sons um karlmann og tvær
konur sem eru ekki öll þar sem
þau eru séð. Aðalhlutverk
leika Anjelica Huston, John
Cusack og Anette Bening.
1.20 ►Útvarpsfréttir ídag-
skrárlok
Utvarp
RÁS I FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Gunnþór Inga-
son flytur. Snemma á laugar-
dagsmorgni. Þulur velur og
kynnir tónlist.
8.07 Snemma á laugardags-
morgni heldur áfram.
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 Út um græna grundu.
Þáttur um náttúruna, umhverf-
ið og ferðamál. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Með sól í hjarta. Létt lög
og leikir. Umsjón: Anna Pálína
Árnadóttir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröst-
ur Haraldsson.
*12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og augl.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
Fréttaþáttur í umsjá fréttastofu
Útvarps.
14.00 RúRek 96 Kynning á ís-
lenskri djasstónlist á RúRek.
Umsjón: Guðmundur Emils-
son.
15.00 Álafossúlpur, íþróttir og
lopapeysur. Mannlíf og fram-
leiðsla á Álafossi í tilefni 100
ára afmælis ullariðnaðar í Mos-
fellsbæ. Umsjón: Ásdís Emils-
dóttir Petersen. (e)
16.08 (sMús 1996 Tónleikar og
tónlistarþættir Ríkisútvarpsins
Americana. Af amerískri tónlist
Bandaríska tónskáldið William
H. Harper kynnir nútímatónlist
frá Bandaríkjunum. Umsjón:
Guðmundur Émilsson.
17.00 Hádegisleikrit vikunnar
endurflutt, Réttlætinu fullnægt
eftir Bernhard Schlink og Walt-
er Popp. Útvarpsleikgerð: Ir-
ene Schuck. Þýðing: Jórunn
STÖÐ 2
9.00 ►Með afa
10.00 ►Baldur búálfur
10.25 ►Smásögur
10.30 ►Myrkfælnu draug-
arnir
10.45 ►Ferðir Gúllivers
11.10 ►Ævintýri Villa og
Tedda
11.35 ►Skippý
12.00 ►NBA-molar
12.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
13.00 ►Þagnarrof (Shatter-
ing The Silence) Aðalhlutverk:
Joanna Kerns og Michael
Brandon. 1993.
14.30 ►Heilbrigð sál f
hraustum líkama (Hot
Shots)
15.00 ►David Cop-
perfield Teiknimynd
eftir sögu Charles Dickens.
16.36 ►Andrés önd og Mikki
mús
17.00 ►Oprah Winfrey
18.00 ►Listamannaskálinn
(Southbank Show) Miriam
Makeba gestur þáttarins. (e)
19.00 ►Fréttir og veður
20.00 ►Fyndnar fjölskyldu-
myndir (America’sFunniest
Home Videos) (24:25)
20.55 ►Góða nótt, elskan
(Goodnight Sweetheart)
(23:27)
21.30 ►Flóttamaðurinn (The
Fugitive) Skurðlæknir er
ranglega ásakaður um morðið
á eiginkonu sinni. Aðalhlut-
verk: Harrison Ford og
Tommy Lee Jones. Leikstjóri:
Andrew Davis. 1993. Strang-
lega bönnuð börnum.
23.40 ►Geðspítalinn
(Chattahoochee) Stríðshetjan
Emmett Foley er einn vist-
manna á geðsjúkrahúsi ríks-
ins, Chattahoochee. Aðalhlut-
verk: Gary Oldman og Dennis
Hopper. 1990. Stranglega
bönnuð börnum.
1.20 ►Frilla konungs
(King’s Whore) Aðalhlutverk:
Timothy Dalton og Valeria
Golino. 1990. Bönnuð börn-
um.
2.50 ►Dagskrárlok
Sigurðardóttir. Leikstjóri:
Hjálmar Hjálmarsson. Fyrri
hluti. Leikendur: Erlingur Gísla-
son, Gunnar Eyjólfsson, Hjalti
Rögnvaldsson, Guðrún Gísla-
dóttir, Sigurður Skúlason, Jór-
unn Sigurðardóttir, Róbert
Arnfinnsson, Dofri Hermanns-
son, Jón Júlíusson, Magnús
Ólafsson, Gunnlaugur Helga-
son, Valgeir Skagfjörð, Björn
Ingi Hilmarsson, Anna Kristin
Amgrimsdóttir, Hjálmar Hjálm-
arsson og Magnús Ólafsson.
