Morgunblaðið - 24.09.1996, Page 41

Morgunblaðið - 24.09.1996, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 41 RAÐ HÓTEL-OG MATVÆLASKÓLINN Frá Hótel- og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi Starfsréttindanám - matsveinar Innritun fyrir þá sem vilja öðlast starfsrétt- indi matsveina á fiskflutningaskipum stend- ur yfir í Hótel- og matvælaskólanum, Menntaskólanum í Kópavogi. Nánari upplýsingar í síma 544 5530. Félag þroskaþjálfa Framhaldsaðalfundur verður haldinn í Félagi þroskaþjálfa þriðjudaginn 24. september kl. 20.00 að Grettisgötu 89, 4. hæð. Dagskrá: Framhald aðalfundarstarfa, laga- breytingar, kosning í stjórn og nefndir og önnur mál. Stjórnin. RANNÍS K KYNNINGARMIÐSTÖÐ EVRÓPURANNSÓKNA Hafrannsóknir (MAST) Rannsóknar- og þróunaráætlun ESB Kynningarfundur verður haldinn 26. sept- ember í Borgartúni 6 kl. 9-10.30. Markmið hafrannsóknaáætlunar ESB er að þróa vísindalegan og tæknilegan grunn að sjálfbærri nýtingu sjávarkerfa og ákvarða hvaða hlutverki þau gegna í víðtækum vist- kerfisbreytingum. Áætlunin styrkir verkefni á þremur meginsviðum: • Hafrannsóknir til að öðlast skilning á grundvallarlögmálum sem sjávarkerfi byggjast á. • Skipulagðar hafrannsóknir til að tryggja að nýting og verndun auðlinda hafsins fari saman. • Haftækni með það að markmiði að þróa alhliða tækni til að hafa eftirlit með, nýta og vernda umhverfi sjávar. í tilefni af heimsókn Klaus-Gunthers Bart- hels, fulltrúa Evrópusambandsins, verður haldinn kynningarfundur um áætlunina þar sem áhugasömum aðilum gefst tækifæri til að kynna sér þá möguleika sem áætlunin býður upp á. Dagskrá: • Þátttaka íslands í MAST-áætluninni, Ólaf- ur S. Ástþórsson, Hafrannsóknastofnun. • Reynslan af þátttöku í verkefni styrktu af MAST-áætluninni, Ástþór Gíslason, Haf- rannsóknastofnun. • Kynning á MAST-áætluninni, Klaus-Gunt- her Barthel, framkvæmdastjórn Evrópu- sambandsins. • Umræður og fyrirspurnir. Knattspyrnufélagið Valur Körfuknattleiksdeild Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Vals verð- ur haldinn í félagsheimilinu að Hlíðarenda þriðjudaginn 1. október nk. kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. Félag matreiðslumanna Matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn í Þara- bakka 3 miðvikudaginn 25. september kl. 15.00. Fundarefni: Kjaramál og kosning í samninga- nefnd félagsins. Stjórnin. Foreldrafundur Fundur verður með foreldrum nemenda í Fjölbrautaskólanum Breiðholti fimmtudaginn 26. september nk. kl. 20.00. Foreldrar ný- nema eru sérstaklega hvattir til að mæta. Forsvarsmenn skólans munu kynna skólann og svara fyrirspurnum. Skólameistari. BAfgreiðsla skrifstofu Slysavarnafélags íslands verður opin frá kl. 09.00-17.00 tímabilið 1/10 1996-30/4 1997. Slysavarnafélag íslands, Grandagarði 14, sími 562 7000, 101 Reykjavík. Styrkurtil háskólanáms við Minnesotaháskóla Samkvæmt samningi milli Háskóla íslands og Minnesotaháskóla (University of Minne- sota) er árlega veittur einn styrkur til ís- lensks námsmanns til þess að stunda nám við Minnesotaháskóla. Styrkurinn nemur skólagjöldum og dvalarkostnaði. Umsækj- endur skulu hafa stundað nám við Háskóla íslands og ganga þeir fyrir sem lokið hafa prófi frá HÍ. