Morgunblaðið - 21.09.1996, Side 51
morgunblaðið
DAGBOK
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996 51
VEÐUR
21.SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 5.53 1,1 12.32 3,0 19.05 1,2 7.07 13.19 19.30 20.35
ÍSAFJÖRÐUR 1.43 1,6 8.07 0,7 14.45 1,7 21.25 0,7 7.12 13.25 19.37 20.41
SIGLUFJORÐUR 4.34 1,1 10.27 0,6 16.55 1,2 23.18 0,5 6.54 13.07 19.19 20.22
DJÚPIVOGUR 2.50 0,7 9.26 1,8 15.58 0,9 21.58 1,6 6.37 12.50 19.00 20.04
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunbiaðið/Sjómælinqar islands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning A Skúrir
Slydda V7 Slydduél
|'||1 Snjókoma SJ Él
> 4
Veðurstofa Islands
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitasti.
V/inHnrin c\irur winH-
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöörin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
* *
*
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR l' DAG
Spá: Austan- og suðaustanátt, víða allhvöss
sunnan og suðvestanlands en heldur haegari í
öðrum landshlutum. Skýjað en úrkomulítið
norðan- og norðvestanlands, en súld eða rigning
annarsstaðar. Hiti frá 10 til 14 stig.
Spá
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Yfir helgina verður allhvöss eða hvöss
suðaustanátt með rigningu um mest allt land. Á
þriðjudag gengur i hægari austan- og
norðaustanátt, en á vestanverður Norðurlandi og
á Vestfjörðum verður áfram allhvöss eða hvöss
norðaustanátt með skúrum. Sunnan- og
suðvestantil á landinu verður mun hægari átt og
að mestu úrkomulaust. Undir lok næstu viku
breytir úr norðaustan yfir í austanátt og
úrkomusvæðið færist meir yfir Austur- og
Suðausturlandið. Hiti á bilinu 8 til 16 stig.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
'C Veður °C Veður
Akureyri 15 hálfskýjað Glasgow 16 léttskýjað
Reykjavík 12 skúr Hamborg 14 léttskýjað
Bergen 16 léttskýjað London 14 alskýjað
Helsinki 10 skýjað Los Angeles 19 alskýjað
Kaupmannahöfn 14 léttskýjað Lúxemborg 9 rigning
Narssarssuaq 6 skýjað Madrid 15 alskýjað
Nuuk 2 rigning Malaga 24 skýjað
Ósló 12 alskýjað Mallorca 25 skýjað
Stokkhólmur 10 hálfskýjað Montreal 14 heiðskírt
Þórshöfn 11 skýjað New York 16 heiðskírt
Algarve 22 léttskýjað Orlando 23 skýjað
Amsterdam 12 þokumóða Paris 15 skýjað
Barcelona 24 skýjað Madeira
Berlín Róm 22 skýjað
Chicago 11 hálfskýjað Vín 12 rign. á síð.klst.
Feneyjar 16 skýjað Washington 16 léttskýjað
Frankfurt 15 alskýjað Winnipeg 9 léttskýjað
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Yfirlit: Milli íslands og Noregs er 1027 millibara hæð, en
fyrir vestan og suðvestan land er nærri kyrrstætt 1003
millibara lægðasvæði sem grynnist.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \ /
Til að velja einstök v»*y j 0-2 ío h
spásvæði þarf að 2-1 \
velja töluna 8og ' . I /—1 \ /
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá \±\
og síðan spásvæðistöluna.
Krossgátan
LÁRÉTT;
1 efsti hluti hússtafns,
4 náðhús, 7 sleifar, 8
bur, 9 selshreifi, 11
autt, 13 timabilin, 14
klakinn, 15 fjöl, 17
glyrna, 20 hávaða, 22
kjánar, 23 stoppa í, 24
auðvelda, 25 stokkur.
