Morgunblaðið - 24.09.1996, Side 9
MORGUNBIAÐIÐ
FÍB segir öku-
menn spara
milljarð
EF ÖNNUR tryggingafélög lækka
bílatryggingar til jafns við það sem
Ibex tryggingar bjóða félagsmönn-
um FÍB verður heildarsparnaður
fyrir bíleigendur í landinu að
minnsta kosti einn milljarður króna
á ári, að mati FÍB. Þetta eru að
sögn Runólfs Ólafssonar, fram-
kvæmdastjóra FÍB, niðurstöður út-
reikninga félagsins. Runólfur segir
að þessi sparnaður muni hafa áhrif
á vísitölu neysluverðs.
NÝ SENDING!
ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 9
tæœMæxsi&simssttssssa
(( Grænt númer
V /
Símtal í grœnt númcr cr
ókeypis fyrir þann sem hringir*
DAMAN auglýsir!
Satín náttfötin með bómull að innan komin aftur.
8 fallegir litir. Einnig náttkjólar og náttserkir.
Frá Finnvear. Velour gallar og kjólar.
Sendutn i póstkrofu.
Laugavegi 32, sími 551 6477.
♦Gildir fyrir símtöl innanlands. Ef hringt er úr
farsima, greiðir sá sem hringir farsímagjald.
Tískuverslun - Álftamýri 7
Sími 553 5522
Dökkbláar teinóttar buxna-
og pilsdraktir frá
Ð
FASHION GROl'P
Hverfisgötu 78, sími 552 8980
KVENBUXUR UR
TEYGJUEFNI,
svartar, dökkbláar og gallaefni.
Polarn&Pyret"
Kringlunni 8-12, sími 568-1822
- vandaður kven- og barnafatnaöur
Nýtt útbob
spariskírteina
mibvikudaginn 25. september 1996
Verbtryggb
spariskírteini ríkissjóbs
1. fl. D 1995,
20 ár. 10 ár.
Útgáfudagur: 29. september 1995 1. febrúar 1995
Lánstími: 20 ár 10 ár
Gjalddagi: 1. október 2015 10. apríl 2005
Grunnvísitala: 173,5 3396
Nafnvextir: 0,00% 4,50% fastir
Einingar bréfa: 100.000, 1.000.000, 5.000, 10.000, 50.000,
10.000.000 kr. 100.000, 1.000.000,
10.000.000 kr.
Skráning: Skráð á Verðbréfa- Skráð á Verðbréfa-
þingi íslands Þ>ngi íslands
Verbtryggb
spariskírteini ríkissjóbs
Árgreibsluskírteini 1. fl. B 1995,
10 ár.
Útgáfudagur: 27. október 1995
Lánstími: 10 ár
Gjalddagar: 2. maí ár hvert, í fyrsta
sinn 2. maí 1997
Grunnvísitala 174,1
Nafnvextir: 0,00%
Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000,
10.000.000 kr.
Skráning: Skráð á Verðbréfa-
þingi íslands
3 í
Sölufyrirkomulag:
Spariskírteinin verða seld með tilboðs-
jyrirkomulagi. Öllum er heimilt að
bjóða í þau að því tilskyldu að lágmarks-
fjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en
10 milljónir króna að söluverði.
Öðrum aðilum en bönkum, spari-
sjóðum, verðbréfafyrirtækjum,
verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og
tryggingafélögum er heimilt í eigin
nafni, að gera tilboð í meöalverð
samþykktra tilboða, að lágmarki
100.000 krónur.
Öll tilboð í spariskírteini þurfa að
hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir
kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn
25. september.
Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar
eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins,
Hverfisgötu 6, í síma 562 4070.
NICOLI
FERNANDO
Nýjar töskur
frá Ítalíu.
Laugavegi 58, sími 551 3311
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070.
Glcesilegt úrval
afúlpum og kápum
fllCHS & SCIMITT
TISKUVERSLUN
Kringlunni 8-12 sími: 553 3300
LAURA ASHLEY
Veggfóður- veggfóðursborðar og
gluggatjaldaefni í stíl
Hugsaðfyrir heildina
'istan
Laugavegi 99, simi 551 6646
wmmm $ m&mi .iifirowiiiiwiiiiifMB
ÓTTU ÞESS BESTA
í MAT OG DRYKK.
ÞAÐ KOSTAR EKKI MEIRA
/nnbakaðir sniglar
BURGUNDI „COCOTTE
LUTÉE".
ZAMBAHRYGGVÖÐVI MEÐ
KÁLFANÝRUM í CALVADOS
DljON SÓSU.
&)MM- OG HNETUÍS MEÐ
SESAM NOUGATINE.
REIAIS &
CHATEAUX.
BERGSTAÐASTRÆTI 37
SÝNISHORN ÚRMATSEÐLI
SIMI: 552 57 00, FAX: 562 30 25 BREYTIST DAGLEGA.