18.15 Síðdegismúsík á laugar-
degi.
— Tónlist eftir Stéphane Delicq
fyrir harmóníku og kammer-
sveit. Stéphane Delicq leikur á
harmóníku með hljómsveit
sinni.
18.45 Ljóð dagsins. (e)
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir.
19.40 Sumarvaka: Huldumaður,
rímsnillingar og tónlist. Þáttur
með léttu sniði í umsjá Sigrún-
ar Björnsdóttur.
21.00 Heimur harmóníkunnar.
Umsjón: Reynir Jónasson. (e)
21.40 Úrval úr kvöldvöku: Har-
aldur Briem á Búlandsnesi.
Unnið eftir handriti Guðmundar
Eyjólfssonar á Þvottá. Birtist í
bókinni Undir Búlandstindi,
safni austfirskra fræða. Lesari:
Helga Einarsdóttir. Umsjón:
Arndís Þorvaldsdóttir. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Guðrún
Dóra Guðmannsdóttir flytur.
22.20 Út og suður. Guðrún Guð-
varðardóttir segir frá ferð yfir
Botnsheiði seint í nóvember
1940. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
23.00 Dustað af dansskónum.
STÖÐ 3
9.00 ►Barnatími Stöðvar 3
Litríkar og skemmtilegar
teiknimyndir fyrir alla aldurs-
hópa með íslensku tali.
11.30 ►Suður-ameríska
knattspyrnan (Futbol Amer-
icas) í þessum þætti er fjallað
um það helsta sem er að ger-
ast í knattspyrnunni.
12.25 ►Á brimbrettum
(Surf)
13.15 ►Hlé
18.15 ►Lífshættir ríka og
fræga fólksins (Lifestyles of
the Rich and Famous)
19.00 ►Benny Hill
19.30 ►Þriðji steinn frá sólu
(Third Rock from the Sun) (E)
19.55 ►Gestir (E)
MYNDIR20'35
ast (Thicker than
Blood) Larry (Peter Strauss)
og Karen hafa búið í lélegri
sambúð sem stofnað var til
mestmegnis vegna þess að
Karen var ófrísk. Larry Jr. er
hins vegar augasteinn föður
síns og þegar Karen stingur
af með hann er Larry ekki
mönnum sinnandi.
22.05 ►! nafni laganna - Svik
(The Feds VIII - Betrayal)
Þegar leynilögreglumaður
finnst myrtur er hafm alls-
heijar rannsókn innan deildar-
innar og Rainer Bass er vikið
úr starfi; ásakaður um stór-
fellda spillingu. Aðalleikarar
eru Robert Taylor, Angie
MiIIiken og John Bach. Leik-
stjóri er Chris Thompson.
Myndin er bönnuð börnum.
23.35 ►Útlagarnir (Rio
Diablo) Kenny Rogers leikur
útlagann Quinton Leech sem
óvart dregst inn í banka- og
brúðarrán í smábæ í Texas.
Bankaræningjarnir ræna
brúði á æðisgengnum flótta
úr bænum. Brúðguminn Ben
Tabor hyggst endurheimta
brúði sína, hvað sem það kost-
ar, og safnar saman liði. Út-
laginn er þeirra á meðal, en
þegar hópurinn kemur að ánni
Rio Diablo skortir alla kjark
til að fylgja Ben yfir, nema
Quinton. Myndin er strang-
lega bönnuð börnum. (E)
1.05 ►Dagskrárlok.
0.10 Um lágnættið.
— Píanókvintett í f-moll ópus 34
eftir Johannes Brahms. Chri-
stoph Escenbach og Amad-
euskvartettinn leika.
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
8.07 Morguntónar. 9.03 Laugar-
dagslif. 13.00 Helgi qg Vala laus
á Rásinni. 14.00 íþróttarásin.
16.08 Gamlar syndir. Umsjón:
Árni Þórarinsson. 18.00 Með
grátt í vöngum. Umsjón Gestir
Einar Jónasson. 19.30 Veður-
fréttir. 19.40 Milli steins og
sleggju. 20.30 Vinsældalisti göt-
unnar. 22.10 Veðurfregnir. 22.15
Næturvakt. 0.10 Næturvakt Rás-
ar 2 til 2. 1.00 Veðurspá.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7,
8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og
24.