LÓDRÉTT;
1 brotnaði, 2 blómum, 3
tyrfið mál, 4 úrræði, 5
tungl, 6 magran, 10
ástundunarsamur, 12
tímabil, 13 aula, 15
makk, 16 vitlaust, 18
klaufdýrið, 19 forfeð-
urna, 20 vaxa, 21 fiskar.
LAIISN SÍÐUSTU KROSGÁTU
Lárétt:
1 svakalegt, 8 eltir, 9 tyfta, 10 nýr, 11 káma, 13
arðan, 15 fengs, 18 hafur, 21 óra, 22 panil, 23 gerði,
24 hannyrðir.
Lóðrétt:
2 votar, 3 kirna, 4 letra, 5 gáfað, 6 verk, 7 hann, 12
nóg, 14 róa, 15 fipa, 16 nenna, 17 sólin, 18 hagur,
19 ferli, 20 reið.
í dag er laugardagur 21. septem-
ber, 265. dagur ársins 1996.
Krossmessa á hausti. Orð dags-
ins: Deiglan er fyrir silfrið og
bræðsluofninn fyrir gullið, en
Drottinn prófar hjörtun.
(Orðskv. 17, 3.)
og Sigurður Jónsson.
Mæting hjá Hansen kl.
10. Haustlitaferð verður
farin á miðvikudag Farið
frá miðbæ kl. 13, komið
við á Höfn og Hjalla-
braut 33. Ekið til Þing-
valla, Laugarvatns og
Grímsnes. Veitingar í
Fjósakaffi á Laugar-
bakka. Þátttöku þarf að
tilkynna Kristjáni í s.
565-3418 eða Gunnari í
s. 555-1252.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
kom hollenska æfinga-
skipið Königen Juliana.
Kyndill og Gissur ÁR
voru væntanlegir. í dag
er Hersir væntanlegur
og Betty kemur til Gufu-
ness.
Fréttir
Félag einstæðra for-
eldra er með flóamarkað
alla laugardaga kl. 14-17
í Skeljanesi 6, Skeija-
firði.
Silfurlínan, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Danskennsla
Sigvalda kl. 10 fyrir
lengra komna og kl.
11.30 fyrir byijendur.
Framsagnarnámskeið
hefst á þriðjudag kl. 16.
Kennari Bjarni Ingvars-
son. Skráning í s!
552-8812.
Vitatorg. Danskennsla
byrjar aftur miðvikudag-
inn 25. september kl.
13.30. Kennari Jóhann
Gunnar Arnarson.
Keramiknámskeið byrjar
þriðjudaginn 1. október
nk. kl. 13. Kennari Rósa
Gísladóttir. Uppl. í s.
561-0300.
Aflagrandi 40. Farið
verður í haustlitaferð á
Þingvelli þriðjudaginn
24. september nk. Lagt
af stað ki. 13 frá Afla-
granda. Kaffi drukkið í
Nesbúð á Nesjavöllum.
Fararstjóri verður Anna
Þrúður Þorkelsdóttir.
Skráning í afgreiðslu.
Langahlíð 3, félagsstarf
aldraðra. Leikfimi verður
framvegis á mánudögum
og fimmtudögum kl.
11.20. Ath. breyttan
tíma. Allir 67 ára og eldri
eru velkomnir.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Gömlu dans-
amir verða í dansskóla
Sigurðar Hákonarsonar,
Auðbrekku 17, í kvöld
kl. 21 og er húsið öllum
opið.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Laugar-
dagsganga í dag um
gamla vesturbæinn.
Leiðsögumenn verða
Guðmundur Þorleifsson
Húmanistahreyfingin
stendur fyrir .jákvæðu
stundinni" alla mánu-
daga kl. 20-21 í húsi
ungliðahreyfingar RKÍ,
Þverholti 15, 2. hæð og
eru allir velkomnir.
SÁÁ, félagsvist. Fé-
lagsvist sjiiluð í kvöld kl.
20 á Ulfaldanum og
Mýflugunni, Ármúla 40
og eru allir velkomnir.