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð um styrk fyrir skólaárið 1997-1988 fást á Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins, Neshaga 16. Athugið að umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1996. ÝMISLEGT Svalahýsi - sólstofur Seljum mjög vönduð svalahýsi og sólstofur. Tæknisalan, Kirkjulundi 13, Garðabæ, sími 565 6900. TIL SÖLU Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú Til sölu Öflug prentsmiðja á Austurlandi í eigin hús- næði. 15023 Glæsileg sólbaðsstofa í nálægð Reykjavíkur. 20005 Innflutningur og heildsala á tækjum og áhöld- . um fyrir veitingahús. 18012 Öflugt bílaverkstæði á Austurlandi. 19015 Glæsileg snyrtivöruverslun í austurbæ. 12061 Öflug fatahreinsun á Reykjavíkursvæðinu. 16051 Góð blóma- og gjafavöruverslun í verslunar- klasa. 12043 Innflutningur á mjög góðu snyrtivörumerki. 18007 Verslanir við Laugaveg. Mjög góður veitingastaður í Kringlunni. 13061. Þetta er aðeins smásýnishorn úr söluskrá okkar. Ef nánari uppl. er óskað vinsamlega hafið samband. Vegna mikillar sölu undanfar- ið vantar okkur öflug og góð fyrirtæki á sölu- skrá. Listmunauppboð Málverk - húsgögn - bækur - frímerki - silfur - postulín - skartgripir - og fleira. Þeir, sem vilja koma munum á uppboðið, eru beðnir að hafa samband sem fyrst. Opið virka daga frá kl. 12-18. BORG sími 552 4211. I.O.O.F. Rb. nr. 1 = 1469248 - □ Hlín 5996092419 IV/V Fjhst. Frl. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Næstu ferðir Helgarferðir 27.-29. sept. 1. Þórsmörk, haustlitir, grill- veisla. Árleg ferð. Gönguferðir, kvöldvaka. Gist í Skagfjörðs- skála Langadal. 2. Núpsstaðarskógar o.fl., haustlitaferð. Spennandi nátt- úruskoðunarferð. Gist í svefn- pokaplássi á Klaustri. Brottför föstud. kl. 20. Fyrsta myndakvöld vetrarins verður miðvikudagskvöldið 9. október og fyrsta árshátið Ferðafélagsins í nýja salnum, Mörkinni 6, verður laugardags- kvöldið 23. nóv. Verið með! Ferðafélag íslands. Dagsferð 29. sept. Kl. 9.00 Fjallasyrpan, 10. áfangi; Hvirfill. Gengið upp í Grindarskörð og á fjallið. Gengið með vesturbrún Lönguhlíðar og niður Vatnshlíðarhorn hjá Kleif- arvatni. Helgarferð 27.-29. sept. 1. kl. 20.00 Básar. Fullbókað, þeir sem eiga pantað þurfa að gera upp miða fyrirfim. 26. sept. 2. kl. 19.00 Landmannalaugar- Hattver. Gengið úr Laugum yfir í Hattver sem er fallegur en fá- farinn staður. Verð 6.600/7.200. Helgarferð 28.-29. sept. Kl. 08.00 Fimmvörðuháls. Gengið frá Skógafossi upp með Skógá og í Fimmvörðuskála. Daginn eftir er gengið niður í Bása. Verð 5.100/5.600. Jeppaferð 5.-6. okt. Kl. 9.00 Veiðivötn að hausti. Gist í húsi í Veiðivötnum, farið að Tröllinu og upp að>ireysinu. Skoðunarferðir um Veiðivötn og Hraunvötn. Á heimleiðinni er lit- ið á Háafoss. Netfang: http://www.centrum.is/utivist

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.