NCTURÚTVARPW
2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir.
5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur.
ADALSTÖ0IN FM 90,9 / 103,2
9.00 Helgarsirkusinn. Umsjón: Sús-
anna Svavarsdóttir. 13.00 Kaffi Gurrí.
16.00 Hipp og Bítl. 19.00 Logi Dýr-
fjörð. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Tónlist-
ardeild.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jónsson
og Sigurður Hall. 12.10 Laugardags-
fléttan. Erla Friðgeirs, Gulli Helga og
Hjálmar Hjálmars. 16.00 islenski list-
inn. Jón Axel Ólafsson. 20.00 Laugar-
dagskvöld. Jóhann Jóhannsson. 3.00
Næturhrafninn flýgur.
Fréttir kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17
og 19.
Tommy Lee
Jones leikur
eitt aðalhiut-
verkanna í fyrri
frumsýningar-
mynd kvöldsins.
SÝN
14.00 ►Sjóvá-Almennra
deildin í knattspyrnu. Bein
útsending f rá viðureign KR
og Stjömunnar.
16.00 ►Hlé
18.00 ►Taumlaus tónlist
18.25 ►ítalski boltinn Inter -
Lazio.
20.30 ►Þjálfarinn (Coach)
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
Flóltamaðurinn
nTjjjMM Kl 21.30 ►Kvikmynd Harrison Ford og Tommy
■■■■■ Lee Jones leika aðalhlutverkin í fyrri frumsýning-
armynd kvöldsins á Stöð 2. Flóttamaðurinn eða The
Fugitive er spennumynd eins og þær gerast bestar en
Maltin gefur henni þrjár og hálfa stjörnu. Lífið leikur
við skurðlækninn Richard Kimble. Hann er í góðri stöðu
og á fallega eiginkonu og glæsilegt hús. En kvöld eitt
hrynur tilvera hans til grunna. Eiginkonan er myrt og
hann er ranglega sakfelldur fyrir morðið. Kimble er send-
ur í steininn en á leiðinni þangað tekst honum að flýja
og ákveður þá að hefja leitina að hinum rétta morðingja.
Það reyndist honum ekki létt verk enda sjálfur með lög-
regluna á hælunum. Leikstjóri er Andrew Davis. 1993.
Myndin er stranglega bönnuð börnum.
IJYIin 21.00 ►Alltáfullu
W I HU í Beverly Hills (Less
Than Zero) Tveggja stjörnu
mynd um ungt fólk í Los
Angeles. James Spader leikur
eiturlyíjasala og Robert
Downeyjr. leikur einn af við-
skiptavinum hans. Strang-
lega bönnuð börnum. 1987.
22.35 ►Óráðnar gátur (Un-
solved Mysteries) Heimildar-
þáttur um óleyst sakamál og
fleiri dularfullar ráðgátur.
Kynnir er leikarinn Robert
Stack.
23.25 ►Skuggar næturinna
(Night Shade) Ljósblá mynd.
Stranglega bönnuð börnum.