Bahá’ar eru með opið
hús í kvöld í Álfabakka
12 kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Kirkjustarf
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi. Almenn sam-
koma í dag kl. 14 í um-
sjá unglinga og eru allir
velkomnir.
Mosfellsprestakail,
Lágafellssókn. Aðal-
fundur safnaðarins
verður haldinn í safn-
aðarheimili Lágafells-
sóknar þriðjudaginn 24.
september nk. kl. 20.30.
Egilsstaðakirkja.
Kyrrðarstund kl. 18
mánudaginn 23.
september.
SPURT ER . . .
IForseti Alþjóðaskáksambands-
ins, FIDE, berst nú fyrir end-
urkjöri. Hann kveðst sjálfur vera
moldríkur og á Ólympíuskákmót-
inu, sem nú fer fram í Jerevan, leys-
ir hann alla út með gjöfum. Hann
er 34 ára og er frá Kalmúkíu í
Rússlandi. Hvað heitir maðurinn?
2„Enginn launmorðingi með
réttu ráði mundi drepa mig,“
sagði Richard Nixon og átti við að
þáverandi varaforseta sinn, sem
lést í þessari viku af hvitblæði,
mundi verða forseti félli Nixon frá.
Umræddur maður varð að segja af
sér varaforsetaembætti vegna
ásakana um mútuþægni og tók
Gerald Ford við embættinu. Maður-
inn sakaði Nixon um að hafa kast-
að sér fyrir ljónin og talaði aldrei
við hann aftur en mætti þó við jarð-
arförina. Hvað hét maðurinn?
3Hvað merkir orðtakið að láta
sér eitthvað í léttu rúmi liggja?
4„En væri ekki nær að stjórn-
in/veitti þjóðinni lausn og/veldi
sér aðra,“ skrifaði þekkt skáld þeg-
ar austur-þýsk stjórnvöld sögðu að
„þjóðin hefði fyrirgert trausti”
þeirra eftir uppreisnina í Austur-
Þýskalandi 17. júní. Hvað hét mað-
urinn?
5
Hver orti?
Lífið er kvikmynd
leikin af stjömum.
Myndin er ekki
ætluð bömum.
annars í mynd Roberts Altmans um
tískuheiminn, Pret-a-Porter. Hvað
heitir leikkonan?
7Fyrir hvað er Svisslendingurinn
Le Corbusier frægur?
8„Gefin fyrir drama þessi dama“
nefnist nýtt fslenskt leikrit eftir
höfund, sem þýddi nafn sitt yfir
grísku og gerði að listamannsnafni
sínu. Leikritið var frumflutt á
fimmtudag, en hvað heitir höfund-
urinn?
9Hvað nefndist samsteypustjórn
Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks
og Sósíalistaflokks, sem sat
1944-47 undir forsæti Ólafs Thors?
Konan á myndinni er ein fræg-
asta leikkona ítala og heitir
réttu nafni Sofia Villani Scicolone.
Carlo Ponti, sem síðar varð eigin-
maður hennar, kom henni á fram-
færi upp úr 1950. Hún kemur enn
fram í kvikmyndum og lék meðal
•qiujgfjsjiiundgnsÁN ‘6 'U!H!ul J!
-5jj3iu ‘suSaui nifSijS-ujoj n 'snuri 1!UI
pigjo mfsou^uq -suiiajv ‘uossuof J9d
snu3ujf[ *8 'snq uuipaj py •£ -uajo-j
Uiljdog '9 * >{ ,ií [!.’ (i II f( | BJJ U0SSJUUI3
uýrjsiJS 'S 'iqaa-ia PI°ljaa 'V T'vóH
-jjia lun l5(UO mXaxs ‘euAMJíia lun
uuius y upuujs J?s ujyi Q\ •£ ‘Avau3v
OJ!<IS 'Z •Aouifsiunfii UUSJIM -j
MORGUNBI.AÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Roykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, tþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.