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
5.20 Sean’s Shorts 5.30 Button Moon
B.40 Melvin & Maurcen 6.65 Rainbow
6.10 Run the Risk 6.35 Why Don’t
You? 7.00 Retum of the Psammand
7.26 Biue Peter 7.60 Grange Hill 8.30
Dr Who 0.00 Pebble Mill 9.46 Anne
and Nick 11.30 Pebble MiU 12.20 East-
endere OranibuE 13.60 Gordon the Gop-
her 14.05 Count Duckula 14.26 Blue
Pcter 14.60 Grange Hill 15.30 Bella-
my’s Scaside Safari 18.00 Dr Who
16.30 Top of the Pops 17.20 How to
Be a Little S*d 17.30 Are You Being
Served 18.00 lienny Hill 19.00 Casu-
alty 20.00 Murdcr Most Horrid 20.30
Men Behaving Badly 21.00 Kist of Pun
21.30 The FaU Guy 22.00 Top of the
Pops 22.30 Dr Who 23.00 Muixler
Most llorrid 23.30 The Leaming Zone
CABTOON WETWORK
4.00 Sharky and George 4.30 Spartak-
us 5.00 Fruitties 5.30 Omer and the
Starchild 6.00 New Fred and Bamey
Show 6.30 Yogi Bear Show 7.00 Pup
Named Scooby Doo 7.30 Swat Kats
8.00 Jonny Quest 8.30 Toons 8.45 Tom
and Jerry 9.15 New Scooby Doo 9.46
Droopy Master 10.15 Dumb and Dum-
ber 10.46 Mask 11.15 Bugs and Daffy
Show 11.30 FUntstones 12.00 Dexter’s
Laboratory 12.15 Toons 12.30 Jetsons
13.00 Two Stupid Dogs 13.30 Super
Gloiietrotters 14.00 Iittle Dracula
14.30 Down Wit Droopy D 15.00 Ho-
uæ of Doo 16.30 Tom and Jerry 16.00
Jonny Quest 16.30 Two Stupid Dogs
17.00 Jetsons 17.30 Flintstones 18.00
Tom and Jerry 18.30 Dumb and Dum-
ber 19.00 Toons 19.30 Flintstones
20.00 Dagskráriok
CNN
News and business throughout the
day 4.30 Diplomatic Licence 6.30 Sport
7.30 Style 8.30 Future Watch 9.30
Travel Guide 10.30 Your Health 11.30
Sport 12.30 Inskle Asia 13.00 Larry
King 14.30 Sport 15.00 Future Watch
15.30 Computer Connection 16.30
Global View 17.30 Inside Asia 18.30
Earth Matters 19.00 CNN Presents
20.30 Insight 21.30 Sport 22.30 Diplo-
matic Licence 23.00 Pinnacle 23.30
Travel Guide 0.30 Inside Asia 1.00
Lariy King 2.30 Sporting Life 3.00
Both Sides 3.30 Evans & Novak
PISCOVERY
15.00 Saturday Stack (until 8.00pni):
Submarines: Sharks of Steel 19.00 The
Battle of Actium 19.30 Disaster 20.00
Russia’s War 21.00 Fíelds of Armour
21.30 Secret Weapons 22.00 Justice
{■1168 23.00 Dagskrórlok
EUROSPORT
6.30 Formula 1 7.30 Eurofun 8.00
Vatnaskíði 8.30 Mótorhjói 9.00 Kapp-
akstur 10.00 Formula 1 11.00 Form-
ula 1, bein óts. 12.00 Rallý 12.30
Fjallatýólreiöar 12.45 Mótorhjól, bein
dts. 13.30 Ií(jólreiðar, bein úts. 15.00
Golf 17.00 Formula 1 18.00 Mótor-
hjól, bein óts. 19.00 Dráttarvélateg
20.00 Formula 1 21.00 Hnefaleikar
22.00 Mótorhjól, bein úts. 22.30 Form-
ula 1 23.30 Hjólreiðar 0.00 Dagskrárl.
WITV
6.00 Kfckstart with Kimsy 7.30 Whe-
els 8.00 Star Trax with Metallica 9.00
Top 20 11.00 Sandblast 11.30 New
Show 12.00 Metallfca 16.00 Stylissimo!
16.30 BigPieture 18.00 Buszkill 17.00
Metallica 18.00 Metallica Rockument-
ary 18.30 Metallica 20.00 Club 21.00
LJnplugged with Kiss 22.00 Yo! 24.00
Chill Out Zono 1.30 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
News and business throughout the
day 4.00 The Ticket 4.30 Tom Brokaw
5.00 Mc Laughlin Group 5.30 Hello
Austria/Vienna 6.00 Tkket 6.35
Europa Joumal 7.00 Cyberschool 7.00
User’s Group 7.30 User’s Group 8.00
Computer Chronicles 8.30 At Home
9.00 Supershop 10.00 Sports 13.00
Davis Cup 16.00 Ushuaia 17.00 Nat-
ional Geographic 19.00 TBA 20.00
Nightshift 21.00 Conan O’Brien 22.00
Talkin’ Jazz 22.30 European Living
23.00 Jay Leno 0.00 Intemight 1.00
Selina Scott 2.00 Talkin’ Jazz 2.30
European Living 3.00 Ushuaia
SKY MEWS
News and business on the hour
5.00 Sunrise 7.30 Sport 8.00 Sunrise
Continues 8.30 Entertainment Show
9.30 Fashion TV 10.30 Destinations
11.30 UK 12.30 ABC Nightiine 13.30
CBS 48 Hours 14.30 Century 15.30
UK 16.00 Live at Five 17.30 Target
18.30 Sport 19.30 Court Tv 20.30 CBS
48 Houre 22.30 Sport23.30 Target
0.30 Court Tv 1.30 UK 2.30 Beyond
2000 3.30 CBS 48 Hours 4.30 Enterta-
inment Show
SKY MQVIES PLUS
5.16 To Trap a Spy, 1966 7.00 The
Spy in the Grcen Hat, 1966 0.00 Kaiei-
doscope, 1966 11.00 Mountain Family
Robinson, 1979 1 3.00 Dragonworkl,
1993 15.00 FYce Willy, 1993 17.00
Josh and S.A.M., 1993 1 9.00 Blue Sky,
1994 21.00 Gummen, 1994 22.36
Night Eyes, 1993 0.20 Thc VagrunL
1992 1.60 Separated by Murder, 1994
3.26 Dragonworid, 1993
SKY ONE
6.00 Undun 6.01 Dynamo Duck 6.05
Tattooed Teenage Ailen 6.30 My Pet
Monster 7.00 MMPR 7.30 X-Men 8.00
Teenage Mutant Hero Turties 8.30
Spiderman 9.00 Superhuman 9.30
Stone Protectors 10.00 Iron Man 10.30
Suberboy 11.00 World Wrestling 12.00
The Hit Mix 13.00 Hercules 14.00
Hawkeye 15.00 Kung Fu, The Legend
16.00 The Young Indiana Jones
Chronicles 17.00 World WrestJing
18.00 Hercules 19.00 Unsolved Myst-
eries 20.00 Cops 20.30 Cop Files 21.00
Stand and Deliver 21.30 Revelatkms
22.00 Movie Show 22.30 Forever
Knight 23.30 Dream on 24.00 Comedy
Rules 0.30 Raehel Gunn 1.00 Hit Mix
Long Play
TNT
20.00 Seven Brides for Scven Brethers,
1954 22.00 TNT’s Tnie Stories 23.40
Vengeance Vally, 1951 1.15 Seven Bri-
des for Seven Brothers, 1954
0.55 ►Dagskrárlok
Omega
10.00 ►Lofgjörðartónlist
20.00 ►Livets Ord
STÖD 3: Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV.
FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discoveiy,
Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT.
20.30 ►Vonarljós (e)
22.00 ►Praise the Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
BYLGJAN, ISAFIRDIFM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og
Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli
með næturvakt. 2.00 Samtengt Bylgj-
unni.
FM 957 FM 95,7
8.00 Vakgarður Einarsson. 10.00
Sportpakkinn. 13.00 Sviösljósið. Helg-
arútgáfan. 16.00 Hallgrímur Kristins-
son. 19.00 Steinn Kári. 22.00 Samúel
bjarki. 1.00 Hafliði Jónsson. 4.00 TS
Tryggvason.
KLASSÍK FM 106,8
10.00 Helgarsirkusinn. Umsjé: Sús-
anna Svavarsdóttir. Þátturinn er sam-
tengdur Aðalstöðinni.13.00 Létt tón-
list. 15.00 Ópera (endurflutningur)
18.00 Tónlist til morguns.
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduft tónlist. 9.00 Barnatími.
9.30 Tónlist meft boftskap. 11.00
Barnatími. 12.00 islensk tónlist. 13.00
í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjörðar-
tónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00
Róleg tónlist. 20.00 Viö lindina. 23.00
Unglingatónlist.
SÍGILT-FMFM94,3
8.00 Með Ijúfum tónum. 10.00 Laug-
ardagur með góðu lagi. 11.00 Hvað
er að gerast um helgina. 11.30 Laug-
ardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt
hádegi. 13.00 A léttum nótum. 17.00
Inn í kvöldið meö góðum tónum. 19.00
Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á dans-
skónum. 1.00 Sígildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan.
11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID FM 97,7
10.00 Raggi Blöndal. 13.00 Meft sítt
að attan 15.00 X-Dómínóslistinn (e)
17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00